Vísir - 15.03.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. marz 1961
VfSIB
3
Ræða Gunnars Thoroddsen fjármálaráðherra:
Alþingi 1930 geröi
ágreiningsntáium
samnmg
aí
visa
til Hagdómstdlsins.
batnandi lífskjör. Það verða all.
Herra foi'seti!
Góðir hlustendur!
Vinstri stjórnin lét af völd-
um í des. 1958, gafst upp af
þeirri einföldu ástæðu að í
stjórninni var ekki samstaða
um nein úrræði til að ráða nið-
urlögum hinnar ægilegu verð-
•bólgu-ófreskju, sem ógnaði at- i
vinnulífi og öryggi þjóðarinnar.
Þá var það öllum ijóst. sem
ekki voru slegnir austrænni of-
stækisblindu, að lífskjör lands-
manna hlutu að versna um
hríð, hvaða leið, sem valin yrði.
Ef verðbólgan yrði látin æða á-
fram yfir þjóðlífið, myndi hún
skilja eftir auðn og öræfi, koma
þjóðinni á vonarvöi, stej’pa
henni í örbirgð og atvinnuleysi.
En ef verðbólguna átti að
stöðva með einu ráði, eða öðru,
hlaut þjóðin að ganga í gegnurp
nokkrar þrengingar um skeið,
meðan hún væri að rétta þann
halla, sem orðinn var á þjóðar-
skútunni og korna henni á rétt-
an kjöl.
Bezta leiðin var
valin hér.
Þetta var staðfest af hagfræð
ingi norska Alþýðusambands-
ins, sem hingað kom á vegum
Finnbogi R. Valdimarsson valdi
í gær hæstv. dómsmálaráðherra
j hin verstu illyrði vegna afstöðu
hans og aðgerða í landhelgismál
inu. Ómaklegri ummæli hafa
ekki heyrst í þessum umræðum °& fremst minnstu þjóðanna, um
sölum Alþingis, en beinast nú
að Alþjóðadómstóli Sameinuðu
þjóðanna í staðinn. En í þessum
heiftarlegu árásum á Aiþjóða-
dómstólinn spegiast hugur
kommúnista til alþjóðasam-
starfs, öryggis og friðar.
Athvarf sniáþjóðanna.
Sameinuðu þjóðirnar og
stofnanir þeirra eru athvarf og
von mannkynsins, og þó fyrst
ir nienn að gera sér ljóst, að
heilbrigt efnahagslíf er alltaf
undirstaða kjarabóta, sjúkt
efnahagsástand aldrei.
og hefur stjórnarandstaðan þó
eigi sparað gífuryrðin.
Hæstv. dómsmálaráðherra
B.jai'ni Benediktsson hefur stað.
ið í fylkingarbrjósti i landhelg'
ismáhnu alla stund síðan er
hann varð utanríkisráðh. 1947.
Hann átti, í samstarfi við núv.
hæstv. forsætisráðheira, ómet-
anlegan þátt í landgrunnslögun
um 1948 og stækkun landhelg-
innar bæði 1950 og 1952. Á sjó-
réttarráðst. í Genf í fyrra og við
undirbúning hinnar farsælu
lausnar landhelgismálsins, sem
nú er orðin að veruleika hefur
hann unnið af festu, þjóðholl-
ustu og raunsæi ásamt hæstv.
forsætisráðh. og utanríkisráðh.
íslendingar þekkja og meta
störf hæstv. dómsmálaráðh.,
svo að illyrði hæstv. þm. Reyk-
nesinga festir ekki á honurn, en
eru háttv. þingmanni sjálfum
til vanvirðu
Gunnar Thoroddsen.
Skaðlegar kauphækkanir.
Kjarabætur fyrir fólkið geta
verið margvíslegar. Beinar
kauphækkanir eru ekki ein-
hlítar, ef þær byggjast ekki á
auknum þjóðartekjum
ísl. launþegasamtakanna. Hann bættri afkomu atvinnuveganna.
taldi i skýrslu sinni að róttækar |0g kauphækkanir geta orðið
aðgerðir hefðu verið nauðsyn- skaðlegar, ef þær leiða strax
legar. og aðrar aðgerðir hefðu ega f]jof]ega af ser verðhækk-
aldrei leitt til minni kjaraskerð
ingar, en sú leið sem valin var.
um, réttardeilum sem öðrum er
rísa kynnu milli fslands og ein-
hvers þessarra landa. Þessir
samningar hafa verið í gildi í
rúm 30 ár.
Varpaði ljóma og hclgi.
Þegar ísl. alþingismenn hitt-
ust að Lögbergi, þessum sögu-
helga stað, á þúsund ára hátíffi
Alþingis, og sú ósk var efst £
þeirra huga að varpa Ijóma og;
helgi yfir þessa hátíð, þá völdu
þeir til þess þingsályktun um
að skuldbinda fsland til þess að>
leggja undir alþjóðadóm, um
alla framtíð, öll sín ágreinings-
mál við 4 önnur fullvalda riki.
Skyldu alþingism. frá 1930
hafa verið að fremja afbrot.
bæði gegn samtíð og öllum kom,
andi kynslóðum á íslandi?
En það er einnig athyglisvert,
að á Alþingi 1930 var þvf
framkvæmdastj. Sameinuðu hreyft hvort ei^ væri tilhlyði“
þj. Norðmanninn Tryggva Lie legt, að á Alþingishátíðinni væri
frá starfi, að heimta Svíann ályktun geið um íýmkun land-
Dag Hammarskjöld rekinn frá llelsnnar.
störfum, að saka hann um dráp1 F°rsætisráðherrann Tryggvi
frið á jörðu. Kommúnistar segj
| ast vera friðelskandi, enda hafa
þeir stofnað friðar. og menn-
ingarsamtök kvenna víðsvegar
um heimsbyggðina og valið dúf
una hvítu að friðarfána sínum.
En afrek kommúnista j friðar-
starfi Sameinuðu þjóðanna
hafa m. a. verið þau að beita
miskunnarlaust neitunarvaldi í
Öryggisráðinu, að flæma fyrsta
Fyrir stjórarflokkunum blasti
því þetta verkefni: að velja þá
leið til viðreísnar efnahagslíf-
inu, er verða mætti til fram-
búðar, og um leið gera þær
hliðarráðstafanir, er gerðu hina
tímabundnu kjaraskerðingu,
sem vægasta gagnvart því
Aðeins eitt áróðursatriði,
Meginatriðið í áróðri stjórn-
arandstæðinga í landhelgismál
inu eru nú orðið eitt. Það er sú
ákvörðun að þegar landhelein
verður rýmkuð næst megi bera
ágreining þar um, undir al-
eða þjóðadóm. Þetta kalla þeir að
afsala réttindum þjóðarinnar,
láta rétt þjóðarinnar af hendi.
Hjá frumstæðum þjóðum er
það hneíarétturinn, afl hins I
sterkasta, sem ræður rikjum.
Oft hefur það tekið langa bar-
anir á nauðsynjum, eins og
reynslan hefur orðið síðustu 15
ár.
Kjör fólksins er hægt að
bæta með ákvæðisvinnu, eins
og háttv. 10. þingm. Reykvík- um dómstólum, að lög og réttur
inga hefur lagt til á Alþingi að skuli ráða. Þessar staðreyndir
rannsakað verði. hérmir oss veraldarsagan,
Kjör fólksins er hægt að bæta j Jafnframt þeirri nauðsyn að
með lækkuðum byggingarkostn Setja niður deilur og dæma um
íolki, sem a erfiðastar aðstæð- aði> með verksmiðjubyggðum réttindi borgaranna innan
husum og þar með lækkuðum hvers þjóðfélags, hefur það
Patrice Lumumba, cg niða
alþjóðadóminn sem mest
þeir mega. Og hjarðsveinar
kommúnista hér úti á íslandi,
blása undir í hjáróma hjarð-
pípur sínar.
Það getur verið að stórveldi
grá fyrir járnum geti hunzað
alþjóðastofnanir, og neitað að
hlýða úrskurðum dómsins. En
smáþjóðir ættu ekki að leika
þann leik, því að það er einmitt
þeirra hagsmunamál. að lög séu
virt á alþjóðavettvangi.
Á sögulegri stund.
Eftir málflutningi stjórnar-
andstöðunnar mætti ætla að
það væri óþekkt fyrirbæri í ísl.
stjórnmálasögu síðari ára, að
ganga inn á að leggja mál und-
ir alþjóðadóm. Svo er ekki.
Við höfum áður gert slíka
ur, en það eru barnafjölskyld-
ur, aldrað fólk og öryrkjar.
Hvorttveggja var gert. hið
fyrra m a. með rétti skráningu
ísl. krónunnar. viðskiptafrelsi
og breyttri peninsa- og fjár-
málapólitík. Hið síðara var gert
með stórhækkuðum fjölskyldu-
bótum, ellilaunum og örorku-
bótum, og með lækkun tekju-
skatts og útsvars.
Blekking Hannibals
Þessar ráðstafaniv hafa v°<?ið
svo mjög upp á móti verðhækk
unum vegna gengisbreytingar-
innar, að vísitalan, sem tekur
tillit til allra þessara atriða,
kjai’avísita'an, hefur aðeins
hækkað um 4 stig. 4C'.
Hin stórfeúda blekking h.iá
háttv. 4. landskj. þingm. Hanni-
bal Valdima’’ssvni oq samherj-
urn hans að viðreisnin hafi rýrt
kiör verkamanna um 25 c‘, eða
meira, skýrist af beirri óskamm
feilni hans. að reikna aðeins
húsnæðisútgjöldum,
Kiör fólksins er hægt að bæta
með betra skipulagi framleiðslu
tækja og þar með lækkuðu
vöruvérði.
Kjör fólksins er hægt að bæta
með auknu örvggi á vinnustöð-
um, bættum aðbúnaði og holl-
ustuháttum.
Og þannig mætti lengi telja,
sem ekki er timi til í þp.==u
stutta ávarpi. En mestu máli
skintir atvinnuörvggið, að næg'
’/inna sé fyrir alla landsmenn.
Það er yfirlýst stefna ríkis-
stjórnarinnar að allir hafi á-
t’’am st.öðuga atvinnu og að lífs
kjör þióðarinnar geti farið
batnandi.
M.iög ómakfleg
ummæli.
Háttvirtur 2. þingm. Vestf.
Hermann Jónasson hefur sagt
að vantraustið snerti fyrst og
fremst landhelgismálið og með-
hækkun á vöruverði, en sleppa ferð ríkisstj. á því. Þótt það
fjölskvldubótum og skatta- mál væri rætt í útvarpinu í eitt
lækkunum. i kvöld fyrir skemmstu og einn-
Vegna efnahagsaðgerðanna,; ig nokkra daga og nætur er rétt
samninga með þeim hætti og
áttuaðkoma á þeirri skipan inn jþeim at;ikum að engum íslenzk
an þjóðfélags, að deilur borgar- um manni hefur tiI hugar kom.
anna skuh dæmdar af hlutlaus- | ið að gagnrýna. Þvert á móti
hafa slíkir samningar verið
stolt einhuga þings og einhuga
þjóðar á einni mestu hátíða-
stund í hennar lífi.
Þegar undirbúið var þúsund
ára afmæli Alþingis. varð um
það samkomulag með ríkisstj.
! og þinginu öllu að afgreiða að
Lögbergi 27. júní 1930 eitt mál:
löngum verið draumsýn margra I
framsýnna manna, að samskon-
Þórhallsson mælti þá þessi orð:
,,Það vita allir, að það yrði
okkur til mikilla heilla og hags;
bóta, ef hægt væri að fá land-
belgina rýmkaða En þetta er
mál, sem einnig varðar aðrar
þjóðir, svo að við getum elcki
mælzt þar einir við, og okkur
er þýðingarlaust að setja lög-
gjöf um þetta efni, nema aðrar
þjóðir vilji viðurkenna hana
.... Því verður að reyna sam-
komulagsleiðina.“
Með þessum orðum hins
merka stjórnmálaleiðtoga lýk:
ég máli mínu og þakka þeim er
hlýddu. i
Bretar styrkja
erlenda námsmenn0
Brezka stjórnin œtlar a3
leggja fram 3 milljónir sterlings:
puncla á þessu ári til clvalar-
heimila erlendra námsmanna cí
Bretlandi.
Er mikil þörf að greiða fyr-
ir þeim með húsnæði, ekkj sízt
þeim, sem stunda tæknilegt
nám, en þeim fer sífjölgandi.
Fyrir 10 árum voru um 10.000
erlendir nemendur á Bretlandi,
nú yfir 50.000 og 2 af hverjumi
3 úr samveldinu. — Britich.
Council vinnur að því í sam-
ar skipun kæmist á, um ágrein-. þingsaiyktun um milliríkja- starfi við stjórnina að greiða
ingsmál milli þjóða. Langmerk
ustu skrefin í þessu efni hafa
verið stigin á þessarri öld. Fyrst
með stofnun gerðardóms í milli
rikiamálum 1907, siðan með
milliríkiadómi Þjóðabandalags
ins og í framhaldi af honum
alþjóðadómstólnum
Stærstu sigrarnir.
Þessar stofnanir teljast til
hinna stærstu sigra í menn-
ingar og réttarsögu mannkyns,
En það tekur tíma að fá allar
manneskjur og öll ríki veraldar
til að virða lög og dóma. Og hér
isamninga milli Danmerkur,
Finnlands, Noregs ng Svíþjóðar
I annars vegar og íslands hins
vegar Efni þessarra samninga
var það að AJþjóðadómstóllinn
í Hag skuli skera úr öllum deil-
fyrir erlendum nemendum og
er miðað við að þeir geti hald-
ið hópinn og jafnframt haft
samskipti við enska jafnaldra
og notið gestrisni á brezkum
heimilum.
Manitekla er á togurum nyrðra.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Á Akureyri horfir til stór•
vandrœða með að manna tog-
eru því ekki ginke.yptir. -— Ræt-
ist ekki úr þessari manneklu
á einhvern hátt, verður ekki hjá.
því komizt, að binda einn eða
í þessum umræðum rísa nú upp araflotann, og ekki fyrirsjáan- fleiri Akureyrartogaranna við
afturgengnir fulltrúar þess legt annað, en að leggja verði bryggju.
frumstæða og úrelta hugsunar- einhverjum Akureyrartogurun-
háttar, að með því að leggja .wm af þessum sökum.
mál til dóms, sé verið að afsala
réttindúm og sjálfsforræði.
Þetta þroskaleysi, að geta ekki
•er nú að skapast grundvöllur.
sá grundvöllur sem unnt er að
óyggja á nýja framfarir og
að víkja að því hér í sambandi
við vantrauststillöguna.
Háttv, 5. þingm. Reyknesinga sóma,
Ekki verður neitt um land-
anir Akureyrartogaranna í
Gerðar hafa verið ítrekaðar þessarí viku. Tveir þeirra eru
tilraunir til að fá færeyska sjó- nú í Þýzkalandsför og mun;
menn á togarana, ýmist Fær-| Svalbakur selja 130 lestir þar
eyinga, sem búsettir eru hér á í dag, sennilega í Cuxhaven, og
landi eða sjómenn frá Færeyj-j Harðbakur selur 170 lestir á
um, en hvorugt hefur tekizt til föstudaginn, sennilega líka í
þessa. Færeyingar telja sig hafa Cuxhaven. Næsti togari, sem
lands. Þær árásir voru til lítils meira upp úr þvi að fara á báta-J kemur af veiðurn, mun einnig.
sem enduróma nú í vertíð heldur en á togara og sigla með afla sinn.
sætt sig við úrskurð hlutlausra
dómstóla, birtist hér á landi
fyrir þrem áratugum í heiftúð-
ugum árásum á Iíæstarétt ís-