Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 2
2 VlSIB Þriðjudaginn 21. febrúar 1961 Sœjatfrétti? Úlvarpið í kvöld: 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.25 Veð'urfr. 18,30 Þingfréttir — ; Tónleikar. — 20.00 Erindi: Þáttur iðnaðar í efnahagslífi framtíðarinnar (Kristján Friðriksson iðnrekandi). — ; 20.25 „Musica sacra“: Tónlist eftir Bjarnason (hijóðr. á tónl. í Dómkirkjunni 5. des. ; s.l., höldnum af tilefni átt- ræðisafmælis tónskáldsins). — Söngflokkur Hafnarfjarð- arkirkju syngur undir stjórn Páls Kr. Pálssonar. Árni Jónsson syngur einsöng. Dr.' Páll ísólfsson og Reynir J ! Jónasson leika á orgel. 21.00! siglingar um Norður-Atlants- j hafs á miðöldum, dagskrá í! samantekt Björns Þorsteins- sonar sagnfræðings. — 22.00 ' Fréttir og veðurfregnir. — I 22.10 Passíusálmur (20). — j 22.20 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.40 ! Frá tónleikum í Austurbæj- arbíó 11. þ. m.: Hljómsveit bandaríska flughersins í Evrópu leikur. Stjórnandi: Arnold D. Gabriel kapteinn — til 23.10. Kvenstúdentafélag íslands heldur skemmtifund í Þjóð- leikhúskjallaranum miðviku daginn 22. febr. Hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30. Skemmtiatriði: Gaman- vísur, ferðapistill og leik- þáttur. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Revkjavík 14. þ. m. til New York. — Dettifoss fór frá H imborg 16. þ. m. til Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Hamborg 17. þ. m. til Antwerpen og það- an til Weymouth o-; New York. Goðafoss er í Reykja- vík. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarð ■ Norð- fjarðar, Fáskrúðs jarðar, Reyðarfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Rotterdam og Bremen. Reykjafoss fer frá Antwerpen 18. þ. m. til Rott- erdam, Bremen og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Rotterdam 16. þ. m. til Hamborgar. Ro- stock og Swinemunde. Trölla foss fór frá Hull 14. þ. m., væntanlegur tli Akureyrar 18. og fer þaðan 20. til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 17. þ. m. til Malmö, Khafnar, Ystad, Kalmar og Nörrköping. Skipadeild SÍS: Hvassafell er, í Reykjavík. Arnarfell fór í gær frá Hull ( áleiðis til Reykjavíkur. Jök- ulfell lestar á Norðurlands-j höfnum. Dísarfell á.tti að fara í gær frá Bremen áleiðis til Rostock. . Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fer á morgun frá Vent- spils áleiðis til Rostock og Hamborgar. Hamrafell er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Akranesi 18. þ. m. áleiðis til Purfleet. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fer væntanlega í dag frá Spáni áleiðis til Ham- borgar. Askja hefur væntan- lega farið í gærkvöld frá Liverpool áleiðis til Raufar- hafnar. fell fer í dag frá Ventspils áleiðis til Rostock og Ham- borgar. Hamrafell er í Rvk. Jöklar. LangjökuÍl" fer væntanléga frá • Rvk. í dag áleiðis til New York. — Vatnajökull fór frá Siglufirði í gær á leið til Gautaborgar, Halden, Osló, London og Rotterdam. Kvenfélag Neskirkju. Spilafundur verður í kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu. Verðlaun veitt. Kaffi. Félags- konur beðnar að fjölmenna. Frá Ólafsfirði: Skíðakennarinn atvinnulaus vegna snjoleysis. Myndarlegt félagsheimili í smíðum. KROSSGATA NR. 4346. / x b ■4 • m ' i&S'. II ‘z !§| . . 1 1 JjtM Skýringar: Lárétt: 1 gjalda, 6 illmenni, 8 frumefni, 10 lostæti, 11 skil- yrðin, 12 félag, 13 alg. smáorð, 14 hlé, 16 happið. Lóðrétt: 2 varðar skilyrði, 3 umsjónarkonan, 4 um endi, 5 á hníf, 7 ok, 9 úrgangur, 10 skepnuna, 14 voða, 15 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. 4345: Lárétt: 1 varla, 6 kal, 8 M J, 10 KO, 11 bylting, 12 ái, 14 kné, 16 Hrani. Lpjðrétt: 2 ak, 3 raftana, 4 LL, ,5 aavboð, 7 Sogið, 9 ;byl, 10 fcná* 14*K|lp,15 ,en. Loftleiðir: Þriðjud. 21. febr. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg , og Oslo. Fer til New York kl. 23.00. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Freyr. Febrúarhefti Freys er ný- komið út. Forsíðumynd: Á leið með mjalta.... út í hol- lenzkan haga til mjalta. — Efni: Kjötframleiðsla og holdanaut (með myndum), Hrossapest, Kári Guðmunds- son; Um mjólkurframleiðslu. Nokkrar hugleiðingar. Um nám við Konunglega Dýra- lækna- og Landbúnaðarhá- skólann í Kaupmannahöfn, Vinna við mjólkurframleiðsl- una. H. Land Jensen: Fram- leiðsla og varðveizla fóður- jurta. Fóðurvörur frá Búlk (með myndum), J. Bælum: Er hægt að hafa hæsnabúin fábrotnari? Sigui-linni Pét- ursson: Nokkur orð um bygg ingarmáta (með myndum). Færri hestar — fleiri dragar (traktorar). Molar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell fór í gær frá Hull áleiðls. tU Rvk. Jökulfell er á Skagaströixd,: Dtísarfell er L Rostock. LjtlafeU- lqsar á Norð^rlawlssþöfwmr Hejtöa-. Leiðrétting. Virðulegi herra ritstjóri! Þér hafið sýnt mér þann heiður, að geta mín í sambandi við skákkeppni stofnana í blaði yðar og það á mjög lofsverðan hátt, en þótt mér þyki lofið hunangi sætara, eins og vera ber, þá eru því takmörk sett, sem hægt er að þiggja og þegja við. Auðvitað er ég djúpt snort- inn af þeirri hetjulegu anda- gift, sem þér eignið mér út af umræddum tafllokum þegar þér látið mig segja „Og farðu nú“ o. s. frv. en sá meinlegi galli er á þessu, að ég vann skákina og tækifærið til þess, að segja jafn glæsilega abstrakt getningu og þá, sem þér eignið mér var því ekki fyrir hendi. Líka verð ég að viðurkenna, að því fer fjarri, að ég sé gæddur slíkiá hugkvæmni. Það gildir einu og sama um þenna leik og aðra, að mönnum fellur vér að tapa, og ekki get ég sagt mig undan þeirri reglu. Hins vegar vil ég ekki sam- þykkja, að ég sé firtinn eða mér renni í skap þótt ég tapi skák, enda er almenna reynslan sú, að menn láta fljótlega huggast þegar viðkomandi skák er end- urskoðuð og það kemur í ljós, að tapið stafar ekki af yfir- burða snilli andstæðingsins, heldur augljósum afleik. Og loks verð ég að viðurkenna. að þetta síðasta gilti jafnt um skák ina við meistarann og aðra, sem ég hef verið svo. heppinn að vinna á þessu móti. Reykjavík, 18/4 1961. Virðingarfyllst Jchann Árnason. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Olafsfirðingai- telja sig ekki numa jafn mildan og snjóléttan vetur sem nú. Það má heita svo að þar sjá- ist ekki snjór nema hæst til fjalla eða á heiðum uppi, og horfir að því leyti til vandræða að skíðakennari, sem ráðinn til skíðakennslu í s.l. mánuði til Ólafsfjarðar hefur verið at- vinnulaus til þessa og lítið sem ekkert getað aðhafzt, þá sjald- an hann hefur getað stígið á skíði hefur hann orðið að fara alla leið inn á Láheiði til að finna snjó. Ólafsfirðingar segja og að snjó hafi aldrei fest í vet- ur á hinum nýja vegi og veg- stæði í Ólafsfjarðarmúla. Ólafsfirðingar vinna um þess ai- mundir af kappi að byggingu nýs og myndarlegs félagsheim- ilis, sem þeir vonast til að geta tekið í notkun í vor eða sumar. | Yfirleitt er sæmileg atvinna í Ólafsfirði og meiri nú en hún hefur verið undanfarna vetur, , enda munu færri, sem fara það 1 an í atvinnuleit en verið hefur. Veiði er mjög sæmileg á línu- báta og auk þess eru Ólafsfirð- ingar byrjaðir að stunda rauð- magaveiðar, en rauðmagann selja þeir að mestu til Akureyr- ar. Verkfallið í VE - rramh. af 1. síðu. kominn óhugur í fólk. Allir eru hættir að lána og ekki þýðir að reyna innheimtu á fé. Menn halda bara að sér höndum og bíða átekta, nema innstri hring ur verkfallsmanna, sem sér dyggilega um það fyrir hús- bændur sína að brjóta niður viðnámsþrótt byggðarlagsins. Þessi fundur sem haldinn var í Alþýðuhúsinu í laugardaginn hafði þveröfug áhrif á fólkið en fundarbjóðendur og Hannibal ætluðust til. Það má greinilega finna að margir, sem voru harðir verkfallsmenn eru að komast á aðra skoðun. Og það er trú mín að vinnufriður kom- ist á bráðlega, og að menn sjái að áhrif kommúnista éu ærið dýrkeypt hér í Eyjuin. Bezt a& anylýsa í VlSI Öryggisráðið - Framh. af 1. síðu. öllum ljóst vera, að samkomu- lag jrrði að nást í Öiwggisráð- inu um nýjar aðgerðir i Kongó. Fulltrúar Frakklands, Bret- lands og Ceylon lýstu yfir, að fréttin hefði vakið með þeim hroll og harm. Zorin fulltrúi Sovétríkjanna mælti enn með tillögu þeirra og kvað þessa seinustu atburði sanna, að óger- legt væri að semja við menn eins og Kasavubú, Tsjombe og Mobuto. Sex voru myrtir. Ný staðfesting fékkst á morðunum áður en fundarhlé var gert, því að Hammarskjöld barst skeyti frá „hinum svo- nefnda dómsmálaráðh. Kasai- fylkis“, sem staðfesti að eftir- taldir stjórnmálnleiðtogar hefðu verið myrtir: Finant, Fataki, Yangara, Munsunga, Elengeza og Nusuzi. Tiílaga Afríkuríkja. Loutfi, aðalfulltrúi Arabíska sambandslýðveldisins, mælti fyrir tillögu Afríkurikja, sem geijgur út á að Öryggisráðið fordænii ó- löglegar fangelsanirí brott- flutning og morð á stjórn- málalciðtogum Kongó. að Öryggisráðið skori á stjórnarvöldin í Lcopoldville að hætta bessu glæpsamlega atferli, er vakið hefði gremju og hryggð með öll- um þjóðum, að Öryggisráðið geri nauð- synlegar ráðstafanir til þess að binda endi á þetta glæp- samlega atferli — og beiti til þess valdi, ef nauðsyn krefur, og loks, að rannsókn fari fram á hverjir beri ábyrgð á verkn- aðinum svo að unnt verði að hegna þeim. Engin sönnun — Blaðið Yorkshire Post, eitt kunnasta blað Bretlands segir í ritstjórnaigrein í morgun, að Nkrumah forseti Ghana hafi ekki komið með neina sönnun fyrir því, að belgískur liðsfor- ingi hafi skotið Lumúmba til bana, fyrir meira en mánuði. Sé það furðulegt, að maður í forsetastöðu skuli bera slíka á- kæru fram án þess að geta neinna heimilda eða leggja fram sannanir. Skorar blaðið á hann, að nefna heimildir fyrir fréttinni. Áfbrot og slys í gærmorgun um níuleytið ók ungur piltur, Jóhann Odd- geifsson, skellinöðru á ljósa- staur á móturn Hofsvallagötu og Hringbrautap Hann meidd- ist eitthvað og var fluttur í sjúkrabifreið í slysavarðstof- una. í fyrradag flugu bárujárns- plötur úr íþróttavellinum á Mel unum og var óttast að þær myndu valda tjóni og jafnvel slysum á Suðurgötunni og víð- ar. Lögreglan gerði ráðstafanir til að stöðva fokið og trvggja járnið. Brotizt var inn hjá Fossberg á Vesturgötu 3 í fyrrinótt og stolið þaðan brem haglabyssum og einurh riffli. Ekki var vitað að öðru hafi verið stolið þaðan. Þá var afgreiðlulúga brotin upp í verziun í úthvérfi bæjar- ins og stolið þaðan einhveriu af sælgæti og vindlrnf'inn Jnnilegar þakkir fyrir auðsýnJa samúð vió ítáfall og útför EIN ARS ÓLAFSSON \R stýrima ns. Börn, tétfgdíiböris, bamábörfi ;óg iiarúal-börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.