Vísir - 04.02.1961, Side 2

Vísir - 04.02.1961, Side 2
u Vf SIR Laúgardaginn 4. febrúar 1961 Sœjarýpéttit ÍJívarpið í kvöld. Kl. Í7.00 Lög unga fólksins. (Guðrún Savarsdóttir og Kristrún Eymundsdóttir). — , 18.00 Útvarpssaga barn- anna: ,.Átta börn og amma þeirra í skóginum“. — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og ung- linga. (Jón Pálsson). — 19.00 Tilkynningar. — 19.0 Frétt- ir. — 20.00 Leikrit: „Sverð , og bagall“ eftir Indriða Ein- . arsson. Leikstjóri: Hildur , Kalman. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 Pass- íusalmaf (6). — 22.20 Dans- lög til kl. 24.00. Simuudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörug músik að mprgni dags. — 9.00 Fréttir. — .9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Vikan framundan. — 9.35 , Morguntónleikar. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: ' Dr. Páll ísólfsgon). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13,00 Af- mæliserindi útvarpsins um náttúru íslands; XIII: Jarð- hitinn. (Jón Jónsson jarð- fræðingur). — 14.00 Miðdeg- istónleikar. — 15.30. Kaffi- tíminn. — 16.00 Veðurfregn- ir. — 16.25 Endurtekið efni: Myndir frá Afríku; I. hluti (frá 25. f. m.). — 17.30 Barna timi. (Anna Snorradótitr): a) Ævin'/íi liltu barnanna. b) „Fimm mínútur með Chopin“. c) Leikritið ..Ævin- týraeyjan11; V. þáttur. Leik- stjóri: Steindór Hjörleifsson. d) Lesnir kaflar úr bókinni „Stúart litli“. — 18."5 Veð- urfregnir. — 18.30 Þ 'tta vil eg heyra: Einar Th. I "agnús- son velur úr hljómplötum. — 19.10 Veðurfregnir. —■ 19.30 Fréttir og íþróttaspi ill. — 20.00 Erindi: Þegav höfuð- borg heimsins var rænd. (Jón R. Hjálmarss n skóla- stjóri), — 20.15 H iómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Bohdan Vodicz- ko. a) Fantasía fyrir trengja sveit eftir Hallgrín Helga- KROSSGÁTA NR 4334. Skýringar: Lárétt: 1 athöfn, 6 biblíunafn, 8 einkennisstafir, 10 . -gröf, 11 flýtir sér, 12 sérhljóðar, 13 guð, 14 bygging, 16 gróður. Lárétt: 2 bæði, 3 frægur •fjörður, 4 um.. tíma,.<5 stritar, 7 .á harmonjiku, .9 sk^kkt, 10 jineiðsli,. 14. býli, 15,.íó-. Lausn á krossgátu nr.,4333. Larétt: 1 jeppi, 6 kol, 8 al, 10 Sh U^agaleg, 12;.BG,; 13 LL, , 14 dýr, 16 vhærur. Lf^réttr.é^ek, 3 pokadýr, 4 PÍL, 5 rabba, 'h sfgla, B lág, Í0 m Ú 'áæ, Í5 tu. son. b) Gamlir dansar og arrnað. — 20.45 Samtalsþátt- ur: Sigurður Benediktsson ræðir við útflytjanda til Argentínu. — 21.00 Einsöng- ur: Cesare Siepi syngur ít- ölsk lög. — 21.15 Gettu bet- ur! Spurninga- og skemmti- þáttur undir stjórn Svavars Gests. — 22.00 Fréttir og veð uríregnir. — 22.25 Danslög til kl. 23.30. Eimskip. Brúarfoss fór frá Antvverp- en í gærkvöldi til Rvk.. Dettifoss kom til Hamborg- ar l. febr. Fer þaðan til Osl- óar, Gautaborgar og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 31. jan. til Aber- deen, Hull, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá New York 6. febr. til Rvk. Gullfoss.fór frá Rvk. í gær til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fór.frá Kotka 31. jan. til Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 26. jan. frá Hull. Selfoss fór frá Rvk. í gær- kvöldi til Hull, Cuxhaven, Hamborgar, Rotterdam, Ro- stock og Swinemunde, Tröllafoss fór frá Aven- mouth i gær til Rotterdam, Hamborgar. Hull og Rvk. Tungufoss kom til Rvk. 31. jan. frá Hull. Skipadeiíd S.Í.S. Hvassafell er í Gufunesi. Arnarfell er í London. Jök- ulfell er i Hull. Dísarfell er í Qlafsvík. Litlafell-er í olíu- flutiúngum á . Faxaflóa. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell fer í dag frá Bat- um áleiðis til Rvk. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er væntanleg til Rvk. í kvöld að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Rvk. Skjaldbreið fór frá Rvk. i gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvk. á hádegi í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafél. Ryk, Katla er á leíð til Spánar. — Askja er í Valencia. Jöklar. Langjökull fór frá Gdynia í fyrrada gtil Halden, Frede- rikstad og Sandnes. — Vatna jökull kom til Amsterdam í gær. Fer þaðan til Rotterdam og London. Loftleiðir. Leifur Eríksson er væntan- legur frá Helsingfors, Kabh. og Osló Osló kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Kirkjnritið. 1. hefti 1960 er komið út og flytur m. a. þetta efni: Prest- ur og söfnuður, eftir síra Jakob Jónsson. Um nvian og fornan tíðasþng, yiðtal við síra Sigurð Pálsson. „Mitt blóð af heitum drevra". Á- káll Bólu-H.iálmars 1851, eft- irdr. Björn Si"fússon. Ávarp við vígslu Kópayogskirkju, eftir Huldu Jakobsdóttur .•hæjarstjóra. Ritstjórinn, síra Gynnar Árnpson. .skrifar grein um Hiell.bu. Nið- gg ,.einn|g „gína .mángð^rlegu Pist’a úm fitt- hvað." Þá eru þýddár ' grein- ar: Vísindamaður gerir gi-einj fyrir guðstrú sinni, og Svar til Votta Jehóva. Bókar- fregnir og fleira er í hefinu. Húsameistararéttindi. Bæjarráð hefir samþykkt að veita Þórði Guðjónssyni, Grettisgötu 86, réttindi til að mega standa fyrir bygg- ingum í Reykjavík sem húsa- smiður. Laust forstöðustarf við barnaheimili. Á fundi bæjaráðs sl. var sam- þykkt að auglýsa laust til umsóknar forstöðustai-fið við barnahehmlið í Reykjavík. Gjafir og áheit til Blindravinaíélags íslands. Guðný Stefánsdóttir 1000 kr. Soffía Magnúsdótitr 100. Þorbjörg 50. Elínborg Jó- hannesdóttir 100. St. B. 100. Kristín 1500. Kvenfélagið Hekla 500. Gömul kona 100. Kvenfélagið Hildur 100. Kvenfélagið Freyja 500. Kvenfélag Húsavíkur 100. Áheit. Strndarkirkja: N. N 10 kr. M. G. 250 kr. Frá Gíslínu 30 kr. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðal- fund þriðjudaginn 7. febrú- ar kl. 20.30 í Sjómannaskól- anum. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verð- ur í Skátaheimilinu laugar- daginn 4. febr., og hefst kl. 21 stundvíslega. Húsið opn- að.-Jd. 20.15. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Samtíðin. Febrúarblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og skemmti- legt. Efni: Eitrsðar sigsrett- ur valda áhyggjum. Kvenna- þættir eftir Freyju. Kyiksett- ur i glóandi neðanjarðar- byrgi (framhaldssaga). Sam- tal við Sigurð Jóhannesson um Judo-íþróttina japönsku. Grein um nokkrar auðugustu konur heimsins. Grein um nýja franska kvikmyndadís. Ingólfur Davíðsson skrifar þáttinn: Úr ríki náttúrunnar. Guðmundm- Arnlaugsson skrifar skákþátt. Árni M. Jónsson skrifar bridgeþátt. Þá eru afmælisspár fyrir alla daga í febrúar, grein um nýjustu kvæðabók Daviðs Stefánssonar, óskalagatext- ar, draumaráðningar, þáttur- inn: Úr einu — í annað o. m.í fl. ForSíðumyndin er af Jean Sims og Leslie Phillips í nýj- um kvikmyndahlutverkum. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðdegis. Síra Óskar J. | Þorláksson. Barnasamkoma kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þor-1 láksson. Ménu Framh. af 1. síðu. Kína.væri í rauninni, eins mik- ill og fram hefur komið í írétt- um, en ofannefnd kaup tala sínu máli um það, að þurít hef- ur að ráðast í einhver mesíu, ef ekki stærstu kornkaup sög- unnar til þess að girða fyrir afleiðingar matvælaskorís, sem að margra áliti stafar ekki ein- göngu af þurrkum og flóðum og öðrum náttúruhamförum eins og kínverskir kommúnist- ar mjög hampa, heldur og af því, að bændur eru óánægðir og framleiða mitina við þving- að fyrirkomulag að kommúnist iskri fyrirmynd, heldur en ú grundvelli sjálfstæðis og eiulca- framtaks. Urn þetta er sömu sögu að segja í Austur-Þýzka- landi og öðTum kommúnista- löndum austan tjalds. Verzlunarbanki. - Frh. af 8. síðu. Hlutafé bankans verður rúm ar 10 millj. króna og er hluta- fjársöfnun lokið. Á fundinum verða bankan- um settar samþykktir og reglu- gerð bankans verður þar lögð fram. Hefir rtjórn sparisjóðsins annast undirbúning þeirra. Þá verður kosið bankaráð Verzlunarbankans og 2 endur- skoðendur. í dag eru liðin 5 ár frá þvi að Verzlunarsparisjóðurinn var stofnaður og er hann nú stærsti sparisjóður landsins. Hefur rekstur hans gengið með mikl- um ágætum. Stjórn Verzlunarsparisjóðs- ins hafa skipað frá upphafi Eg- ill Guttormssson stórkaupmað- ur, Pétur Sæmundsen við- skiptafræðingur og Þorvaldur Guðmundsson forstjóri, en sparisjóðsstjóri hefur \ærið Höskuldur Ólafsson lögfi'æð- ingur. éwullkam. | Sæll er sá, er afbrotin eru fyrir gefin, synd hans hulin. Sæll er sá maður er eigi geym- ;ir svik í anda, og Jahve til- reiknar ekki misgjörð. Meðnn eg þagði, tærðust bein mín, er eg kveinaði Iiðlangan daginn. Því að dag og nótt lá hönd þín þuugt á mér, lífsvökvi minn þvarr sem í sumarbreijikju. Sela. I*á játaði eg synd mína fyrír þér, og fól eliki misgjörð mína. ,Eg mælti: Eg vil játa af- brot mín fyrir Drottnl, og þú fjTirgafst .syndasekt mina. Sálm. 32. 1—5. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Jón Kr. ísfeld predikar. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (Biblíudagurinn). Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: KI. 10 f. h. Barnaguðsþjónusta. Síra Sigurjón Þ. Árnason. K1 2 e. h. messa. Síra Bragi Frið- riksson. Neskirkja: Bamamessa kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í hátíðasal Sió- mannaskólans kl. 10.30. Messa kl. 2. (Biblíudaaur- inn). Síra Jón Þorvarðsson. Kópavogssókn. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Bama- samkoma kl. 10.30 árdegis í Félagsheimilinu. Síra Gunn- ar Árnason. Bessastaðir: Messa kl. 2. Síra Garðar Þo'-stúmson. Börn, sem eiea að fermari f Hafnarfiarða’-kirkiu árið 1963, eru b°ðin að koma til viðtáls í kirkiunm í dag kl. 2. Garðar Þoi'steinsson. Laneholtsprestakall: Baxma samkoma í inu við Sólheima kl. 10.30. Messa á.sama stað kl. 2. Síra Áreljus Níelsson. Kaþólska kir’-nan: I.á»- messa kl. 8 30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 ár- degis. 75 ára í dag: GuðmuntSsir ÞorvakSsson, /JLi 41 u-SSrchk U - Sjötíu og fimm ára er í dag Guðmundur bóndi Þorvaldsson á Litlu-Brekku, Borgai-hreppi í Mýrasýslu, sonur Helgu Sig- urðardóttur og Þorvalds Er- lendssonar, er þar bjuggu. Guðmundur fluttist með for- eldrum sínum þangað tveggja ára að aldri og ólst þar upp. Hefur hann átt þar heima alla tíð síðan og verið þar bóndi um hálfrar aldar skeið og fax-nast vel. Kona hans er Guðfríður Jóhannesdóttir frá Gufá, fyri'- um Ijósmóðir. Þau eignuðust 10 börn og eru 6 á lífi. í dag dvelst Guðmundur hjá Helgu dóttur sinni og tengdasyni, Sigursteini Þórðarsyni, í Borg- arnesi. Eg sendi þeim hjónum Guð- mundi og konu hans beztu kveðjur í tilefni dagsins mc-ð þakklæti fyrir gömul og góS kynni. G. Tli. Kanaríeyjar. - Frh. af 8. síðu. Nú þegai- munu vera um 18 manns á biðlista hjá Sögu, „og vafalaust einnig margir hjá Sunnu. Vei-ður sennilega farið aftur þangað í mai-z—apríl, en. fyrr mun ekki hægt að útvega. hótelrúm. Kanaiáeyjar tilheyra Spáni, og eru rétt vestan við vestur- odda Afríku. Þetta er eyjaklasi, sem nú á allra síðustu árum hefur farið að dæmi margra annarra landa, og tekið að laða til sín ferðafólk. Er ferða- mannastraumurinn alltaf að aukast þangað, og ennþá er þar mjög ódýrt að vera, samanbor- ið við þau lönd, sem mest eru sótt. Má samt búast við að verð- lag hækki þar á næstu árum, ef eftirspumin eykst eins og verið hefur. Nú kostar frá 6—8 doll- urum fyrir manninn á beztu lúxushótelum þar, húsnæði og allt uppihald. Gríndavík. - Frh. af 8. síðu. komu tvö síðustu brotin yfir hann og færðu hann í kaf með þeim afleiðingum, sem áður er skýi't frá. Það er ekki gott að segja hvað gerðist um borð. Bergþór Guðmundsson, 19 ára piltur, sem bjargað var fyrst hefur sagt frá því að þegar bátuiinn kom í brotin hafi Einar Jóns- son, sem síðar var bjargað far- ið niður í lúkar og verið þar þ“gar ólagið reið yfir bátinn. Mun hann að líkindum hafa farið niður til að ná sér í bjarg- h°Hi ef ske kynni að ilia færi. í bátnum var um það bil ein og hálf lest af fiski. Þótti bátur- mn veria sig furðu vel í því- liku brimi og bjuggust þeir sem á horfðu við því -að -hann færi niður í hverju broti sem á honum skail. Það var ekki óalgengt, §agði maður vgl .kuimugur. í Gripfla- wík að ,þ,að gerði svpna „brim hér áður fvrr. En síðustu -ár hefur það verið sjaldgæft.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.