Vísir - 11.03.1961, Side 6

Vísir - 11.03.1961, Side 6
6 VlSIB Ljósmyndasýning — Pramh. aJ 2. sílni. miði fegurðar. En þær .hafa ann að til brunns að bera og það er sú staðreynd, að þær vekja mann til umhugsunar, þær sýna manni fjölbreytileik og möguleika ljósmyndatækninn- ar, og nær hver einasta mynd á sýningunni verður eftirminni- leg. Að því leyti tel ég þetta tví mælalaust beztu ljósmyndasýn- ingu, sem ég hef séð hér heima og tel hana þarfan og góðan skóla fyrir alla þá sem ætla sér í framtíðinni að fást við mynda tökur — ekki til þess að apa eftir, heldur til að njóta áhrifa og vekja mann til eigin sjálfs og hugkvæmni. i Samtímis sýningunni í boea- salnum er önnur Ijósmynda- iitssýningu, er Ljósmyndarafé- Það er afmælissýning Ljós- myndafélags íslands, haldin í tilefni 35 ára afmælis félagsins. Þar sýna 15 atvinnuljósmynd- arar samtals 150 myndir. Þetta er fyrsta yfirlitssýning sem fé- lagið hefur haldið til þessa, en áður hefur það tekið þátt í N orðurlandasýningum. Ætla mætti að á fyrstu yfir- litssýningu, sem Ljósmyndafé- lagið heldur, kæmi fram úrval þess bezta, sem sýnendur hefðu tekið af myndum á starfsferli sínuni, og að þar kæmi fram kunnátta og hæfni, sem svar- aði til margra ára náms og síð- an reynslu í starfi. Ef svo er, er ekki unnt að skipa þessari at- vinnugrein á háan sess í þjóð- félaginu og ennþá síður þegar hún er borin saman við getu og hugkvæmni fjórrrænpm ganna, sem sýna í bogasalnum. Er eng- inn þeirra þó lærður Ijósmynd- ari. Hér ber þess þó að geta að stórmeistarar innan atvinnu- stéttarinnar, svo sem Jón Kal- dal, sem er snillingur á alþjóða mælikvarða í andlitsmynda- gerð, tekur ekki þátt í sýning'- unni. Asis, sem eftir útstilling- armyndum að dæma, ætti að •geta sýnt góðar myndir, sýnir ekki heldur og loks má geta þess að bræðurnir Eðvarð og' Vigfús Sigurgeirssynir, sem flestum betur hafa náð tökum á landslagsmyndum eru ekki meðal sýnenda. Um sýninguna sem heild skal það eitt sagt, að þar hefur sýn- endura tekizt að gera lítið úr miklu, en það er líka kunnátta út af fyrir sig. Þó skal geta þess sem gott er. Einn nýliði í stéttinni, Oddur Ólafsson, sker sig úr þessum hópi og virðist hafa hugboð um hvað sé sýn- ingarhæf mynd. Sýnilegt er einnig að Guðrún Guðmunds- dóttir hefur gott auga fyrir barnaljósmyndun, sem virðist sérgrein hennar, en af þeim myndum sem hún sýnir þarna átti hún að láta 1—2 nægja. Geta má þess einnig að Guð- mundur Erlendsson hefur tekið verulegum framförum frá því er hann sýndi á samsýningu Norðurlanda fyrir nokkrum ár- um og viðleitni hans til mynda töku er góðra gjalda verð. úr húsinu, að fáum góðum myndum undanskildum, og nokkrum viðbjóðslegum nekt- armyndum, er fylla mann við- bjóði. Ekki af því að í þeim fel- ist klám, eins og sumir halda fram, heldur vegna skorts á fegurðartilfinningu og hæfni þess sem myndirnar tók. Þ J. Bæjskeppni í bridge. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Bæjarkeppni í bridge er ný- lokið á Akureyri milli Akureyr- inga og Dalvíkinga. Fimm sveitir spiluðu frá hvorum aðila og fóru leikar þannig að Akureyringar sigruðu með 3 vinningum gegn 2. Nú stendur yfir tvímennings- keppni í biúdge á Akureyri og taka 12 tvímenningar þátt í henni. Leiklist á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Nýlega hefur Leikfélag Ak- ureyrar frumsýnt leikritið ,,Biðlar og brjóstahöld“, en það cr þriðja verkefni þess á vetr- inum. Guðmundur Gunnarsson er leikstjóri en leikarar eru sam- tals níu. Byrjað er að æfa óperettuna ,,Bláu kápuna“ undir leikstjórn Ragnhildar Steingrímsdóttur. Það verður fjórða verkefni Leik félagsins í vetur. Hitaveitan - Framh. af 1. síðu. lokið vegagerðarframkvæmd- um í Lönguhlíð á s.l. sumri, en það var eingöngu vegna þess að beðið var eftir því að hægt væri að leggja þar í hitaveitustokka. Mun það og gert strax og efni kemur til landsins, en það eru 10 tommu víðar pípur, sem enn- þá hafa ekki fengizt. Hitaveitan leggur til allt efni í pípulagnirnar og sér sjálf um heimtaugar í húsin, en verktak- ar sjá um alla lögn í götur. Á- ætlað er að kostnaður við verk- ið verði um 3,6 milljónir króna, en töluvert á annað hundrað hús munu komast í hitaveitu- samband með þessari aukningu á kerfinu. Þar á meðal hús eins og Kennaraskólinn, sem nú er í smíðum, Lídó, skóii ísaks Jóns sonar Iláteigskirkja o. fl HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. SKRIFSTOFUMAÐUR óskar eftir forstofuherbergi í mið- eða vesturbænum, nú þegar. Fæði kemur til greina á sama stað. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Herbergi 15“ fyrir 15. þ. m. (390 KJALLARAHERBERGI til leigu. Sérinngangur. — Karlagata 10. (396 ÓSKA eftir 2—3ja herb. íbúð fyrir 1.—14. maí. Uppl. í síma 15761. (399 GOTT skrifstofuhúsnæði til leigu. Tvær samliggjandi stofur (samtals um 40 m2) til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 15370. (395 GÓÐUR 40 ferm. bílskúr til leigu. Hentugur sem geymslupláss eða atvinnu- húsnæði. Uppl. í síma 33343. (000 TIL LEIGU herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi. Sími 19498, (416 TIL LEIGU litið kjallara- herbergi með sér inngangi í Hlíðunum. — Uppl. í síma 34507, ,(411 STULKA óskar eftir her- bergi í Hafnarfirði 1. apríl. Uppl. i síma 50774. (409 LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 iPtTliP.cniAR-TALÆFÍNGAR ____ jF'erðir ng 1 ieröutög SKÍÐAFERÐIR um helg- ina: Laugard. kl. 2 og 6 e. h. Sunnud. kl. 9 f. h. og kl. 1 e. h. Afgreiðsla hjá B.S.R. Skíðamenn og konur: Stefán Kristjánsson íþróttakennari æfir um helgina við KR.- skálann í Skálaf., tímatökur laugard. kl. 4 e. h.., sunnud. kl. 11 f. h. Áríðandi að allir keppendur mæti. Skiðafé- lögin í Reykjavík. (361 K. F. IJ. M. Á MORGUN: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skóli. Kl. 1.30 e. h. Drengir. Kl. 8.30 e. h. Æskulýðssam- koma í Laugarneskirkju. SI&GI hlTLI í SÆL ULAIVÐI Laugardaginn 11. marz 1961 ----------------------1---s 98E) ♦ ♦ ♦ ‘6i SaA -BSnerj ‘IXIH do son aqaiBi So aaAooH KAUPUM og tökum i um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059, (387 HARMONIKUR. Við kaupum har- monikur, allar stærðir. Allskon- BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 17862. VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu. Klepps- veg 10, I. hæð til vinstri. — Sími 37013. (407 MÓTATIMBUR til sölu. — Uppl. í síma 34113. (413 HREIN GERNÍNG AR. — Vönduð vinna. Síroi 22841, PÍANÓEIGENDUR. — Stilli og geri við píanó. — Snorri Helgason, Digranes- vegi 39, Simi 36966. (350 HREINGERNINGA mið- stöðin. Sími 36739. Vanir menn til hreing'erninga. (347 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar skipti möguleg. Einnig. önnur hljóðfæri með góðu verði. Verzlunin Rín, Njáls- götu 23.(294 SÍMI 13562. Fomverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —______________(195 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og- fleira. Sími 18570. (000 HVÍTAR T.ENNUR. (155 ast til heimilisstarfa strax, heilan eða hálfan dag eftir samkomulagi. Uppl. í síma 36151. — (385 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921.393 UNGUR maður^óskar eft- ir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Hefir bílpróf. Sími 18776. (397 LEIKFANGAVIÐGERÐIN — Teigagerði 7. Sími 32101. — Sækjum. — Sendum. (467 KÚNSTSTOPP. — Sísi, Laugaveg 70. (183 UNGLINGSSTÚLKA ösk- ar eftir starfi frá kl. 8 á kvöldin, er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 19884. (403 BARNAKERRA, sem má leggja saman, sem ný, til sölu á Mánagötu 21. (389 SVÖRT módelkápa, með persianskinn, til sölu. Tæki- færisverð. Stærð nr. 42—44. Sími 15982. (392 RAFMAGNSPLATA, hrað, suðu, tvíhólfa, lítið notuð. til sölu. Verð 450 kr. — Sími 15982. — (391 NOTAÐUR dúkkuvagn óskast keyptur. Uppl. í síma 32408. — (393 NÝLEGUR Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 36245. (394 FERÐAÚTVARP, gott, til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 13763. — (398 AMERÍSKUR brúðarkjóll til sölu, mjög fallegur, ódýr, Sími 33930. (400 GET TEKIÐ kjóla í sauma fyrir páska. Sími 12007. (412 GÓÐ þvottavél til sölu. —- Verð 3000. Uppl. Sogaveg' apað-iundið BÍLLÁKLAR hafa tapast Finnandi tilkynni vinsaml í síma 11150 og 12571. (401 TAPAZT hefur sendi- sveinahjól frá verzluninni. Þeir sem kynnu að hafa orð- ið þess varir þá vinsamlega hringið til O. Ellingsen. (402 FRÓÐLEG ný bók urn Bandaríkin: Á ferð og flugi í landi Sáms frænda, eftir Axel Thorstcinson. Sextán heilsíðwmyndir á mynda- pappír. Kostar 106 kr. í bandi. Fæst kjá bóksölum. 150. NÝLEG zig-zag saumavél til sölu. Verð kr. 3000. Enn- fremur Philips útvarpstæki með innbyggðum pick-up. — Verð kr. 4500. Uppl. í síma 33212,(404 TATRA ’47 til sölu, gott gangverk, góð dekk, sæmi- legt boddý. Verð hagstætt, gegn staðgreiðslu. Til sýnis Nýbýlaveg 54, Kópavogi. — RAFSUÐUKAPALL, ca. 80 m af 70 q rafsuðukapli sem nýjum til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudag, merkt: ,,Raf- suðukapall“, (406 NOTAÐUR svefnsófi til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 35580. (410

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.