Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 12
Ekkcrt blað er ódýrara í áskrift ea Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudacinn 21. febrúar 1961 Þing 7-landanna: UiNtið verði að samein- ingu bandalaganna. Það myndi stórauka á hapýtinp ailra framleiösiutækja þátttökuiandanna. Undanfarið hefur það mjög leiðslutækjum yr'ði miklu betri, verið á dagskrá á fundi 7-land- og yrði þannig komið í veg' fyr- anna í Genf, að sameina liin r, að verksmiðjur af sama tagi tvö stóru markaðsbandalög í störfuðu í hinum ýmsu lönd- Evrópu. Hefur sérstaklega um, þannig að þær væru hvergi komið fram áhugi hjá 7-landa- nærri fullnýttar. I bandalaginu, og hafa fulltrúar Þá er talið, að slík sameining á áðurnefndum fundi látið þá myndi gera Evrópu miklu auð- ósk í ljós, að hafizt verði handa veldara um að veita efnahags- •<um að reyna að ná samkomulagi lega og tæknilega aðstoð í van- hið allra fyrsta. I þróuðum löndum m. . Afríku. I Ef af þessu verður, kemst á Þetta mál hefur m. a. verið fót markaðsbandalag 13 landa.I rætt á fundi Norðurlandaráðs, Þetta mundi hafa í för með sér og háfa þar komið fram and- <einn sameiginlegn markað, þar stæðar skoðanir á því, hvernig semengir tollaryrðu milli landa takast muni til með þessa' er fram líða stundr. Það myndi samninga. Telja sumii', að lang- m. a. hafa í för með sér, að ur tími muni líða þar til sam- hagnýting á einstökum fram- j eining þessara bandalaga tekst, Námskeið fyrlr knatt- spyrnuþjálfara. K.S.Í. hefur skipað nefnd til íæknilegs ráðuneytis um þjálf- xmarmál á vegum sambandsins. Nefndina skipa þeir: Karl Guð- nnundsson, sem er formaður nefndarinnar, Óli B. Jónsson <og Reynir Karlsson. Fyrsta verkefni nefndarinnar verður að gangast fyrir þrek- Jjjálfunarnámskeiði, sem fram á að fara í Reykjavík um næstu helgi, hinn 25. og 26. febrúar n. k. Á námskeiði þessu verða teknir fyrir ýmsir þættir þrek- Jþjálfunar fyrir knattspyrnu- menn og auk þess flutt fræði- legt erindi. Kennarar á nám- skeiðinu verða nefndarmenn allir, svo og Benedikt Jakobs- son, sem mun flytja erindi. Námskeið þetta er fyrst og fremst ætlað knattspyrnuþjálf- urum eldri flokka félaganna, en það hefst, laugardaginn 25. febrúar n. k. kl. 3V2 e. h. í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Barónsstíg. Þátttaka tilkynnist i skrif- en aðrir hins vegai’, að ekki muni þurfa að bíða lengi. 7-landa bandalagið, en í því eru Bretland, Danmörk, Noreg- ur, Austurríki, Svíþjóð, Portú-1 gal og Sviss, hafa nýlega flýtt um 6 mánuði næstu tollalækk- Skákkeppni stofnana. I skákkeppni stofnana fóru leikar síðast í B- og C'-flokk- um é bessa leið: B-flokkurá Landsbankinn I. sveit vann Hreyfit II. sv. með 3:1. Landssmiðjan v. Daníel Þorsteinsson & Co. 3 %: % . Á- haldahúsið v. Gutenberg 3:1. Ríkisútvarpið sat hjá. Staðan í B-flokki er nú þessi: Lands- bankinn hefir 10% v. (búinn að sitja hjá). Ríkisútvarpið 9% (búið að sitja hjá). Lands- smiðjarí og Áhaldahúsið með 9 v. hvort (Landssmiðjan búin að sitja hjá, en Áhaldahúsið á eftir). C-flokkur: Búnaðarbankinn I. sv. vann Verzl. Sigurð Svein- bjarnarson með 3:1. Stjórnar- ráðið II. sv. v. Landssímann I. sv. með 2%:iy2. íslenzkir aðal- verktakar unnu Áhaldahúsið II. sv. með 2V2:1Y2. Laugarnes- skólinn sat hjá. Staðan er nú þessi í C-flokki: fsl. aðalverk- takar hafa 14% (eiga eftir að sitja hjá). Landssíminn I. sv. Síðdegis í gær hafði snjóað aftur orðinn fær öllum bílum. 11 v- (eiSa eftir að sitja hjá). svo mikið á Hellisheiði að ill-| Á Holtavörðuheiði var vonzku Banaðarbankmn sv- 81/- v- fært var orðið fyrir litla bíla, og veður í gær og gærkveldi, og (búnir að sitja hjá). Stjórnar- bílalest sem var á komst ekki fyrr en um nættið í nótt suður að Forna- hvammi. Eftir það muli færð þó hafa versnað á heiðiriríi og var Eini kvenþátttakandinn í skákkeppni stofnana er ungfrú Margrét Þórðardóttir, sem starfar í Búnaðarbankanum og keppir að sjálfsögðu fyrir þá stofnun. Heilisheiði varð iilfær í gær- kvöEidi, en opnaðist aftur. Holtavörðuheiði lokaðist í nótt. un sem ganga á í gildi. Bendir myndaðist þar umferðarstöðv- þetta til þess, að betur gangi un nokkurn tíma - gærkveldi. en í fyrstu var ætlað. Hefur Vegagerðin kom fljótlega á Finnum nú verið boðin þátt— staðinn og greiddi úr umferðar- taka, s. s. skýrt hefur verið frá. teppunni sem myndast hafði. í í 6-landa bandalaginu eru V- morgun var kominn frostleysa1 knn iaiin alófæi' í morgun. Þó Þýzkaland, Frakkland, Holland, í snjóinn og hafði Vegagerðin'mun Það ekki ilaia verið a Ítalía, Luxemburg og Belgía. 1 þá rutt veginn svo að hann var ýkía rnörgum stöðum sem skafl ar höfðu myndast, en þeir hins vegar það djúpir að ekki var fært yfir þá. Áætlunárbíll frá Norðurleiðum fór í morgun héð- an úr bænum og ætlaði að reyna suðurleið ráðið II. sv. og Laugarnesskól- mjg_ inn með 8 v. hvor og báðir bún- ir að sitja hjá. ar. Þingrof i Nýjar kosningar fara fram 26. marz. a5 komast „or5ul. yflr Baldvin Belgíukonungur ungur og þing og fyrirskipaði ciaS með aðstoð Vegagerðarinn- neitaði að taka til greina lausn- nýjar kosningar 26. marz. arbeiðni ráðherra Frjálslynda- Frjálslyndu ráðherrarnir flokksins, sem hefur verið báðust lausnar vegna þess að stuðningsflokkur flokks Eysk- þeir voru mótfallnir fram- ens forsætisráðherra í stjórn- kvæmd sparnaðarráðstafana inni, þ. e. Kaþólska lýðræðisfl. ríkisstjórnarinnar fyrir kosn- eða íhaldsflokksins. Rauf kon- ingar. Frjálslyndu ráðherrarn- a to n- bíkum Guðrúeiar. stofu K.S.Í., Vesturgötu 20, sími 24079, eigi síðar en 23. febrúar næstk. Flugvöllur gerður í Hrísey. Eyjaskeggjar hafa fengið fjár- veitingu til sjúkraflugvallar. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Næsta vor verður að öllu for- fallalausu hafizt handa um flug vallargerð í Hrísey, Fyrir þessu máli hefur und- anfarið ríkt mikill áhugi meðal Hríseyinga, og enda þótt þarna verði aðeins um sjúkravöll að ræða telja eyjarskeggjar veru- lega bót að því, ekki sízt ef slys ber að höndum. Búið er fyrir nokkru að •stað- setja völlinn og mæla fyrir hon- um og ekki alls fyrir löngu mun ákvörðun hafa verið tekin um' að veita fé til byrjunarfram- kvæmda. Það er von þeirra Hríseyinga að verkið gangi svo vel í sumar að strax verði unnt að lenda flugvélum á honum. Völlurinn verður 350 metra langur. Sex þilfarsbátar eru nú að búa sig á veiðar frá Hrísey. Bátarnir hafa undanfarið verið í aðgerð og skoðun, en þeir fyrstu þeirra eru tilbúnir orðn- ir að fara á sjóinn. Veiði hefur verið allgóð á línu í Eyjafirði. Guðrún Tómasdóttir sópran- söngkona hélt tónleika í Landa- kotskirkju í fyrrakvöld, og var hvert sæti skipað í kirkjunni. Fólk streymdi að kirkjunni laust fyrir kl, 9, enda þótt veð- Ur væri leiðinlegt þétta kvÖld. Fyrii’norðan Holtavörðuheiði'Nokkur þröng myndaðist við er sæmileg færð allt norður til kirkjudyrnar, því að þar voru Akureyrar og' þaðan áfram1 margir, sem áttu eftir að kaupa norður allar Þingeyjarsýslur. sér miða, og gekk afgreiðslan Jeppar hafa jafnvel komizt alla heldur seint. En vonandi hafa leið norður að Möðrudal á allir komizt inn. ir hafa nú látið það kvisast, að^ jjjjöjjum Á fjallvegum norðan-l Söngkonan söng erlend og þai sem lausnarbeiðni þeirra jancjs er þe vjga j-^álka og verð- íselnzk kirkjulög með undir- ur að fara með mikilli gát. , leik Ragnars Björnssonar, sem Vegagerðarbíll frá Borgarnesi einnig lék einleik á kirkjuorg- fór í morgun norður á Bröttu- elið. Eitt lagið, gamalt íslenzkt brekku og ætlaði að reyna að Maríuvers, söng Guðrún án aðstoða áætlunarbíl í Dalina, undirleiks. Hljómaði söngurinn sem var á leið frá Reykjavík í mjög falleg’a í hinni hvolfháu dag. kirkju. var ekki tekin til greina, muni þeir eftir megni draga á lng- inn sparnaðarráðstafanir, sem undir þá heyra. í almennu þingkosningunum 1958 fékk Kaþólski lýðræðis- flokkurinn 104 þingsæti, jafn- aðarmenn 4, Frjálslyndir 21, kommúnistar tvö og Flæmskir þjóðernissinnar 1 þingsæti. í öldungadeildinni: Kaþólski lýðræðisflokkui’inn 91, jafnað- armenn 65, frjálslyndir 18 og kommúnistar 1 þingsæti. í kosningunum verða átökin aðallega milli Kaþólska flokks- ins og jafnaðai’manna. MíiEilandaftui helztu Banda- ríkjaflugféiaga lamað vegna verkfalls flugvélavirkja. Því er neitað, að svissneska stjórnin hafi opinberlega mótmælt því, að Earl T. Smith verði ambassador reglugerðar um Bandaríkjanna í Sviss, en til vinmif lugmanna Millilandaflug helztu flugfé- laga Bandaríkjanna hefur að mestu lagzt niður vegna verk- falls flugvirkja, sem starfa hjá félögunum, en þeir vilja ekki viðurkeima ákvæði opinþerra að félag at- þeir hafa ekki farið að úrskurð inum. Alls hefur lagzt niður vinna milli 60—70 þúsund manns vegna verkfallsins og gæti svo farið, ef verkfallið dregst á lang inn, að þessu starfsfólki verði seinji fyrir ; sagt upp. Goldberg verkamálaráðherra nefning Kennedys á Smith þeirra hönd um kaup og kjör. sem ambassadors þar, hafði Felldur hefur verið réttarúr- Bandaríkjanna hefur rætt um vakið gremju. meðai Sviss- skurður um, að flugvirkjamir deiluna við fulltrúa beggja að- ilendinga. } skuli hefja verkfall að nýju, en. ila.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.