Vísir - 15.03.1961, Blaðsíða 6
VlSIR
Miðvikudaginn 15. marz 1961
'WfcBIWL
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vlalr kemur út 300 daga á ári, ýinist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
y skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f. ______
Treystir réttarskipun
landsins.
I)«m»málaráAhcrra ræðir írv.
um saksóknara.
Bjarni Benediktssou dóms- .hæfir menn með mikla starfs-
málaráðherra gerði grein fyrir möguleika fáist til þessa vanda-
frv. stjórnarinnar um breytingu :sama og ábyrgðarmikla starfs.
á Iögum um meðferð opinberra ! Ráðherrann lýsti því yfir að
mála á fundi í neðri deild Al- hann myndi keppa að nýjum
þingis í gær. j umbótum í skipun dómaraem-
bætta.
Untræðurnar um vantraustið.
Margir munu segja, að stjórnarandstæðingar sé
djarfir menn og ódeigir í bardaga. Hitt mun sönnu
nær, að þeir sé nú orðnir svo örvæntingarfullir og viti
sínu f jær vegna síversnandi vígstöðu á sviði allra þjóð-
mála, að þeir viti ekki. hvað þeir eru að gera.
Það er ckki svo langt síðan vinstri stjórnin, sællar minn-
ingar, sat við völd á íslancli, eftir að íonnaður þratnsóknar-
flokksins hafði tilkynnt alþjóð, að hann og liann einn
g:eti leyst vanda :úþjóðar, án þess að nokkur þyrfti að
finna fyrir því, að almenningur nnini ekki nokkurn veg-
inn lol'orð hennar og efndir. Hal’i einhverjir verið Imnir að
gleyma öðru eða hvoru tveggja, rifjaði Olafur I hors það
upp rækilega í ræðu sinni í fyrrakvöld, og er það vægilcga
1,1 orða tekið, að hánn hafi rassskellt þennan uppgjafafor-
ingja vinstri stjórnarinnar. Ólafur benti ljóslega á, hver
])róunin hefði orðið hjá vinstri stjórninni annars vegar,
þcgar öll loforð voru rækilega svikin eins og það hefði
verið aðalatriðið i starfi hennar og liinsvegar í'oril nú-
verandi stjórnar, sem kommúnistar tveggja flokka hera nú
fram vantrausl á.
I I ræðu sinni um frv. gerði
ráðh. ráð fyrir tveimur megin-
breytingum á umræddum lög-
um. Fyrri breytingin fjallar
um skipun saksóknara ríkisins.
Skal hann að langmestu leyti
taka við því valdi, sem dóms-
málaráðh. hefir nú til að höfða
refsimál.
Þetta er ekki ný hugmynd,
sagði ráðherrann. Frv. um þetta
efni hafa verið flutt 7 sinnum
áður á Alþingi, en þau aldrei
náð fram að ganga.
Ástæðan er talinn sá kostn-
aðarauki, sem þessi breyting
hlýtur að hafa í för með sér.
Að vísu kanp eitthvað að spar-
ast í dómsmálaráðuneytinu, en
aldrei sem nemur hinum aukna
kotsnaði.
Að vel íhuguðu máli er ekki
horfandi í þennan kostnað. Ör-
yggi í réttarskipuninni eykst
stórlega með breytingunni.
Það er mesta vandaverk að
fneta, hvort skilyrði séu til máls
höfðunar. Ákvarðanir saksókn-
ara hljóta að verða umdeildar
Það fyrirkomulag sem nú er,
telst næsta úrelt síðan þjóðfé-
lagið vai'ð margbrotnara með
framförum. Sami maðurinn,
sem dæmir, rannsakar einnig
málið og hættan er sú, að hann
taki tilfinningalega afstöðu,
ekki sízt þar sem þeir eru að
dæma um eigin verk um leið
og þeir dæma sakborninginn.
Þetta veitir sakborningi ekki
fulla ti-yggingu fyrir réttlátri
niðurstöðu.
Undirbúningur að þessum
breytingum mun taka langan þag merkasta sem fram hefir
iima- j komið á þessu þingi.
Önnur meginbreytingin erj Kostnaðurinn væri ekki
ekki afgreiðslu Hefur,, þessi
breyting j för nieð sér lítilleg-
an kostnaðarauka, en hann
skiptir varla máli.
Þetta er óheitanlega réttar-
bót. Fulltrúar sakadómara
kveða upp fleiri dóma en aðrir
dómarar. Þeir starfa að mestu
sjálfstætt. Það er því ekki ó-
eðlilegt að þeir hljóti sömu
réttaraðstöðu og aðrir dómarar.
Ef þetta nær fram að ganga
mun eg leggja til á næsta þingi,
að fulltrúar borgardómara fái
sömu aðstöðu. Það mun síðan
koma til álita hvort ekki eigi
að veita öðrum fulltrúum þessa
aðstöðu, en það er ókannað mát.
Að lokum óskaði ráðherra
eftir, að afgreiðslu málsins
verði hraðað, þar sem skammt
er eftir af þingtímanum.
Gísli Jónsson gerði stutta
fyrirspurn um kjör saksóknara
og svaraði dómsmálaráðherrra
henni síðar.
Þórarinn Þórarinsson tók
einnig til máls og kvaðst fagna
frumvarpinu. Málið væri eitt
svo
ekki síður en ákvarðanir ráð-
Sá ei' nefnifega munurinn á vinstri stjórninni og herra í þessum efnum. Sá
þeirri, sem nú er við völd, að sú núverandi hefúr verið möguleiki er ætíð fyrir hendi,
sú, að fjötgað sé sakadómurum | mikill að standa ætti í veg'
og einn þeirra verði yfirsaka- fyrir samþ. frumvarpsins.
dómari. Þetta hefir áður verið Frv. var síðan visað til 2.
til umræðu á Atþingi. en fékk umr. og allsherjarnefndar.
Viíja reisa lækningaheimiii
fyrir taugaveíkfuð börn.
eins ötul að framkvæma og efna þau loforð, sem hún að pólitískur ráðherra misbeiti
gaf kjósendum, cg vinstri stjórnin var dugleg' við að valdi sínu. Kvaðst ráðherrann
svíkja alít, sem hún hafði heitið að gera. þó ekki geta nefnt stórfelld
dæmi um það. Mest af störfum
Það verður því að kallast óskammfeilni í meira lági, hans sém ákærada, eru unnin
þegar menn cins og foringjar Framsóknarflokksins og af starfsmönnum hans, sem
kommúnista leyfa sér að þera fram vantranst á þessa hafa mikla æfingu í starfi og
stjórn, þegar þeim hefir sjáll'um farizt stjórn mála úr hta hlutlaust á málin.
liendi eins og saga áranna 1956—58 geymir ölliun lil Málin eru yfirleitt ekki borin
varnaðar. Þeim mönmun getur varla verið sjállVált, scm undir ráðherra nema þau séu
legg.ja út í annað eins háettuspil og það, að láta rií'ja upp, Þei>n mun yfirgripsmeiri og . stakhnga. Fyrsta gjöíin barst
hvernig þeir hegðuðu sér, þegar þeirra var valdið i þessu stjórnmálalegs eðlis. ! frá Kristjáni Jóh. Kristjáns-
landi — og stjórnin með margfalt traustari meii'ilíiuta að Mikilsvert er að búa þannig!sýni forstjóra, 5 þús. krónur.
haki en sú, sem nú situr að völctum. Þeir ættu að vita, að um hnútana, að erfitt sé að
þótt Jjeirra væri um tíma mátturinn, þá fór harla lítið tei3a mönnum trú um misbeit-
fyrir dýrtíðinni, og þess mun lengi minnzt. in§u valdsins. Reynslan sýnir,
að pólitískur ráðherra liggur
Þessar umræður um vantraustið á ríkisstjórnina f|ekar undir grun um misbeit-
hafa þess vegna verið harla gagnlegar fyrir þann aðii- in»u vaids en hlutlaus embætt-
Barnaverndarfétag Reykja-
víkur hefir stofnað sjóð með
100 bús. kr. framlagi til þess
að reisa lækningaheimili handa
taugaveikluðum börnum, og
nefnist hann „Heimitissjóður
taugaveiklaðra barna.“
Sjóðin skal efta með árleg-
um vöxtum hans sjálfs, með
fjárframlögum Barnaverndar-
fél. Rvíkur og annrra fétags, er
kynnu að vilja styrkja hann,
og með gjöfum og áheiíum ein-
Gjöfum einstaklinga og fyrir-
tækja veitir móttöku ritari
biskups i Biskupsskrifstofunni,
Arnarhvoli.
son, form. Barnaverndarfél.
Rvikur. Enn á eftir að skipa
5. mann í stjórn.
Útvarpsumræðurnar —
Framh. af 1. síðu.
setja fram launakröfur og
meta þessar lækkanir til
kauphækkana fyrir verkalýð-
inn.
Nú tala þeir hins vegar ein-
göngu um verðhækkanir af
völdum gengisfellingarinnar og
byggja kaupkröfur sínar á
þeirri staðrejmd. Hins vegar
taka þeir ekkert tillit til skatta
lækkana og aukinna almanna-
í stjórn sjóðsins voru kosnir trygging o. s. frv, en allt þetta
ann, sem stjórnarandstaðan vill sízt gera gagn. Þær
hafa leití í Ijós, að kommúnistar hafa náð svo traust-
um tökum á Framsöknarflokknum, að hann verður
neyddur til að taka þátt í nýrri vinstri stjórn, eí' meiri-
lduti verður fyrir hendi. Þjóðin verður að muna það
eins vel eg svikaferil vinstri stjórnarinnar.
Vantraust á sjáifan sig.
Það er ekki mjög algengt, að fram sé liorin tilíaga um
vantraust á ríkisstjórn hér á landi. Slíkt er fálítl hér í
samanburði við það, hve oft það gerisl með sumum öðrum
lýðræðisþjóðum. Það liggur við, að vantraustsumræður sé
cinskonar sport í hrezka þinginu, og einkum héfur Verka-
mannaflokkurinn verið ötull við iðkun þessarrar íþróttar
ismaður. Pólitískur ráððherra
hefir fyrirfram helming þjóð-
arinnar á móti sér.
Þessi sjónarmið ráða því
fyi-9t og fremst, að eg flyt
þetta frumvarp, sagði ráðherr-
ann, en ekki endilega vegna
þess að eg telji hlulausan sak-
sóknara vinna verk sín betur
en starfsmenn dómsmálaráð-
herra.
Þá er á það að líta, að sak-
sóknari hefir betri möguleika
á að fylgjast með gangi þeirra
mála, sem hann á að fjalla um,
og setja sig um leið inn í þau.
Almenningur hefir oft litið
svo á, að ekki væru allir jafnir
up|) á síðkastið. Her gera sumir ílokkar þetta, þegiu þcit’ fyrir lögunum, eins og þau eru
vita ekki, hvað þeir eiga að gera af sér, og er framkomin
tillaga heggja kommúnistáflokkanna bezta dæmið nni það.
í framkvæmd dómsmálaráðh.
Enginn er dómari í sjálfs sín
sök, en eg leyfi mér þó að full-
Jónas B. Jónsson fræðslustjóri,
Inglófur Ástmarsson biskups-
ritari, Sigurjón Björnsson for-
stöðumaður Geðverndardeildar
Heilsuverndarstöðvarinnar í
Reykjavík og Matthías Jónas-
Nýtt bók-
msnntaafrek.
Komin er út á forlagi
Bókaverzlunar Sisrfúsar Ey-
mundssonar Jjóðabókiu Mal-
hikuð lijörtu eftir Jóhann
Hjálmarsson.
Malbikuð hjörtu er 62 bls. að
stærð, 32 lióð m'siafnlega löng.
í bókarlok skrifar höfundur
skýringa við nokkur ljóðanna,
En þetta er eðlilegt. Þegar Hermann Jónasson hafði
verið við völd í fimm misseri hér urn árið, bar hann
fram vantraust á sjálfan sig. Hann sagöi þingi og al-
þjóð, að nú gæti hann ekki meira. Það varð íslenzku 'sóknara sem sterkasta er gert
þjóðinni til happs. Vonandi verður vantrauststillag'a j ráð fyrir, að hann njóti sömu
hans, sem nú hefir verið rædd, íslenzku þjóðinni lika,kjara og hæstaréttardómarar.
til happs. jÞetta er nauðsynlegt til að
kemur á móti verðhækkunum.
Jóhann Hafstein svaraði á-
sökunum stjórnarandstæðinga
ýtarlega 1 ræðu sinni, sem verð-
ur birt í heild í blaðinu á morg-
un.
Ræða C'mnars Tliorocldsens
er birt á 7. síðu í dag.
Þeir halda. -
Frarnh. af 12. síðu.
saman. Ég spurði þær, hvers
vegna þær dönsuðu ekki heldur
við strákana. „Æi, það er ó-
mögulegt. Þeir ha^da svo fast,
og gera kjólana skítuga á bak-
inu!“
Jú, það var nú það. Trúlega
á nú þessi afstaða hinna ungu
meyja til strákanna og þeirra
yrða, að þetta byggist á mis- enda um lítt skiljanleg atóm- handtaka fyrir sér að breytast
skilningi.
Til þess að gera aðstöðu sak-
Ijóð að ræða.
Mynd á kápu og titilsíðu hef-
ur Alfreð Flóki téiknað, en
prentun hefur annast Prent-
•smiðja Jóns Helgasonar.
nokkuð ef að líkum lætur. —
Ekki varð neitt alvarlegt úr
hríðargusunni. Nú er bezta veð-
ur. Snjólítið og færi gott um
allt hérað, og góð veðurspá.
Áþorbj.