Vísir


Vísir - 08.05.1961, Qupperneq 8

Vísir - 08.05.1961, Qupperneq 8
8 VISIR Mánudaginn 8. maí 1961 HÚSKÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. STOFA til leigu með inn- byggðum skápum fyrir reglusama .stúlku. — Uppl. í síma 23642 eftir kl. 7 á kvöldin. (337 IBUÐ. Ung kona, sem vinnur úti, óskar eftir lítilli íbúð. Sími 12562. (336 TIL LEIGU við miðbæinn tvö sambliggjandi forstoíu- herbergi. Til greina kemur aðgangur að eldhúsi. Hent- ugt fyrir kærustupar. Reglu- semi áskilin. — Sími 16219. (331 TIL LEIGU fyrir einhleypa stúlku sólríkt kjallaraher- bergi með innbyggðum skáp- um á hitaveitusvæði í Hlíð- unum, Tilboð, merkt: „334“ sendist afgr. blaðsins. (335 TIL SÖLU lítið notuð sjálf- virk þvottavél og ný hræri- vél. Til sýnis á Framnesvegi 24 B. Sími 22570, (340 20—30 ferm. IIÚS óskast. Uppl. í síma 18151. (345 ÍBÚÐ óskast til leigú fyrir reglusöm, barnlaús hjóh 2—4 herbergi sem fyrst. — Uppl. í síma 18362 milli kl. 18—19. (343 TIL LEIGU á fögrum stað rétt við Ægissiðu, tvö her- bergi með sérinngangi og sér- snyrtiherbergi (bað). Tilboð, er greini nánar um ieigu, sendistVísi, merkt: „Valuta“ 1256 1 HERBERGI og eldhús óskast fyrir ungt par, reglu- samt. Sími 34561. (339 2 IIERBERGI óskast til leigu í Voga- eða Háloga- landshverfi, nú þegar eða síðar. Æskilegt að lítið eld- unarpláss fylgi. Uppl. í síma 33002. 1355 ÍBÚÐ til leigu. 3ja her- bergja kjallaraíbúð til leigu frá 14. maí til 15. okt. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 19801, aðeins frá kl. 5—7. _______________________(368 ÓSKA eftir skúr sem er 3X3% m. — Uppl, í síma 18644, (361 4ra HERBERGJA íbuð óskast. Fullorðið, reglusamt fólk. Uppl. í síma 36433. — (372 "enn$a\ BIFREÍÐAKENNSLA! — Einnig kennsla undir hið fræðilega próf. — Guðjón B. Jónsson. Sími 35046. (312 STÓRT forstofuherbergi til leigu. Uppl. Laugavegi 28, 4. hæð. Reglusemi áskilin. (383 HERBERGI og eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Iiúsnæði í miðbæn- um“ í'yfir n. k. fimmtudag. (400 TVEIR vöruflutningabíl- stjórar utan af landi óska eftir herbergi austan Hring- brautar. Uppl. í síma 16480. (392 LÍTIÐ einbýlishús til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Rólegt“. ELDRI kona óskar eftir 1 —2 herbergjum og eldhúsi, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 50714 og 11827. I REGLUSÖM stúlka með barn á 2. ári óskar eftir litilli 2ja herbergja íbúð fyrir 14. maí, Lítilsháttar húshjálp ■ kemur til greina. (Fyrirfram greiðsla). Uppl. í síma 37693 í dag og næstu daga. (397 2ja IIERBERGJA íbúð til leigu fyrir reglusamt, eldra fólk. Tilboð, merkt: „Kópa- vogur“ sendist biaðinu fyrir' fimmtudag, ásamt uppl. (387 LÍTIÐ forstofuhexbergi til leigu að Laugateig 33. Uppl. kaúþs* má'vera óstandsett. Skipti möguleg á-stærra karl-. eða kvenhjóli. Hringið í síma 11869 í dag eða næstu daga. VIL KAUPA notaðan á- leggshníg, einnig kjötsög og hakkavél. — Tiiboð sendist1 afgr. blaðsins fyrir hádegi á miðvikudag, merkt: „Kjöt- verzlun“. (403 KJÓLFÖT á þrekinn mann til sölu. Sími 23461. (349 THOR þvottavél með þeytivindu til sölu. Uppl. í síma 10171, (358 BARNAÞRÍHJÓL óskast. Uppl., í síma 16703. (357 TIL SÖLU góð barnakerra, dúkkuvagn eða kerra óskast. Sími 16712. (389 BARNAKOJUR til sölu. Miðtúni 2. Sími 15496, GARÐPLÖNTUR: Birki reyniviður, greni, ribs. — Baugsvegi 26, sími 11929. Afgreitt eftir kl. 7 síðd. (394 tnna IIREINGERNINGAR Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni-. TÖKUM að okkur hrein- gerningar. Vanir menn. Simi 34299. — (371 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 36739. HJÓLBARÐA viðgerðir. ODÍð öll kvöld og helgar Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Simi 13921. 393 eftir kl. 7. f 382 tnna~\ HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (305 UNGLINGSSTÚLK \ ósk- ast til að gæta barna, 11—13 ára. Uppl. í síma 23918, milli kl. 7-og 9.___________(380 10—11 ÁRA telpa óskast til áð gæta 2ja ára drengs í Austurbrún 37. Uppl. í síma 37538,_______________ (390 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla, — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. KONA óskast einu sinni í viku til áðstoðar á heimili í smáíbúðarverfi. Uppl. í síma 33279. (347 HAFNARFJÖRÐUR. — Stúlka óskast strar til þvotta o. fl. Þvottahús Hafnarfjarð- ar._________________(369 VÖN stúlka óskast strax í Þvottahúsið Grýta, Laufás- vegi 9. (379 STÚLKA óskast til a-f- greiðslustarfa í matvörubúð. Uppl. í sima 14161. (375 STÚLKA eða kona óskast til að sjá um heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. Uppl. í Goðheimum 2. I. hæð, eftir kl. 8. (385 VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar at- vinugreinar hvar sem er á landinu. — Vmnurr.'’ðlunin, Laugavegi 58. — Srmi 23627. l/HAeíNZeRHlNí Ftlfí6l£> Fljótir og vanir menn. Sími 35605. SÓLFTEPPA ÍIREINSUN með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357.. GÍTARVIÐGERÐIR. — Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f. Bankastræti 7. — Sími 13656. — (1 GOTT píanó óskast til kaups. Sími 19840. (356 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í síma 33872. — (365 SKELLIN AÐR A N.S.U. í góðu standi og þrísettur fataskápur til sölu. Uppl. í síma 10983 frá 7—10. (364 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Gnoðavog 42, 4. h. t. h. Verð kr. 800 — 1. þús. _________ (362 2 PÁFAGAUKAR í vönd- uðu, þýzku búri til sölu. — Uppl. í síma 17113. (360 tækifæri. Tvísettur klæðaskápur (mahogny) til sölu. Hagstætt verð. Simi 12773, (359 SÆNGUR, nælonfylltar, til sölu. Garðastræti 25. Sími _14112. (370 ÞRÍSETTUR klæðaskápur og borðstofuborð, eldhúsvigt til sölu, Tækifærisverð. — Simi 15307. (393 TIL SÖLU vel með farin skellinaðra. — Uppl. í síma 18143. (371 TIL SÖLU sem nýr norsk- ur Mármul pels. Uppl. í síma 24820.________________(367 TIL SÖLU vegna brott- flutnings: ísskápur, hrærivél, svefnherbergissett, skrifborð, buffetskápur, gólftéppi 4X 5 m. Uppl. í síma 24820. (366 BARNAKOJUR óskast. — Uppl. í síma 24621. (378 GULLFISKAR og vatns- plöntur til sölu. Grenimel 28, uppi, eftir kl. 19. (376 TIL SÖLU kjólar, kápur, dragtir og peysur. Selst ó- dýrt. Blómvallagata 11, 2. hæð. (374 ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængv.r. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig , 29. — Sími 33301. i HÁSING sem ný eins tonns Chevrolet til sölu. Tækifæf- isverð. Upp'l. í síma 23618. (373 NOTAÐ þríhjól óskast. — Sími 34680. (381 IIÚSGÖGN íiT sölu, 2 stoppaðir armstólar, stand- lampi, gólfteppi 2,30X2,75 m. Uppl. i síma 19996, eftir kl. 7. (388 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f. Smiðjustíg 11. (948 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. ý387 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustífc 28. Sími 10414. (37S TIL SÖLU málverk og myndir eftir ýmsa lista- menn. Ennfremuy margs- konar fatnaður o. fl. Vöru- skipti oft möguleg. — Vöru- salan, Óðinsgötu 3. Opið frá kl. 1. (117 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 KARLMANNSREIÐHJÓL, lítið notað, til sölu. Tækifær- isverð. Hringbraut 37,1 h. t. h. (Sími 17349 kl. 5—7). (333 NOTAÐ mótatimbur ósk- ast til kaups. Sími 19290 og 36598, — (332 2 ENSKAE kápur til sölu. Seijast ódýrt. Uppl. í síma 24522. (333 GÓLFTEPPI til sölu. — Rauðalæk 6. (295 NOTAÐUR Pedigree barnavagn til sölu. Akurgerði 38. Sími 33499. (344 KANARIFUGLAR, ásamt búi'i, til sölu. — Simi 35258. (309 BARNAVAGN, vel með farinxr, til sölu. Uppl. í sífna’ 14544. — (3T4 ELDAVEL óskast, vel með farin til kaups. Sími 16304. (348 NOTAÐUR boi'ðstofuskáp- ur og borð, ennfi'emur raf- j magnSeldavél til sölu. Haga-! mel 24, uppi. Sími 16467. — j (386 ÓDÝR Rafha ísskápur, eldri gerð, til sölu. — Sími 24796. (346 TELPUREIÐHJÓL til sölu. Sími 36319.________(341 BARNASTÓLL til sölu. — Uppl, í síma 36356. (353 TIL SÖLU barnavagn Pedigree. Uppl. í sífna 36021. ____________________(354 TIL SÖLU vel með farinn barnavagn. Uppl. Njarðai'- götu 31, I. hæð. (363 SKRIFSTOFUSTÚLKUR! Nokkrar heimaprjónaðar peysur úr lykkjugarni til sölu. Sími 19048. (352 2 SKERMKERRUR til sölu á Eiríksgötu 25. (351

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.