Vísir - 08.05.1961, Page 11
Mánudaginn 8. maí 1961
MSZt'f
V í SIK
Framh. af 7. sífíu.
hafði engan rétt, braut allar
umferðarreglur sem hægt er.
Götustráksháttur.
Jeppanum var ekið þvert yf-
ir Brautarholtið og lagt þar, en
ökumaður sté út úr honum.
Sögumaður vor sneri sér þá að
bílstjóranum og spurði, hvers
konar ökumáti það væri, sem
hann temdi sér. En slíkt skyldi
hann vitanlega ekki hafa gert,
því að ökumaðurinn svaraði
skætingi og götustrákslegu orð-
bragði og sendi þeim hjónum
tóninn lengi, meðan þau héldu
áfram göngu sinni niður Nóa-
tún.
Þeir. sem slysunum
valda.
Mönnum finnst þetta kannske
harla lítilfjörleg saga, en hún
er það engan veginn veginn.
Það eru nefnilega óprúttnir
menn eins og ökumaðurinn á
jeonanum R-4- -8, sem helzt
valda slysunum með skeyting-
arleysi sínu um settar reglur.
Að endingu má geta þess, að
þótt Bergmál birti ekki bilnúm-
erið i heild, ætti forráðamaður
bifreiðarinnar, F..............
K.............. B..............
B.........hlíð 6, að gæta þess
ag fara varlegar framvegis.
Róstiif —
rTamh. af 1. síðu.
fundínum loknum, sem upp-
þotin' færðust í aukana. Hundr
uð unglinga og fullorðinna
höfðu þá bætzt í hópinn gegn
kommúnistunum. Var ’gerður
aðsúgur að bifreiðum þeim, er
konÆmúnistar höfðu við skólann
til að taka á móti undirskrift—
um gegn hersetunni. Urðu þeir
að hverfá af svæðinu. Annars
virtist ekki vera um mikil
slagsmál að ræða. Meira var
um hópátök, skítkast, hróp og
köll. Lögreglan reyndi að stilla
til friðar og hirti nokkra pilta,
en sleppti^þeim jafnharðan.
Eftir klukkustundar óeirðir
hélt hópurinn yfir að Tjarnar-
götu 20, að setri kommúhista.
Þar varð minna um átök, en
hins vfegaq^vorti biTitnar rúður
með steinkas^.' Á framhlið húss
ins brotnuðu flestar rúður
néðr.i hæðar og ein eða tvær á
efri hæðinni. Eitthvað var um
stýmpingar, aðallega af hálfu
kommúnistanna sjálfra, sem
reyndu að hirða krakka og
stinga þeim inn í húsið til
geymslu,meðan lögreglan var
ókoíhin.. Fóru þeir fruntalega
méð su;n þeirra.
Siðán fór hluti úppþots-
mánna að bústað rússneska
Senðiherráns én þár gerðist lít-
Framh. af 7. síðu.
um framkvæmdum í Heið-
mörk en trjáplöntun?
■—• Já. Skógræktarfélagið
hefur nú þegar lagt 12—13
km. akfæra vegi um Mörk-
ina, og meira er í undirbún-
ingi í þessa átt. Til þeirra
framkvæmda njótum við
aðstoðar bæjaryfirvalda
Reykjavíkurbæjar og hefur
öll samvinna við þau verið
hin ágætasta frá öndverðu.
Hagstæð úrkoma
fyrir trén.
Þarna er starfandi veður-
athugunarstöð á sumrin, sem
Veðurstofa íslands hefur
komið upp, en við sjáum um.
Athuganir bar hafa leitt í
Ijós að hitastigið er áþekkt
’ og í Reykjavík, en úrkomu-
magnið mun meira sem er
mjög hagstætt fyrir trjá-
vöxtinn.
Loks má geta þess að eitt
félaganna, sem vinnur að
ITkógrækt í Heiðmörk,. Nor-
mannslaget hefur byggt sér
þar myndarlegan og falleg-
en skála. Og tvö önnur félög
hafa athugað skálastæði og
látið gera teikningar af skál-
um, en það eru Þingeyinga-
félagið ’og’ Ferðafél. íslands.
gvn 4 ■hiJáofc íw%tt» 50 ’.isrfl ssrjitsáa dméá JM —
éti ■fttfiarli xtuiizitiift Pa .tjfc -:á<< >i.5
’Sáhös ú? 'kJ-IWi-í!/-S6Bt
bústaði við Rauðavatn.
IVSaður slasast i vör-ugeynislu.
Rannsóknarlögreglan liefur
tjáð Vísi að síðustu dagana hafi
borizt fjölmargar kærur um
innbrot 1 sumarbústaðahverfið
við Rauðavatn.
Er sýnilegt að einhverjir ó-
þokkar hafa lagt leið sína þang-1
að uppeftir, unnið þar meiri eða (
minni spelivirki, bæði .með því f
að brjóta hurðir og glugga og
fleira, og skiptir tjónið víða þús
undum króna. Sums staðar, þar
sem eitthvað var að hafa af verð
mætum, var þeim ruplað. Eru
mál þessi nú til meðferðar hjá
rannsóknarlögreglunni.
Tvö innbrot í nótt.
Brotizt var inn i togaraaf-
greiðslu við Geirsg. í fyrrinótt,
en engu stolið þáðan svo séð
yrði. Þá var ög brotizt inn í
verzlunina Bangsa á Hverfis-
umaf ýmsum gerðum, píputó-
u af ýmsum gerðum, píputó-
baki og e. t. v. fleiru. Um magn
var ekki fyllilega vitað.
Slys.
Skömmu fyrir hádegi í fyrrad.
varð slys í svokallaðri Austur-
skemmu Eimskipafélags íslands
á hafnarb’akkanum. Vörur
hrundu ofan á mann sem var
þar að starfi, Magnús Guð-
mundsson að nafni. Hann meidd
ist allmikið, einkum á fæti að
talið var, og var fluttur í sjúkra
hús að athugun í Slysayarðstof-
unni lokinni.
Blake -
Framh. af 1. síðu.
dale dæmdur í 25 ára fangelsi.
Nú hefur dómari sagt, að mál
Blakes sé enn alvarlegra og
dæmdi hann í 42 ára fangelsi.
„En ef Blake var verri en Lons-
dale og brot hans annað hvert
var þá afbrot hans. Það er
þetta sem almenningur krefst
að fá að vita.“
Rúður í Tjarnargötu 20 voru brotnar með steinkasti.
Svona Ieit einn glugginn út eftir grjótkastið.
ið sem ekkert. Nokkrir ungling
ár hrópuðu en ekki kom til
stympinga.' Ein rúða hafði ver-
ið brotin ; áður en lögreglan
köm á vettvang. Lögreglu-
vörð.ur var við sendiráðið í nótt.
Smáauglýsfngar VÍSIS
eru ódýrastar.
37.2001. í fyrra
— Hvað í ár?
Vísi liefur ekki enn borizt
skýrsla um heildarafla lagðan
á . land í Vestmannacj'jum á
þessari vertíð, en hann er sára-
lítill miðað við það aflamagn
sem eðlilegt mætti teljast ef
allt hefði verið með felldu í at-
vinnumálum þar í vetur.
Aflamagnið, sem lagt var á
land í Vestmannaeyjum á síð-
ustu Vertíð af heimabátum og
aðkomubátum, varð samtals
37.200 lestir, árið 1959 42 þús-
und lestir og 1958 40,6 þúsund
lestir, og miðast þá aflinn við
slægðan fisk með haus. Ætla má
að fiskmagnið upp úr bát, þ. e.
óslægt, sé um 20% meira að
meðaltali.
Framh. af 1. síðu.
handritafrumvarpið. í kvöld fer
fram umræða í útvarpinu um
handritin. Henni stjórnar rit-
höfundurinn Hans Hartvig
Seedorf Terkelsen lýðháskóla-
stjóri mælir fyrir afhendingu
handritanna, en gegn henni
mælir. Johannes Bröndum-Niel-
j sem prófessor.
-----"fettgáS ý'T—
Kven- og karl-
mannsúr í úrvalí
tlrin
sem
ganga
Uraviðgerðir
Fljót afgreiðsla !
Sendi gegn póstkröfu,
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12, sími 22804.
Einangrunar plötur. |
i . > :7i '• .•’áör.iS’
Sendam hcim. j
Þ. Þorgríinsson & Co
' k - ■ 33
Borgartúni 7. - Sími 22235.
ÆT T I MASKOI
u xl
Á miðvikudal verour dregið í 5. flokki.
S S L A A II S
5. XI.
1 á 200.000 kr. 200.000 kr.
1 - 100.000 -rr 100.000 -Á
26 - 10.000 — 260.000 -r-
90 - ; 5.000 — 450.000 —-
930 - 1.000 — 930.000
Auka-. inningiir: . -.y
á 10.000 lcr. 20.000 kr.
r:.: ~ úlzá ■" ZTtþfcr.' ihSL' feU
MAPPÖÍIÆTTt: IFÁSKÖIjA ÍSLAATIS' 41 ■