Vísir - 08.05.1961, Qupperneq 6
vísm
Mánudaginn 8. maí 1961
WÍSXB.
fg'Fr~ DACBLAÐ
>r Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, 12 blaðsíður alla daga.
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8.30—18,00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: íngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
r
Keflavíkursangan.
I
l\l|ólk- og fleskflir tningar
þangað mirnu hafa stöðvast
i morgun.
Zeller tekinn.
Yfirheyrsfur byrjakrr
yfir Challe.
Handtaka André Zellers hers-
höfðingja var opinberlega til-
kynnt í Farís i fyrradag. Hanra
var fluttur loftla'.ðis til Parísar
og settur í Clianté-fangelsi, þar
seni Challe hershöfðingi er
afurðunum, en það skref var faníía.
Zeller verður að líkindum
sakaður um landráð eins og
Challe. Zeller var handtekinn á
T El' dæma skal eftir Keflavíkurgöngunni í gær eru þeir
ekki margir hernámsandstæðingarnir á Suðurlandi. —
Fúskipaður þokaðist hópurinn norður rykugan þjóðveginn
og |xið var ekki fyrr en í nágrenni höfuðborgarinnar að
liðinu tók að fjölga. Andlitin voru fiest hin sömu og í
kröfugöngunni 1. maí, Einar, Brynjólfur og Magnús, bar-
áttulið kommúnista, sami litli hópurinn sem skálaði bros-
andi í rússneska sendiráðinu 7. nóvember 1956 fyrir frelsun
ungversku þjóðarinnar.
Keflavíkurgangan sýndi glögglega að það er ckki fólk
úr öllum flokkum, sem fyllir flokk ,,liernámsandstæðinga“,
eins og kommúnista hafa viljað vera láta. Þar var enga
breiðfylkingu að sjá, engin þjóðarvakning á ferðum, aðeins
þreyttir menn í stormjökkum, sem augsýnilega var sjálf-
um ljóst, að mótmælin höfðu snúist upp í sunnudags-
skemmtan hundruða Reykvíkinga, sem komu sparibúnir
suður að Straumi í góða veðrinu.
Samt er það nokkuð áliyggjuefni, að með svo upplýslri
þjóð sem Islendingum skuli enn finnast miklu stærri flokk-
ur manna, sem trúir á töframátt hlutlcysisins en með öll-
um grannþjóðum okkar. Saga síðustu heimsstyrjaldar ætti
þó að færa öllum þeim sem nenna að hugleiða mál stríðs
og friðar heim sannin um að hlutleysið er engin vörn, ;,llra
sízt vopnlausri smáþjóð. I skjölum þýzka flotamálaráðu-
ieytisins, seni opinber voru gcrð el'tir styrjöldina var
þeirrár fyrirætlunar getið að hernema Island, þar sem
bér var Iiið mikilvægasta kafhátalægí og birgðaslöð; sá
sem í’éði Islandi réði miklum lilula Norður Atlantshafsins,
Það sem þá fyrirællan hindraði var að Bretar áettu liér
lið á land nokkrum mánuðum áður en nazistar hugðusl
sígki. Með öðrum orðum: varnarléysi árið 1940 hefði fært
okkur árlanga nazistastjórn. Slíka stjórn þekkjum við aí'
afspurn og í því felst nokkur kaldhæðni að ef nazistar liefðu
náð varnarlausa íslamíi á sitt vald myndu margir þeir
kömmúnistaforingjar, sem nú hrópa liæst á vamarleysið
hai'a \ erið gerðir höfðinu slyttri.
Sjálfum mun þeim jætta fulljóst. En nú eru aðrir tím-
ar. Nú er Jæim óhætt að lirópa á varnarleysi, því jieir vita
að ekki mun rússneskl innrásarlið verða jæim ýkja skeinu-
liætt. Mótsagnirnar í áróðri „hernámsandstæðinga" eru svo
risavaxnar að furða er að jiœr dyljist nokkrum manni.
Þótt atburðir síðustu styrjaldar sýni að hlutleysið er
engin vöm, en jafngildir heimboði til J>ess ríkis, sem styrj-
öldina hel'ur, ]>á er höfuðröksemd þeirra sú, að með því ;ið
hafa tiér varnarlið sé Island gert að skotmarki. Það ætti
þó engum að dyljast livc það er miklu ólíklegra að á land
sé ráðist, sem liefir mátt til j>ess að taka liraustlega á móti
árásarmannimim; en et j>að er ópið og óvarið. Og hverjir
ættu að ráðast á Island, ef til Jmðju styrjaldarinnar keinur
aðrir tn Rússar? Ekki munu j>að verða Bandaríkjamenn,
sem hér eru j>egar fyrir. Með tali sínu um hættuna, sem af
varnarliðinu stafi lýsa kommúnistar því raunverulega yfir,
að j>eir óttist árás Rússa á Island. Öneitanlega skýtur þar
skökku við fullyrðingar jæina um friðsemd J>ess stórveldis
og frelsisást. Sannleikurinn er sá, að tal jæirra um j>á
stóx-kostlegu vörn og líftryggingu, sem í hlutleysinu felist
miðar einungis að þvi að auðvelda Rússum töku landsins
í þriðju heimsstyrjöldinni.
Sjónleikir eins og Keflavíkurgangan megna ekki að
dylja }>á augljósu staðreynd.
Frá fréttaritara Vísis. — hvöttu til flutningastöðvunar á
Khöfn í gær.
harmað af stjórn „Husmands-
Mjólkur- og svínakjötsskortur foreningerne“.
var yf'.rvofandi í Khöfn í lok I Sáttasemjari, sem hefur land-
vikunnar og gert ráð fyrir, að búnaðardeilumálin til meðferð-' götu í Algeirsborg af lögreglu-
flutningar á þessum afurðum ar, ræddi við forsætisráðherra ; manni, sem bar kennsl á hann.
kynnu að stöðvast algerlega frá fyrir helgi, og hafa báðir aðilar Var hershöfðinginn klæddur
mánudagsmorgni. | skuldbundið sig til að mæta á borgaralegum fötum. Hann var
Það voru stóru samtökin á fundi', sem sáttasemjari hefur áður yfirmaður franska her-
sviði landbúnaðarins, sem boðað. . ráðsins og einn aðalforsprakk-
anna í fjögurra daga bylting-
unni.
stjcrn i
um nyja
Laos.
Mikið hefur verið um funda-
höld og ýmsir möguleikar fyrir
hendi, en horfur enn óljósar er
síðasta fréttist.
Líklegt er, að gengið verði
frá myndun hlutlausrar stjórn-
1 ar í Laos, um leið og gengið
verður frá vopnaMéinu til fulls.
! Að minnsta kosti hafa allir
aðilar fallizt á, að sitja fund um
þessi mál, að tillögu Súvana
Fúma, og verði hann sjálfur i
forsæti.
Fyrsta verkefni hinn'ar nýju
1 stjórnar, verður að senda nefnd
I á alþjóðaráðstefnuna, sem hald-
in verður í Genf, og hefst eftir
rúmlega viku.
Líklegastur til að verða for-
sætisráðherra hinnar nýju
stjófnar er Súvanamaðurinn
, Fúmi Nosavan hersh. kvartaði
yfir því í gær, að Pethet-Laos-
hermenn hefðu skotið á herlið
stjórnarinnar, og þar með virt
að vettugi vopnahléið.
pj
bortfar sifjj aö
aufplajsa í
VÍSI
Yfirheyrslur byrjuðu á föstu-
dag yfir Maurice Challe. Hann
kvaðst ekki hafa tekið þátt í
undirbúningi byltingarinnar, en
gengið í lið með hinum hers-
höfðingjunum, því að hann
hefði verið sömu skoðunar og
þeir, þ. e. að herinn gæti bælt
niður uppreist Serkja, fengi
hann að beita sér að því hlut-
verki án afskipta stjórnmála-
manna.
Tsjontbe leiddur fyrir
rétt í Leopoldvilie.
Sakaður rrsi föðnrlandssvik
eg pélifíisk mmð.
Jtioj.'S'iG-yudOQ-i
Y-LWI3HNNI
oiéíl tw>s>
mmnmo wmvfí^
Málfluialngsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 1-1875.
Tilkynnt var í Leopotdvilte í þörf krefði.
gær, að Tsjomhe forsætisráð- I Lið Sameinuðu þjóðamia í
herra yrði stefnt fyrir rétt. Katanga hefur verið eflt og hafa
~ | Hann er ákærður fyrir föður- þær þar nú um 8000 manna lið.
^ landssvik og fjölda pólitískra Haldið er áfram afvopnun
a morða, m. a. hvítra málaliða og var sagt, að
fyrir að liafa látið myrða umkringdur hefði verið 100
Lumumba fyrrverandi for- manna flokkur og væru flestir
sætisráðherra. hermennirnir í honum Suður-
Tilkynnt var af Bomboko 1 Afríkumenn.
1 utanríkisráðherra Leopoldville- j Ekki var vitað í gærkvöldi
stjórnarinnar að beitt yrði öll- hvort búið væri að handtaka '
um ráðum til þess að knýja þessa menn. Fréttamenn líta
Katangastjórn til hlýðni og svo á, að hér sé um nýtt skref
koma í veg fyrir, að hún verði S. þj. að ræða til þess að konia
áfram leppur belgiska námu- Katnga undir yfirráð sam-
félagsins. Beitt yrði valdi, ef bandsstjórnarinnar.
BERGMAL
Uppgjöf Japana.
Ririar voru í gær fregnir i Washington u?~n að Japanir
hafi farið franx á vopnahlé nokkru áður en Bandaríkjanienn
tóku {>á ákvörðiui að varpa atomsprengjunni á Hii'oshima
og Nagasaki, en Bandamenn ekki sinnt jxeirri umleitan Enn
skortir nákvæmar fregnir af jxessu nxáti, en vitað hefir
veinð, að bæði Þjóðverjai- og Japanir huðu uppgjöf, en með
þeim lcostum, sem óaðgengilegir vöru tyrir bandamenn. Ef
hinsvegar keinui’ í ljós, að ekki hafi uppgjafartilboðið
hlotið nægilegar undirtektir mun ábvrgð Stalins og Tru-
xpaps veæða stór og dóxiim* venddai-sögumuu' allur annar
um styrjoldarforystu þeirra.
Mikil blessun má það teljast,
hvað veður hefur verið gott
og er vonandi, að svo hald-
ist langan tíma. Þó er ekki fyr-
ir það að synja, að hann' getur
verið býsna andkaldur, og þær
fregnir berast til dæmis að vest
an, að þar sé lítinn lit að sjá
nema þar sem skjól er bezt og
land lægst.
Óprúttni eða
ósvífni.
Annars var ætlunin alls ekki
að ræða um veðrið sérstaklega
nema að því leyti, að með batn-
andi veðri og færð úti um land
fer hílum.á götum og þjóðveg-
um óðum fjölgandi. Má gera
fáð fyrir, að öll bílaeign lands-
manna verði kcwnin í notkun í
' næsta mánuði og svo verði
fram á haust. Fer slysahætta
því óðum vaxandi, og hún verð-
] ur þeim mun meiri sem öku-
j menn eru óprúttnari og ósvífn-
ari í framkomu innbyrðis eða
gagnvart gangandi vegfarend-
um.
Fróðlegt dæmi.
Maður kom að máli við Berg-
mál á laugadagsmorgun og'
sagði frá góðu dæmi um það,
hversu ófyrirleitnir sumir
menn eru og hirðulausir um
settar reglur. Var sögumaður
vor á gangi ásamt konu sinni á
Nóatúni á föstudagskvöld á
norðurleið og gekk á gangstétt-
inni austan við götuna. Þegar
kom að Brautarholti, beið þar
bíll færis á að kómast út á Nóa-
tún. og töldu hjónin óhætt að
ganga fyrir aftan hann, þar sem
engin bifreið var sjáanleg í
nánd.
%
Furðuleg frekja.
Rétt þegar þau' hjónin voru
að stíga út á götuna, kemur allt
í einu jeppi R-4—8 á hendings-
kasti að Nóatúni og inn á Braut
arholt. KÖom sá hægra megin
inn á Brautarhott og skaust
fyrir aftan og norðan við
bifreiðina, sem beið færis á
að komast út á Nófitún. Munaði
litlp, að hjón gerigju fyrir jepp-
ann, því að svo brátt bar hann
að og þau áttu vitaniega ’ekki
von á bíl'þarná þar sem hann
Fi'tx. á 11. s.