Vísir - 04.02.1961, Side 4

Vísir - 04.02.1961, Side 4
 VfSIB V. * f5Wr- Laugardagina 4. febíúar 196i "j D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að IngólfssU'æti 3. Ritstjórnarskrifstofurirar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (firnrn línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan hi. KIRKJA DG TRÚMÁL: Á hillunni er bók, Þróun iðnaðarins. Forustumenn íslenzks iðnaðar liafa frá fyrstu tíð átt við ranunan reip að draga við uppbyggingu atvinnugreinar k t- h * 7 ------------ - sinnar. Þjóðin var lengi að átta sig á því, að innlendur^ . Á hverjum helgum degi.^þa lattu Meðal allra bóka þjóðanna er ein alveg sérstæð Þetta er Biblían, trúarbók okkar, krist- inna manna. Fyrir margra hluta sakir er.hún sérstök bók. Hún er t. d. svo útbreidd, að engin önnur bók er til, sem nálgist hana í því tilliti. Hún hefur verið þýdd á fleiri tungu mál og er árlega prentuð í stærri upplögum en nokkurt annað rit, og útbreiðsla hennar eykst og upplög hennar stækka með hverju ári, sem líður. Þetta eitt er ærið athyglisvert, og ætti að | Hver kristinn maður:.verður : sjálíur að hafa fyrirhyggju ,í þessum efnum,: gæta þess, að hann fari ekki á mis við hið góða sæði og geyma .þess vand- lega, sem fellur, í jarðveginn. Geyma Guðs orð í huga sínum. Taktu bókina af hillunni. Taktu og lestu og geymdu í huga þín- um það, sem þú lest. „Sælir eru þeir, sem heyra' Guðs orð og varðveita það.“ Það, sem merkilegast er að ur lesa hana, leita lífsins í þeim boðskap, sem hún fly.tur. . Utvarpsmessur hlýða vafa- laust margir á, og heyra þar ritningarkafla lesría á hverjum sunnudegi. En láttu þér ekki nægja það. Margt verður þar uppgötva við lestur Biblíunnar, til að trufla á ýmsum heimilum er það, að hún er ekki aðeins jafnvel á meðan athöfnin stend ur, og strax að henni lokinni verður oftast vakin athygli á öðrum efnum, svo að áhrif orðs ins þurrkast út. Þó að þú sért í hópi stöðugra kirkjugesta, sem talar þar, þekkir heyra Guðs orð flutt í kirkju á þekkir mig' ekki v. . , , , . spurningar, ef menn gæfu sér íðnaður gæh att her framtið og enn eimir ef hr afþeirn tíma til að hugsa því að Biblí_ tru, vorur, sem framleiddar eru her heima, hljoh að an er ekk. aðeins prentuð j standa þeim erlendu að halu. * * i • % iþér það ekki nægja. Önnur a- j hrif í lífinu eru svo mörg og j margbreytileg og' áróður sterk- mr úr öllum áttum, að naumt ' má teljast skammtað hinum ihelga þætti, að verja honum J aðeins stuttri stund sjöunda j hvern dag. Fuglar himins komu í dæmisögunni um sáðmanninn bókaskápnum og hafa | og átu hið góða sæði upp> áðlir legt dæmi mörgum um það sést hjá fermingarbörnum, t r ekki aðeins .... , „ , , , ,,, stórum upplögum og gefin út í Skilrungssljo stjornarvold hafa og' a stundum att fögru bandi og geymd á hill- sinn stóra þátt í því að lundra eðlflega þroun þessa unni , flestum kristnum heimii. atvinnuvegar. T.d. hefur Framsóknarflokkunnn oft um Hún er einnig mikið lesin sýnt honum skilmngsleysi og beinan f jandskap nema Raunar eru víða til eintök, gló- þeim fyrirtækjum, sem rekin hafa verið á vegum S.I.S. andi fögur ; gullnu sniði/sömi eða af sanntrúuðum Framsóknarmönnum. Kom þetta prýði ekki hvað sízt fram í ranglátri úthlutun innflutnings- líklega sjaldan verið snert, síð- Ln bað „æti fest rætur þanni„ | leyfa, bæði fynr efmvorum og velum, meðan flokk- þau komu þangað hvað þá j ^ miður alIoft Átakan- r unnn hafði holmagn til að beita þar misretti. | flett> og aldrei lesin. En það eru Fn þratt fyrir þessa og ýmsa aðra eriiðleika, sem lika til eintök, lúin og slitin af jðnaðurinn hefur att við að stríða, hafa forustumenn mikilli notkun, ritningargrein-fsem _ hrifnæmnm hnpa liaxis aldrei glatað þeirr! trú, að^ hann ætti hér framtíð, ar undirstrikaðar, merkt við á „eita Guðs ’orði viðtöku með og þcim hefur sannariega orðið að tru s.nm. Eins og Helgi spássíum, bandið hefur losnað. föghuði> en áhrifin virðast oft Olaísson, skrifstof ustjori Kl.I. sagði i grem 1 Morguii- bloðin trosnað, ytri glansinn er afmáð á skommum tíma Áróð- blaðmu, í íyrradag, hetur íramleiðslugeta íslenzks iðnaðar horfinn, en eintakið á sér sögu, >ur umhverfisins fyrir ollu oðru stöðugt farið vaxandi, þrátt fy'rir erfið starfsskilyrði og bókin er. eigandanum kær og ómerkilegu og skaðlegu, yfir- óstöðugt hagkerii. jhelgur dómur. gnæfir, svo að hið góða sæði Arið 1958 var talið að rúmlega 40% Reykvíkinga | Þannig nær þessi merka bók fær aldrei að festa rætur. Það hefðu framíæri sitt af iðnaði, enda hefur Sjálfstæðis- stundum valdi yfir mönnunum | verður að hlúa að þessum sáð- flokkurinn ætíð skilið þýðingu hans í verðmætasköpun og sleppir þeim ekki ævilangt, kornum Guðs orðs, mylda jarð- , * þjóðai'búsins og unnið að eflingu hans eftir mætti. Þeir leita til hennar daglega og Núverandi fjármálaráðherra liefur jaí'nan lieitt sér teyga að sér boðskap hennarj mjög fyrir því, að iðnaðinum væru sköpuð sem bezt eins og þýrstur maður fágnar V starfsskilyrði, enda má segja að straumhvörf hafi svaladrykk. Þeir finna þar ekki * orðið í þeirrF grein hér í höfuðstaðnum í borgar- aðeins margvíslegan fróðleik stjóratíð hans. Og' sanna nienntun og fegurstu Blöð stjórnarandstöðunnar hafa undanfarið liamrað list. heldur éinnig úrlausn ó- á því, að atvinnuleysi væri Jægar komið til sögunnar í líkustu vandamála við rólega sunnun greinum iðnaðarins og yfirvofandi í öðrum. Og að yfirvegun í skuggsjá boðskap- sjálfsögðu á Jiað að véra afleiðing hinnar nýju stefnu í; ar hennar, huggun í sorgum, efnaíiagsmálunum. Helgi Qlafsson yíkur að þessum áróðri hugrekki í hættum. Geislaflóði í fyrrnefndri grein og segir að flestar hlaðagreínarnar séu „ekki á rökum reistar“. Hann segir að vitað sé um tvö fyrirtæki, sem „hafi að vísu lausráðið starfsfólk sitt, en uppsagnir hafi fáár sem engar orðið og mörg fyrirtæki bætt við $ig starfsfólki á árinu“ 1960. Auk þess sé vitað um lausar stöður, sem ekki hafi tekist að fylla „m. a. vegna skorts á þjálfuðu fólki.“ Hin's vegar segir hann að iðnrek- endur hafi nokkrar áliyggjur um framtíðina og nefnir til ]>ess nokkrar ástæður. fagnarídi gleði stafar þaðan inn í skuggsýni dapurs huga. Hún mótar líísskoðun mannanna, gefur þeim markmið, og vilja og einbeitni til að stefna á það. Vald þessarar bókar er furðu legt. Og orkan, sem hún býr yfir streymir inn í líf manna og gerir þá virka þjóna þess Þeimi mikilvægust er óvissan um aðgerðir verka- or®s’ sem hún flytur. Þannig lýðsfélaganna í kaup- og kjaramálum,.sem getur vaId-! hefur hún markað 'dýpri spor í ið því að sölusamkomulag náist ekki á erlendum menningarsögu kynslóðanna en markaði um þær iðnaðarvörur, sem ætlaðar eru til svo’ nokkra hliðstæðu komi útflutnings. lil mála að nefna. Þessi bók liggur vafalaust á bókahillunni þinni. Þekkirðu hana?. Nýturðu þess sem hún veginn og mynda hann, þar sem hann er of grunnur, og það verður að sá aftur skipulagsbundið og beitni. bók kristninnar, ekki aðeins bók þjóðanna og bók mann- kynsins. Hún er bók mín. Hún er það að þvi leyti, að hún bein- ir orðum sínum til mín. Sá, sem mig — og með sama hætti og umhverfi mitt vinir mínir, heldur alveg eins og ég er í raun og veru, og enginn veit, nema ég einrt og hann, sem þar talar, — og hann þekkir mig betur en ég hef sjálfur gert. Hann veit ekki aðeins, að ég er eins og aðrir menn. Hann veit einnig' með hvaðá hætti ég er öðrum frábrugðinn, og hvern ig ég er og hvað mér líður á hverjum tímá. Mér er ekki hlíft við veruleikanum. Augu mín eru opnuð, svo að ég verð að sjá sannleikann um sjálfan mig, eins og hann er. En mér er iíkn- að í neyð minni, og mér er miskunnað í kærleika. Sú bless- uð bók flvtur orð Guðs. og það er sannleiksorð og .orð náðar og orð lífs. Skáldið sagði: „Á hillunni er . bók. Hún boðar trú; sem bless- ar og reisir þjóðir.“ Það var að - vísu önnur bók en með sama örð og sömu trú. Hún reisir og aftur, þjóðir og' einnig einstaklinga. með ein- Sú trú hefur reist vora þjóð og blessað hana öld fram af öld. Fullyröingar Breía út í hött. Lítíð framlag þelrra til rannsókita á ísfandsmlðum. Framtíðarhorfur. Hr. ritstjóri. í kvöldfréttum Ríkisútvarps- ins s.l. miðvikudag var getið um skýrslu brezka Sjávarút- vegsmálaráðuneytisins um fisk- veiðar og' fiskistofna við ís- land, sem samin er af J. Gul- iand, fiskifraeðingi í Lowestoft. Mér er vel kunnugt um rit- gerð þessa, því ég gerði við , . , , , . „ , i hefuf að bjóða? Veiztu af eigin .hana ítarlegar athugasemdir, er En þratt íyrn- nokkra ovissu lun íramtioina og stundar- . , L . , . , , . r,,. reynzlu, að orð hennar byr yfir hof. sendi mer handrit hennar ovíioleika evu íðnvekendur eiui sem íyrr hjartsymv. Eina- hfandi mættl? hagsaðgerðir núverándi rikisstjómar gefa fyrirheit um, Dagurinn á morgun verður aukið athafnafrelsi, stoðugri relcstursskilyrði og stælckandi helgaður Biblíunni' i kirkjum. | miklu leyti er byggð á áfla- rnarkað. .. .. . . ! landsins. Er það tækifæri notað skýrslum brezkra togara hér Iðniekendui höíðu, eins og flestn aðm, feng'ið svo ^tR þess að minna a Rið íslenzka við land, staðfestir ýmsar meg- til umsagnar fyrir rúmu ári síðan. Ritgerð þessi, sem að dýrkeypta reynslu af því ófremdarástandi, sem áður , Blblíufélag og þess mikilvæga ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar, að þeir fögnuðu hlutverk sérstaklega bíða þess inniðurstöður islenzkra stefnubreytingunni, En þeim er eins og ölluni öðium felags nu stdr verkefni í næstu jfærslu landhelginnar fiski- út- fræðinga um áhrifin af ____________ . , __ . , - „ ___ 1950 og hugsandi mönnum ljóst, að nokkrav fórnir þarf að framtíð þar eð Ö11 ísiCnzka (1952. Hefur Fiskideildin haldið færa til þess að komast út úi ógöngunum. Og' þeil Biblíuútgáfan hefur verið flutt .uppi umfangsmiklum rannsókn vilja fúsir taka sinn hluta aí þeim byrðum, sem nauð-.aftur inn ; landið Ættu menn ium um þetta atriði síðan 1952 synlegar eru til varanlegrar viðreisnar. lað styrkja þess mikla starf j-og hafa niðurstöðui’þegar verið Með hreylingum þeim, sem gerðar hafa verið á utsvars--með þvi ag gerast félagar. í birtar í ræðu og riti, jafnt á inn löguniun og væntanlegum eudurirótum á skattalöggjöfinni, j Bn megin trlgangur Biblíu- lendum vettvangi sem erlend- um. svo og' hækkun á. árlegu framlagi til Iðnlánasjóðs hefur; dagsins er þó sá, að vekja at- rikisstjórnin sýnt góðaa skilning á.málum iðnaðarins og hygli á Biblíumii sjálfri. Hvetja inpga því iðnrekendui’ og uðrir, sem fnimfæri hafa af iðn- j alla til þess að láta þá bók ekki ’ sókna sýna, svo að ekki verður :iðibera.f-ýIlsta lraus.t,til stel‘nu heinLarí þeim einsogöðrum. iiiggja ónotáða á liillunni, held-! um villzt, hin heillavænlegu á- Niðurstöður -þessara. rann- hrif friðunarinnar og hafa reynzt þýðingarmiklar til styrktar málstað okkar á er- lendum vettvangi. Fullyrðing hins brezka Sjáv- arútvegsmálaráðuneytis -— sé rétt með farið í fréttinni —• um að umrædd skýrsla þess sé fyrsta í'ullkomna tilraunin til þess að legg.ia fram vísindaleg- ar staðreyndir þessa máls, er því út í hött og getur ekki verið sögð með vitorði þeirra brezkrá vísindamanna, sem til þekkja. Mat Islendinga á þorskstofn- inum hér við land er byggt á yfir 30 ára kerfisbundnum rann sóknum og það gefur ekki til— efni til jafn mikillar bjartsýni um framtíð þessara vefta og kemur fram í skýrslu Breta. .Væi’i óskandi, að Bretar legðu fram sinn skerf til rann- sókna á Islandsmiðum, eins og margar aðrar þ.jóðir, en hingað til hefur framlag þeirra.i verið litið miðað við hina gífurlegu sókn þeirra á þessi mið. Reykjavík, 3. febrúar. 1961. Jóiv Jónsson forstjóri Fiskidei-ldár. <

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.