Vísir - 01.03.1961, Blaðsíða 5
•’M#tölíudaginn 1. marz 1961
VlSIR
KÍ!;I;
☆ Gamla bíó ☆
<T Sími 1-14-75.
Áfram kennari
(Carry on Teacher)
Ný sprenghlægileg ensk-
gamanmynd — leikin af
góðkunningjum úr „Áfram
hjúkrunarkona" og „Áfram
lögregluþjónn“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Hafnarbíó ☆
Jöröin mín
Amerísk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Hefnd skrímslisins
Spennandi æfintýiamynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
☆ Trípolíbíö ☆
Sími 11182.
ngf i' tTi:. ’’; i3 i> íib
Skassiö hún
tengdamamma
(My Wife’s Family)
☆ Austurbæjarbíó ☆
Sími 1-13-84.
Syngdu fyrir mig Caterina
(. . und Abends in die Scala)
Bráðskemmtileg og mjög
fjörug, ný, þýzk söngva-
og gamanmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur vinsælasta dægur-
lagasöngvakona Evrópu:
Caterina Valente
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sprenghlægileg, ný, ensk
gamanmynd í litum, eins
og þær gerast beztar.
Ronald Skinner
Ted Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SBíte&asA-__
Miðasala frá kl. 2.
Sími 32075. .
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra.
Shirley MacLaine
Maurice Chevaliér
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8,20.
☆ Stjörnubíó ☆
Ský yfir Heiiubæ.
Frábær ný sænsk stór-
mynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu Margit Söder-
holm, sem hefur komið út
í íslenzkri þýðingu.
Anita Björk.
Sýnd kl. 7 og 9.
Qrustan um ána
Hörkuspennandi amerísk
Indíánamynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Kven- og kari-
mannsúr í úrvali
NÖÐLEIKHOSID
„Engill“ horf&u heim
Sýning í kvöld kl. 20.
Tvö á saltinii
Sýning fimmtudag kl. 20.
Kardemommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
☆ Tjarnarbíó ☆
Hinn voldugi Tarzan
(Tarzan the Magnifipent)
Hörkuspennandi, ný,
amerísk Tarzan-mynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Gordon Scott
Betta St. John
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185.
Leyndarmál læknisins
Frábær og vel leikin ný
frönsk mynd. Gerð eft-
ir skáldsögu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
☆ Nýja bíó ☆
Sími 1-15-44 |
Sámsbær
(Peyton Place)
1
Afar tilkomumikil amerísk
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Grace
Metalious, sem komið hef-
ir út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutvei'k: )
Lana Turner
Arthur Kennedy
og nýja stjarnan
Diane Varsi.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Venjulegt verð)
Bezt að auglýsa í VlSI
Uraviögeröir
Fljót afgreiðsla
Sendi gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12, sími 22804.
Grænu lyftan
40. sýning í kvöld ki. 8,30.
Síðasta sinri.
Tíminn og viA
Sýning annað kvöld kl. 8,30 .
Aðgöngumiðasalan er opin^
frá kl. 2. — Sími 13191.
Sniðnátnskeið
hefst mánudaginn 6. marz.
Innritun næstu daga.
Dag- og kvöldtímar!
Bjarnfríður Jóhannesdóttir,
Austurbrún 23 t. h.
Sími 37200.
Linio£n
til sölu. — Uppl. í síma 16798.
Enskir karlmannaskór
ÆRZL
Hefi opnað
Eækningasáofn
að Háteigsvegi 1 (Austurbæjar Apótek). Viðtalstími
mánud., þriðjud. og fimmtud. kl. 2,30—3,30, föstud. ;
kl. 4—5 og laugard. kl. 1—2. Símar á stofu 10380 og
19907. — Heimasími 36554. i
!
JÓN HANNESSON, læknir.
Sérgrein: Skurðlækningar.
Nærfatnaður
karlmanna
*g drengja
fyrirliggjandl.
L H. MULLER
Báraðar
Alummium þakplötur
Seltuvarinblanda 8—9 og 10 feta.
FJALAR H.F.
Skólavörðustíg 3, sími 17975/6.
Tilkynning
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu:
Heildsölu, hver smálest . Kr. 1414.00
Smásöluverð úr geymi, hver lítri . . — 1.37
Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 16 aura á lítra í afgreiðslu-
gjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2J4 eyri
hærra hver lítri. ,
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 28. febrúar 1961.
Verðlagsstjórinn.
Nr. 2/1961.
r
Bfll óskast til leigu
Óska eftir að leigja bifreið í mánaðartima. — Upplýsingar
á auglýsingaskrifstofu Vísis, sími 11660.
Rógnvildur Sigurjónssðit
Píaitóíónleikar
í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 3. marz#kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.