Vísir - 08.05.1961, Síða 12

Vísir - 08.05.1961, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað le&trarcfni heim — án fjrirliafnar af j’ðar hálfu. — Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifenduí Vísis eftir 10. hvcrs mánaðar, fá blaðið ókej’pis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 8. maí 1961 t 'i' Skaya firði: Tveir bílar eyðileggjast í næturárekstri. í þeittt rom ÍU tnantts *mj tneiflilusi tnttrfjir. Einkaskeyti til Vísis. Sauðárkróki í gær. Um kl. 3,30 í nótt sem leið •Varð mjög harður árekstur á Skagfirðingabraut hjá Páfa- stöðum. Þarna lentu saman rússnesk- ur jeppi, K-408, sem var á leið norður brautina, og sex manna fólksbifreið K-373. í jeppanum, sem er nýr og yfirbyggður, voru níu manns, auk bílstjór- ans, en í K-373 voru fimm mánns auk ökumanns. Dansleikur hafði verið i Mel- gili hjá Reynistað fyrr um nótt- iná, og munu unglingarnir í bíl- unUm hafa viljað framlengja skfemmtan áína, en dansleikur- inn hætti klukkan 2 eftir mið- naétti. Áreksturínn varð mjög harka 3egur, eins og fyrr segir. Öku- maður jeppans sá til ferða hins og vék eins og hægt var, en iik'umaður fólksbílsins virtist í méira lagi sjóndapur og „ók“ méð ofsahraða á hægri vegar- Lrún og lenti beint framan á jeppanum, sem kastaðist 7 m. aftur á bak og út fyrir veginn. Flestir í jeppanum hlutu uokkur meiðsli, skurð á höfði og í ándliti, auk minni háttar á- verka, enginn er þó lífshættu- le^a meiddur, að því er sjúkra- húslæknirinn hér teíur, en hann var’kvaddur á slysstað og gerði að mönnum þar gn hafði síðan stöllíu með sér í sjúkrahúsið vegha höfuðáverka. Engan í fólksbílnum sakaði, en báðar bifreiðarnar eru taldar gerónýt ar. Ökumaður fólksbílsins virtist mikið ölvaður, en ekill jeppans ódrukkinn. Gengust þeir báðir undir blóðrannsókn. t Óhætt er að fullyrða, að árekst ur þessi og slys .stafar eingöngu af ábýTgðarleysi og vanhæfni drukkins ökumanns og tilviljun ein réð þvi, að þarna varð ekki dauðaslys. Og seint mun eig- andi og ökumaður jeppans fá tjón sitt bætt úr hendi unglings ins, sem í öíæði eyðilagði fyrir honum rándýrt farartæki, því að undir .slikum kringumstæð- um eru tryggingafélögin laus allra mála. — Á. Þbj. er kommúnismi Talsmaður bandaríska utan- ríkisins sagði í gær, að yfirlýs- ing Castrcs fyrsta maí tun Kúbu sem „sósíalistískt lýð- veldi“ sýndi, að stefna hans væri algerlega kommúniutískt fyrirkomulag. Með orðalaginu „sósíalistískt“ | væri Castro — eins og komm- , únistar hvarvetna að leyna því fyrir fólki, að um kommúnisma væri að ræða. Talsmaðurinn I kvað 'auðsætt hvert Castro hefði sótt fyrirmyndirnar að fjöldafundum sínum Þeir væru j 'stæling á fjöldafundum Hitlers I og Mussolini. [ Víkingur með 500 lestir til Akraness. Netabátar að hætta. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. — Togarinn Víkingur er vænt- anlegur hingað kl. 11 f.h. með fullfermi af karfa af Nýfundna- landsmiðum. Það sem togarinn hefur ekki áður komið með fullfermi er ekki með ná- kvæmni hægt að segja hvað hann er með mikinn afla en talið er að það séu 500 lestir. Er þetta í annað skipti sem hinir stóru 1000 lesta togarar fá fullfermi, en togafinn Maí frá Hafnarfirði kom með nær fullfermi um daginn og reynd- ist það vera hátt á fimmta hundrað lestir. Síldveiði var enn ágæt í nótt. Höfrungur fékk 800 tunnur, Heimaskagi fékk fullfermi. Haraldur fékk 250tunnur i einu kasti en kom inn vegna þess að talstöð skipsins bilaði. Höfrung- ur 2. fékk 200 tunnur. Afli bát- janna var misjafn. Víða er nú , lóðað á sild og má segja að Isíldveiðin í heild sé geysimikil miðað við þann fjölda báta sem stundar hana og úrtök frá veiðum hafa varla komið fyrir að telj.a má. Þrír Akranesbátár eru hættir veiðum með þorskanet. Þrír bátar voru á sjó i gær og fengu 13,5, 14,5, og 7,5 lestir. Sheppard hylltur i Washington. (aeimför kans kestaði 400 tnilljónir dollara, tunglför mundi kosta 40 milfjarBa. Alan Sheppard kemur til Washington í dag og hittir þá í fyrsta sinn eftir geimferðina konu sína og börn. — Verða þau viðstödd komu hans og er Kennedy sæmir hann heiðurs- ínerki. Almenningur í Washington fær tækifæri til að hylla Shep- ^rd er hann ekur til þinghúss- Lyggingarinnar. í frétt frá Canaveralhöfða segir, að „Project Mercury" <Merkúr-áætlunin) um að sehda mann út í geiminn hafi Ikostað, til þessa dags’ 400 mili. ^ÖcÖIaraý eða $ 2.25 á . hvert manns barn í Bandaríkjunum (íbúatala 180 millj.). Að senda mann í hringferð um jörðu mundi kosta enn meira og að senda mannað geim far til tunglsins mundi, sam- kvæmt sömu heimildum kosta 40 milljarða dollara eða 225 dollara á hvern mann í Banda- ■ríkjunum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Munið sumarfagnað félagsins þriðjudaginn 9. rpaí kl. 8.30 L Borgartúni 7. Mjög góð skemmtiatriði. ’ Enn gengur Barbara Moore. Brezka konan Barbara Moore er byrjuð enn eina gönguförina, að þessu sinni frá Key West í Flórida norður til 'landamæra Kanada. Hún ætlar fyrst og fremst að ganga norður til Boston, 2737 kílómetra, og svo ætlar hún að halda áfram norður, ef vel ligg- ur á henni. Hún sagði við blaða menn við upphaf göngunnar, að æði. Þingi verzlunar> manna lokið. Hör5 átök við stjéraarkjör. Sverrír Hermannsson endurkjörmtt forma5ur. 3. þingi Landssambands ís- Ienzkra verzlunarmanna Iauk í gærkvöldi. Þingið gerð'. álykt- anir um öll helztu mál og mála- flokka, sem snerta hagsmuni skrifstofu- og verzlunarfólks, og mun þeirra verða getið síðar í blaðinu. AHhörð átök urðu á þ'ing- inu um stjórnarkjör. Formað- ur Verzlunarmnnafélags Rvík- ur Guðmundur Garðarsson gerði tilraun til þess að fá Sverri Hermannsson formann landssambandsins frá upphafi felldan við formannskjör og nýja menn kjörna £ stjórn, en þingið liafnaði algjörlega til- lögum Guðmundar. Formaður LÍV var endur- kjörinn Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur og eftirtald- ir fjórir aðalmenn í fram- kvæmdastjórn; Ásgeir Halls- son, Björn Þórhallsson, Reynir Eyjólfsson og Gunnl. J. Briem. Til vara: Gísli Gíslason, Björgúlfur Sigurðsson, Sigurð- ur Guðmundsson og Sigurður Steinsson. Þessir 9 framantöldu menn skipa aðalstjórn LÍV ásamt 2 mönnum úr hverjum lands- fjórðungi: Vestfirðingjafj.: Haukur Inga- son og Þorleifur Grönfeldt. Norðlendingafj.: Tómas Hall- grímsson og Sigurður Jóhann- esson. Áustfirðingafj.: Sigurjón Kristjánsson og Björn Eysteins- son. Sunnlendingafj.: Kristján Guðlaugssón og Jón Hallgríms- son. i Varastjódn LÍV: Reykjavík: Ragnar Guð- hún mundi geta orðið 200 ára, af því að hún hefði rétt matar- Sverrir Hermannsson. muridsson, Hörður Felixson ög Richard Sigurbaldasön-. Vestfirðingafj.v’Jenni R. Óla- son. Norðlendingafj.: ' Guðm. Ó, Guðmundsson. Austfirðingafj.: Sigtryggur Hreggviðsson. Sunnlendingafj.: Þórður Bogason. Endurskoðendur: Andreas Bergmann og Eyjólfur Guð- mundsson. Til vara: Halldór Friðriksson og Hannes Þ. Sigurðsson. Þau tíðindi gerðust á þing- inu formaður V.R. Guð- mundur Garðarsson gerði til- raun til þess að kljúfa samtök- in og bar hann fram lista um nýja menn til formennsku og stjórnarkjörs. Var helzta hjálp- arhella hans þar Þorsteinn Pét- ursson. Meðal annars má geta þess, að Guðmundur Garðars- son beitti sér mjög fyrir því að fella Björn Þórhallsson við- skiptafræðing, sem verið hefir gjaldkeri stjórnarinnar frá upphafi fyrir Einar Birni, fram- sóknarmanni í S.Í.S. Þetta er eitt af spjöldunum, sem drengirnir báru undan kommúnistagöngunni £ gær. — Kommúnistarnir tóku spjaldið af þeim með valdi og brutu það, fyrst í tvennt eins og myndirn sýnir, en síðar þegár spjaldið var enn haft á lofti, þá tóku þeir það aftur með ofbeldi og tröðkuðu og hoppuðu á því. Var þá engu Iikara en geðbilaðir mcnn væru að verki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.