Vísir - 25.01.1961, Side 1
51. árg.
Miðyikudaginn 25. janúar 1961
20. tbl.
12
siður
12
síður
Þetta er ekki vængur eða stél á flugvél, heldur er betta „uggi“
á kjarnorkukaupfarinu Savannah, sem er í smíðum vestan hafs,
og á að koma í veg fyrir að skipið velti að neinu ráði. Sérstök
rafeindarvél á að fylgjast með sjóganginum hverju sinni og
senda síðan ugganum fyrirmæli um nauðsynlegan halla til að
girða fyrir velting.
Frá Vestmannaeyjum:
*
litvegsmenn samþykktu
kjör sjómanna —
en óvíst, livernig brna má bilift
í kröfum landsnianna.
Frá fréttartara Vísis.
Eyjmn í morgun.
Útvegsmenn héldu fund í
gær til að ræða ráðningarkjör
sjómanna og samþykktu þeir
þau einróma,
Þetta táknar þó ekki, að róðr-
ár hefjist þegar í stað, því að
auk þess sem róðrabann félags
útvegsmanna sé enn í fullu
gildi, skall á verkfall hjá land-
verkamönnum á síðasta mið-
nætti og veit enginn, hversu
það getur staðið lengi.
Þar eru kröfurnar svo liá-
ar, að engin leið er að sjá,
hvernig bilið verður brúað.
Er það einkum krafan um
greiðslu matartíma. sem erf-
iðust er, þvi að ofíast er unn-
ið fram yfir matartíma á
kvöldin.
Belgiski togarinn heldur á-
fram að lemjast við brotinn hafn
argarðinn ,og tjóhið tiemur
milljónum króna, e:. hegtt er við
að það eigi eftir að aukast. Eng-
in leið verður að gera við grð-
inn í vetur, og vona menn að-
eins, að veður verði stillt, svo að
tjónið verði ekki enn meira en
orðið er.
Delgado boilar för sína til Portugal.
MLveðsi pci'sðtinlcfja haftt ftjrtr-
skijtað töhu Saa ítt JMttritt-
Fyrsia skref til aÖ frelsa Portúgal.
Delgado, leiðtogi útlægra andstæðinga einræðisstjórnarinnar
í Pörtúgal, hefur lýst yfir því, að hann hafi persónulega fyrir-
skipað töku hafskipsins Santa Maria. Hann kvað hér vera um
að ræða fyrsía skref til þess að steypa dr. Salazars og veita
portúgölsku þjóðinni frelsi á ný, en því yrði haldið leyndu
hvert næsta skref væri. Hann kvaðst brátt munu verða á
portúgalskri grund.
Hann hvatti ríkisstjórnir
Bretlands og Bandaríkjanna til
þess að forðast alla íhlutun um
þessar aðgerðir. Hér væri ekki
um sjórán að ræða heldur það,
að portúgalskir borgarar hefðu
risið upp og ,lagt undir sig
portúgalskt skip.
Galvo, forsprakki hópsins,
sem náði skipunum á sitt vald
hefur einnig lýst yfir því, að
stefnt sé að því marki að frelsa
Portúgal.
f morgun héldu herskip enn
áfram leit að portúgalska haf-
skipinu Santa Maria, sem flokk-
ur vopnaðar manna náði á sitt
vald fyrir rúmum tveimur sól-
arhringum. Enginn vissa var þá
fyrir hvar skipið væri.
Galvao forsprakki þeirra
manna, sem náðu skipinu á sitt
vald kveðst munu skila farþeg-
um, um 600 talsins, til hvaða
hafnar sem vera skuli, svo
fremi að ekki verði reynt að
taka skipið með valdi. Hann
neitar því, að um sjórán sé að
ræða. Hann tók skipið í nafni
Hunberts Delgado, frambjóð-
anda gegn Salazar einræðis-
herra í seinustu forseta kosn-
ingum, en hann var landrækur
ger og er nú útlagi í Brazilíu.
Haft var eftir Delgado í gær,
Framh. á 2. síðu.
Yfir 1000 menn umkringdir
eldhafi, en 20 fórust.
Smábær i V.-Astralíu eyðist í gresjuetdi.
Þormóður
fékk milljón.
Þonnóður goði fékk um
kr. 4,50 fyrir kílóið af síld, sem;
hann flutti út í s.l. viku.
Skipið var lagt af stað til
Þýzkalands, þegar síldarhrot- ^
una miklu gerði, og var það þá
kallað aftur og skipt um farm
settar í það 242 lestir af síld.
Sá farmur var seldur í Bremer-
haven í gær og fékkst fyrir hann
meira en milljón króna eða |
119,500 mörk.
Röðull seldi í Cuxhaven í morg-'
un 240 1. af síld og 12 1. af|
þorski. — Fréttir höfðu ekkij
borist af söluverði.
Yfir 1000 manns eru í stór-
liættu í smábæ í Vestur-
Ástralíu, í nokkurra tuga km.
frá Perth, vegna gresjuelda.
Yfir 50 hús í bænum af um 70
hafa brunnið til ösku.
Meðal þeirra eru kirkja,
sjúkrahús og skóli. Yíir 30
manns bjargaði lífi sínu með
því að leggjast í skurð og
breiða yfir sig blauta poka.
Ekkert samband var við fólkið
um skeið, en loftskeytasam-
band náðist við það síðar og
hafði þá heldur dregið úr hætt-
unni. Flest af þessu fólki er nú
heimilislaust.
Vinnuflokkar, sem voru að
störfum í grennd við bæinn
flykktust þangað, er eldarnir
færðust nær og nær, því að um
enga aðra undankomuleið var
að ræða, en hún lokaðist alveg I
í bili Um 20 menn, sem unnu|
að því að hindra útbreiðslu
eldsins, munu hafa farist.
Hittast Krúsév og Kennedy i marz?
Krúsév situr þá fund Allsberjarþmgs
um afvopnunarmál.
Eenuedy á stöðngiun fundum
um |>au.
Nikita Krúsév forsætisráð-:
herra Sovétríkjanna er sagður’
hafa tjáð John F. Kennedy for-
seta, að hann hygðist koma til
New York í marz og sitja fund
Allsherjarþingsins.
Kennedy varði næstum öllum
deginum í gær til þess að ræða
við helztu ráðunauta sína í ut-
anríkismálum, og mun áðallega;
hafa verið rætt um afvopnun-
armálin og ákveðnar tilögur, er i
Bandaríkjastjórn legði fram;
þeim til lausnar, og yrðu þær
teknar fyrir samtímis tillögum
sovétst j órnarinnar.
Komist hefur á kreik orð-
rómur um það í Washington,
að send kunni að verða nefnd,
manna til Moskvu til þess að
prófa einlægni Rússa í af- ;
vopnunarmálum, eins og það
er orðað, — ef Kennedy
gæti ekik komist hjá því að
sitja fund með Krúsév í.
marz.
John F. Kennedy, Banda-!
ríkjaforseti hélt í gær áfram
viðræðum við helztu ráðherra
sína og aðra ráðunauta og voru
utanríkismálin til meðferðar.
Til athugunar var m. a.
skýrsla Thcmpsons ambassa-
dors Bandaríkjanna í Moskvu
um viðræður, sem hann átti við
Nikita Krúsév forsætisráð-
herra Sóvétríkjanna sl. laugar-
dag. Ekkért hefir verið sagt frá
Fraroh. ,á 7 síðu.
Það er ekki tekið út með
sældinni að giftast kaþólskum
manni, sem hefir fengið (eða
ekki fengið) skilnað. Það mátti
Soffía Loren sanna rnn daginn,
þegar henni var sagt, að senni-
lega værih ún alls ekki gift
kvikmyndastjóranum Carlo
Ponti. — Hann er nefnilega
kaþólskur og þar sem káþólska
kirkjan viðurkennir ekki skiln-
að, fékk hann dómstóla í
Mexíkó til að blessa hjúskapar-
slitin — og smella honum off
Soffíu síðan í bandið. Nú hefir
Ponti uppgötvað, að eitthvað
var einkennilegt við þetta allt
og spyr, hver sé eiginlega kona