Vísir - 25.05.1961, Síða 2
2
VlSIR
Fimmtudaginn 25. maí 1961
Sœjarþétti? \
i
i Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.55 Tilkynningar. —
19.20 Veðurfregnir. — 19.30
Fréttir. — 20.00 Af vettvangi
dómsmálanna. (Hákon Guð
mundsson haestaréttarritari).
— 20.20 Frá söngskemmtun í
Austurbæjarbíói 18. f. m.
20.45 Frásöguþáttur: Skips-
strand á Skeiðarársandi.(Jóri
as St. Lúðvíksson). — 21.10
Píanótónleikar. — 21.25
Upplestur: „Steinninn“, smá-
saga eftir Liam O’ Flaherty,
i þýðingu Málfríðar Einars-
dóttur. (Klemens Jónsson
leikari). — 21.45 Tónleikar.
— 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Úr ýmsum
áttum. (Ævar R. Kvaran leik
ari). — 22.30 Svissnesk nú-
tímatónlist. til kl.23.00.
Húsvarzla.
Staða húsvarðar við mennta-
skólann í Reykjavík er aug-
lýst laus til umsóknar í síð-
asta tbl. Lögbirtingablaðsins.
Er umsóknarfrestur til 16.
júní nk.
Samb. dýraverndunarfél. fsl.
Lög nr. 33 frá 1959 um ítölu
kveða á um ráðstafanir gegn
ofbeit í búfjárhögum.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Rotterdam
27. maí til Hamborgar, Detti-
foss fer frá New York 26.
maí til Rvk. Fjallfoss fór frá
Gdynia 21. maí til Rvk. Goða-
foss er í Rvk. Gullfoss kom
til Rvk. í morgun. Lagarfoss
fór frá ísafirði í gær 24. maí
til Patreksfjarðar. . Reykja-
foss kom til Hamborgar 23.
maí. Fer þaðan til Nörre-
sundby. Selfoss fór frá Rvk.
KROSSGÁTA NR. 4396.
Skýringar:
Lárétt: 1 Nóason, 3 dýr, 5
fæddi, 6 próftitill, 7 mann, 8
yfrið, 10 grafa, 12 eyktarmark,
14 skepnu, 15 sveit, 17 sérhljóð-
ar, 18 úrkoman.
Lóðrétt: 1 vitmaður, 2 fóðra,
3 smækkar, 4 tala, 6 hryggur, 9
illmenna, 11 galdur, 13 nægj-
andi, 16 samhijóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4395:
Lárétt: 1 ÁVR, 3 KLM, 5 sá, 6
la, 7 haf, 8 Na, 10 kast, 12 aum,
14 rnr, 15 Róm, 17 ua, 18 barr-
ið.
Lóðrétt: 1 ásana, 2 vá, 3 kaf-
ar, 4 mestra, 6 lak, 9 aura, 11
snauð, 13 mór, 16 mr.
í gærkvöldi til Hafnarfjarð-
ar. Tröllafoss er væntanleg-
ur til Rvk. 26. maí. Tungu-
foss fór frá Hafnarfirði í
gær til Vestm.eyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 20. þ. m. frá
Sauðárkróki áleiðis til On-
ega. Arnarfell er í Arcang-
el. Jökulfell er í London.
Dísarfell er í Mantyluoto.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell losar á
Eyjafjarðarhöfnum. Hamra-
fel er í Hamborg.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er í Archangel. —
Askja er væntanleg á morg-
un til Grangemouth.
Pan American
flugvél kom til Keflavíkur í
morgun frá New York og
hélt áleiðis til Glasgow og
London. Flugvélin er vænt-
anleg aftur annað kvöld og
fer þá lit New York.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Konur, sem óska eftir að fá
sumardvöl fyrir sig og börn
sín í sumar á heimili Mæðra-
styrksnefndar, Hlaðgerðar-
í Mosfellsveit, tali við skrif-
stofuna sem fyrst. SJsrifstof-
an er opin alla virka daga,
nema laugardaga frá kl.
14—16. — Sími 14349.
Faxi,
5. tbl. 21. árg, hefir Vísi bor-
izt og er gefið út af Mál-
fundafélaginu Faxa í Kefla-
. vík. — í blaðinu eru margar
greinar og fróðlegar, m. a.
um gamla Keflvíkinga og
sjúkrahúsmál og ýms önnur
mál, sem varða Keflvíkinga
og Keflavík. Ritstjóri blaðs-
ins er Hallgrímur Th. Björns
son.
Leiðrétting.
Sú villa slæddist inní fyrir-
sögn í blaðinu í gær, að sagt
var, að útflutningur árið
1960 hefði numið 2.3 mill-
jónum króna. Átti auðvitað
að vera 2.3 milljarðar.
Frá borgarlækni.
Farsóttir í Reykjavík vik-
una 30. apríl til 6. maí 1961
samkvæmt skyrslum starf-
andi lækna. Hálsbólga 135
(132). Kvefsótt 88 (116).
Iðrakvef 23 (23). Inflúenza
7 (4). Hettusótt 14 (9).
Kveflungnabólga 12 (9).
Taksótt 1 (1). Rauðir hund-
ar 6 (1). Munnangur 1 (4).
Kikhósti 2 (0). Hlaupbóla 17
(13) . Ristill 1 (1).
Frá borgarlækni.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
7.—3. maí 1961 samkvæmt
skýrslum 48 (42) starfandi
lækna. Hálsbólga 130 (135).
Kvefsótt 135 (88). Iðrakvef
19 (23). Inflúenza 5 (7).
Hvotsótt 5 (0). Hettusótt 20
(14) . Kveflungnabólga 4
(12). Taksótt 2 (1). Rauðir
hundar 5 (6). Munnangur 2
(1). Kikhósti I (2). Hlaupa-
bóla 17 (17). Heimakoma 1
(0).
Pétur Benediktsson:
Reimieikar
í EFNAHAOÁLUM
Grein sú, sem hér
birtíst, er prentuð
í síðasta tölublaði
V erzlunartíðindanna,
málgagni Kaupmanna-
samtaka íslands, og
hefir Vísir tekið sér
leyfi til að birta hana,
þar sem blaðinu
finnst, að hún eigi er-
indi til fleiri en þeirra
einna, sem lesa það
timarit.
Þegar bornar eru fram
kröfur um kjarabætur af
hálfu einstakra hagsmuna-
hópa má oft heyra því borið
við að allir hljóti að eiga
kröfu á mannsæmandi kjör-
um. Þetta lætur ósköp vel ’
eyrum, — en hvað eiga
menn við með bessu orði:
mannsæmandi? Kannske er
þetta eitt „þeiþy-fl ^irða sem
hafa verið látinfi[ganga sér
til húðar í blaðaskrlfum, á
mannfundum og ; útvarpi,
unz ekki var annað eftir en
gjallandi hljómur og hvell-
andi bjalla. Þó myndu vafa-
laust ýmsir ræðumenn bg rit
Gengisskráning.
13. mí 1961. £ (Sölugengi): .... 106.42
1 us $ 38,10
Kanadadollar • • • • 38,58
100 d. kr. ... 550,40
100 n. kr. ... 532,30
100 s. kr 738,35
100 finnsk mörk . • 11,88
100 fr. fr 776,60
100 belg. fr. . . . . . 76,15
Svissn. fr. ... 880,00
Gyllini 1.060,35
100 tékkn. kr. • * . • 528,45
V.-þýzkt mark . . • 959,70
1000 lírur ........... 61,39
100 austr. sch...... 146,35
100 pesetar .......... 63,50
Vöruskiptalönd .... 100,14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
íslenzkur iðnaður,
mánaðarrit, gefið út af Fé-
lagi íslenzkra iðnrekenda,
marzheftið, flytur ályktanir
ársþing iðnrekenda 1961
ræðu Sveins Valfells á þing-
inu og loks ýmsar fréttir.
Ritstj. er Pétur Sæmundsen.
Iðnaðarmál,
gefið út af Iðnaðarmálastofn-
un íslands, 2.—3. hefti 1961,
flytur grein um sjálfvirkni
og stýritækni eftir Svein
Guðmundsson verkfr. grein
um plasthimnuumbúðir,
plastefni gegn ryðLo. fl.
skörungar vera þess albúnir
að svara mér með skýrgrein
ingum á ýmsum atriðum, t.
d. um teningsmetrafjölda í
húsnæði á mann, hreinlætis-
tæki, upphitun og margvís-
legar aðrar lágmarkskröfur
um aðbúnað. En þá verður
mér á að spyrja: Hvernig
var það með Snorra Sturlu-
son og Hallgrím Pétursson,
bjuggu þeir 1 mannsæmandi
íbúðum? Áreiðanlega ekki,
eftir skýrgreiningum mann-
vina vorrar upplýstu aldar.
Samt skrifaði annar Heims-
kringlu og hinn orti Passíu-
sálmana, og ég held að þeir
hafi báðir sannað með verk-
um sínum að þeir voru
menn á borð við hvern og
einn sem nú á tímum býr
við mannsæmandi aðbúð í
bak og fyrir og ú báðar hend
ur.
Því fer fjarri að ég sé með
þessu að halda því fram að
þessir tveir höfuðskörungar
íslenzkra bókmennta, eða
aðrir sem varðveitt hafa
andans glóð þessarar þjóðar
í þúsund ára stríði hennar
við óblíða náttúru, hefðu
orðið menn að minni þótt
betur ^hefði verið að þeim
búið. Þvert á móti tel ég þá
hvöt sem flestir menn fínna
hjá sér til að reyna að bæta
kjör sín vera eina helztu
driffjöður menningarinnar.
En lágmarkskröfur hvers
manns og hin hærri mark-
mið, sem hinir kröfuharðari
setja sér, hljóta að miðast
við aðstæðurnar á hverjum
tíma. Hvers er einstakling-
urinn, fyrirvinna heimilis-
ins, megnugur, og hvers er
þjóðfélagið megnugt í sam-
eiginlegum átökum til bættr
ar afkomu fyrir alla? Þarna
er mælikvarðinn. en ekki í
upptalningu á einhverjum
kröfum sem í sjálfu sér
væri gaman að geta sinnt,
en eru einstakling og sam-
félagi ofviða.
Ég hef farið nokkuð víða
um landið á undanförnum
árum. Allsstaðar hefur ver
ið ánægjulegt að sjá vitnis-
burðinn um aukna hagsæld
almennings, aukna ræktun,
rafmagn, síma, vegi, fjöld-
ann af nýjum, snotrum íbúð
arhúsum, búðarglugga kaup
staðanna fulla af alls konar
varningi til gagns og gam-
ans fyrir landsfólkið. Stund
um hef ég komið í falleg
þorp úti um land, þar sem
umgengni öll bar vitni um
góða afkomu íbúanna.
Þama voru kannskc tvö
fyrirtæki sem voru undir-
Pétur Benediktsson.
staðan undir allri velsæld-
inni, verkuðu og seldu sjáv-
araflann sem á land var
dreginn. Fyrir kom að þetta
voru einu niðurníddu mann
virkin á staðnum, en stimd-
um litu þau eins þokkalega
út og allt umhverfið. En þá
gat komið fyrir að ég þekkti
hag þessara fyrirtækja og
vissi að hin ytri snyrti-
mennska minnti aðcins á
kalkaðar grafir framliðinna.
Víða hafði sjávarútvegur
inn verið rekinn með halla
árum saman, jafnt fiskveið-
ar sem fiskverkun. En
hvernig mátti það verða,
urðu fyrirtækin ekki fljót-
lega gjaldþrota? Eða lifðu
þau kannske aðeins á lands-
frægu langlundargeði banka
stjórastéttarinnar? Nei, hér
bar nýrra við, þrátt fyrir ei-
lífan rekstrarhalla héldu
þau áfram að auðgast. Eign-
irnar hækkuðu örar í verði
en rekstrarhallanum nam.
Þetta kann að virðast dá-
samlegt ástand, að auðgast
ár frá ári eftir því sem eign
irnar ganga úr sér. En það
vantaði eitt nafnorð ásamt
Iítilli forsetningu í það sem
ég sagði áðan. Eignirnar
hækkuðu í verði í krónu-
tölu, en meginhluti skuld-
anna var einnig talinn í
krónum, sem ekki fjölgaði
ef staðið var við greiðslu á
vöxtunt, Þó að vextirnir
hlæðust upp höfðu þeir oft
og einatt ekki við sýndar-
aukningu eignanna vegna
verðfalls peninganna.
Nú er það svo að hver
króna sem látin er í umferð
er ávísun á önnur verðmæti
sem viðtakandi hennar girn
ist. Sé útflutningsframleiðsl
an rekin með halla eða
styrkjum, sem ekki eru þeg-
ar í stað teknir af þjóðinni í
sköttum, eru gefnar út fleiri
ávísanir á erlend verðmæti
en unnt er að innleysa. í
kjölfarið siglir gjaldcyris-
skömmtun, svartamarkaðs-
brask mcð gjaldeyri og vör-
ur, verðrýrnun peninganna,
gengislækkun æ ofan í æ,
svo sem dæmin sanna.
Ásóknin á erlendan gjald
eyri, sem seldur er ódýrara
verði en eðlilegt framboð og
Frh. á 11. síðu.