Vísir - 30.05.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1961, Blaðsíða 2
2 VISIR Þriðjudaginn 30. maí 1961 / Merkjasala Krabbam einsfélagsins er á morgun Merki afgreidd i flestum barnaskólum, BlóSbank- anum og Laugavegi 7 kl. 1—2 e.h. á morgun. Útvarpið í kvöld: 18.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.20 Veð- urfregnir. 20.00 Erindi: Ól- afur Noregskonungur og ætt hans (Thorolf Smith frétta- maður). 206.25 Fra tónlist- arhátíðinni í Búdapest 1960. 21.00 „Stebbi frá Seli“: Þættir úr ævi Klettafjalla- skáldsins, teknir saman og tengdir af Gils Guðmunds- syni rith. 21.45 Tónleikar: Kór þýzka útvarpsins syng- ur. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Guðrún Ásmunds- dóttir) — til 23.00. Viðeyjarkirkja: Áheit frá G. L. H. kr. 50 + kr. 50. — Þakkir, kirkju- haldari. S j ómannadagsr áð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í róðri og sundi á sjó- mannadaginn, sunnudaginn 4. júní, að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Hamborg- ar í fyrradag frá Rotterdam. Dettifoss fór frá New York fyrir 4 dögum til Reykjavík- KROSSGÁTA NR. 4400. Lárétt: 1 til geymslu, 3 í líkama, 5 um heiðursmerki, 6 ósamstæðir, 7 samgöngumið- stöð, 8 alg. fangamark, 10 unn, 12 skakkt, 14 bardaga, 15 hress, 17 ósamstæðir, 18 um- búðirnar. Lóðrétt: 1 heiðursmerki, 2 fall, 3 manna, 4 kögglar, 6 bókabúð, 9.allt í lagi, 11 stytta, 13 árferðis, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4399: Lárétt: 1 rek, 3 Örn, 5 an, 6 ól, 7 eld, 8 hó, 10 aurs, 12 ala, 14 rit, 15 afa, 17 Si, 18 örláts. Lóðrétt: 1 Rafha, 2 en, 3 öld- ur, 4 neisti, 6 Óla, 9 ólar, 11 riss, 13 afl, 1 aá. ur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss var á Akranesi í gær, fer þaðan til Keflavík- ur, Hull, Grimsby, Hamborg- ar, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Gullfoss fór frá Reykjavík fyrir 3 dögum til Leith og Khafnar Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum á morgun til Hull, Grimsby, Hamborgar og Noregs. Reykjfoss kom til Nörre- sundby á laugardag, fer það- an til Egersund, Haugsund og Borgen, Selfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja og þaðan til New York Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum á fimmtu- dag til Rotterdam, Hamborg- ar, Rostock, Gdynia, Mánty- luoto og Kotka. MÁL VERK ASÝNIN G Finns Jónssonar í Lista- mannaskálanum er opin frá kl. 2—10 daglega. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis á morg- un frá Norðurlöndum. Esja er vaéntanleg til Reykjavík- ur í dag að vestan úr hring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld Austin 10 1947 til sölu. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46. Sími 12640. til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Vestfjörðum og Breiðafjarðarhöfnum. Herðu breið fór frá Reykjavík 27. þ. m. vestur um land í hring- ferð. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Archangel. Askja er í Grangemouth. Jöklar: Langjökull er í Keflavík. — Vantajökull fór 27. þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Grismby, Hull, London og Amsterdam. Listdansskóli Þjóðleikhússins heldur áfram til mánaða- móta, og gegnir Katrín Guð- jónsdóttir kennslu þessa daga, sem eftir eru. Ætlunin var að halda áfram kennslu fram eftir næsta mánuði, en svo margir nemendur eru farnir að snúa sér að sumar- vinnu og slíku, að ekki eru nema um 20 eftir af 200, sem sótt hafa skólann í vetur. Blaðið Sveitarstjórnarmál er nýkomið út. Meðal efnis í blaðinu frásögn um Gatna- gerð h.f. Og framhald af grein Jónasar Guðmunds- sonar. Og Páls Líndal um skattaálagningu í Svíþj óð. Auk þess er í blaðinu fastur dálkur um tryggingarmál, sem Guðjón Hansen ritstýr- ir. Sjómannablaðið Víkingur er nýkomið út. í blaðinu eru margar greinar fjölbreyti- legs efnis. Má þar til nefna Fugla norðursins eftir Grím Þorkelsson, grein eftir Þor- kle Sigurðsson um Skut- togara og frásögn af bræðr- unum Haraldi Benediktssyni aflakóngnum á síldveiðun- um í vetur. Tilkynning frá P.A.A. Pan American World Airways hefur nýlega tekið upp þá nýbreytni að hafa farþegabíl, sem tekur far- þegana í bænum og keyrir þá til Keflavíkurflugvallar þegar flugvélin kemur. Einnig eru farþegarnir keyrðir í bæinn, sem koma með flugfélögum PAA. Þessi nýbreytni mælist vel fyrir, þar sem allir far- þegar eru sóttir heim og keyrðir heim með vægu verði eða fyrir 40 kr. á mann og er það ódýrt, þar sem hér er um næturtaxta að ræða. Ef einhver óskar eftir að taka á móti farþegum geta þeir einnig fengið að fara með bílnum og munu þeir einnig verða sóttir heim fyrir sama gjald. Skrifstofa PAA gefur nánari upplýsingar. Málverkasýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum er opin kl. 2—10, daglega. HUSEiGENDUR Kynnið yður vörugæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. Vegna okkar fullkomna vélkosts' getum vér boðið yður hinar sterku og áferðarfallegu HELLUR vorar, sem framleiddar eru úr hinum viðurkennda steypu- efni frá Ægissandi h.f. á aðeins kr. 26.70 stk. Ennfremur seljum við sand undir Hellur. Sími 12551 og 12751. Karlmannaskór mikið úrval. Verð frá kr. 381.00. % Rafsuðutækið „Balarc 175“ og „Balarc 150“ er nýjung, sem allir rafsuðumenn þurfa að kynnast. — Blue Red raf- suðuvírinn jafnan fyrirliggjandi. Raftækjaverzlun Islands h.f. Skólavörðustíg 3. — Sími 1-7975/76. húseigendur húsbyggjendur sparið tíma og erfiði í leit að heppilegum byggingarefnum upplýsingar og sýnishorn frá 56 af helrtu fyrirtaekjum landsins opið alla virka daga kl. 1— 6 laugardaga kl. 10—12 miðvikudagskvöld kl. 8—10 byggingaþjónusta a.í. laugavegi 18a s: 24344

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.