Vísir - 25.01.1961, Síða 10
10
Ví SIR
Miðvikudaginn 25. janúar 1051
JENNIFER AMES:
amica-
handa höttunum yðar. En ekki „Janet-hatta" — það er of hvers-
dagslegt. Hafið þér ekki eitthvað annað nafn?
' — Tama'n, sagði Jánet.
Um leið og hún nefndi nafnið, mundi hún allt í einu eftir býl-
inu á Jamaica, sem móðir hennar hafði minnst á skömmu áður
en hún dó, eigninni sem faðirinn haíði látið eftir sig, en sem
allt var á huldu um í meðvitund þeirra beggja. Þær vissu ekkert
um þessa eign nema aðeins nafnið — Taman House. 1 Þegar Benjamin Franklin vai
— Þegar faðir þinn keypti hana, i einni af sínum mörgu ferð- barn k°fti honum hinar löngu
nm, skírði hann hana eftir þér. Þú varst nýfœdd þá. Þetta hafði ^ænn^ föðui síns, fyiii og^ efth
móðir hennar sagt henni.
A
KVðLDVðKUNNl
máltíð, vera mjög þreytandi.
Það er ágætt nafn, sagði madame Cecile og kinkaði kolli. Finu sinni Þegai veiið var að
salta niður vetrarforðann sagði
— Taman-hattar! Þaö er frumlegt og einkennilegt.
I. Þegar Janet var komin út á götuna var ekkert eftir í henni af Beníaniln-
hlédrægninni, sem hún hafði sýnt meðan hún var inni. Þetta
Janet Wood gekk frarn hafnarbakkann a,ð „Caribbean“ og hún var tækifæri, sem hún mátti ekki láta ganga sér úr greipum.
fann að hún skalf. Hún gerði ráð fyrir að það k'æmi af því, að jjún mátti ekki missa af þvi! Það mundi vafalaust verða hægðar-
hún beið svo lengi í kalda skúrnum hjá tollmönndnum. Hún
vaíði- falleg.u rauðbrúnu kápuna fastar aS sér og gróf hökujia
niðri í kragánmn. Nú eygði nún skipið gggnum gula þokumoðuna..
leikur aö selja þessa eign á Jamaica. Hún hafði lesið, að þreytt og
iúið fólk, sem þráði sólskin, streymdi til Jamaica. Á hvítum fjöru- (
söndunum þar var fullt af fólki, þessi eyja í. Karibahafinu var
— Eg held, pabbi minn, að
ef þú læsir bænir yfir allri
tunnunni í einu, myndi það vera
stórkostlegur tímasparnaður.
Það er alyeg eins og verið sé að vara mig við að fara um borð einskonar Riviera. Ný lúxúshótel risu aí grunni þar. Frægir og Þjónninn: -— Læknirinn er
í skipið, hr.gsaði hún meö sér. En þatta var hlægilegt! Þetta virtist
vera allra fallegasta skip.
En ekki gat hún að því gert, að henni fannst eitthvað óhugnan-
legt við skipið er hún kom nær því, og allt i einu óskaði hún
kunnir menn, sem oft var minnst á i blöðunum í London, skráðu herna, hr. prófessor.
sig i gestabækurnar þar.
Hún hafði gengiö hratt gégnum garðinn, svo að hún var móð
þess innilega að hún hefði flogiö til Jamaica í staðinn fyrir að' þegar hún kom hehn m sin 1 Knightsbridge. Eg sendi flugpóst-
' íá sér íar með þessu vöruskipi, sem tók aðeins tólf farþega. En' bréf tn málflutningsmannsins sem sér um eignina, og bið hann
Benny hafði verið svo áfram um að hún færi sjóveg. Hann hafði um að selfa hana strax' huBSaði.hún með sér'
haldið því fram að hún væri ofþreytt og þyrfti einmitt sjóferð
til að hvíla sig.
Ibúðin hennar var mjög lítil, en hún var vistleg. Hún var
einmana þar. Henni fannst líkast og móðir hennar væri hjá
Haust-kaúptíðin í tizkuverzluninni Afadame Cecile hafði verið henni' Hún fann bað uudireins og hún opnaði dymar inn í stof-
í meira lagi annasöm, og þó mest í hattadeildinni, sem Janet una' bar sem mynd móður hennar stóð á lágu borði við arininn'
stjórnaði. Hattarnir runnu út, sérstaklega þeir, sem Janet hafði Fallegt en raunalegt andlit' Stóru dökku augun' sem líktust
búið til sjálf. Að þessir hattar féllu svona vel í gerð, mun aflaust augunul11 f Jauet- endurspegíuöu harmsögu. En stundum hafði
hafa átt þátt í því að madame Cecile bauð Janet að verða með-
eigandi í fyrirtækinu.
En af því að madame Cecile var ekki aðeins glögg heldur ágjnrn
lika, var dálítill hængur á þessu tilboði.
— Mig lang-ar til að íæra út kvíarnar, hafði hún sagt. — Mérj
liefur veriö boöið húsnæði áfast við verzlunina mína, undir eins
fögnuður skinið úr þeim. Þau ljómuðu alltaf þegar Janet hafðí
góðar fréttir að færa henni.
Janet stóð fyrir framan myndina.
— I dag hefði ég getað sagt þér goðar fréttir, sagði hún upp-
hátt. — Dásamlegar fréttir! Ef ég get náð í tvö þúsund pund
get ég orðið meðeigandi madame Cecile. Eg veit að hún græðir
og leigumáli þess, sem þar er nú, rennur út með vorinu. Eg hugsaði á tá 0g flngri' °g án þess að gera mér háar llugmyndir um mig
Prófessorinn (er utan. við
sig) — æ, hjálpi mér, eg er x
rúminu, eg get ekki talað við
hann. En, segið' honum að eg
sé veikur.
— Þakka þér fyrir þetta fal-
lega hálsbindi amma, sagði litli
pilturinn og kyssti ömmu sína
á kinnina.
— Það er ekkert að þakka,
muldraði hún.
— Það er það, sem mér
fannst, en mamma sagði að eg
yrði að þakka þér samt.
mér að þar væri hægt að hafa sérstaka verzlun fyrir hatta,
hanzka, töskur og ýmislegt smávegis. Eg er viss um að kven-
Jxjóðin, sérstaklega viðskiptavinir okkar, meta mikils að geta
keypt allt þesskonar á sama stað, og þurfa ekki að leita víða.
,En til þess að færa út kviarnar þarf ég meira fé í fyrirtækið.
Eg vil mjög gjarna fá yöur sem meðeiganda, og held að þér, jafn
xnikill hattasnillingur, gætuö gert þessa nýju deild aö stóru fyrir-
tæki. Þér gætuð orðið eins fræg og Renée eða YYanil!
— Já, sagði Janet. Hún sagði ekki meira. Ekki svo mikið sem
hún brosti, svo að madame Cecile skyldi ekki sjá hve mikil eftir-
vænting var i henni. Hún mátti ekki sjá, aö það var einmitt
svona tilboð, sem hún hafði beðið eftir og gengið sér til húðar
til að fá. Og' hún vissi að sér mundi takast að verða fræg, ef
hún fengi tækifæri til þess. í þau þrjú ár sem hún hafði unnið
hjá madame Cecile hafði hún verið með allan hugann við hatta,
— sérstaklcga að finna hvernig hattur ætti við hvert andlit.
Madame Cecile var vonsvikin yfir að Janet skyldi ekki takast
á loít. Hún haíði vonað að hún tæki tilboðinu með hriíningu. Og
Þjóðverjar geta skrifað aug-
veit ég að við getum grætt enn meira saman! Taman-hattar. iýsjngar pess fann eg f tíma-
„Hertogafrúin af Worldshire var með einn af hinum fögru rjtj.
Taman-höttum.“ Hún hló. En fyrst varð hún að koma þessari _______ gj hinn ókunni hlaupari
eign á Jamaica, sem hún vissi svo lítið um, i peninga. 1 sem kom með aesingafregnina’
Þær höfðu fengið dálitla upphæð senda á hverju ári. Það var um sjgur Grikkja yfir Persum
leigan fyrir húsið. — Eg held að hann faðir þinn hafi keypt fjj Aþenu, hefði þekkt leyndar-
þetta fyrir smámuni, hafði móðir hennar sagt henni. — Hann m^jjð um sykurorkuna hefði
sagðL að allskonar hjátrú væri á húsinu og að það væri drauga- hann vafalaust lifað af metaf-
gangur þar. En enginn trúir slíku á okkar öld. rek sitt. En hann gerði það ekki
Móðir hennar hafði alltaf látið sem hún væri raunsýn og ó- og hné því niður magnvana og
rómantísk, en Janet hafði hlegið að henni. Hún fann hlýjuna og
ástúðina frá hjarta hennar, og vissi að augun, sem endurspegl-j
uðu sorg, höfðu einhvemtíma endurspeglað drauma. En hvað,
hafði gerst í þessum draumum og hvers vegna hafði móðir hennar1 Dálítill Skoti, hann var sex
fengið þetta skurn utan um sig? Hvers vegna vissi Janet svona ára’ sliaraði fram úr öllum sín-
lítið um föður sinn? Hvers vegna hafði hún ekki séð eina einustu um bekk 1 reikningi. Þess vegna
mynd af honum síðan hún var lítil?
varð kennari hans undrandi
yfir honum dag nokkurn.
Heyi-ðu mér, Jón, sagði
Hún vissi að hann hafði verið skipstjóri í verzlunarflotanum,
• þá hefði verið auðveldara að halda áfram með þaö, sem hún og mundi óljóst eftir stórum og sterklegum manni, sem ýmist kennarinn, eg hefi hérna dálítið
. þurfti að segja henni. Hún hélt áfram en horfði ekki á Janet. öskraði af hlátri eða var óður af bræði út af einhverju. Hún reikningsdæmi handa þér.
. — Eg vildi helzt að þér legðuð fram ekki minna en tvö þúsund vissi aldrei hvort hann mundi hossa henni upp undir loft eða Vefnaðarvörusali verzlar við
pund. Eg er viss um að þér eigiö vini og ættingja, sem hjálpa yður bölsótast út af einhverju smáræöi, sem hafði komið fyrir. Svo viðskiptavin sinn og selur hon-
. til að ná í þá peninga, og þeir komast í öruggt fyrirtæki. j hafði hann horfið, en að því er virtist ekki í einni ferðinni..' Um sokka á 12 shillinga og ann-
Janet, þagði enn. Hún hafði ekki látið bera á hrifningu yfir „Hann er farinn og ætlar að setjast að í nýlendunum," hafði'að par á 8 sh.. Hversu mikið
byrjuninni, og því síður lét hún bera á vonbrigðunum, sem hún móðir hennar sagt með raunasvip. Hún hafði þrýst saman vör- verður það alls?
varð fyrir af framhaldinu. Fallegt, rólegt andlitið varð mjög al-1 unurn svo að þær titruðu ekki. Og siðan hofðu þær aldrei talaðj — 21 shillingur, svaraði Jón
varlegt. | um hann. Ef Janet minntist á hann fór mamma hennar alltaf án þess að hugsa sig um.
— Eg skal athuga hvaö eg get. Þakxa yður fyiii’ að þér buöuð aö tala um eitthveö annað. j —— Þíei nei, sagði kennarinn.
mér þetta tækiíæii, madame Cecile, muld.raöi liún. j En nóttina sem hún do helt Janet að hún hefði ætlað að tala — Og þú, sem ert .svo dugleg-
— Eg er viss um að yöur tekst þetta, sagði madame Cecile. eitthvað um hann. 1 Ur! Hvernig geturðu fengið
— Og svo finnst mér að þér ættuð að finna nafn — merki —- — Elsku barnið mitt, ég verð að segja þér um .... um hann, þetta út? Þú veizt að 8 og 12
! eru tuttugu.
— Já vitanlega veit 'eg það.
En eg hé.lt að hér væri. um
R. Burroughs
TARZAW
4751
>■■ • í iUr.j.■SÍt.&Íi&’L I j ... ’.s —.
CQ:;,ZvZVZZ 7: iAT T:
,;■ soatl^ ATtACK^ /.,
/ '-::■ g FATÞ!5«' gETTV
' lli ASkEF SUFPEMh/.
W
u
k
I- -
- --—-— ""
tí
I AÍffl
Þar það — var það í raun-
inni tilviljun að apinn slapp
úr búrinu og réðisf á föður
minn, spurði hún allt í einu.
AEVÁ'S BVSS N..-EKOVVEP
IW SUS?’iClON. * WAAT j J
VOL> ANSAJsiC''
Adam kipraði augun og
horfði með grunsemd á kær-
ustu sína. Hvað áttu við?
spurði hann? Stúlkan var
beizk er hún sagði: Það yrði
ekki svo lítill fengur fyrir
þann sem fengi mig ef faðir
minn skyldi deyja og ég
myndi erfa allan þessa auð-
ugu landaeign.
kaupsýslu að ræða.
Kona frá Dyflinni kofn hý-
lega í,írska þingið til þess að
koma því' til leiðaf að einkenni-
legt frumvarp væri lagt, fyrir
þingið.
Hún vildi Iáta lianna nátt-
kjóla harðlega og öldungis.
Þetta. er ekki tízkuspursmál,
en hér er um að ræða vernd.
Þessi framkvæmdasáma kona
heldur því fram, ,að náttkjólar
sé mjög hættulégír ef kvikni í
á næturna. Eldurinn geti svo
auðveldlega náð í þessi skáld-
legu og víðu föt. En sjaldan
heyri maður ,.um það talað, áð
kviknað hafi i. náttfötum.