Vísir - 01.03.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Xiátið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirliafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-60.
wls
Munið að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Simi 1-16-60.
Miðvikudaginn 1. marz 1961
Þýzkir hjáSpa
Brstum.
Vestur-þýzka stjórnin liefur
nú til athugunar á hvern hátt
hún geti hjálpað til þess að
Ibæta úr óhagstæðum greiðslu-
jöfnuði Bretlands.
Adenauer í’æddi þetta mál
við Macmillan í London á dög-
Jinum og Selwyn Lloyd fjár-
málaráðheri’a Bretlands ræðir
þar frekar við Bonnstjórnina
■eftir um það þil viku.
Líklegt er, að aðstoðin verði
veitt, í fyrsta lagi með því að
veita Bretum 67 millj. stpd, af
skuldum V.-Þ. við Bretland frá
'tímanum eftir styrjöldina, og
í öðru lagi með því að leggja
fram meira fé til hergagna-
kaupa á Bretlandi fyrir fram.
Kostnaður við „Rínarherinn
brezka“ nemur 60 millj. stpd en
frá 1958 hefur Bonnstjórnin
greitt Bretlandi 12 millij. stpd.
árlega upp í kostnaðinn við
þennan er í V.-Þ.
Smyglmál í
Dover.
Skartgripir og hvorki fleiri né
íærri en 4223 úr fundust í fyrri
viku í hit^kerfi bifreiðar í
Dover, Englandi. Verðmæti
þessa smyglvarnings var yfir
41 þúsund sterlingspund.
Ferðalangarnir, sem höfðu
þetta meðferðis voru píanóleik-
ari 39 ára að aldri og kona, 31
árs, bæði frá Sviss.
Þau voru handtekin og leidd
fyrir rétt í Dover.
Sérstaða fslands n;i
fískveiáasamkomulagib.
Brezkur fyrirlesari segir, að taka
hafi orðið tillit til hennar.
Stálbáturinn stendur enn á þurru landi og bíður þess að fá
að vagga sér á uimarbrjóstum-----upp úr mánaðamótum.
Nýjung í bátasmíði:
Fyrsti fiskibáturinn íir
stáli smíiíailur hér.
Vélsmiðjan Kyndill hefur
Smíðað hann fyrir
tVfaririó Steindórsson.
Þau tíðindi eru nú að gerast
í iðnaðar- og útvegsmálum okk-
ar íslendinga, að hafin er hér
smíði 10—11 tonna vélháta úr
stáli, og er fyrsti báturinn um
það hil að verða sjófœr.
Það er vélsmiðjan Kyndill
h.f., sem átt hefur frumkvæðið
að þessari merkilegu tili'aun, en
framkvæmdastjóri vélsmiðjunn-
ar, Jón Jónsson vélstjóri, hefur
unnið að því um árabil að koma
þessari hugmynd sinni í fram-
kvæmd.
Blaðamaður Vísis fór í gær-
Guðmundur H. Garðarsson
endurkjörinn formaður VR.
Samþykkt voru métmæli til ASÍ vegna
neitunar samtakanna um upptöku
verzlunarfólks.
Aðalfundur Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur var haldinn
í fyrrakvöld. Við stjórnarkjör
kom aðeins fram einn listi og
var hann sjálfkjörinn.
Formaður var kosinn Guð-
mundur H. Garðarsson, við-
skiptafræðingur, en í stjórn
Hernaðarástand
Síðastl. föstudag var lýst yfir
hernaðarástandi í Boliviu.
Var sú ákvörðun tekin eftir
að 10.000 menn í kennarastöðu
höfðu gert verkfall og 40 stjórn
-málamenn handteknir og vísað
iúr landi til Paraguay. Fyrir-
ekipuð var handtaka leiðtoga
þeirra, Walters Guevare Arze
fyrrverndi utanríkisráðherra.
Eyjólfur Guðmundssonn, Óskar
Sæmundsson og Hannes Þ. Sig-
urðsson. í varastjórn eiga sæti
þessir menn: Einar Ingimund-
arson, Björn Þórhallsson og
Helg'i Guðbrandsson. Stjórnin
situr til tveggja ára.
Formaður, Guðmundur H.
Garðarsson, gaf skýrslu um
starfsemi stjórnarinnar, og gat
m. a. samkomulags við kaup-
menn, sem náðist á sl. hausti
um lokunartíma sölubúða. Hann
minntist einnig á starfsemi at-
vinnuleysistryggingarnefndar.
Þá gat hann þess, að stjórn fé-
lagsins hefði endurskoðað alla
samninga félagsins með tilliti
til breytinga á flokkun.
Ottó J. Ólafsson las upp
reikninga félgsins, en síðan
gerði Gunnlaugur J. Bríem
grein -fyrir lífeyrissjóði - vérzl-
unarmanna.
dag inn á Suðurlandsbraut 110,
þar sem Kyndill er til húsa. Þar
hefur vélsmiðjan starfað í léleg-
um húsakynnum í um 10 ár, en
nú er svo komið, að þeir verða
að brjóta utan af sér húsið —
í bókstaflegum skilningi — því
að þeir urðu að rífa hluta af
skálanum, þar sem vélbáturinn
var smíðaður, til að koma hon-
um út undir bert loft,- svo að
hægt væri að setja á hann hús-
ið — og þarna stóð báturinn
fyrir utan skálann langt inni í
landi og glampaði í sólskininu.
Teikningu af bátnum gerði
Ágúst Sigurðsson skipafræðing-
ur hjá Skipaskoðun ríkisins, en
bróðir hans, Þorsteinn vélstjóri,
hefur stjórnað smiðinni í vél-
smiðjunni. Venjulega hafa unn-
ið bátinn fjórir menn, og var
smíðin hafin fyrst í des. s.l., og
er vonast til að hann komist á
sjó um næstu mánaðamót, og'
hefur smíðin þannig tekið þrjá
mánuði. Báturinn er um 11
tonn. Hann verður útbúinn öll-
um venjulegum siglinga- og ör-
yggistækjum, Simrad dýptar-
mæli o. fl. Vélin, sem aðeins er
ókomin í bátinn, er Volvo-Penta
75 ha. Þrjú vatnsþétt skilrúm
eru og í bátnum. Stýrishús er
úr sjóhæfu aluminíum. í lúkar
er innrétting fyrir fjóra menn.
Eigandi bátsins er Marínó
Steindórsson, ungur maður, er
stundað hefur bifreiðaakstui'
hér í bæ undanfarin ár, en hef-
Framh. á 7. síðu.
Auk nokkurra samþvkkta,
sem g'erðar voru, var lagt til
að núgildandi vinnulöggjöf
verði endurskoðuð. Þá sam-
þykkti fundurinn mótmæli til
ASÍ vegna neitunar sambands-
ins um uppþöku verzlunrfaólks.
Fundarstjóri var Ingvar M.
Pálsson. '
í fréttaauka, seni fluttur var
í gæikvöldi og morgun í brezka
útvarpinu, var fiskveiðideilan
milli íslendinga oe: Breta gerð
að umtalsefni og framkomnar
tillögur henni til lausnar.
Fyrirlesarinn sagði, að ef
Alþingi Islendinga sam-
þykkti tillögurnar, kæmu
þær til framkvæmda þegar
í stað.
Hann hafði rætt nokkuð áður
um þau viðhorf Breta, að
hefði komizt á það fyrir löngu,
að Bretar veiddu við ísland, en
þar væru ein beztu fiskimið í
heimi, og Bretum mikið tjón
að því að missa aðstöðuna til
veiðanna.
Rakti hann því næst ráðstaf-
nir íslendinga til útfærslu land-
helgi sinnar, Genfap'ráðstefn-
una, árekstra og herskipavernd
og loks samkomulagsuleitanir
við þungan andbyr (heavy
weather), en samkomulag hefði
nú náðst um tillögur, sem
kæmu til framkvæmda, eins’og
áður var sagt, ef Alþingi ís-
lendinga staðfestir þær (rati-
fies).
Fyrirlesarinn, Richard Scott,
sagði að frá brezku sjónarmiði
væri tillögurnar langt í fi’á eins
hagstæðr og samkomulagið sem
gert vr við Noreg í fyrra, en
taka hefði orðið tillit til þess
hve mikið ísland ætti undir
sjávarútvegi sínum. Hann kvað
það hins vegar mikilvægt fyrir-
Breta, að íslendingar fallist á.
að færa ekki landhelgina út-
frekar nema tilkynna Bretum-
það með misseris íyrirvara, en
deilur um frekari útfærslur.
mætti leggja fyrir Alþjóðadóm
stólinn. Þetta væri mikilvægt
með tilliti til þess að íslending-
ar hefðu ekki farið dult með að
endanlegt mark þeirra væri
friðun alls landgrunnsins.
Fá Danir
12 mílur?
Kaupm.höfn >' morgnn.
Einkaskeyti til Vísis.
Þar sem allar líku.r eru nú
taldar hér á hví, að fisk-
veiðideila Breta og íslend-
inga verði til lykia leidd
innan skánuns, mun stjórn
Danmerkur hefja samninga-
umleitanir við brezku
stjórnina um útvíkkun fisk-
veiðilögsögunnar v.ið Fær-
eyjar og Grænland í 12 sjó-
mílur.
Jensen.
Landhelgismálið:
Utvegsmenn hvarvetna
fagna lausn deilunnar.
•Jöíuntt i Eyjjuttt þorði
víiiii uð rœðtt tnetiið.
Lausn fiskv'eiðideiluimar vek
ur að vonum mikinn fögnuð
meðal landsmannamanna að
undanteknum fáum hræðum,
sem sjá fyrir sér pólitískt skips
brot framsóknarmanna vegna
óhei’lbrigðrar stefnu beirra í
málinu, svo og að sjálfsögðu
kommúnista, sem allt vilia til
vinna að halda uppi ófriði við
Breta og hverja þá íslenzka rík
isstjórn, sem þeir ekki taka ]
þátt í.
Fregnir berast hvaðanæfa að
um samstöðu landsmanna í
þessu máli og félagssamtök umj
allt land lýsa ánægju sinni yfir
þessu tilvonandi samkomulagi. ]
Landssanvband yienzkra
útvegsmanna
samþykkti ,á stjómar-fundi j,
gær ályktun, þar sém segir að:
sambandið telji að þetta mál sé
eitt þýðingarmesta hagsmuna-
mál þjóðarinnar, skorar á Al-
þingi að samþykkja heimild til
ríkisstjórnarinnar til þess að
leysa landhelgisdeiluna á þeim
grundvelli, sem fram er komið
og fagnar því ef takast má að
leysa þessa hættulegu deilu á
svo farsælan hátt fyrir oss ís-
lendinga.
Flytur L.Í.Ú. öllum þeim,
sem unnið hafa að þessari lausn
deilunnar hinar beztu þakkir í
nafni íslenzkra útvegsmanna.
Stjórn og trúnaðarmaimaráð
Útvegsbændafélags
Vestmannaeyja
samþykkti einnig á fjölmeun
um fundi í gær .svipaða álvk i
un. Tóku þar margir til máls. á
1 Fiamh. á 11. ‘síðu'.