Vísir - 16.02.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1961, Blaðsíða 4
 VÍSIR Fimmtudagirtn 16. febmar 19€rl WISIWL | DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm linur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Frá fulltrúafundi sveitarfélaga. Götur veröi steinsteyptar, tekjustofnar ekki rýrðir,1 landshappdrætti nái til íleiri landshluta, lögreglubílar tiltækir víöar o. s. frv. Fulltrúaróðsfundur Samb. ’ með rekstrargjöldum við skatt- ísl. sveotarfélaga, haldinn í framtal. Sveitarsjóður atvinnu- Reykjavík 7.—11. febr., gerði sveitar njóti áfram útsvars- ýmsar samþykktir um þau mál- j tekna frá atvinnurekendum efni sveitarfélaganna, sem nú eftir svipuðum reglum og nú ber hæst, og verður það helzta gilda. Æskilegt, að sami út- Loksins kom að því! 1 gormánuði s.l. haust var efnt til mikils fundar austur í Moskvu. Voru þar kvaddir saman foringjar um 80 kom- múnistaflokka hvaðanæva úr heiminum, til þess að' hlýða á boð og fyrirskipanir yfirforingjans um „framkvæmd stefnunnar" næstu mánuðma. Nokkru áður en fundur þessi skyldi hefjast, hurfu ji,|‘ af landi brott tveir forastumenn hins íslenzka Sósíal- j, y istaflokks — Sameiningnrflokks alþýðu, Alþýðubanda- J 4 ? lags, Kommúnistaflokksins „sáluga“! Ekkert var sagtj ;!> í Þjóðviljanum um utanför þessara lieiðursmanna, og ; é:. jafnvel nokkuð háttsettir kommúnistar vissu ekki um ■ - hana fyrr en nokkru eftir að þeir félagar voi u farnir. j£ önnur blöð spurðu Þjóðviljann, hvert för þessara I ?■ foringja hefði verið heitið, en hann varðist allra frétta. Svo sem áður hefur verið skýrt frá, voru þessir sæmd- arriienn þeir Kristinn Andrésson, er Hússar segjast alltaf geta treyst, og Einar Olgeirsson, hverjum þeir eiimig hafa mikla velþóknun á. Það síaðist fljótlega út, þrátt fyrir þögn Þjóðviljans, að garparnir hefðu haldið í austurveg, lil síns fyrirheitna lands, „ættlands öreiganna“, sem samlcvæmt yfirlýsingu kommúnista liér fyrr á árum, er þeirra eina ættland, a. m. k. meðan draumur Kötlu-skáldsins um „Sovét-lsIand“ er ekki orðinn að veruleika. , Nokkru síðar fréttist af þeim félögum á fundi ■? kommúnistaleiðtoganna í Moskvu, sem fyrr getur. * Enn var Þjóðviljinn spurður og beðinn skýringar á i því hvers vegna fulltrúar hins íslenzka Sósíalisíaflökks i ’ — sem samkvæmt margendurteknum yfirlýsingum I hefði ekkert saman við kommúnisma að sælda — sætu nú á ráðstefnu kommúnistaforingja austur í Rúss- landi. Ekkert svar. Og heim konm þeir félagar, og enn var spurt um ferðir þeirra. Þá töldu Þjóðviljamenn ekki stætt á þögninni leng- ur og fengu Kristinn Andrésson til þess að skýra frá erindi þeirra Einars í austurveg, enda vart öðrum betur trúandi til að gera það á „réttan hátt“. Ekki þóttust þó allir græða mikið á svari Kristins. Jú, þeir höfðu farið þarna austur, til að hlusta á það sem fram fór, enda hefðu allir sósíalista- flokkar með sér náið samstarf um verndun friðarins og í baráttunni gegn auðvaldinu o. s. frv. En nú spurðu þeir, sem meira vildu fá að vita um samþykktir fundarins. Þá var aftur steinhljóð,1 ekki hægt að draga orð upp úr Þjóðviljanum, .að und- anteknum einum leiðara eða svo, þar sem ritstjórinn1 ■ fór kringum málið eins og köttur um heitan graut. Riíssum nóg boðlð. Svo gerðist ]>að einn góðan yeðurdag, að rússneska sendiráðið hér dreifði út plaggi miklu, sem reyndist vera samþykkt Moskvufundarins. Þá munu Þjóðviljamenn hafa séð, að þögn þcirra var 'ekki Rússum þóknanleg lengur, enda létu þeir nú þýða plaggið. Það er vitað, að innan komnuinistaflokksins er fólk, sem ofbýður dekur foringjanna á Rússum. Þetta fólk fær að vísu litlu að ráða, en samt sem áður hefur óttinn við það valdið þögn Þjóðviljans um ferð þeirra Einars og Iíristins og tregðunni á að birta samþykkt- ina. En hér kom í ljós það sem áður var vitað, að íslenzkum kommúnistaforingjum er ekki látið hald- ast það uppi, fremur en öðrum staifsbræðrum þeiiæa, að hafa séi'skoðanir á hlutunum. Þeir eiga aðeins að fiamkvæma það sem þeim er sagt, en spara sér allar vangaveltur eða viðleitni til sjálfstæðrar hugsunar. rakið hér á eftir. Varanleg gatnagerð. Stjórn sambandsins var falið að leita samninga við stjórn Sementsverksmiðju ríkisins um hagkvæm kaup og lánskjör á sementi til gatnagerðar í bæjar- og sveitarfélögum. Og kannaðir verði allir möguleik- ar innan lands og utan í sam- ráði við ríkisstjórnina um hentugt lán til þessa. Hafizt verði handa um að stofna upp- lýsingaþjónustu urn gatnagerð. svarsstigi gildi fyrir allt land- ið með óhjákvæmilegum heim- ildum til frávika, og að ekki komi til hækkunar á útsvörum af þurftarlaunum. Ríkisábyrgðir. „Fundurinn samþykkir aðal- efni frumvarpsins, en beinir því til Alþingis, að fallið verði frá kröfum um áhættu- og á- byrgðargjöld til ríkissjóðs um- fram venjuleg bankagjöld, þeg- ar sveitarfélög eru lántakend- ur. ■— Ennfremur leggur fund- urinn áherzlu á, að fjármála- ráðuneytið gæti varúðar við framkvæmd skuldajöfnunar skv. 5. gr., þegar um er að ræða Landshappdrættiy - Eðillegt og æskilegt sé, aö starfandi landshapþdræti, sem til þessa hafa varið ágóða sin- um til framkvæmda- á mjög takmörkuðu svæði, færi út' starfsemi sína til annarra landshluta, eftir því sem við verður komið. Hluta af benzín- og bifreiða- skatti til ríkisins verði ráðstaf- að til sveitarfélaganna og því fé eingöngu varið til vegagerð- ar úr varanlegu efni. Lög um nýtt samræmt fast- eigamat verði framkvæmt svo fljótt sem unnt er og innheimtu fasteignagjalda og fasteigna- skatta verði með sama hætti og innheimta útsvara. Atvinnuleysistryggingar. Hraðað verði enduiskoðun laga um atvinnuleysistrygg- ingar. Taka beri tillit til eftir- farandi: Lækkuð verði framlög sevitarfélaga til sjóðsins, þeg- ar hann er orðinn það öflugur að öruggt megi teljast til að hann geti gegnt hlutverki sínu. Að samtökum sveitarfélag- anan verði gefinn kostur á að tilnefna fulltrúa í stjórn at- vinuleysistryggingarsjóðs. Að 19. gr. laganna, sem tak- Tekjustofnar sveitarfélaga. . iaiv». o. gi., |jcgar uiu er ao ræoa Lýst var ánægju yfir setn- lögboðin framlög ríkissjóðs til marka bætur við sérsjóði ingu lage um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga “ sveitarfélaga og vonað, að sjóð- | urinn verði efldur til meiri .Lögreglumenn. stuðings sveitarfélögum. Fund- M í Og nú er komið út aukablað af Þjóðviljanum með allri sarnþykktinni. Ihrð er engin hætta á að Rússar láti ekki ' SJiia menn hlýða! urinn styður tillögu um að lög- bjóða fasteingaskatta sem tekju stofn sveitarfélaga, enda verði svo um búið, að það hafi ekki áhrif til lækkunar á framlagi til neins sveitarfélags úr Jöfn- unarsjóði. Hann verði efldur með því að leggja til hans veru- legan hluta af útsvörum ríkis- fyrirtækja, einkum með því að gera bönkum, sparisjóðum og manna. öðrum slíkum alm. fyrirtækj- urri, sem nú eru skattfrjáls með undanþáguákvæðum, að greiða hófleg árstillög til sjóðsins. Taka verði tillit til, einkum vegna minni sparisjóða, að nú- gildandi vaxtakjör veiti þeim litla aðstöðu til tekjuafgangs í rekstri sínum. Ekki sé gerlegt að afnema i'étt til álagningar útsvara „eftir efnum og ástæð- um“, einkum veltuútsvör, án þess að annar tekjustofn komi. í staðinn. Sl. ár námu þau um 76 millj. kr. Athugaðir verði möguleikar- til álagningar að- stöðugjalds, sem sé réttlátara etn veltuútsvarið,- Hvort sem valið verður, þá teljist það verkalýðsfélaga eða sambanda, verði felld niður og Atvinnu- leysistryggingasjóður verði „Nauðsyn sé endurskoðunar samtrygging hinna tryggðu án á lögum og löggæzlumenn og þessara takmarkana. beri ríkissjóði að greiða allan! Að sjóðsstjórninni verði skylt kostnað við löggæzlu í landinu.J að lána ákveðinn hluta af árs- Athugað verði, hvort fært sé tekjum sjóðsins til aukningar að sameina tollgæzlu og al- fyrirtækja og til sveitarfélaga menna löggæzlu. Greitt verði í því augnamið að koma í veg fyrir því til bráðabirgða, að þau fyrir atvinnuleysi gegn trygg- sýslufélög, sem þess óska, geti ingum, er sjóðsstjórnin metur fengið fullkomna löggæzlubíla gildar. Að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar frá því sem nú er. til afnota við starf löggæzlu- Geislavirk úrgangsefni notuð til orku. Geislavirk úrgangsefni frá ríkjunum. kjarnorkuvernm verða máske innan tíðar notuð sem orku- gjafi við að breyta söltú vatni í ferskt. Með þessu verður fengin lausn á því viðfangsefni, hvern ig losna má við talsvert geisla- virk efni, sem afgangs. verða og hvernig sigra má að nokkru á vaxandi vatnsskorti í Banda- Dr. A. L- Miller deildarstjóri í saltvatnsdeild innanríkisráðu- neytis Bandaríkjanna hefir fullyrt, að orkan frá úrgangs- efnunum gæti nægt sem hita- gjafi fyrir salteimingastöð. — Hann hefir ágizkað, að einn haugur af geislavirku efni í duftformi, geti gefið frá sér hita til 15 ára á samkeppnis- færum kostnaði. BERGMAL „Húsfreyja“, sem átt hefur heima erlendis allmörg ár, tel- ur æskilegt, að hér verði komiö á betra skipulagi á mjólkursöl- unni í bænum, og er það raun- ar mál,. sem oft hefur verið á döfinni áður, m. a. að rnenn ættu þess kost, að fá mjólkina flutta heim að húsdyrum: Úrelt skipulag. „Mér virðist skipulag það,: sem er hér á dreifingu mjólkur. innan bæjar -vera óviðunandi, og mun svo öllum finnast, sem, vanist hafa betri skipulagi, svo sem húsfi’.eyjur, sem dvalizt- hafa erlendis og búið við annað og betra skipulag, og er ég ein í flokki þeirra. Eg man þá tíma, er mjólk var send heim til neyt- enda hér í bænum, og tel það afturför, að slíkt skuli ekki vera gert áfram. IMjóIkurvagnar í stað mjólkurbúða? Mig langar nú til þess að koma á framfæri fyrirspurn um það, hvort ekki sé unnt að koma því fyrirkomulagi á, að mjólkurvagnar fari um götur borgarinnar, eins og tíðkast er- lendis, og þær mjólkurvörur er menn óska að fá daglega séu fluttar þeim til fólks. Mjólkur- vagnar komi í stað mjólkurbúð anna, a.m.k. að einhverju leyti, og fæ ekki betur séð en ef það fyrirkomulag væri tekið upp, mætti leggja niður ýmsar mjólk urbúðir, sem raunar eru sumar ekki sem bezt fallnar til mjólk- urafurðasölu. Eg vil því alls Framh. á 5, siSa,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.