Vísir - 25.05.1961, Page 8
8
VtSIR
/
Fimmtudaginn 25. maí 1961
HÚSEIGENDUR. Gerum
við þök, þakglugga, þak-
rennur og niðurföll. Sími
32171. (953
SKERPUM
garðsláttuvélar og önnur
garðverkfæri. Opið kl. 5—7.
Grenimelur 31.
HREIN GERNIN G AMIÐ-
STÖÐIN. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 36739,
ffT- HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. Bjarni.
TÖKUM að okkur hrein-
gerningar. Vanir menn. Sími
34299, —__________(371
GÚMMÍSUÐA á Geirsgötu
14 (fyrir vestan Sænska
frystihúsið). Hvers konar
gúmmísuða og viðgerðir á
gúmmískóm og hlífðarfatn-
aði. — Athugið: Geri v:ð og
styrki hæla á kvenbomsxun
gegn sliti frá mjóu skóhæl-
unum. — Sigurður Jóhannes-
son. (799
VINNUMIBLUNIN tekur
að séi ráðningar í allar at-
vinugreinar hvar sem er á
landinu. — Vinnumiðlunin,
Laugavegi 58. — Sími 23627.
HÚSEIGENDUR. Tek að
mér að girða og standsetja
lóðir. Uppl. í síma 32286.
_________________(1067
STARFSSTÚLKUR, ekki
undir 18 ára aldri, vantar til
að leysa af í sumarleyfi í
Kleppsspítalann. Uppl. í
síma 38160.______(1128
BÍL AHREIN SUN s.f. —
Þvoum, bónum og ryksugum
bíla. Gerum einnig við
stefnuljós og rafbúnað fyrir
skoðun. Fljót og góð vinna.
Sækjum. Sendum. — Sími
37348 og 37593 eftir kl. 6
á kvöldin.(737
DRAGTIR og drengjaföt
saumað á Bergsstaðastræti
50. Sími 23414.(1115
RAFVIRKI óskar eftir at-
vinnu. Uppl. í síma 37322.
_________________(1194
ÓSKA eftir stúlku á gott
sveitaheimili. Uppl. í síma
34547,(1176
BARNGÓÐ kona óskast í
vist. Uppl. í síma 32270. —
(1175
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Sími 35067. Hólmbræður.
___________________(1173
ÁBYGGILEG stúlka vill
sitja hjá börnum á kvöldin.
Simi 18271.(1172
TELPA, 10—11 ára, óskast
til að gæta IV2 árs gamals
barns. Uppl. í síma 24522.
(1188
ÓSKA eftir afgreiðslu-
starfi hálfan daginn, er vön.
Uppl. í síma 32301. (1210
UNGUR maður óskar eftir dyravarðarstöðu. Uppl. í síma 18490. (1221
13 ÁRA drengur óskar eft- ir vinnu. Uppl. í síma 37412. (1219
12 ÁRA telpa óskar eftir að passa barn, helzt á Mel- unum. Uppl. í síma 10893. (1223
GÓLFTEPPA- og húgagna- hrinsun í heimahúsum. — Duracleanhreinsun. — Sími 11465 og 18995. (000
INNRÖMMUM málverk, ljósmyndir og saumaðar myndir. — Ásbrú, Grettis- götu 54. Sími 10108. (393
HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (000
2 HERBERGI ásamt eld- undunarplássi til leigu í austurbænum. Tilboð send- ist fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Reglusemi — 841“. (1225
TIL LEIGU lítið kjallara- herbergi með húsgögnum fyrir rólegan og reglusaman mann. Karlagötu 14. (1171
STOFA til leigu. — Uppl. Skaftahlíð 6 kl. 7 e. h. (1183
LÍTIL 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Seltjarnarnes — 80“. (1182
EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 22222 frá 9—6. (1179
TIL LEIGU lítil íbúð fyrir fámenna, reglusama fjöl- skyldu. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „50“. (1187
LÍTIÐ, ódýrt risherbergi með skápum til leigu. Barna- gæzla 1 kvöld í viku. Uppl. í síma 19012 eftir kl. 7. — (1185
TVÆR stofur og eldhús til leigu með húsgögnum yfir sumarmánuðina. Framnes- veg 63. 1. hæð t. v. (1227
HERBERGI með aðgang að baði til leigu á Bergstaða- stræti 60. Sími 11759. (1216
UNG hjón óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 32889. (1212
2 HEERBERGI og eldhús-
aðgangur til leigu. Uppl. í
síma 37753. (1222
úfnasði
TIL LEIGU óskast 2 lítil
herbergi og eldhús. Tvennt
fullorðið í heimili. Vinna
bæði úti. Uppl. í síma 13587.
(1203
STOFA til leigu á Klapp-
arstíg 12. Reglusemi áskilin.
(1200
ÍBÚÐ er til leigu. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð
er greini síma sendist Vísi,
merkt: „Góð umgengni —
15“.(1218
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma
37320. — (1199
TIL SÖLU ítölsk píanó-
harmonika, 4ra kóra, 120
bassa. Verð 3000. Ennfremur
barnastóll, kerrupoki, 2ja
manna tjöld og svefnpoki. —
Sími 10551.(1211
SKELLINAÐRA til sölu.
Hátúni 45. Símj 19834. (1209
TIL SÖLU Pedigree barna-
vagn. Uppl. í síma 37650.
_________________(1220
ÞVOTTAVÉL til sölu. —
Sími 36657,(1217
DANSKUR tvíburavagn
og 2 vagnpokar, einnig
enskur tækifæriskjóll lil
sölu. Uppl. í síma 35473. —
___________________(1226
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(635
MYNDIR til tækifæris-
gjafa, gott úrval, gott verð.
Innrömmunarstofan Njáls-
götu 44.___________(781
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m. 21.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —_______________035
HÚSGAGNASALAN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað. gólfteppi og fleira. —
Sími 18570.(000
VIL KAUPA notað barna-
þríhjól. Sími 33515, eftir kl.
5. —(1190
PEDIGREE barnavagn til
sölu, sem nýr. Uppl. í síma
24838. (1189
SKELLINAÐRA til sölu,
nýlega. — Camp Knox B 5.
(1186
PEDIGREE barnavagn,
eldri gerð, til sölu. Freyju-
götu 11. Uppl. 1 síma 18351.
(1215
TIL SÖLU kerrur og vagn-
ar. Melgerði 29, Sogamýri.
Sími 35512. (1214
til SÖLU barnakerra og
barnarúm. Garðastræti 16.
Sími 14758. (1213
BARNAVAGGA á hjólum
með dýnu til sölu. Tækifær-
isverð. Bugðulækur 7, kjall-
ari. Sími 37848. (1198
NÝLEG Silver Cross
skermkerra og poki til sölu.
Sími 12451. (1174
TIMBUR til sölu, 1600 fet,
1X4, 600 fet 1X7, 130 fet
2X4. Sími 34822. (1170
ÞVOTTAVÉL með raf-
magnsvindu óskast. — Sími
19012 eftir kl. 7. (1184
SKELLINAÐRA í 1. fl.
lagi til sölu. Einnig harmo-
nika. Setti mio roprani. —
Uppl. Hátúni 9 kj, eftir kl.
6 í kvöld. (1192
PÍANÓ, ný viðgert, til sölu
ódýrt. Hljóðfæravinnustofan,
Laufásvegi 18. Sími 14155.
____________________(1178
ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl.
í sima 32163._______(1197
TIL SÖLU hrærivél, segul-
bandstæki, Albin bátavél 16
hestöfl, barnaþríhjól, ísskáp-
ur, Rafha, ódýrt. Húsgagna-
salan, Klapparstíg 17. (1191
NÝLEGUR barnavagn
óskast. Uppl. í síma 18985.
(1177
BARNAVAGN til sölu í
Höfðaborg 57,(1181
VIL KAUPA lítinn, notað-
an kolakyntan þvottapott.
Uppl. í síma 50622. (1180
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B, Sími 10059. (387
DÍVANAR, allar stærðir,
sterkir og ódýrir. Laugaveg
68 (í sundinu). (472
BLÓMSTURRUNNAR og
birki, bæði reynir og hlynur,
ásamt greni og álmi. Einn-
ig fjölærar plöntur. Gróðr-
arstöðin Garðshorn, Foss-
vogi.(1121
N. S. U. ’61 skellinaðra
til sölu á Kirkjuteigi 11. —
Sími 33354.(1196
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni og margt fleira.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17. —(1195
DRENGJAREIÐHJÓL —
notað, óskast til kaups. Má
vera ónothæft. — Uppl. í
síma 19874.________(1193
ÞVOTTAVÉL, amerísk, lít-
ið notuð, til sölu. Tækifæris-
verð. — Uppl. í síma 35646.
(1202
SKELLINAÐRA — NSU,
sem ný, til sölu. Uppl. í síma
19662 og 50625." (1201
TJALD í poka tapaðist
laugardaginn fyrir hvíta-
sunnu frá B.S.f. eða á Þing-
völlum (Vatnsvík). Finnandi
vinsamlegast hringið í síma
24500. (1224
Daglega eitthvað nýtt
Enskar kápur, kjólar og hattar, tekið upp í dag.
Bernharð Laxdal
Kjörgarði.
Orðsending
frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur
Við erum að hefja byggingu fjölbýlishúss Álftamýri:
í húsinu verða 2ja, 3ja, 4urra og 5 herbergja íbúðir,
Ennþá er nokkrum íbúðum óráðstafað.
Þeir sem hafa hug á að festa sér íbúð eru vinsamlega
beðnir að snúa sér til skrifstofu félagsins á Hverfis-
götu 116, en þar er hægt að sjá teikningar og fá upp-
lýsingar um kostnaðaráætlun o. fl. sem að byggingunni
lýtur.
Sími skrifstofunnar er 1-87-95.