Vísir - 10.06.1961, Blaðsíða 2
2
Vf SIR taugarSaglnn 10.’fBtíri96f
ii i .~ * i i. .... .......................--------------------
„f yndislegu sumarvcðri var
fþróttavölluruu á Melunum
opnaður til almennra afnota á
sunnudaginn var, 11. júní , kl.
4 síðd.. Sól skein í heiði og blá-
fjallageimurinn umhverfis höf-
uðstaðinn sýndi sig í allri sinni
dýrð. Múgur og margmenni var
við — eitthvað 1500 manns.
Svœðið var allt flögum skreytt
og leikfimis- og glímupallurinn
sérstaklega.“
Þannig var vígslu íþróttavall
arins lýst í ísafold 1911.
Síðan eru liðin 50 ár.
Á þessum fimmtíu árum hef-
ir mikið vatn runnið til sjáv-
ar.
Byggður hefir verið stór óg
glæsilegur íþróttaleikvangur í
Laugardalnum, og gamli Mela-
völlurinn stendur nú í skugga
hans.
En gildi hans og þýðing hef-
ir ekki minnkað fyrir það. Hann
er sögulegur minnisvarði
íþróttalífs höfuðstaðarins og er
enn í notkun frá morgni til
kvölds.
íþróttasamband Rvk.
stofnað.
Það var á fyrsta áratug þess-
arar aldar, þegar hafinn var
undirbúningur að 100 ára af-
mæli Jóns Sigurðssonar, að hin
ungu íþrótta- og ungmenna-
samtök afréðu að byggja
íþróttavöll. Ákveðið var að
stofna íþróttasamband Reykja-
víkur og va rstofnfundur hald-
inn 12. sept. 1919 í Hótel ís-
landi. Stóðu þessi 7 félög að
stofnuninni: UMFR, Fram, ÍR,
Skautafélag Rvk. og KR. Vík-
ingur gerðist aðili að samband-
inu nokkru seinna.
Þetta íþróttasamband stóð
síðan fyrir öllum aðgerðum og
vinnan hófst á útmánuðum
1911. 11. júní sama ár fór vígsl-
an fram. Ólafur Björnsson rit-
stjóri, formaður sambandsins,
í gærdag gekk sú frétt Ijós-
um logum um hæinn, að farar-
stjórn skozka liðsins St. Mir-
ren hefði boðið hinum kunna
landsliðsmanni og KR-ing Þór-
ólfi Beck að æfa og jafnvel
leika með félaginu.
lýsti opnuninni með stuttri
ræðu; Sú var ætlun vor upp-
haflega, að völlurinn yrði
tengdur eins og margt annað
við aldarafmæli Jóns Sigurðs-
sonar, en með því að sumum
íþróttafélögum vorum reið á að
fá hann til afnota fyrir þann
tíma, urðum við að hverfa frá
því ráði. íþróttavöllurinn verð-
ur eins og hann lítur út nú, ð
skoðast út frá því sjórnamiði,
að mjór sé mikils vísir. Það er
enn langt frá því, að hann sé
svo úr garði gerður sem ákjós-
anlegt væri. En að því verður
unnið svo fljótt sem unnt er.
Vér hugsum oss að hér geti með
tíð og tíma orðið miðstöð úti-
verulífs höfuðstaðarins.“
Vellinum var lýst á þann
hátt, að hann væri „stór og
vegleg sporöskjumynduð flöt,
malborin og hallalaus". Um-
hverfis hann voru lausir bekk-
Þórólfur er aðeins 21 árs að
aldri, en hcfur nú leikið með
KR í 4 ár við sívaxandi orstír.
Ekki er vitað hvort orðróm-
ur þessi hefur við rök að styðj-
ast, því hér er alveg um óstað-
festa fregn að ræða.
ir, en á fyrstu árum vallarins
fékk Hjalti Jónsson skipstjóri
leyfi til þess að byggja turn við
norðurhlið vallarins í sam-
bandi við eitt stórmótið. Turn-
inn átti að vera fyrir fjöl-
skyldu hans! Mun hann hafa
rúmað um 10 manns og var
Sundmcistaramóti íslands
var haldið áfram í Sundhöll-
inni í gærkvöldi. Keppt var i
8 greinum. Áhorfcndur voru
mjög fáir cins og fyrri dag-
inn.
Fyrsta grein kvöldsins veft’
400 m skriðsund karla. Þar
sigraði Guðmundur Gíslason
Í.R. mjög glæsilega á 4,41,7,
íslandsmetið er 4,38,5. Annar
varð Þorsteinn Ingólfsson Í.R.
seinna notaður sem einskonar
heiðursstúka forystumanna
íþróttasamtakanna.
Völlurinn
færður.
Með stækkun bæjarins færð-
ist byggðin smátt og smátt nær
á 5,03,5 og þriðji Guðmundur
Sigurðsson Í.B.K. á 5,16,6.
Önnur grein kvöldsins var
100 m skriðsund kvenna. Þar
setti Ágústa Þorsteinsdóttir Á.
-mjög glæsilegt íslandsmet
1,05,2, gamla metið, sem hún
átti sjálf var 1,05,4. Önnur
varð Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir Í.R. á 1,07,1.
Næsta grein var 100 m bak-
sund karla, þar setti Guð-
vellinum og 1924 kvartaði bæj-
arverkfræðingur yfir því, að
völlurinn stæði í vegi fyrir
framlengingu Hringbrautarinn
ar. Þessi kvörtun verkfræð-
ingsins, ásamt því óhappi, að
girðingin fauk (einu sinni sem
oftar), leiddi til þess að völl-
urinn var fluttur á þann stað,
sem hann er nú, og um leið
gerður að eign bæjarins. Þetta
skeði 1925. Gamla vellinum
var samt sem áður haldið við
allt fram á sumarið 1942 og
notaður fyrir yngri flokkana.
Núverandi Melavöllur hefur
verið endurbættur nokkrum
sinnum. 1934 var tekið til við
að hita búningsklefa með raf-
magnsofnum og segir svo í bók
um vallarstjórnar, að þær um-
bætur hafi verið „hinar mestu
frá uppruna vallarins.“ Á ár-
unum 1942—1944 var unnið að
mjög miklum endurbótum,
hlaupabrautin endurbyggð og
ný stúka gerð. 1951 voru þær
bætur endurteknar.
Vallarstjórn skipa nú Gísli
Halldórsson formaður, Harald-
ur Guðmundsson, Úlfar Þórð-
arson, Örn Eiðsson og Jón
Þórðarson.
mundur Gíslason enn nýtt met
1,07,2, gamla metið átti hann
sjálfur, það var 1,07,4. Annar
var Þorsteinn Ingólfsson. En
Guðmundur lét ekki þar við
sitja, í síðustu grein kvöldsins
4x100 m skriðsundi karla setti
hann enn eitt metið. Hann
synti 1. sprettinn fyrir sveit
f.R. og synti á 57,0, sem er 3
sekúndubrotum betri tími
heldur en metið, sem hann
setti í fyrrakvöld, auk þess
setti sveit Í.R. met í þessari
grein, synti á 4,15,1, gamla
Framh. á 11. síðu.
ÞÚRÚLFUR UTAN?
Framh. á 11. síðu.
Guðmundur setti 3
met í gærkvöldi.
Hefur þá sett B á mótinu