Vísir


Vísir - 17.05.1961, Qupperneq 5

Vísir - 17.05.1961, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 17. maí 1.961 VÍSIR 5 ☆ Gamla bíó ☆ Sími 1-14-75 Andlitslausi óvætturinn (Fiend Without a Face) Spennandi ensk-amerísk „vísinda-hrollvekj a“. Marshall Thompson Kynaston Reeves Kim Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ☆ Hafnarbíó ☆ Mishepnuð brúðkaups- íiótt Fjörug og skemmtileg amerísk gamanmynd. Tony Curtis Piper Laurie Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) Nýjasta mynd danska meistarans Johan Jakob- sen, er lýsir dönsku and- spyrnuhreyfingunni á her- námsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. pj bort/aa' sifjf aö aufjlýsa t VÍSl ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182 Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilld- arlega vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki, samin upp úr sögu eftir James H. Chase. Danskur texti. Henri Vidal Mylene Demongeot, arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ☆ Stjörnubíó ☆ Nauðlending á hafið (Crash Landing) Afar spennandi, ný, amer- ísk mynd, er lýsir tauga- stríði áhafnar og farþega íflugvél sem nauðlenda þarf á hafi úti. Gary Merrill Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Víkmgarnir frá Tripoli Spennandi sjóræningja- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Kven- og kart- mannsúr í úrvali Fljót afgreiðsla. Sendi gegn póstkröfu. Mapús E. Baldvinsson Laugavegi 12, sími 22804. Nærfatitaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H.MULLER ☆ Austurbæjarbíó ☆ Sími 1-13-84 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska viku- blaðinu „Hjemmet" Danskur texti. Aðalhlútverk: Ruth Leuwerik (lék aðalhlutverkið í Trapp-myndunum) Carlos Thompson. Sýnd kl. 5, og 9. ÞJÓÐLEIKHOSIÐ INIashyrningarnir Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Kardemommubærinn Sýning annan hvítasunnu- dag kl. 15. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Gamanleikurinn sex eða 7. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Munið ódýru Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjtun. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Ódýrt - Ódýrt Jersey kjólar, verð áður kr. 925, nú kr. 625. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli. ☆ Tjarnarbíó ☆ Hugrekki (Conspiracy of Hearts) Brezk úrvalsmynd, er gerist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óumræðileg- ar hetjudáðir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÁLVERK Rammar og innrömmun. — Kúpt gler í flestar stærðir myndaramma. Ljósmyndir litaðar af flestum kaup- túnum landsins. ÁSBRÚ Grettisgötu 54. Sími 19108. ☆ Nýja bíó ☆ Sími 1-15-44 Æfisaga afbrofamanns (I, Mobster) Amerísk mynd, gerð eftir sögunni „The Life of a Gangster", sem samin var um sanna viðburði. Aðalhlutverk: Steve Cochran Lita Milan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185 7. vika. Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fög- ur en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekir er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. 1961 Siglfirðmgamót 1961 Hið árlega Siglfirðingamót verður haldið í Sjálf- stæðishúsinu, fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 9 s.d. Dagskrá: Ávarp: Jón Kjartansson, forstjóri. Einsöngur: Kristinn Hallsson. Gamanþáttur. — Dans. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu miðviku- daginn 17. þ.m. frá kl. 4—7 s.d. Nefndin. Eldhússtúlkur Óskum eftir að ráða tvær stúlkur til starfa í eld- húsi voru á Reykjavíkurflugvelli nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Geir Þórðarson, bryti. Flugfélag íslands h.f. Vinita Tvo trésmiði eða laghenta verkamenn vantar í hálfan mán- uð eða 3 vikur. — Upplýsingar á Trésmíðavinnustofunni Hefill, Vesturgötu 53, sími 23651. Bólstruð húsgögn Eins og tveggja manna svefnsófar. Svefnbekkir. Svefnsófar. Sófasett frá kr. 6500,00, 3 gerðir af hvíldarstólum með fótskemli. Einnig ýmsar gerðir af stökum stólum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagnaverzlunin Lækjargötu 6 A. — Sími 12543.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.