Vísir


Vísir - 08.05.1961, Qupperneq 7

Vísir - 08.05.1961, Qupperneq 7
Manudaginn 8. maí 1Í61 n'tirr . VlSIR X. íir: Fæstir Reykvíkingar gera sér ?rein fyrir því, að áður en langt líður verður vax- inn upp við bæjardyrnar hjá peím grózku- og víðáttu- mikill barrskógur — skóg- ur sem þúsundir bæjarbúa munu leita friðsældar í öll viðtal dagsins sumur um ókomna framtíð. Þetta er friðland Reykja- víkur — Heiðmörk. Vísir átti stutt viðtal við þann mann, sem skógræktar- starfsemin í Heiðmörk hef- ur mest hvílt á, en það er Einar E. Sæmundsen skóg- arvörður. — Það er fyrst til að taka, sagði Einar, að þeirri hug- mynd skaut upp kollinum einhversstaðar innan marka Skógræktarfélags íslands að friða eitthvert gott land- svæði í nágrenni Reykja- víkur og rækta þar skóg. Þessi hugmynd varð til á síðustu árunum fyrir stríð, ég held 1937 eða ‘38. Undirbúnings- aðgerðirnar. — Ekki var þá strax haf- izt handa? ' — Að visu ekki um framkvæmdir, en hugmynd- in smáskýrðist og þokaðist í áttina innan Skógræktar- félags íslands og síðan var( leitað samvinnu við bæjar- stjórn Reykjavíkur. Á styrj- aldarárunum hófst fjársöfn- un til að fá landið girt. — Hvað svo? hektara lands í Heiðmörk, aðallega í landi Hólms, Elliðavatns og Vatnsenda. En 1957 var girðingin stækkuð og nær nú einnig yfir hluta Vífilsstaða- og Garðatungulanda. Með þess- um landvinningum eru um 2100 hektarar innan Heið- merkurgirðingarinnar. Alls er girðingin röskir 24 km. að lengd og algerlega fjárheld. — Hvenær var Heiðmörk bæjarbúar geti . notið úti- vijsiar á skemmtiiegum stáð ávo að segja við bæjardyrrt- ar hjá sér, Samtímis var • *v . «, .. -r-.. - hafin þar skógrækt. Félögin hafa fengið spilldur. — Hvernig var sú starf- sem skipulögð? — Það var gert með þeim hætti að úthluta landspilö- við bæjardyrnar. eiginlega tekin í notkun? — Hún var vígð með há- tíðlegri athöfn 25. júní 1950. Þar með var hún opnuð til afnota fyrir Reykvíkinga, og tilgangurinn, eins og áð- ur segir, að eignast þarna framtíðarsvæði þar sem um til ýmissa félaga í bæn- um þ. á m. átthagafélaga, kvenfélaga og yfirleitt til allra þeirra félaga, sem Vildu leggja það á sig að njóta útivistar nokkur góð- viðriskvöld á vorin við gróð- setningu. Litli drenghnokkinn á myndinni stendur hjá tveimur grózkumiklum greniplöntum, sem ekki voru nema nokk- urra þumlunga langar pegar þeim var plantað út vorið 1950. En þannig dafnar skógurinn í Heiðmörk ört og öruggt með" hverju ári og verður innan langs tíma að hinum íeg- ursta skrúðgarði Keykvíkinga. (Ljósm. Gunnar Rúnar). Mikið um spjöll í bænum. llnglingana vanlar verkeíni til að svala athafnaþrá sinni. Spjöll og hvers konar skemmd- arverk eru unnin dags daglega innan endimarka Reykjavíkur- bœjaTj og svo líöur enginn dag- ur, að fleiri eða fœrri tcœrur berist ekkí rannsóknarlögreg.1 unni af þesSum sökum., Lögreglan hefur i ýmsum til fellum haft uppi á sökudólgun- um, sem oftast eru drengir á ýmsum aldri, og oft fara þeir I hópum þessara erinda. Þannig náði lögreglan nýlega strákahóp, á aldrinum 9:—14 ára, sem rétt áður hafði brotið 1T rúður í fiskhúsi á Ægissiðu með grjótkasti. Voru þeir tvö kvöld samfleytt að þessari iðju sinni, en náðust þá. S.l. fimmtudagskvöld var lög- reglan kvödd aö Keili við EU- iðaárvog; og þar handtók hún 3 pilta á aldrinum 14—15 ára, sem voru búnir að stela alu- miníumplötum, sem þeir síðan ætluðu að selja. Nýlega var ráðizt á vöru- geymslu heildsölu fyrirtækisins I. Brynjólfsson & Kvaran hjá Tivoli. Þar voru lásar brotnir og ráðizt með heift á járnklæðn- ingu hússins, en þó ekki farið inn. . Þetta voru aðeins örfá dæmi af fjölmörgum. Sumir ráðast á bíla-, brjóta úr þeim mælaborð og þar fram eftir götunum. Þarna virðist í ýmsum tilfell um um dugmikla — og ekki alltaf illa innrætta — drengi að ræða, en greinilega drengi, sem vántar vérkefni til að svala sinni miklu athafnaþrá á. Hvert félag fékk afmark- — 7946 varð skipulags- breyting á Skógræktarfelagi ísiands. þannig að það varð eftii-leiðis tengiliður og sam- band milli eindtakra héraða- skógræktarfélaga, sem nú ☆ V Hæstu trén eru oríin 2ja m. há. ☆ voru stofnuð. Eitt þeirfa var Skógræktarfélag Reykja- víkur og það féll í hlutskipti þess að taka að sér Heið- mörk og sjá um framkvæmd þar. 24 km. girðing um mörkina. í desembermhánaði 1948 var lokið við að girða 1350 aða landspildu til umráða og þar eiga þau samkvæmt pirv,ninpi að eróðursetja plöntur í 20 ár. Hver spilda er mörkuð við hæfi hvers félags og verkefnin eftir því. Félögin eru orftin 54. — Hefur þetta reynzt sæmilega? — Það má segja ágætíega. í fyrstu tók 29 félög þátt í þessari starfsemi, en nú eru þau orðin 54. Áhugi fé- laganna er yfirleitt jafn og öruggur og þau uppfylla dyggilega þær kvaðir sem þeim er lagt á herðar. Ef þau dragast eitt árið eitthvað aftur úr, vinna þau það upp næsta ár á eftir. Annars’ byggist þessi vinna alltaf fyrst fremst á einstöku á- huga- og dugnaðarforkum, sem hafa forgönguna í hverju félagi og fá aðra til að vinna með sér. En allir sem taka þátt í starfinu fara ánægðir heim. Fyrir utan félögin hefur vinnuskólinn fengið verk- efni í Heiðmörk og unnið þar meir og mir.na síðustu árin. Eru nokkur einstök félög sem hafa skarað fram úr með trjáplöntum? Gróðursett : 10. hluta landsins. — Það má t. d. nefna Ferðafélag íslands, sem hef- ur stærstu landspilduna og hefur lika gróðursett mest allra íélaga eða samtals 66 þúsund plöntur. En það eru ýms önnur félög líka sem sýnt hafa verulegan dugnað. ■ ☆ i&ð að planta 1,6 Eisllij. trjápfantna ' í HelBmörk. ☆ — Hvað er búið að taka mikinn hluta hins girta Heiðmerkurlands í notkun? — Það gr búið að skipu- leggja 400—500 hektara til gróðursetningar Gg af því hefur þegar verið gróðúrsett í um það bil helminginn, eða aðeins 1/10 hins girta landsvæðis. — Hvað er búið að gróð- ursetja margar plöptur sam- tals á þessu árabili. frá því að gróðursetning hófst? — Alls er búið að gróð- ursetja 1.6 milljón plöntur frá því er gróðursetning hófst 1950. Og í vor er áætl- að að eróðursetja um 200 þús. plöntum til viðbótar ef veðráttan leyfir og áhugi al- mennings er fyrir hendi. — StarÞð er þegar undirbúið og við getum byrjað hvaða, dag sem er úr þessu. Til eru 2ja m. háar nlöntur. — Hvernig hafá plönt- urnar dafnað á þessu tíma- bili? — Yfirleitt vel. Fyrstu árin var veðráttan óhagstæð og árangurinn nokkuð eftir því. En öll seinni árin hefur verið mikil grózka í plönt- unum og margar orðnar um metri á hæð eða jafnvel- hærri. Örfáar plöntur hafa þegar náð 2ja metra hæð.; — Hvaða tegundir eru helzt gróðursettar j,, Jleið-I möi'k? — Þuð éru ýmsar trjá- tegundir, aðallega barr- plöntur. En reynslan hefur sýnt að sitkagreni og berg- fura dafna þarna bezt og þess vegna hefur líka verið lögð mest áherzla á að gróð- ursetja þessar tvær tegund- ir. Allar þessar plöntur koma frá uppeldisstöðinni í Foss- vogi. — Geturðu sagt mér hvað hefir verið gróðursett mest á einum degi? — Það er langmest gróð- ursett á kvöldin og þá er jafnan fjölmennast í Heið- rnörk við vinnu. Stundum er líka unnið að gróðursetn- ir.gin á laugardagseftirmið- dögum og sunnudögum. — Mest hafa farið um 12 þús- ☆ Viðtai vlð E’nar E. Sæimnidsson um skéglendi Reykvíklnga j ☆ und plöntur niður á einu kvöld. Þá voru 8 félög þar J að starfi og 15—30 manns í j hverjum hóp. Aðséknin vex með ári hverju. — Fr ekki lúia aðsókn að líeiðmörk af sumargestum, fólki sem kemur þangað ein- göngu að gamni sir.u, en ekki til að y inn.a? — Jú, gíft’.’leg aðsókn, meira að secja. Húr. hefúr farið vaxandi með hverju ári sem líður. Aila góðviðris- daeaiá sumrin c.g sunnudaga ktmor þangað fjöldi fólks til að nióta úiuvistar og fara í sólbað. Það tekur flest með sér ltaffi á brúsum og drekkur það úti í guðs grænni náttúrunni. Hvað er líka unnt að hugsa sér betra? Við höfum engar töl- ur um hve margir sækja Mörkina heim, en vitum það þó að síðsumars í fyrra komú þangað nokkuð á 4. þúsund ♦ bíla á hálfum öðrum márj- | uði. : * Lofsverð umgengni. — Er ekki umgengnin hræðileg eins og viðast annarsstaðar þar sem fólk sezt út í móa til að miðlaÁ sig mat? !• — Siður en svo. Um- genenin hefur öll þessi ár verið lofsverð og í rauninni mun hetri en við bjuggumst við. Fólkið virðist gæta þess vel að troða ekki á ung- plöntunum og það eru nær einsdæmi ef þarf að hirða eftir það paopírsfusl eða aðra leifar. Fólk virðist hafa það á tilfinningunni að þenna stað megi ekki van- helga með sóðaskap og hii'ðuleysi. —« Er unnið að öðf- Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.