Vísir - 16.02.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 16.02.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudáginn 16. febrúar 1961 VtlSIB Rit um íslenzkan jaröveg meö yfirlits jarðvegskorti. Höfundur Björn Jóhannesson. Dr. Bjöm Jóhannesson gerði fréttamönnum í gær grein fyr- ir nýlegu útkomnu x-iti um ís- lenzkan iarðveg, senx Menning- arsjóður tók að sér og kostaði íslenzka útgáfu, en Atvinnu- deild Háskólans gaf út enskan texta bókarinnar. Sagði höfundur svo frá: „Rit þetta er tilraun til að safna saman og birta almenn- ingi eins mikið af þeirri þekk- ingu sem í dag er fyrir hendi um isíenzkan jarðveg og ég taldi mér kleift að setja fram í yfii'litsformi. Á það var lögð á- herzla að gera grein fyrir þess- ari þekkingu á svo ljósan og einfaldan hátt. að bókin yrði auðskilin bændum og öðrum er við ræktun fást. Virðist mér sem þetta hafi tekizt allvel. I ritinu eru að vísu nokkrir smá- kaflar, birtir í við auka aftast í bókinni, og nokkrar töflur og nákvæmar jarðvegslýsingar, sem eru torskilin öðrum en þeim er hafa dálitla þekkingu í jarðvegsfræði. Fram hjá þess- um köflum getur leikmaðurinn einfaldlega gengið, en þeir eru nauðsynlegir í riti sem þessu Rúnar Guðmundsson, form. fyi'ir jai’ðvegsfræðinga og aðra Glímudeildar Glímufélagsins þá, er krefjast ýtarlegri lýsinga. ‘ Ármann, sendir mér nokkur Víðast hvar mun það talinn nokkur mælikvarði á menningu þjóðar, hvernig hún rækir skylduna um rannsókn á land- inu, hve vel hún þekkir það. Með þetta atriði í huga, vona ég að bæklingarnir um íslenzka jarðveginn, og þá engu síður enska útgáfan séu lóð réttu lóð réttu megin á okkar menning- arvog. Mun ekki af veita, því að lélegur aðbúnaður að raun- vísindum hér á landi og stór- felldur og vaxandi landflótti ís- lenzkra vísindamanna valda því, að árlega birtist hér lítið af vísindalegum og ssemilega vel unnum niðurstöðum. Verða þó skammdegisbókaflóðin is- lenzku að teljast til stórflóða, en menningarlegt, vísindalegt eða hagnýtt gildi þeirra mun nánast í öfugu hlutfalli við vera „skemmtilestur“. Útlendir ferðamenn undrast hinar mörgú bókabúðir í Reykjavík og bókamagnið, en spyrji þeir eftir bókum er géfi upplýsingar af-landi og þjóð, verður maður Stöðvar oft sölu bifreiða. Yfirlýsing frá DavíÓ Sigurðssyni bílasala* Davið Sigurðsson bílasali dálítið ókvæða við,- sem betur (kom að máli við vísi f gær og fer finnst þó ein þrautalending, bar sig illa yfir áráslull þeim, nefnilega ferðaskrifstofupésinn . sem hið nýja vikublað „Vikutíð „Facts about Iceland ! | indi“ hefur hafið á hann, þar Um jarðvegsbæklinginn sem þvi er hal(lið frani að hann mætti taka fram eftirfarandi: ( (og fleiri bílasalar) hafi stuðl. Hann er stuttur, án mikilla að því að fólk hafi verið féflett orðalenginga, lesmál rúmar 120 { bÍIakaupum með ónýtum víxl síður og þar í 51 Ijósmynd. Bók um 0 fl in er prentuð á fallegan mynda Vísir vill ekki að svo komnu pappír, og myndir þar af leið- máli taka neina afstöðu til andi skýrar. Bókinni fylgir yf- þess3j en bendir á að venjan irlitsjarðvegskort í mælikvarða ( hefur yfirleitt verið su £ sið_ 1.750 000. Það var prentað i t menntuðu þjjóðfélagi, að ef ein Bandaríkjunum, og prentunin, hver hefur talið sig eiga um kostuð af bandarískum styi’k er j sárt að bin(ja Vegna svika í við- veittur var í þessu skyni; nam ^ skiptum, er leitað til yfirvalda kostnaður við prentun kortsins um rannsókn í málinu. Æru- um kr 70 000.00 miðað við j meiðandi fullyrðingar án und- núverandi gengi. jangengimiar rannsóknar telst Bókhlöðuverð ritsins í bandi ekki gáð hlaðamennska, en þá er aðeins 140,00, en kr. 105,00 fyrir áskrifendur að útgáfubók um Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins. Sé tekið tillit til verðs jarðvegskortsins og til blaðsíðnafjöldann, enda er; pappírs, mun þetta ódýrasta mestu af lestrarefninu ætlað að bókin sem út kom á 's.l. ári. hinna mörgu rnynda og góða-^ngu um málið, sem hér fer á eftir: Lárus Salómonsson: Svar í Skjaldargl.málinu. Eg vil undirstrika, að rit þetta er fyrst og fremst ætlað ráðu- nautum, bændum og nemend- um bænda- og garðyrkjuskóla og ef til vill nemendum fleiri orð i Visi 11. þ. m. Þó Rúnar beri sig vel, má heyra á ýmsu, að honum er enn illt í hnénu, sem hann datt á í þessu glímu- máli fyrir nokkru. í grein sinni skóla. Ef þessir aðilar lesa það telur Rúnar sig segja satt og ekki, á það lítið erindi á ís- (gefur í skyn að honum hafi tek lenzkan bókamarkað. j izt það með aðstoð annars Eg hef unnið um 15 ára skeið manns. Rúnari ætti því ekki að að jarðvegsrannsóknum hér á landi og hef ásamt samstarfs- fólki mínu við Atvinnudeild Háskólans safnað mestu af þeirri jarðvegsþekkingu sem er vera erfitt að svara rétt eftir- farandi, en hingað til hafa frá- sagnir hans stangazt á. Nú legg ég málið fyrir á einfaldan hátt og verður þá allt jafnan ljjós- grundvöllur bókarinnar. Eins j ara. Eg vil því spyrja: Hvenær og kemur fram í formála hef ég j augsýstir þú fyrst Skjaldar- fengið mikla fræðilega aðstoð j glímuna? Hvenær taldir þú til- og uppörvun frá vinum mínum , kynningarfrest vera útrunn- í Bandaríkjunum, og frá því landi hefur einnig komið mik- ilvægur fiárhagslepur stuðn- ingur í sambandi við betta verk og íslenzka jarðvegskortagprð. Hefur þessi'aðstoð raunar riðið baggamuninn,- Án hennar ætti rit sem þetta enn langt í iand, og rannsóknir á jarðvegi og gróðri inn? Hvaða mánaðardag til- kjmnti Hannes Þorkelsson sig? Eins vildi ég biðja þig að segja satt frá eftirfarandi, svo að allur misskilningur víki. Heyrzt hefur að þú hafir einn séð um Skjaldarglímuna og ekki látið vita um deiluna, að íslenzkum j þú neitaðir að taka þá sem til- væru enn . kvnntu sig of seint vegna mis- eru þín orð en ekki annarra og' gildi þeirra þekkist, því að í yf- irlýsingu Hannesar snýst efnis- lega um tilkynningu og tilkynn ingarskyldu en ekki um fyrr- nefnda setningu og stendur hún því óbrotin enn Yfirlýsing Hannesar, sem þú samdir sjálfur og fékkst Hann- es til að skrifa undir er því not- uð sem blekking og ættirðu að gá að þessu. Eg geri ráð fyrir að þú Rúnar eigir erfitt með að svara skýrlega ofanrituðu lið fyrir lið án þess að segja ósatt, og áttu því það eftir sem er erf- iðast. En lengi skal manninn reyna og má vera að betra leyn- ist hjá þér en ég vænti og bið því eftir hreinu svari. Lárus Sa'lómonsson. Ath. Rúm .stendur opið ef einhver kjmni að vilja vvara þessum línum -— Ritstjórn. er auðvitað opin leið fyrir þann, sem fyrir slíku verður, að krefj ast rannsóknar til að freista þess að hreinsa mannorð sitt. Davíð bað Vísi fyrir yfirlýs- seljenda og því við ehgán að*' sakast nema sjálfan sig. Því miður virðist forráða— mönnum „Vikutíðinda“ ekkii hafa þótt taka því að kynna sér* málið til hlítar hvernig við— skipti sem þessi fara fram, en. varpa fram fullyrðingum alvegt staðhæfulaust. Eg skil það vel að „Vikutíð- indi“ þurfa að seljast, og helzfu að renna út eins og heitaf - lummur, en er það nauðsynlegt: að grípa til jafn ódrengilegra ósanninda og lesendur blaðsins-- hafa verið mataðir á, er það'* einmitt blaðamennska á borð- við þetta sem íslendingum fell- ur bezt við, og skapar örugga. sölumöguleika blaðsins að áliti, ritstjórnar blaðs þessá? Virðingarf « Davíð Sigurðsson.“ Dagskrá Al- þingis i dag. DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis fimtmud. 16. febr. 1961 kl. 1G síðdegis^. Fyrirspurnir: a) Vistheimili fyrir stúlkur... jHvort leyfð skuli? I b) Niðurgreiðsla á voruverðú, skemmra á vppí en bær eru j skilnings og hafðir beitt þar í .dag og er bó löng leið ófarin. undirferli og einræði, þar til Eg tel mikils virði að hafa þessa bók á alþióð'eeu máli. ís- allt var komið í óefni, og þá haldið fund með örfáum mönn- land er á margan hátt sérstætt um að þinni frásögn. og þó ekki um jarðfræði, ioftslag, jarðveg farið í öllu eftir fundarvil.ia, og og gróður og möreum eriendum | siálfur ráðið því, að glimubróð- visindamönnum leikur forvitni , ir þinn Ármann J. fékk ekki að á að kynnast þessu umhverfi. Á . veria handhafarétt sinn. undanförnum ámm hef ég | Að lokum vil ég benda þér á, reynt að svara alimörgum fyr- ( að sönn eru orð mín í grein irspurnum eriendra starfs- bræðra minna, en nú get ég oftast vísað til þessa rits. Fyrir Atvinnudeild Háskólans er bað nokkurs virði að hafá slíkan bækling til ritskipta. Það er menninealeg skylda og fjárhagsleg nauðsyn hveir- ar þjóðar að rannsaka og. þekkja sitt land sém gerst, enda er það for.senda skvnsamleerar hagnýtingar á auðlindum þess. minni 3. febr., sem snerta þig og eiga að hlióða þannig: ..Hins vegar er það sannað mál, að Rúnar tók Hannes Þorkelsson inn í kepnnina þann 28. jan. og þá sagði Hannes Rúnari, að Ár- mann J. og Kristján Heimir ætluðú að glíma, svo að Rún- ari var kunnugt um að þeir ætl uðu að vera með o. s. frv.“ í grein þinni til niín teíur þú þetta bein ósannindi, en það ____•. Johnson - r'ramh. a.f l. síðu. það. Það fór þó á annan veg'. En það sem sennilega er þyngst á metunum, er sú stað- reynd, að frá því að Johanson snæddi á áðurnefndu veitinga- húsi, kvöldið fyrir keppnina, og þar til hann var „veginn inn“ ^ um kaupin fyrir þá, þessir hafi hann létzt um hvorki menn ern sem betur fer fáir en meira né minna en 6 pund, án I til. Það er því alrangt að þess að nokkuð sérstakt kæmiis^-e^a á bifreiðasalann, „Vegna ummæla um bifreiða- sölu mína í „Vikutíðindum“ hinu nýútkomna blaði (með bjór). Þá vil ég taka fram eftirf.: Á bifreiðasölu minni hafa allir jafnan rétt til kaupa og sölu bifreiða, það er rangt hjá blað- inu að um nokkurt samspil sé að ræða milli mín og sumra viðskiptavina, enda erum við sem störfum við bifreiðasölu .Hvoit leyfð skuli? eingöngu milliliðir sem göng- um frá kaupum fyrir menn eft- ir að þeir hafa komið sér saman um verð og skilmála og fyrir- komulag greiðslu, og fyrir þá vinnu tökum við 2% af sölu- verði bifreiðarinnar. Hér er ein- göngu um umboðssölu að ræða. Eg vil sérstaklega taka það fram, að á bifreiðasölu minni eyri. 2. umr. er það föst regla að mæla ekki Sveitarstjórnarlög með,' að sala fari fram ef greiðsla fyrir bifreiðinni virð- DAGSKRÁ ist ekki vera í fulikomnu lagi, neóri deildar Alþingis fimmtud. og stöðvum mjög oft ef við á- 16. febr. 1961, að loknum fundÞ- lítum að víxlar séu hæpnir og'! » sameinuðu þingi. ekki öruggt að samþykkjendur Ríkisfangelsi og vinnuhæli. 1. séu borgunarmenn fyyrir þeim,' umr. annars er það sel.iandi sjálfur, | Héraðsfangelsi. 1. umr. sem ákveður það hvort gengið j Sóknargjöld. 1 umr. er að þeirri greiðslu sem i boði Aiþjóðlega framfarastofnunin„. er, og því útilokað að skella 2. umr. Loðdýrarækt. 2. umr. Fæðingarorlof. Frh. 2. i DAGSKRÁ efri deildar Alþingis fimmtud. 16. febr. 1961, að loknum fundi í sameinuðu þingi. Heimild til að veita Guðinn$.i Ármanni Eyjólfssyni stýri- mannsskírteoini. 2. umr. Sala landsjarðanna Stokks-» 2. umr. skuld á bifreiðasöluna þó kaup- anda gangi illa að standa í skil- um, en því miður vill það koma fyrir í þessum viðskiptum, sem öðrum, að til vanskila geti kom ið, og reyna þá sumir að koma Verðflokkun á nýjum 1. umr. Almannatryggingar. 1. Sala Hellu og Helludals íl- umr. fiski. umr. sökinni yfir á aðra og þá gjarn- Breiðavíkurhreppi. 1. umr. an bifreiðasalann, sem annað- _____•_____ til. Er það ætlun manna, að þjóni eða kokki á veitingahús- inu hafi verið mútað til að blanda deyfilyfi í mat eða di’ykk Johansonsjj þannig að viðkomandi aðilar gætu hagað veðmálum sínum í sambándi við það. Twentieth Century-Fox hefur keypt kvikmynda- tökuréttinn á bókinni THE ENEMY WITHIN, cn hún er skrifuð af Robert Kenxi- edy, bróður forsetans. þar sem gengið er frá kaupum eftir fyrirmælum kaupenda og pj bortjar sig að aufjiýsa { vísi Bergmál — Framh. af 4. síðú. ekki, að sala á mjólkuraf- urðum í búðum leggist niður, heldur að henni verði haldið á- fram líka í kjörverzlunum. hverfanna. En hvað .sem þvi líður tel ég sjálfsagt, að tekið verði til alvarlegrar ihugunar, að þau heimili- er þess óska, geti fengið mjólkina flutta*. heim. — Húsfreyja.“ Aths. Bergmáls. Þessu máli hefur áður — og. oftar en einu sinni — veruý. hréyft í þessum dálki, og vil.ji. i fleiri ræða það er. „orðið laust.“‘* '.m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.