Vísir - 02.03.1961, Síða 8

Vísir - 02.03.1961, Síða 8
Ekkert Mað er ódýrara í áskrift en Vísir, onrai pmp ohé Mnniðj a8 þeir, sem gerast áskrifendnr Látið hann færa yður fréttir og annað Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið lestrarefni heim — án fyrirhafnar af \W iMl rsSfe JMj ókeypis til mánaðamóta. yðar hálfu. — Sími 1-16-60. UEHi LJMtfr m ÍBHP^ Simi 1-16-60. Hekla - Skymaster Loít- leiða - seld brezku félagi. Flugfélag íslands leitar fyrir sér um kaup á flugvélum. Að því er Vísir hefur hlerað ffliunu Loftleiðir liafa undirrit- að samninga við brezkt félag varðandi sölu á Skymastervél- Knni „Heklu“ sem Loftleiðir luafa átt í mörg ár og reynzt þvi Mnn mesti happagripur. Flugfélag' íslands liafði Heklu á leigu síðustu vikurnar til Grænlandsflugs og var flugvél- in staðsett í Syðra Straumfirði þar til þ. 27. febrúar að henni var flogið til Reykjavíkur og er ekki gert ráð fyrir að hún fari framar til Grænlands, enda leigusamningurinn í þann veginn að renna út. Að því er Njáll Símonarson fulltrúi hjá Flugfélagi íslands FFSÍ fagnar urslitum deilunnar. Á fundi í stjórn F.F.S.Í., sem haldinn var miðvikudag- inn 1. marz 1961, var eftirfarandi ályktun samþykkt sam- hljóða: Stjórn F.F.S.Í. fagnar sáttum í fiskveiðideilunni við Brefa, Sambandsstjórnin telur að vel hafi tekist í miklu vandamáli og leggur áherzlu á, að ríkisstjórn íslands hafi haldið svo á máli þessu og fengið fram þær sáttatillögur, sem til gagns og sóma séu fámennari þjóð í átökum við voldugan andstæðing. Stjórn F.F.S.Í. lítur á það, sem mik- inn ávinning, að náðst hefir samkomulag um fækkun grunnlínupunta og réttingu grunnlínu, sem hefur í för með sér mikla stækkun fiskveiðilögsögusvæðanna. Sambandsstjórnin lítur á lausn þessa máls sem mikils- verðan áfanga á þeirri leið að fá aukinn yfirráðarétt yfir landgrunni íslands, þar sem engin alþjóðalög eru til, sem fyrirbyggja þann rétt. Stjórn F.F.S.Í. skorar því á hæstvirt Alþingi að sam- þykkja framkomna þingsályktunartillögu um lausn fisk- veiðideilunnar við Breta á þeim samkomulagsgrundvelli, sem fyrir liggur. Fémennt á Kvíabryggju JÞ«r* ern nú aöeins ireia' risttnenn Vinnuheimilið að Kvíabryggju Siefur, sem kunnugt er, aftur tekið til starfa fyrir nokkru, en svo bregður við, að þangað ffást aðeins örfáir vistmenn, því að flestir sjá sitt óvænna, þegar þeim er boðið þangað, og greiða sín barnsmeðlög „upp í topp“. Reynslan hefur verið sú, að '90% þeirra, sem bæjaryfirvöld- in „mæla með“ að fái þar vist, greiða skuldir sínar, en aðeins 1Ó% láta sig hafa það að fara upp í sveit. Samt hefur ennþá sú regla verið höfð á, að að- eins er óskað þess að þeir menn vérði úrskurðaðir þangað. sem rökstuddur grunur leika á að geti í raum og veru greitt barns- meðlög sín. Um aðra er vitað að þeir hafa ekki möguleika á að standa undir þeim greiðsl- um, sem kvinnska þeirra hefur skuldbundið bá til, og er þá að sjálfsögðu tilgangsiaust að ógna þeim með Kvíabryggju. „Galdurinn er ekki sá“, sagði talsmaður Reykjavíkur- bæjar í gærdag, „að fá sem flesta á Kvíabryggju, heldur þveröfugt: Að þangað fari sem fæstir. .Vistin þar er aðeins notuð sém nokkurskonar ógnun við skuldunauta.“ Rarnsmeðlög, sem Rvíkur- bær varð áð greiða á árinu 1960, nam 12—13 milljónum. króna, en það fó er allt endur- kræft hjá hinum ýmsu feðrum. Fimmtudaginn 2. marz 1961 Frá sundmétínu í fyrrakvöid. tjáði Vísi í gær þarf F. í. ekki að hafa flugvél staðsetta á vesturströnd Grænlands fyrr en eftir á að gizka hálfa aðra viku. Veltur því á miklu fyrir fél. að af flugvélakaupum geti orðið fyrir þann tíma, en ella : verður það að taka flugvél á leigu til að standa við gerða samninga við hina dönsku leigutaka. Þessa dagana standa yfir við- ræður um væntanleg flugvéla- kaup • í Khöfn milli stjórna Flugfélags íslands og flugfé- lagsins SAS. Takizt ekki samn- ingar milli þessara aðila, er ger1 ráð fyrir að athuguð verði kaup á flugvél eða flugvélum í Bandríkjunum. Kongóhermsnn ráðast á Tunishermenn og afvopna. Aðrar árásir á gæzluliðsnienn. Brezk sfúlka svívirt. Fréttir seint í gærkvöldi hermdu, að Kongóhermenn í Leopoldville lxefðu ráðist á 7 liermenn frá Tunis, afvopnað þá og lamið og látið lausa síðan. Einnig hafa borist fréttir um lií árásir á aðra hermenn úr gæzluliði Sameinuðu þjóðanna,. m. a. liðsforingja frá Malaja- ríkjunum og tvo óbreytta her- menn, og var sú árás gerð í Ekvatorfylki. Ekki virðist þeir þó hafa verið eins hart leiknir. Öllum þessum hermönnum slepptu árásarmenn aftur. Yfirstjórn Sameinuðu þjóð- anna hefur fyrirskipað aukn- ar öryggisráðstafanir, bæðs að því er varðar starfsfólk þeirra yfirleitt og gæzluliði.. Eru menn varaðir við að vera einir á ferli og fara ekki langt frá varðstöðvimi Sam- einuðu þjóðanna. Fvrir nokkrum dögum gerð- ist það, að hópur Kongóher- manna réðst á hermann írá Sud an, sem var samferða enskri stúlku í útjarðri Leopoldville, en hún er í starfsliði Samein- uðu þjóðanna. Neyddu þeir þau til þess að fara með sér út fyrir borgina og þar var stúlkan sví- virt tvívegis. Einar Kristinsson fékk einnig bikar fyrir frammistöðu sína í 200 m bringusundi. Tjmi hans var 2.46.3 mín. Hrafnhildur Guðmundsdóttir fékk afreksbikar ÍSÍ fyrir ár- angur sinn í 100 m bringusundi. Tíminn, 1.22.5 mín, var bezta afrek kvöldsins eftir alþjóða- stigatöflunni. Hér sést hún við verðlaunaafhendingu. (Ljósm, Þórir Haraldsson.) Afhenti trúnaðarbréf. Hinn 24. fehrúar sl. afhenti Henrik Sv. Björnsson trúnaðar- feréf sitt sem ambassador ís- lands í Bretlandi. Uttamkisráðuneytió, - -Rvík, 27.. febráar Möli 10-13 lestir á línu. Frá fréttaritara Vísis. Sandgerði í gær. Bátarnir afla sæmilega, í gær komu 23 bátar nieð 196 lest ir hingað. Afiinu er yfirleitt frá 10 til 13 lestir í róðri. Nokkrir litlir þilfarsbátar eru byrjaðir með net. Hafa þeir lítið fengið enn. Þeir eru með net sín skammt frá landi. Mestur afli hjá netabátum hefur verið 4 til 5 lestir eftir nóttina. Veð- urblíða hefur verið undanfarna daga og sléttur sjór. Bridgekeppni í gærkvöldi. Þriðja umferð í tvímennings- keppni Tafl- 05 bridgeklúbbs Reykjavíkur var spiluð i gær- kveldi. Að þeirri umferð lokinni er staðan þessi: I Stig 600 545 543 537 533 528 7. Ásmundur—Hjalti .. 526 8. Júlíus—Vilhjálmur .. 505 9. Rósmundur—Stefán' . . 500 10. Héðinn—Sigurbergúr . 496 11. Björn—Hjörtur ..... 496 12. Reynir—Tryggvi .... 495 13. Birgir—Egill ...... 493 14. Sölvi—Þórður ...... 490 1. Ingólfur—Guðjón 2. Björn—Elísabet . . 3. Gunnar—Sveinn .4 Ingólfur—Klmenz 5. Bernhard—Torfi 6. Einar—Þorsteinn Danir sigruðu í gær fór fram í Karlsruhe í Þýzkalandi landskeppni Dana og íslendinga í hand- knattleik, og var það cinn af Ieikjum þeim sem fram fara nú í heimsmeistarakeppn- inni í bessari grein. Leiknum lauk bannig, að Danir sigruðu með 24 mörk- um gegn 13. — í lok fyrri hálfleiks stóðu leikar þann- ig, að Danir höfðu eert 9 mörk, en Islendingar 6. — í síðari hálfleik fór hins vegar að halla á islenzka liðið. Aðrir leikir fóru fram í gær. Þjóðverjar sigruðu Hol- lendinga með 33:7, Svíar Norðmenn með 15:11 og og Tékkar Japani með 38:10. I kvöld leika íslendingar við Svisslendinga, og standa þá vonir til að úrslitin verði okkur meira í hag. Starfsmenn Slnfóníuhijómsveit- annnar leggja mSur vinnu. Samningar runnu út á miðnætti s.l Sinfóníuhljómsveit ísilands er komin í vinnuhlé; þar eð sairm- ingar starfsmanina við hljóm- sveitina runnu út 1. marz, en þeir sögðu allir up®> síarfi með 3ja mánaða fyrirvara 1. des. sl. Ekki mun hljómsveiíarmenn hafa sett fram beinar kröfur, að því er formaður starfsmannafé- lágsins, Ingvar Jónasson fiðlu- leíkari tjáði Víei í morgun. Og hann kvað reýndsr ekkert vera ' unnt að segja um málið að svo ' stöddu. Hann kvað ráðamenn ; hljómsveitarinnar hafa sýnt skilning á því að ráða bót á kjörum hljóðfæraleikara, en ; flestir þeirra munu vera í sama , launaflokki og barankennarar 1 og telja ekki unnt að lifa af þeim launum einum. Viðraeður ; samninganefndar við stjómend , ur hljómsveitarinnar háfa stáð- ið yfir að undanfömu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.