Vísir


Vísir - 08.02.1961, Qupperneq 12

Vísir - 08.02.1961, Qupperneq 12
Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað iMtrarefni heim — ón fyrirhafnar af Sími 1-16-60. WÍSXR. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísís eftir 10. hvers mánaðar, fi blaSið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 8. febrúar 1961 Doktor við enskan háskóla. í byrjun vikunnar varð Ciunnar G. Sohram lögfræðing- ur doktor í lögum frá Cam- bridge-liáskóla. Gunnar hefir unnið að rit- •gerð þessari um nokkur undan- f arin ár, meðan hann hefir: lagt stund á framhaldsnám þjóðarétti. Mu.n ritgerðin fjalla um fiskveiðar og fiskrækt á landgrunninu, en til athugana sinna fékk Gunnar m.a. styrk frá British Council og Nato. — Svo sem getið hefir verið, hefir Gunnar verið ráðinn ritstjóri við Vísi og mun taka til starfa við blaðið á næstunni. Fer stúdent héðan til / '/y/ ' ■ • Á næstunni munu 6 Evrópu- stúdentar fara til Chile í Suð- ur-Ameríku til þess að taka þar þátt í endurbyggingu skóla isem hrundi til grunna í jarð- skjálftimiun á sl. ári. Til greina kemur að einn íslenzkur stúd- ent verði meðal þátttakenda. Það er fyrir milligöngu sam- taka stúdenta í Evrópu, Cosec, að þessi ferð verður farin, og verða stúdentarnir 6 valdir úr hóþi umsækjenda í hinum ýmsu Evrópulöndum. Eins og áður segir eru þó líkur fyrir því að einn þeirra verði frá Há- skóla íslands. Vantraust á M.M. fellt. „Ein sit ég úti á steini . . .“ virðist verh einna bezti textinn með þessari mynd. Áhugaljósmyndari var á ferð á Skúlagötu og sá 'þessa stúlku, sem sat og horfð dreymum augum út á sundin blá. Framhald sögupnar kunnum við ekki . . .* Fundi öryggisráðs um Kongó frestað. Enn reynt að finna leið út úr vandanum. í Öryggisráð Sameinuðu þjóð-^að afvopna herinn. Mundi anna frestaði í gærkvöldi fundi nær öll framleiðsla sínum um Kongó og hefur ekki fara í kalda kol. verið ákveðið enn hvenær næsti fundur verður haldinn, en þangað til verður unnið að því, að finna leið út úr vandanum. Það voru fyrrverandi frönsk lönd í Afríku, nú sjálfstæð, sem sérstaklega fóru fram á, að fundinum væri frestað, svo að þau gæti samræmt aðgerðir sínar til þess að vinna að frið- samlegri lausn deilunnar. Jafn. framt er sagt á vettvangi S. þj., að fresturinn hafi verið ákveð- inn til þess að Bandarikjastjórn in ný|ja gæti kynnt sér allt málið betur og lokið viðræðum sínum við fulltrúa annarra ríkja. Fulltrúar ýmissa þjóða, sem ekki eiga sæti í ráðinu, fengu tækifæri til að láta álit sitt í ljós. Ýmsir vilja leggja áherzlu á, að mynduð verði stjórn fyr- ir allt landið, og sé nauðsynleg- ur forleikur að því, að Lum- umba verði sleppt úr haldi. Færri árekstrar en s. I. 3 ár. Bifreiðaárekstrar liafa orðið færri í Reykjavík í sl. janúar- j mánuði heldur en verið hefir í þeim mánuði undanfarin ár. Frá því í janúarbyrjun sl. og fx-am til 1. febrúar höfðu 140 árekstrar verið bókaðir hjá um- ferðardeild rannsóknarlögregl- unnar í Reykjavík. Það er 27 árekstrum færra heldur en í sama mánuði í fyrra, 4 á- rekstrum færra heldur en í janúar 1959 og 30 árekstrum færra heldur en í janúarmán- uði 1958. Á öllu árinu í fyrra nam á- rekstrafjöldinn um 1900 í Reykjavík, eða nær 160 árekstr- ar á mánuði til jafnaðar. Á því sést, að ái'ekstrafjöldinnj í sl. mánuði er fyrir neðan meðal- tal, og sér í lagi þó þegar mið- að er við árstíma, því að oftast er meira um árekstra í janúar þá heldur en t. d. sumarmánuðina, Kongó sem orsakast af verra skyggni og færð. Mobutu dregur saman lið. Mobuto hershöfðingi er sagð- ur draga saman lið ofarlega við Kongó og óttast menn, að brátt muni lið hans og lið Lumumba- manna í Kivu berjast. Dayal. Oi'ðrómur er á kreiki í Leo- poldville, að Dayal hinn ind- verski, staðgengill D. H. í Leo- poldville, muni láta af störfum, en ekkert fai’arsnið er á honum, og kunnugt er, að öllum kröf- um Kassavúbú varðandi slík mannaskipti hafa engan hljóm- grunn fengið hjá Sameinuðu þjóðunum. Vantraust krata á brezku stjórnina var fellt. Umræðunni um efnahags- nxálin í neðri málstofu brezka þingsins Iauk í gærkvöldi nieð atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu krata, sem var felld með 89 atkvæða'Borgarastyrjöld. mun (317 : 228). Um tillögur Dags Hammar- Gagnrýni krata var all- skjölds varðandi Kongóliðin er hörð og stjórnin játaði að ekki annað nýtt að segja en þjóðarátak þyrfti til að auka' það, að tveir Kongóleiðtogar útflutninginn. ' hafa lýst yfir, að afleiðingin NB. Vonandi hefur enginn' yrði borgarastyrjöld, ef tillög- ætlað vegna fyrirsagn-j ur D. H. væru samþykktar. — arinnar, að Marilyn Mobuto lagðist eindregið gegn Monroe væri við frétt-| þeim og Tsjombe segist skera ina riðin. | upp herör um allt Katanga, eigi Nítján bandarískir gervi- hnettir á sporbrautum - 17 kringunt jörðu og 2 kringum sól. Síðan Bandaríkjamenn skutu gervihnettinum Samos II. (Geimnjósnaranum) á loft upp í vikunni hafa þeir 17 gervi- hnetti á sporbraut kringum jörðu og sólu. Á þremur árum og missex-i betur hafa Bandai'íkjamenn skotið 34 gervihnöttum á braut kringum jörðu, en Sovétríkin á sama tíma 9 og hæft tunglið 2 á braut kringum með einum. Tveir sovezkir | gervihnettir eru á braut kring- Frá 10 gervihnöttum berast um jörðu en frá hvorugum BÚ. upplýsingar til jarðar. I berst nú skeyti til jarðar. Árásarmaður í varðhaldi. Árásarmaðuriinn, sem Vísiri skýrði frá i gær að hafi ráðist á vegfaranda á Hverfisgötunni með byssusting fyrir nokkrum dögum, hefur verið handtekinn. Fyrir rétti kvað árásarmað- urinn það satt vera að hann hafi otað byssustingnum að manninum, en ekki lagt til hans fyi'r en sá ætlaði að hrifsa af honum vopnið.. Enn fremur kvaðst hann hafa greitt honum höfuðhögg. Árásai'maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæzluvarðhald og til geðheilbi'igðirannsóknar. Air France flutti 3,189,000 farþega á sl.. ári og þykir það rnikið, þar sem verkföll stöðvuðu vélar félagsins nokkrum sinnum. Þrír menn í stjóm verk- smiðju í Leningrad voru ný- lega sviftir störfum og rekn ir úr kommúnistaflokknum fyrir skýrslufalsanir. Fjór- ir aðrir fengu áminningu. Guömundur i. óferjandi. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. Guðmundur J. var hér í Eyjum að stappa stálinu í verkfallsmenn og útlista fyrir þeim ávinning af verk- föllum. Þegar Esja kom að austan s.l. sunnudag mun honum liafa fundist verk- fallsmenn orðnir traustir í trúnni og freistaði þess að komast um borð. Aflýsti hann þá samúðarverkfalli vélstjóra og hugðist fá sig fluttan um borð í Esju, sem beið fyrir utan með farþega sem ætluðu til Eyja en fengu ekk að fara í land. ISn þegar til kom reyndust vin- sældir verkfallspostulans ekki meiri en svo að hann var talinn óferjandi og fékkst enginn til að flytja hann um borð. Komst hann suður með flugvél í fyrra- dag. 0k strætisvagni drukkinn. í gær var kært yfir því til lögreglunnar að ölvaður maður hefði farið inn í strætisvagn, sezt við stýri hans og ekið af stað. Ekki olli ökumaður neinu slysi með þessu tiltæki sínu, enda náðist hann fljótt og var afhentur lögreglunni. í gærkveldi eða nóít var annar ölvaður ókuþór hand- tekinn við stýri bifreiðar og reyndist sá ekki hafa réttindi til aksturs. Eldsvoði á tvehn stöium í gær. I gærkvöldi urðu talsverðar brunaskemmdir á tveimur í- búðarhúsum hér í bænum. Um sjöleytið í gærkvöldi varð elds vart á efri hæð húss- ins Lindargötu 26. Þar hafði kviknað út frá ljósastæði í í- búð, en eldurinn siðan læst sig milli þilja í loftinu, Slökkvilið- ið var kvatt á vettvang og varð það að rífa talsvert úr loftinu til að komast að eldinum. Úr því tókst fljótlega að kæfa hann, en skemmdir urðu all- nokkrar. Um tíuleytið var slökkviliðið aftur kvatt á vettvang og í það skipti að litlum íbúðarskúr á Sogavegi 190. í skúrnum bjó ein kona og varð hún fyrir til- finnanlegu tjóni því skúrinn sviðnaði allur að innan og mik- ið mun hafa skemmst eða eyði- lagst af því sem í skúrnum var. í fyrradag kviknaði í gas- hylki, sem var í sambandi við logsuðutæki [ verkstæði á Karlagötu 15. Maður sem var í verkstæðinu bar logandi hylkið út úr húsinu og þar var slökkt í því. Fjárhagsáætlun. Við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar Akureyrar á bæjarstjórn arfundi s.l. þriðjudag voru út- svörin lækkuð um 1 milljón kr. frá því sem gert var ráð fyrir á áætluninni. Var samþykkt á fundinum að tekin skyldi 1 millj. króna lán til framkvæmda, sem áður hafði verið áætlað að fá með hækkuðum útsvörum. Útsvörin lækka því sem þessari upphæð nemur og verður samanlögð tæplega 21 millj. krónur. Janúar var sólríkur. í framhaldi af frétt í Vísi nýlega um veðurfar í janúar er þess að geta, að sólskins- stundirnar í mánuðinum voru 39 eða helmíngi fleiri, en meðallagið er, en það er 18,5. Munaði hér mesí um tvo seinustu daga mánaðarins, því að bá var sól og heið- ríkja báða dagana og sól- skinsstundir samtals 10. Kona slasasl. Síðdegis í gær slasaðist kven- maður, Jóhanna Jónsdóttir að nafni og er talið að hún liafi fótbrotnað. Jóhanna var á gangi fyrir utan Skógagerði 2 en datt niður í skurð sem er rétt hjá húsinu, og slasaðist. Sjúkraliðar sem fluttu Jóhannu í slysavárðstof- una töldu að hún hefði fót- brotnað.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.