Vísir - 15.03.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1961, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður II. árg. Miðvikudaginn 15. marz 1961 61. tbl. ftjýfar tiilögur um kiarnorkubasui. IÞífíSBi h&fseB' ssssfö sér tii imenfar es mow*gun. John F. Kennedy Bandaríkja- forseti tilkynnti í gær að af- leknum fundi með Arthur H. Dean, sem skipaður heíur verið aðalfulltrúi Bandaríkjanna á <Genfarráðstefnunni um kjarn- orkuvopn, að Bandaríkjastjórn hefði tilbúnar tillögur um bann við tilraunum um kjarn- orkuvopn. Þær yrðu nú lagðar fyrir Genfarráðstefnuna,, en nún er í þann vegin að hefja störf á ný. Nefndin tók til starfa fyrir 2 V2 ári, en fundir legið niðri á milli. Dean er væntanlegur til Genf á morgun (fimmtudag), en ráðstefnan tekur til starfa á nýjan leik 21. marz. • Kennedv kvaðst vænta þess, að bandarísku tillögurnar yrðu; grundvöllur samkomulags. Ýmsar líkur eru fyrir, að til- lögurnar kunni að valda mikl- um ágreiningi vestan hafs, og ef það komi í ljós, að af sam- þykkt þeirri leiði veikari af- Sannleikurinn allur I Moskvu er komin út 200 'fols. bók með ritgerðum og end- mrminningum eftir Patrice iLumúmba. Segir Tass um bókina, að hún yerði prentuð í 175,000 eintök- um. Það er blaðamannasam- band Sovétríkjanna, sem tekur hana saman, svo að ekki mun verða vikið af braut sannleik- ans. stöðu Bandaríkjanna til land- varna, sé jafnvel vafasamt að staðfesting _ öldungadeildar- innar fengist, en hún ei nauð- svnleg, þegar um alla milli- ríkjasamninga er að ræða. Búist er við tilkynningu þá og þegar um hverjir múni verða samstarfsmenn Deans í Genf. í brezka útvarpinu í morgun var sagt, að bæði Bretar og Bandaríkjamenn gerðu sér von- ir um, að fyrir lok maí yrði komið í ljós svo að ekki yrði um villst hver endanleg afstaða Sovétríkjanna yrði í þessum málum og vonandi reyndist kleift að ná samkomulagi. Frá útvarpsumræðimum í gær: fallsáró Albert Drachkovitch með 30 punda þorskinn í sjóstanga- veiðinni við Eyjar í fyrra — (einnig heldur hann á 15 punda löngu). „Hef aldrei ient í öðru eins fiskiríi á ævinni“. Nærri þrefalt fleiri útiendir sjóstangaveíði- menn til Eyja nu en i fyrra. Sjóstangveiðimót ver'ður hald- ið við Vestmannaeyjar í samar í annað sinn, og jer það nú fram í júníbyrjun meS þrejalt meiri þátttöku erlendis jrá en var í jyrra. Er ýmis konar und- irbúningwr hajinn, búið að út- vega þátttakendum gistingu í íhúðarherbergjum eins stœrsta | fiskiðjuv ersins. Þegar er vitað um 60 útlend- inga. sem koma til að taka þátt ■ x mótinu, og verður meira cn I eymsngi, Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Stórliríð er nú komin um allt Norðurlönd, mikil snjólcoma og nokkurt frost. Á Akureyri var 6 stiga frost i raorgun og mikil snjókoma.1 Vegir hafa þó ekki teppzt enn sem komið er. Úr Mývatnssveit var símað, að þaþr væri vonzkuveður, aust anhríð með talsvei'ðu hvass- viðri og 6 stiga frosti. Uppggöf Fretmsóhnar" snesmBses i fjsorkröleiL Útvarpsumraeðurnar í gærkveldi voru af mörgum álitnar skemmtilegri en umræðurnar í fyrrakvöld. Nokkuð meiri liarka hafði færst í leikinn, menn skiptust á skotum, jafnar og hraðar en í fyrradag. Stjórnarandstaðan var orðin fuil örvæntingár og hugðist rétta hlut sinn. Þar átti hinn glöggi framherji úr Þing- eyjarsýslum Gísli Guðmundsson bézta leikinn, en úthaldið í i framsóknarliðinu var lítið undir lokin og baráttan koðnaoi niður með Þórarni Þórarinssyni. Kommúnistar voru alltaf jafn sperrt- ir, enda vita þeir sjaldan hvenær þeir eru að tapa og jafnvel þó svo þeir hafi einhvern grun um það, þolir sáiariífið ekki að slíkt sé viðurkennt. Verkfallspólitíkin var í algleymingi. — Hannibal Valdimarsson líkt og Eðvarð Sigurðsson í fyrradag lagði aðaláherzlu á að nýjar kaupkröfur væru óhjákvæmilegar fyrir verkalýðinn. Ræðumenn Sgálfstæðisflokks ins voru 4, tveir í hvorri um- fer. Jónas Pétursson og Pétur Sigurðsson töluðu í fyrri um- ferðinni en Jóhann Hafstein og Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra í þeirri síðari. Ræða Eyjamenn vantar 1000 stúlkur. 1500 karlar umfram konur. helmingur þeirra, 30—40, frá Frakklandi, þar næst Englend- ingar og Bandaríkjamenn. í fyrra var mótið háð um miðjan maí, og kom þá 21 útlendingur og 47 íslenzkir þátttakendur. jVakti mót þetta mikla athygli, i þar eð margir þeir, sem þátt tóku í því, skrifuðu um það í í blöð og veiðitímarit, þegar heim kom. Einkum voru Frakk- ar ötulir í því að vekja athygli Frh. á 2. síðu. Frá jréttaritara Vísis. Vestmannaeyjum í morgun. Hér eru líklega 1500 karí- menn umjram konur, og það er vœgast sagt ekki gott. Enn sem komið er, hefur þessi hörg- ull á kvenfólki ekki komið að sök, því aflinn hefur verið mjög lítill, eða jrá 200—-500 lestir á dag, sem er álíka og ein stöð tekur á móti í aflahrotu, Vertíðarstúlkurnar setja svip' sinn á bæinn, og þykir mörg-j um harla dauflegt um að lit- ast, ef ekki g'etur að líta hið fagra kyn í hópum í vinnu-1 sölum, á götum eða í danshús- um. I vinnusölum eru heilar raðir af auðum box-ðum og mörg íbúðai'herbergi stúlkna í vinnslustöðvunum tóm. Það var reynt að fá hingað færeyskar stúlkur, og komu 10 um dag- inn með Gullfossi, ne Það segir lítið. Hér ganga nú verkstjór- ar og kavalerar með grasið í skónum á eftir hverju pilsi, og enginn sleppir því, sem hann hefur hönd á fest í þeim efn- um, Tíðarfarið er mjög erfitt. Hér var öskurok i nótt. Gullborg var hæst í gær með 3000 xka og Kári næstur með 2700 xL.ka. Aflabrögðin eru mjög misjöfn, og sumir fá ekki neitt. Ég' læt fylgja hér með pönt- un á a.m.k. 1000 stúlkum. Kvöldferðir í Hveradali. Nú á næstunni verða farnar kvöidferðir í skíðalandið við Hveradali, á liverju kvöldi meðan færi helzt. Guðmundur Jónasson mun annast akstur. Eins og vikið hefur verið að áður, þá eru kvöldferðir í Hveradali mjög' vinsælar, enda hefur bæði verið í gangi þar skíðalyfta og brekka við skál- ann verið upplýst, erþær hafa verið fai'nar. Svo verður einnig' nú og vei'ður farið kvöld hvert kl. hálf átta frá BSR, á meðan fæi’i helzt, en nægur snjór mun nú vera hið efra. Ráðstefnu um Kongó stendur til að halda í Monroviu í Lib- eriu í apríl. Liberia, Malisambandslýð- veldið. Nigeria og fleiri Af- ríkulönd standa að þéssari ráð- stefnu. ráðherrans er birt í heild í dag en í’æða Jóhanns Hafsteins mun verða birt á morgun. Jónas Pétursson spui'ði: Áttr um við að leysa landhelgisdeil- una eða ekki. Við vissum að hverju gengið var með sam- komulagi en ekki hvað í vænd- um væi'i ella, Það var ekki ríkisstj. sem kom í veg fyrir samstöðu allra flokka á Alþingi í landhelgis- málinu. Framsóknai'menn skáru sig sjálfir úr leik. Afstaða' kommúnista er skiljanleg. Þeir höfðu það eitt íhuga að spilla vináttunni við Breta. Það þai-f mikla stæi’ð til að semja og' sýna sáttfýsi. Með samkomulaginu hafa íslending- ar sýnt að þeir eru stórir. Ræðumaður rakti síðan ýms- ar umbætur, sem rikisstjói’nin hefur gert I landbúnaðarmál- um. Pétur Sigurðsson gagnrýndi vei-kfallapólitík kommúnista hai’ðlega Benti Pétur á, að lítið væri að mai'ka hjal kommún- ist um eigin ábyrgðartilfinningu gagnvart kaupgjaldsmálum. — Kommúnistar þykjast taka til- lit til vei'ðlækkana þegar þeir Frh. á 6. .síðu. 57.0ÖÖ ára gamlar rústir. í Norður-Rhodesíu hafa menn fundið leifar af húsi, sem talið er eizti mannbústaður heims. Er gizkað á, að rústir þessar muni vera um 57,000 ára gaml- ar. Rústirnar, sem eru hring- laga og úr grjóti, er um 35 km. frá borginni Abereorn. Það var sveit manna undir- stjórn ensks fornfræðiiígs, sém farm rústir þessar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.