Vísir - 25.05.1961, Side 5

Vísir - 25.05.1961, Side 5
Fimmtudaginn 25. maí 1961 VlSIR 5 ☆ Gamla bíó ☆ Súni 1-14-75 Áfram sjóliði (Watch Your Stem) Nýjasta og sprenghlægi- legasta myndin úr hinni vinsælu ensku gaman- myndasyrpu. Kenneth Connor Leslie Phillips Joan Sims Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Ef stelurðu litlu... Afar spennandi og fjör- ug, ný, amerísk Cinema- Scope litmynd. James Cagney Shirley Jones kl. 5, 7 og 9. Táp og fjör Dönsk gamanmynd, byggð á hinum sprenghlægilegu endurminningum Benja- mins Jacopsens „Midt i en klunketid". Sýnd kl. 9. Stórmyndin Boðorðln tíu Sýnd kl. 5. ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182 Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilld- arlega vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd i sérflokki, samin upp úr sögu eftir James H. Chase. Danskur texti. Henri Vidal Mylene Demongeot, - arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. ☆ Austurbæ jarbíó ☆ ☆ Stjörnubíó ☆ skemmtir sér (5 Ledrett) Bráðskemmtileg og t'ynd- in ný norsk gamanmynd. Norsk blaðaummæli: „Það er langt síðan að við höfum eignast slíka gamanmynd.“ Verdens gang: „Kvik- myndin er sigur. Maður skemmtir sér með góðri samvizku." Henki Kolstad og Ingerid Vardund Sýnd kl. 7 og 9. Síðasti sjóræíiinginu Afar spennandi mynd í litum. Sýnd kl. 5. Smáauglýsingar VÍSIS eru ódýrastar. Skrifstofuhúsnæði til leigu á bezta stað við Laugaveginn, stærð ca. 170 m2. Uppl. Dagblaðið Vísir, Ingólfsstræti 3, sími 11660. Þvottamaður óskast Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þvotta- húss Landspítalans, 25—45 ára, óskast nú þegar. I Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp arstíg 29, fyrir 1. júní, næstkomandi. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Sími 1-13-84 (The Pajama Game) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný amerísk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Doris Day (Þetta er ein hennar skemmtilegasta mynd) John Raitt Ný aukamynd á öllum sýn- ingum, er sýnir geimferð bandaríska mannsins Allan Shephard. kl. 5, 7 og 9. jíiti.'ij ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sígunabaróninn Óperetta eftir Johann Strauss. Þýðandi: Egill Bjarnason. Hlj ómsveitarst j óri: Bohdan Wodiczko. Leikstjóri: Soini Wallenius Ballettmeistari: Veit Bethke. Gestur: Chi’iBtine vón Widmann '«er, mmsfk- FRUMSÝNING í kvöld kl. 20. Uppselt. ÖNNUR SÝNING laugardag kl. 20. Uppselt. Næsta sýning sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 LEIKFÉIAfi! REYKJA.YÍKUR1' Gamanleikurinn sex efta 7. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 2. — Sími 13191. STÚLKUR vanar saumaskap óskast, Upplýsingar í síma 15561. w HRINGUNUM. ☆ Tjarnarbíó ☆ dvæflt atvik (Chance Meeting) Fræg amerísk mynd gerð eftir bókinni Blind Date eftir Leigh Howard. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Micheline Presle Stanley Baker Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLYSENDUR V í S I S Athugið ☆ Nýja bíó ☆ Sími 1-15-44 (The Remarkable Mr. Pennycracker) Bráðfyndin og skemmti- leg gamanmynd. Aðalhlutverk: Clifton Webb Dorothy McGuire kl. 5, 7 og 9. Framvegis þurfa allar aug- lýsingar sem birtast eiga samdægurs að hafa borizt fyrir kl. 10 f.h. nema í Iaugardagsblaðið fyrir kl. 6 á föstudögum. Vísir sími 11660 ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185 8. vika. Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fög- ur en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti i Japan. Sýnd kl. 7 og 9 U. S. Olíukyndltækin fyrirliggjandi. Einnig allskonar varahlutir í ýmsar tegundir olíukynditækja og varahlutir í „Sundstrand“ olíudælur. — SIVIYRILL húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Hreinar léreftstuskur keyptar Félagispreutsiiiiiðíaii h.f. Ingólfsstræti. LUBRICOM - steypuþáttiefni er sérstaklega ráðlagt í steypu, sem notuð er í undir- stöður, stoðmúra, vegi, vatnsgeyma, stíflur og önnur mannvirki, sem þola verða hitabreytingar. Kostir LUBRICON-þéttiefnis: 1. Minnka má vatnsmagn í steypublöndunni um allt að 20% án þess að steypan verði erfiðari í með- förum. 2. Steypan verður þjálli og sterkari. 3. Minni hætta er á sprungumyndun. 4. Steypan verður þéttari og yfirborð sléttara. 5. Aukið þol gegn hitabreytingum. 6. Steypan fær aukið þol gegn jarðvatni og jarðvegs- efnum. ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Borgartúni 7. — Símar 12506 — 17490. Flugvirkjar AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn að Lindar- götu 9 A í kvöld kl; 20.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.