Vísir - 25.04.1961, Side 3
fcriðjudaginn 25. api-íl 1961
VfSIR
" wwin.u IM’ H ■ m.'P'
* List hefir frá alda öðli gegnt
stóru hlutverki í sambandi við
framleiðslu nytsamra hluta.
Úp'phaflega birtist húri í fágun
Silutanna — einskonar uppbót,
feem sprottin var af löngun góðs
handiðnaðarmanns til að smíða
grip, sem væri bæði fallegur
óg hentugur í senn. í þjóðfélög-
um., þar sem þróunin var lengra
Jkomin, kom einnig til sögunnar
fágun, sem átti rætur sínar að
rekja til annaraa sjónarmiða,
hin svonefnda ,,hagnýta“ list
Stóll, sem í sjálfu sér var óálit-
'leguf, gat orð.ð snotrari og
betri verzlunarvara, ef hann var
skreyttur. Skreytingar þessar
voru alls óviðkomandi stóln-
um og hagnýtu hlutverki hans,
enda þótti það ekki skipta
máli. Nú geta menn hent gam-
an að hinu vandvirknislega og
íburðarmikla flúri á húsgÖgn-
um Viktoríu-tímabilsins, en
engu að siður ber það vott um,
að einnig þá fannst mönnum
Jistin eiga hlutverki að gegna
í sköpun hagnýtra muna.
eindaheilinn — öllum þessum'aður við að móta það í viðeig- þeirri spennu hefur skapazt verða að hafa (í mótsetningu
tækjum er listin nauðsynlegri andi formi- verður að vera hóf- andúð á tækni og sú skoðun, að við neyzluvörur).
nú en nokkru sinni fyrr. Hið : iegur. En að baki þessum skil- vélar séu ómannúðlegar. Listin
undursamlega er, að listin —
; sem eitt sinn var ýmist fyrirlit-
in sem munaður, eða hún var
Italin ánægjuauki, en þó óþörf
yrðum er krafan um, að verk- er að vísu engin geðlæknir — Ræmur í
færið „líti út eins og vélbor“, hún getur ekki fjarlægt innri rafeindaheila.
Og það er fagurfræðilegt atriði kvíða. En hún getur stuðlað Oft virðast þær hafa hlotið
að ákveða, hvernig vélbor á að mikið að því að gera umhverfi þessa eiginleika fyrir tilviljun,
'— hefir nú hafið innreið sína'Jítaút. (Starfrænt er það form, manna skemmtilegt, bjart og þótt yfirleitt sé þar næmur
í verksmiðjurnar, ekki til upp- sem ákvarðast af hlutverkinu, rúmgott, snoturt og þægilegt. í verkfræðingur að verki bak við
bótar, heldur sem nauðsyn. | Hlutverk verkfæris er m. a., að stuttu máli sagt, hún getur gert tjöldin. Listagagnrýnandinn
Þessi nauðsyn getur verið útlit þess sýni hvað það er, og (og gerir) vélamenninguna Sheldon Cheney komst eitt sinn
er því öðrum þræði fagurfræði-
legs eðlis.).
margskonar, og er þá fyrst að
nefna hinar starfrænu kröfuf,
Margt það fegursta, sem fram-
leitt hefir verið í nútíma iðn- IFð fagra —
aði, er meðal annars fallegt — eða óþægindi
vegna þess, að formið er starf-
mannúðlegri. Það sem lisin þannig að orði: „Vélarnar í afl-
leggur tækninni til, er hið stöðinni hafa línur og form,
mannlega, en án þess
tæknin okkur ofurliði.
í öðru lagi þarnast iðnaður- Þrem sjónarmiðum
rænt — það gefur í skyn, til inn listarinnar til þess að auka fullnægt.^
hvers liluturinn er ætlaður.
Svona á
flugvél að vera!
Forn hljóðfæri hafa löngum ' orði
— --rsr-
Hlutverk
listar í iðnaði.
Munurihn er nú á dögum sá,
• að menn hafa aðrar hugmynd-
•ir um hlutverk listarinnar í
iðnaðinum. List í nútímatækni
■er athyglisverðust fyrir það,
að hún byggir fyrst og fremst
á undirstöðuatriðum verkefnis-
ins. Hún er að vísu eins og áð-
ur sprottin af fegurðarþörf hins
skapandi iðnaðafmanns og
skynbragði sölustjórans á því,
sem er „nýtt“ og þar af leiðandi
bæri sem hljóta að orka sterkt á alla
þá, sem eru næmir fyrír list“.
Eitt af því furðulegasta, sem
framleitt hefur verið í iðnaði á
þessari öld, eru hinar flóknu,
sölumöguleikana. Ameríski | Þegar bezt hefur tekizt um marglitu samstæður af prentuð-
myndhöggvarinn Horatio iðnteikningar, er að öllu jöfnu um ræmum í rafeindaheilum.
Greenough, sem uppi var á fullnægt þessum þremur sjón- Nútímamyndlistasafnið í New
nítjándu öld, komast þannig að armiðum, sem hér hefur verið Yorkborg hélt raunar sýningu
þessu sabandi: „Afstaða greint frá, þ. e. starfrænum árið 1958 á slíkum samstæðum.
sem voru sérstaklega skemmti-
legar útlits. Voru það ræmur úr
rafeindaheila frá verksmíðjum
International Business Machin-
es (IBM).
Yfirleitt er það þó ekki af til-
viljun, að amerísk verkfæri og
vélar eru falleg útlits, heldur
stefna iðnteiknararnir beinlínis
að því frá upphafi að gefa þeim
fagurt form. Þessa er bíátt á-
fram krafizt af þeim, því að á
vissum sviðum er það ekki að-
eins æskilegt, heldur bráðnauð-
synlegt, að frágangur allur sé
HLUTVERK LISTARIIMIMAR eftír ! Ratph Oaplan | ritstjóra J tímaritsins | Industrial j
1 IMÚTÍIVfATÆKIMI Design j í Mew York j
þótt falleg, en form þeirra fór æðri listar til handiðnaðar og kröfum, kröfum sölustjórans fulinægjandi.
að miklu leyti eftir því, hvern- hinna svokölluðu óæðri iðn- og sálfræðilegum sjónarmiðum. •
ig leikið var á þau (hvort þau greina er svipuð og afstaða æðri Þetta er e t. v, ástæðan. fyrir Fegurð og !
voru blásin, strokin, slegin eða bókmennta til þjóðfélagsins — því, að það bezta, sem teikhað notagildi.
hrist), og hvaða hljóð þeim var — það verður að vissu marki að hefur verið í iðnaði hér í Banda-, Stjórnklefi flugvélarínnar.
ætlað að framleiða. Jleggja rækt við hið fagra, ef ríkjunum, eru mjög sérhæfð mælaborð ratsjárinnar, segul-
Á sama hátt benda mai’gir ,við viljum komast hjá óþægind- tæki, sem eiga allt undir hent- bandstæki, vélarúm orkuvers-
á flugvélar nútímans sem fag- um- í iðnaði væru þessi óþæg- ugu formi. jins, stýristæki flugskeytisins —
urt dæmi um „hreint starfrænt“ indi fólgin í daufu viðskiptalífi j , ..... ’ allt eru þetta tæki, sem mikið
form og halda því fram, að ein- almennt og jafnvel yfirvofandi ’, Her er það, sem listm yxrðist koma yig sögu nú Þau eru figk.
mitt svona verði flugvél að líta kreppu..“
út, ef hún á yfirleitt að geta | Það
flogið. Engu áð síður fullvissa rýndi
flugvélaverkfræðing'ar okkur
um, að þó nokkuð mörg mis- hætti til að líkja eftir evrópsk-
sem Greenoúgh gagn-
helzt, var hve mjög
bandarískum framleiðendum
munandi form komi til greina.
Flugvélin lítur svona út en ekki
öðruvísi ekki aðeins vegna þess,
um stíl, og stakk hann upp á
því að stofnaður yrði teikni-
skóli fyrir iðnrekendur og alla
í hafa sterkust áhrif á tæknina,
' og tæknin kemst í nánasta
snertingu við listina. í nútíma
iðnteikningum er mikil áherzla
lögð á einfaldleika, viðeigandi
form og sérstaka natni við smá-
atriðin, og þetta eru einmitt
þeir eiginleikar, sem iðnvörur
in, og það verður að gera þau
einfaldari Við byggjngu þeirra
verður að hafa hugfast, að ekki
má aðskilja hið fagurfræðilega
og atriði í sambandi við nota-
gildi hlutarins. Hvar á mæla-
Framh. á 9. síðu.
að henni er ætlað að íljúga, handiðnaðarmenn, er þörfnuð-
heldur einnig vegna efnisviðar- ust leiðsagnar í fagurfræði. Þó
Reiknivélar geta vel vcrið
fallegar útlits.
„betra“. En að baki þessum
sjónarmiðum og ofar þeim er
annað, sem er einkennandi
fyrir þá vélaöld, sem við lifum
á: Það er ýkjulaus staðreynd,
' að án listarinnar getum við
ekki lifað heilbrigðu lifi innan
um vélarnar .... Því að listin
á ekki aðeins að fegra munina,
sem vélin framleiðir. Hún á
að hjápa okkur til að viðhalda
valdi okkar . yfir vélinni og
hindra, að vélin nái valdi yfir
okkur.
Vélmenningin
og listin.
Við höfum verið að skapa ó-
, raunhæfa iðnmenningu —
menningu, er hefir stefnt að
þvi að einskorða listina við
safngripi. Þessi vélamenning
er nú komin á það stig, að hún
yrði óbærileg, ef ekki væri
stöðugt veitt í hana nýjum
jistastraumum. — Olíuhreinsun
arstöðin, litrófsmælirinn, raf-
ins, sem í henni er, og fyrst og
fremst vegna þess, að einhver
hefir ákveðið, að svona skuli
hún vera. Og þeirri ákvörðun verzlunarvara.
réði fegurðarskyn teiknarans, J
a. m. k. að vissu marki.
i >
gat Greenough ekki þá gert sér
grein fyrir, að hve miklu leyti
„fegurð“ átti eftir að verða
Listin þjónar
gróðafíkn.
Uppfylla
þarf skilyrð'.
Segja má,
I Þegar iðnteikningar eru gerð-
ar til þess fyrst og frernst að
orðtækið auka söluna, eru skreytingarn-
„formið ákvarðast af hlutverk- ar ekki í samræmi við hlutina
inu“ hafi verið endurskoðað og sjálfa. Frægsta dæmi um þetta
hljóði nú þannig: „Formið á- eru amerísku bílarnir, sem
kvarðast af hlutverkinu að svo koma í ,,nýrri“ útgáfu árlega —
miklu leyti, sem
kýs.“ Tökum sem
magnsbor. Setjum svo, að afl-
teiknarinn ekki vegna nýrra tæknilegra
dæmi raf- hugmynda í bílaiðnaði, heldur
til þess að fá fólk til að selja
vélin sé í aðaltriðum sú sama gömlu bílana og kaupa nýja.
og notuð er í ýmis önnur verk- Sama yfirborðskenndin og til-
færi, sem framleidd eru af sama gerðin einkennir vörur eins og
fyrirtæki. Forrn og samsetning rafknuða dósalykla Það leynir
vélarinnar er fastákveðið, en sér ekki, að þar er á ferðinni
teiknarinn ræður útliti umgerð- munaðarvara, dulbúin sem
arinnar Form hennar er í þarfagripur, og í þeim skrípa-
sjálfu sér tjáning, auk þess sem leik er listin látin þjóna gróða-
það er starfrænt Hún verð- fíkn verzlunarmanna.
ur að lýsa vélinni, sem í henni | í þriðja lagi er svo hið sál-
er, gefa í skyn tilgang og eðli fræðilega sjónarmið, sem taka
verksins, sem áhaldið á að verður til greina, þegar gerðar
vinna, og vera jafnframt öruggt t eru iðnteikningar. í iðnaðar-
og þægilegt í meðförum.
Teiknarinn verður að sjá um,
að bæði efni og form uppfylli
þessi skilyrði. Efnið verður að
vera þægilegt viðkomu og þola
hvernig listin er látin þjóna
menningu, þar sem aðeins fáir \
komast í snertingu við hráefnin Hér má sjá tvö dæmi um það, I
sjálf, og ánægjulegustu störfin ’ tækninni. Stóllinn á 'efri myndinni er teiknaður af Charles
falla oftast sérfræðingnum í Eames fyrir Hermann Miller-húsgagnaverksmiðjuna i Zeeland
skaui ___ j slíkri menningu * Michiganfylki. Vann stóll þcssi verðlaun á listiðnaðarsýningu
vel hitann frá vélinni, og kostn- hlýtur að skapazt spenna. Af í Milano á ítalíu. Að neð.an sést kælitæki írá Carrierfyrirtækinp.