Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 1
12 síður L\ 1 v 12 síður Bl. árg. Þriðjudaginn 21. febrúar 1961 43. tbl. Chufchill ganili er engan veginn dauður úr öllum æ5um enu. Hann er nýlega farinn í leyfi til frönsku Miðjarðarhafsstrand- arinnar, þar sem hann mun dvelja fyrst um sinn. Með honum í förinni er kona hans. Myndin hérna að ofan var tekin er þau voru í þann veginn að leggja upp frá London um daginn. Verkfallið í Eyjuin lieíiif* Icostað -40 iiBÍllJ. ki* ailaíap 7000 lestir komnar á land um þetta leyti í fyrra. Um þetta leyti í fyrra var fiskafli, sem lagður hafði verið á land í Vestmannaeyjum frá áram'ótum um 7090 lestir. Gera má ráð fyrir að aflamagnið hefði verið svipað og í fyrra, eða heldur meira, því bátar eru þar nú fleiri, gæftir góðar og fiskur gengið fyrr á mið. Er reiknað er með kr. 2.80 meðal- verði á hvert fiskkíló upp úr sjó er verðmætið kr. 19.600,000. Fastlega má gera ráð fyrir að verðmæti aflans tvöfaldist þeg- Valdi beitt í Knnp. ef nauiisyn krefur Öryggisráð samþykkti í nótt til- lögu Afríkuþjóða, en tillaga Sovét- ríkjanna náði ekki fram að ganga. I og fleiri ríkjum um aðgerðir í Kongó. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- umræður hæfust af nýju, þessi anna samþykkti á fundi sínum nýju ógnarlegu tíðindi, og hvað í nótt tillögu Afríkuríkja um. gera skyldi. aðgerðir í Kongó, en tillaga Sovétríkjanna náði ekki fram að ganga. Tillaga Afríkuríkja var sam- þykkt með 9 atkv. Sovétríkin og Frakkland sátu hjá. Tillaga Sovétríkjanna var felld með 8:1, Tvö sátu hjá. Hlé var gert á fundi ráðsins í gærkvöldi, eftir að Hammar- skjöld hafði tilkynnt, að myrtir hefðu verið 6 stjórnmálaleið- togar í Kongó (sbr. frétt í blað- inu í gær) og lýst hryllingi sínum á þessu atferli, en slíkt hið sama gerðu fulltrúar þeirra, Þegar fundurinn hófst hafði Hammarskjöld fengið skeyti það, sem vitað var um, að Dayal fulltrúi hans í Kongór ‘hafði sent honum, þess efnis, að nokkrir stjórnmálaleiðtogar hefðu verið teknir höndum og fluttir til Kasai-fylkis og teknir af ljfi. Þegar eftir móttöku bréfsins sendi Hammarskjöld harðorð mótmæli stjórnarvalda í Leopoldville og Kasai-fylki. Vakti fréttin um morðin, er hún varð kunn í ráðinu al- mennan viðbjóð og hrylling meðal fundarmanna. Það var Afstaða Bandaríkjanna. Adlai Stevenson lýsti fyrir hönd Bandaríkjastjórnar og Bandaríkjaþjóðarinnar hryll- ingi og sárri hryggð yíir því, sem gerst hafði. Hefði nú feng- ist hér ný sönnun þess, hve ógurleg grimmd og ógnaröld ríkti í Kongó, og mætti nú Framh. á 2. síðu ar hann hefur verið verkaður. Hafa Vestmannaeyingar því tapað um 40 milljón kr. verð- mæti í afla vegna verkfallsins. Þetta er aðeins sú hlið sem snýr að sjávarútveginum. Öll vinna hefur legið niðri í Eyjum nú á annan mánuð og er fram- leiðslutjónið því miklurrí mun meira en að ofan getur. Vinnu- deilan er ekki enn leyst og nú er að. koma sá tími ársins þeg- ar hver dagur skilar milljóna verðmæti í Eyjum ef allar hend ur eru að starfi. Vestmannaeyingar eru ekki einir um sköpun verðmæta í Eyjum. Þangað leitar fjöldi að- komufólks til vinnu í fisk- vinnslustöðvum og margir að- komubátar leggja þar upp afla sinn. Nú er svo komið að að- komu fólk er farið frá Eyjum til vinnu annars staðar og bát- arnir búast til að leggja afla sinn upp annars staðar. Eyjasjómönnum blasir nú sú staðreind að þeir verða að tak- marka róðrafjölda á vertíðinni vegna þess að skortur á vinnu- afli í frystihúsunum er fyrir- sjáanlegur. Aætlað er að á bát- anna þurfi um 1000 menn og' 1500 manns í landi. Gætir því skemmdaráhrifa vinnudeilunn- ár fram í tímann, þó svo fari að samið verði á næstunni. Ástandið hér í Eyjum er hörmulegt, sagði hinn kunni at- hafnamaður Ársæll Sveinss. er Vísir átti tal við hann í morg- un. Það mætti líkja þessu við einhvern óskapa veikindafar- aldur, sem lamar algerlega allt líf í bænum. Öll vinna og öll verzlun liggur niðri. Það er Framh. á 2. síðu. Nato veitir námsstyrk. Fréttir í stuttu máli. sem til máls tóku á eítir Ham- Padmore fulltrúi Liberíu, sem marskjöld, og eins þeir, sem til óskaði eftir fundarhléinu, en máls tóku eftir fundarhléið, Liberia er eitt þeirra landa, sem gert var til þess að full- sem stendur að tillögu með trúarnir gætu hugleitt áður en Arabíska sambandslýðeeldinu Sex slösuðust í gær. 20 bílar í árekstrum á 4 klst. í gær fór sjúkralið slökkvi- stöðv-arinnar fjórum sinnum á veitvang tU að flytja slasað fólk í slysavarðstofun. Fyrsta slysið varð um 9 leyt- ið í gærmorgun er unglingspilt- ur renndi skellinöðru, sem hann ók, á ljósaskilti, og kastaðist við það í götuna. Þetta óhapp mun hafa orskast vegna hálku. Pilt- urinn, Jóhann Oddgeirsson að tiafni, mun ekki hfa meiðzt al- varlega. Rétt fyrir hádegið dat’. rosk- Macmillan, forsætisráð- herra Bretlands, hefir þegið boð Diefenbakers forsætis- ráðherra Kanada um að koma í opinbera heimsókn til Ottavva 6. apríl. Kommúnistar í Austur- Berlín liafa nú aftur dregið úr hömlum í umferð til V.-Berlínar. Gilda nú sömu reglur og áður en auknar hömlur voru settar í des. sl. Um miðbik janúar voru 693.000 menn atvinnulausir í Kanada, — fleiri en in kona, Elín Hafliðadóttir., á hálku fyrir utan heimili sitt, Laugarnesveg 59 og lærbrotn- aði. Að athugun lokinni í slysa-1 -jf varðstofunni var hún flutt í sjúkrahús. Á sjötta tímanum eftir há- degi datt kassi ofan á fót manns, j Benónýs Slómonssonar, sem var að vinna við nýbyggingu Land spítalns. Maðurinn meiddist ál fætinum. Síðast var Gunnar Ámason Framh. á 8. síðu. t Aðeins flogið til Akureyrar. Óhægt er um innanlandsflug um þessar mundir sökum óhag- stæðs veðurs og í gær og fyrra- dag ekki um annað flug en til Akureyrar að ræða. Millilandaflug gengur hins- vegar samkvæmt áætlun. Atlantshafsbandalagið leggur árlega af mörkum nokkurt fé Við til að styrkja vísindamenn í að- ildarríkjunum til framhalds- náins erlendis. Af fé þessu komu í hlut íslands árið 1960 4.147.38 nýfrankar, eða samtals um 50.500 krónur. Fjárhæð þessari er allri óút- hlutað og mun henni verða var- ið til að styrkja mann, sem lok- ið hefur kandidatsprófi í ein- hveriú grein raunvisinda til framhaldsnáms eða rannsókna við erlenda vísindastofnun. Til greina getur komið að skipta fénu milli tveggja eða fleiri um- sækjenda. Umsóknum um styrk af þessu fé, — „NATO Science Fellow- ship“ —, skal komið til mennta- Hekla kom frá Syðri-Straum firði i fyrradag til Reykjavíkur '■ málaráðuneytisins fyrir 1. apríl og fór á hádegi í gær um Kefla- [ n. k. Upplýsingar varðandi vík og þaðan svo aftur til Græn styrkinn eru veittar þar. (Frétt lands. Ifrá menntamálaráðuneyti.) Norðurlandaráð: Stofnað til bókmennta- verðlauna - 50.000 d. kr. nokkru sinni í 15 ár. Þeim hafði fjölgað um 165.000 frá því um miðjan desember. Sir Edmund Hillary er ný- lagður af stað til Himalaya frá Auckland á Nýja Sjá-| landi og er kona hans með, honum í förinni. í itlkynningu, sem birt hefir verið í Nýju Dehli, segir að kínverskir kommúnistar hafi lagt ólöglega hald á 12.000 fermílur af indversku landi. Verða veitt á 10 ára afmæii ráðsins 1962. Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn í morgun. I gær var gerð einróma sam- þykkt í listanefnd Norðurlanda- ráðs urn að stofna til norrænna bókmenntaverðlauna sem nemi 50.000 dönskum króniun. Verðlaunin skulu veitt höf- undi smásagna, skáldsögu eða leikrits, og verður þeim úthíut- að í fyrsta skiþti á næsta ári, á 10 ára afmæli Norðurlandaráðs. Af störfum ráðsins er það annað að frétta, að efnahags- í málanefnd ræddi í gær tillögur kommúnista um að stefna að | því að hindra að kjarnorku- ívopn verði framleidd eða j geymd á Norðurlöndum. Var á- lyktað, að það lægi utan starfs- ] sviðs ráðsins að gera ályktun í þessu máli— Jensen. . & f '2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.