Vísir - 01.03.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1961, Blaðsíða 1
Bl. árg. Miðvikudaginn 1. marz 1961 50. tbl. FulSt hús - meö aðstoð. Þjóðviljinn cr nokkuð gleiður yíir bví í morgun, að fylla Austurbæjarbíó í gær- kvöldi, er efnt var þ-.r til fundar út af landhelgismál- inu. Hinu leynir hann vitan- lega vandlega, að kommún- istar treystu sér ekki til að halda fundinn á mánudags- kvöldið — þeir voru vissir um, að heir mundu ekki geta fyllt húsið nema með nægum fyrirvara og vand- legri smölun. Það kom o" á daginn í gærkvöldi, því að Framsóknarmenn höfðu ver- ið látnir skrepna þangað til vonar og vara. Mikil flóð urðu í s.I. viku norður f Ska^afirði — eins og víðar — og voru 'þá tekn- ar myndir þær, sem birtast hér á síðunni. Myndin hér að ofan sýnir bæinn Bakka til hægri, en til vinstri í fjarska er húsmæðraskólinn að Löngumýri. Myndin neðst á síðunni er frá bæn- um Völlum í Hólini, en hann var umflotinn eins og fleiri bæir. (Ljósm. A. Björnsson). Allir Belgíuhermenn kallaðir heim frá Kongó. Dag llanimarskjjöld biöui* 22 Afríkuþíóðii* um lið. Utanríkisráðherra Belgíu dauða Lumumba og skipaði til s-æddi við fréttamenn í gær og þess þriggja manna rannsókn- kvað Belgíustjórn mundu arnefnd, og væri einn frá Afr- kveðja lieim alla belgiska her- íku og væri hann forseti nefnd- menn frá Kongó, en þar eru arinnar, annar yrði frá Asíu- uokkrir tugir hermanna, sem landi og þriðji frá Suður-Ame- sérfræðingar í Kaminaherbúð-1 ríkulandi. — D. H. hefur leit- unum og víðar. Þá kvað hann að til 22ja Afríkuríkja um að Samþykkja nú tilboð, er bauðst strax á 1. fundi. Samninganefnd Snótar og atvinnurekenda í Eyjum sammála. Verkfallsfólk er sáróanægt. Samkomulag náðist seint í nótt milli samninganefnda at- vinnurekenda í Vestmannaeyjum og verkakvennaíélagsins Snótar fyrir meðalgöngu sáttasemjara ríkisins Torfa Hjartar- sonar. Verður samkomulag þetta borið undir fundi félaga beggja aðila í dag, og einnig mun samkomulagið, sem varð fyrir helgina milli fulltrúa atvinnurekenda og verkamanna. Samkomulagið var á þá leið, að fiskvinna, sem konur stunda skal færast milli flokka, svo að fyrir hana verður framvegis greitt 17,06 kr. á klukkustund, en var áður 16,14 á klst. Þá fá konur einnig greiddan fyrri matartíma dagsins, þótt þá sé hefir tekizt að hafa milljonir af öllum vinnandi lýð í Vest- mannaeyjum með brölti sínu. Leikur ekki vafi á, að verka- lýður í Vestmannaeyjum er þeim lítt þakklátur fyrir þetta og mun ekki verða ginkeyptur fyrir að hlaupa út í verkföll að beiðni þeirra næsta daginn. Astandið i Eyjum er mjög alvarlegt, eins og gefur að skilja, har sem fjölmörg heimili hafa ekkert haft fyrir sig að leggja írá ára- mótum. Hafa gjafir þær, sem kommúnistar hafa útvegað hrokkið skammt, og mörg- um verið óljúft að þiggja þær, þar sem um hefur verið að ræða dugnaðarfólk, sem vill ekki láta beita sér fyrir vagn kommúnista og þiggja ölmsur fyrir. Belgíustjórn hafa boðið öllum leggja til herstyrk í gæzlulið ekki unnið. Er samkomulag S. þj., svo að það hafi þar 23 þúsund manna lið. Belgum, sem eru sjálfboðaliðar í hersveitum í Kongó, að koma heim. Þessi frétt kom nokkru á Hernaðarbandalag. eftir frétt um það, að Dag| Fréttir frá Kongó herma, að Hammarskjöld framkv.stjóri Deo forsætisráðherra Kongó- Sameinuðu þjóðanna hefði til- ^ stjornar { Leopoldville, Tsjombe kynnt nefnd þeirri, sem honum forsætisrá3heiTa Katanga og er til ráðuneytis um Kongó, Kolonje í námuríkinu í Kasai hvaða í áðstafana hann hefði ^af j mync}að með sér hernaðar- gripið til, síðan samþykktin varj gerð í Öryggisráði á dögunum, en ein þeirra var, að leggja enn einu sinni hart að Belgíustjórn, að kalla heim alla belgiska íhermenn. Rannsókn á dauða Lumumba. Enn fremur skýrði hann frá, að hann hefði lagt til að Al- Þjóðjadómstóllinn \ rannsa’kaði Frh. á 2. síðu. Brezkur bílstjóri var í fyrri viku sektaður um 50 stpd. og sviftur ökuleysi ævilangt. Hann hafði orðið manni að bana með gálaus- um akstri. þetta því með sama hætti og það, sem samninganefnd verka- mannafélagsins hafði samþykkt í síðustu viku. Rétt er að leggja sérstaka áherzlu á bað, að það sem nefndir verkakvenna og verkamanna sömdu um síðir um NÁKVÆMLEGA ÞAÐ, SEM ATVINNUREKENDUR BUÐU ÞEIM Á IYRSTA FUNDINUM, SEM HALD- INN VAR VEGNA DEIL- UNNAR. Er ekkert betri sönnun fyrir þvi, að verkfallið var fyrst og fremst gert í pólitískum til- gangi og er útkoman herfilegur ósigur fyrir kommúnista að öllu leyti nema því, að þeim Ráðist á stúlku. Leigiibílstjóri stukkti árásar- ■íiaiininiim á flótta. Snemma í gærmorgun varð ung stúlka fyrir árás liér í bænum, en var á síðasta augna- bliki bjargað úr klóm árásar- mannsins, er leigubíll kom þar að og stökkti árásarmanninn á flótta og ók stúlkunni heim. Kl. um sex í gærmoigun var norsk stúlka á leið í vinnu sína suður á Seltjarnarnesi og' var stödd einhversstaðar á Nesveg- inum, er hún tók eftir því að maður kom í humátt á eftir henni. Maðurinn nálgaðist hana óðum, og skyndilega þreif hann til hennar aftan frá. Stúlkan snéri sér þegar við og skipaði honum að hafa sig á brott, en hann svaraði því einhverju, er hún ekki skildi, reif í hár henn- ar, en tók hana síðan kverka- taki. Stúlkan revndi að kalla á hjálp en kom ekki upp hljóði vegna kverkataksins. í sama. bili bar þarna að bifreið, er síðar reyndist vera leigubifreið, og er árásarmaðurinn varð hennar var, tók hann til fót- anna og hvarf sýnum. Bílstjór- inn bauð stúlkunni áð aka henni heim, sem hún þáði með þökkum. Óku þau fyrst um nágrennið til að leita að mann- inum, en sáu hann ekki aftur. Stúlkan lýsir manninum svo að hann' hafi verið ungur, í ljósum regnfrakka. og var bundið um einn fingur á" hendi hans. Greinileg merki árásar- innar má ennþá hjá á hálsi stúlkunnar, ; þar • árásar- maðurinn . tók ura ■; kverkar henni. . - - - • : \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.