Vísir - 08.05.1961, Síða 4

Vísir - 08.05.1961, Síða 4
Vliritt ; { íT-~ rm. . liSai-wr-i*....-, - .1 Mltnudaglnn B. maí 19€1 Öráöin gáta, Blake hvers vegna lósnari? Njósnamálið seinasta á Bretlandi, annað milda njósnamálið, sem Icom þar fyrir rétt á tveimur mánuð- um, hefur vakið alheónsat- hygli — enn meiri en hið fyrra, enda málið óvenju- legt fyrir ýmissa hluta sakir. Það virðist hafa lsomið sem rö'ðarslag yfir þjóðina, að maður í opinberri þjónustu skyldi geta stundað njósnir í þágu erlends veldis í næst- um áratug, án þess nokkum grunaði njósnarann um græzku mestallan þennan tíma. Þingmenn létu líka margir þegar í ljós þá skoð- un, að þeir litu málið alvar- legKi augum en hið fyrra, „Lonsdale-Kroger njósnamál- ið“. Hversu alvarlegmn augum dómarinn leit á málið sýnir, að hann dæmdi njósnarann, George Blake, til þrefalt lengri fangelsisvistar en dæmi eru til að nokkur morð- 'ingi á Bretlandi hafi verið dæmdur í. f Lundúnablöðum, sem hér er -stuðst við, segir m. a. á þessa leið: Málið er þannrg, að unnt' er að líta á njósnamál sög- unnar af sjánarhóli, þar sem sér víðara yfir en-áður. Hér er um að.ræða truflanir og nýmótun í hugarfari gáfaðs og viðkvæms manns, sem leiðist út í hin mestu svik gagnvart sínu eigin landi. ur aldrei ráðin. Hvers vegna tók' hugsana- líf hans þeim breytingum háusl ð 1951, sem nú er í ljós komið? Hvers vegna varð breytingin á stjórnmálaskoð- unum hans? Var hann „heilaþveginn"? Var haft í hótunum við hann? Var honum mútað? Þannig spurðu blöðin fyrsta daginn eftir að dómur- inn var upp kveðinn. Af vitn isburði fangabúðafélaga hans, Herberts Lord ofursta í Hjálpræðishernum, Lund- únablaðamannsins Philips Deans, sem nú er í Wash- ington, og M. Jean Mead- mores fransks diplomats, sem býr í París, er augljóst, að ekki var um neinn „heila- þvott“ að ræða. Þeir bera daleKroger njósnamálið, tæki þetta mál einnig til gagngerrar rannsóknar. Einn fangabúðafélagi hans komst svo að orði: „Hann hefði getað tryggt sér betri aðbúnað í Kóreu, ef hann hefði verið samvinnu- þýðari (við kommúnista) eða með því einu að vera ekki eins kuldalegur og hann var við verðina. Hann veiktist og var vart líf hugað. Hann létt- ist svo, að hann varð undir 85 pund á þyngd, en hann bugaðist aldrei.“ Annar, Meadmore, sagðist ekki trú því, að hann hefði þá verið á valdi kommúnism- ans. „Eg trúi því ekki, að hann hefði getað leynt því, að hann hafi verið svo góður leikari, og við svo lélegir sálkönnuðir". Á hinn bóginn kemur fram, að Blake varð eins og aðrir vestrænir fangar að hlýða á fyrirlestra um kommún- ismann, stundum liðlangan daginn, en þar hafi yfirleitt verið um barnalegan áróður ans, settr- vár ; yfhmaður brezku flotam&lanefadariBn- ar í Þýzkalandi. Hann var-i Hamborg þar til hann fékk lausn úr flotanum 1948. í nóvember 1948 varð hann vararæðismaður brezka sendiráðsins í Seoul, Kóreu. Það var 25. júní 1950 sem kommúnistar réðust inn í Suður-Kóreu, í júlí ruddust þeir inn í skrifstofu brezka sendiráðsins og 5. sept. 1950 hófst norður á bóginn hel- ganga fanganna, sem mjög var um rætt á þeim tíma. Eftir heimkomuna til Bretlands sannfærði Blake utanríkisráðuneytinu, að hann hefði ekki verið heila- þveginn. Frá því er Blake fór að starfa fyrir utanríkisráðu- neytið var ýmsu haldið leyndu um störf hans. í okt. 1954 kvæntist hann Gillian Forsyth Allan, skrifstofu- stúlku í utanríkisráðuneyt- inu. Blake starfar svo um skeið hjá foringjaráði brezku her- stjórnarinnar í Berlín og kemur heim, að loknu starfi, í apríl 1959. f september ier hann til Austurlanda væri til þess að kynna sér mál og háttu arabiskra þjóða, í Chemlan hátt uppi í fjöllunum fyrir handan Beirut. Þangað fóru um sama leyti og hann 40 aðrir nemendur. Blake vissi ekki að þeirra meðai voru menn úr brezku leyndarþjón ustunni. Þegar þeir fóru heim í apríl árið eftir tóku þeir Blake með sér. Stai'fsmönn- um brezka sendiráðsins í Beirut var fyrirskipað að ræða ekki um Blake og nafn hans var strikað af starfs- mannaskrá utanríkisráðu- neytisins. — Hann var sóttur • í vinaboð starfsliðs séndi- ráðsins, settur í Cometþotu, sem var að fara til London, en samtímis fór sendiráðs- starfsmaður á fund konu hans og var henni uppálagt, að segja að hún yrði að flýta sér heim til Englands til að hjúkra veikum vini. Henni var bannað að segja hver væri hin raunverulega á- stæða fyrir skyndi-brottför hennar. Harmleikurinn var hafinn. A. Th. Rússar fylgjast vel með fiskveiðum Japana. Ssfna fróðleik um vefBiaBferðir þeirra. Þessi maður er GeorgeEru þetta augu »heilai»veSins“ njósnara? (Myndin tekin í Blake, snjall málamaður apríl 1953 skömmu eftir að Blake slanP ur fangabúðunum í menntaður maður sem eitt sinn gat sér hetjuorð, nú fjölskyldufaðir, sem á tvær dætur og kona hans nú með líf undir brjósti. Kommúnistar í Norður- Kóreu náðu honum á sitt vald og samkvæmt frásögn félaga hans í fangabúðunum, tók hann hinum mestu lítils- virðingum af aðdáunarverðu sálarþreki. Honum var tekið sem hetju við komuna til Bretlands og hlaut mikilvægt starf í ut- anríkisráðuneytinu, en það furðulega er, að samkvæmt hans eigin vitnisburði, þegar hann varð að sæta hinni grimmilegustu meðferð á „helgöngu“, hættir hann að vera hollur sínu eigin landi og ákveður að láta kommún- ismann verða hollustu sinnar aðríjótandi. Dómurinn, sem hann fékk var þrefalt þyngri, en kjarn- orkunjósnarinn Klaus Fuchs fékk. Þegar dómsforsetinn, Parker lávarður kvað upp dóminn og ávarpaði Blake, sagði hann, auk þess, sem áður hefur verið getið 1 frétt- um, að í ýmsum öðrum lönd- um mundi framkoma hans hafa leitt til líflátshegningar, en George Blake gekk bros- andi úr fangastúkunni í rétt- inum (Old Baily), og skildi eftir gátu, sem kannske verð- Norður-Kóreu). allir George Blake vel sög- una og fréttin um að hann væri njósnari kom yfir þá sem reiðarslag. Og þegar Harold Macmillan forsætis- ráðherra svaraði fyrirspurn- um í neðri málstofunni s.l. fimmtudag benti hann á hve óvanalegt mál þetta væri, og lagði áherzlu á, eins og sagt var í frétt hér í blaðinu, að Blake hefði ekki verið heila- þveginn, hann hefði ekki ver- ið í kommúnistaflokknum og ekki hagnast persónulega á njósnarstarfi sínu, en ef um eitthvað af þessu hefði verið að ræða eða allt eru miklar líkur til, að gr.unur hefði beinst að honum miklu fyrr en reyndin varð. Macmillan greindi ekki frá einstökum atriðum málsins en lofaði leiðtogum flokk- anna öllum - upplýsingum í trúnaði. Var það fyrir fram vitað, að mörgu yrði haldið leyndu. „Blake-málið er höf- uð-leyndarmál (top secret) og Macmillan ætlar sér alls ekki að greina frá einstökum atriðum þess“, var sagt í einu Lundúnadagblaðinu, þegar daginn eftir að dómur var upp kveðinn, en blöðin gerðu ráð fyrir, að stjórnskipuð nefnd, sem var falin athugun á öryggiskerfinu eftir Lons- að ræða þar itl að því er Lord segir, að nýr fyrirlesari kom til sögunnar, Rússi, hár, að- alsmannslegur og auðheyri- lega vel menntaður. Hans tækni var miklu fullkomnari en hinna, en Lord segir og, að Blake hðfi virzt „ómót- tækilegur“ fyrir hinum „rauða áróðri“. Þess vegna kom það líka sem reiðarslag yfir Lord, að Blake gerðist njósnari. □ ' George Blake var fæddur í Hollandi, sonur kaupsýslu- manns af brezkum og lib- önsku ætterni. Móðir hans er hollenzk, býr á Bretlandi. Blalce var brezkur þegn. Síðla árs 1940 eftir innrás Þjóðverja í Hollandvar fjöl- skyldan í fangabúðum í samt öðrum brezkum föng- um. 1941 ákvað Blake að flýja. Hanrí var þá 18 ára. Hann var tekinn af vörðum á landamærum Hollands, tókst aftur að flýja, komst til Portúgals, og á bandarísku skipti til Wales. Hann gekk í flotann sem sjálfboðaliði og vegna nfálakunnáttu sinnar var hann brátt tekinn í upp- lýsingaþjónustu flotans. Undir-lautinant var hann orð inn 1914 og var þá orðinn túlkur brezka flotaforingj- : I Yfirumsjónarmaður fiskvciða við Japan kom nýlega heim af krabbamiðunum við Vestur- Kamtsjatka, þar sem hann dv'aldist um borð í móðurskip- inu „Yoko Maru4'. Hann segir svo frá, að Rúss- ar fylgist með veiðunum af mikilli athygh og reyni að kom- ast éftir hverju einu í sambandi við japanska veiðiflotann. Að því er hann segir, skipta Rúss- ar ekki um eftirlitslið árlega eins og Japanir. Þeir skrá sömu sérfræðingana á skipin ár eftir ár, en þeir kynna sér málin eins gaumgæfilega og frekast er unnt og hafa aflað sér mikilla upplýsinga um veiðiskíp Jap- ana og aðferðir þeirra á miðun- um. En þeir hafa ekki einungis áhuga á veiðiskapnum, heldur líka á stjórnmálalegri afstöðu sjómannana japönsku og spyrja margra spurninga um hvað eina, allt frá daglegum rekstri skipanna til stjórnmálabarátt- unnar. i | -Rússarnir nota bómullarnet og eru á eftir í veiðitækni, svo að á því sviði vilja þeir fylgjast sem bezt með Japönum, Sov- ézku sjómennirnir, sem sjá mik- inn mun á veiði sinni og' veiði japönsku skipanna, ásaka Jap- ani fyrir brot á settum reglum, Þegar Japanir fullvissa þá um, að þeir hafi haldið sig á skýrt afmörkuðum miðum, halda, Rússar því fram að sjókort þeirra séu ónák\ræm. Og það kemur líka í Ijós, að sovézku kortin eru fullkomnari, vegna þess að þau eru byggð á radar- athugunum á stöðu skipsins, en Japanirnir, sem fara eftir af- stöðu himintungla, gera oft skekkjur í athugunum sinum. En þegar Japanir fara fram á að sjá sovézku kortin er þeim neitað um það. Eina leiðin til .að fullvissa Rússa um, að jap- önsku skipin séu ekki utan settra marka, er að þau geri stöðumælingarnar • samtímis þeim sovézku. (Ægir, eftir Commercial Fis- heries Review). Nkrraah festír sig í sessi. Nkrumah hefur boðað, að Ghana óski eftir að fá að skipa sæti samveldisþjóðar í Öryggis- ráði Sameinuðu þjóðauna, er kjörtímabil Ceylons þar er út- rimnið. Nkrumah hefur nú tekið sér fullt vald yfir stjórnarflokkn- um og endurskipulagt stjórn 'sína. Miða þessá ráðstafanir að því, að treysta vald hans ög virðist stefnt að einræði hans, og er eitt af því sem boðað er: Engar kc.sningar. í brezkum blöðum kemur fram, að menn hafa áhyggjur af þvi, að Nkrumah gerist æ einráðari. Auglýsendur athugið auglýsingar er birtast eiga í blaðinu þurfa að berast fynr kl. 10^2 allá virka daga nema í laugardagsblað fyrir kl. 7 e.h. á föstu- Vísir sími 11660

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.