Vísir


Vísir - 10.06.1961, Qupperneq 7

Vísir - 10.06.1961, Qupperneq 7
Laugardaginn 10. JOní 1961 VfSIB Sannleikurinn um kaupmáttinn. ÞjóSviljinn hefur undanfariS birt línurit, sem er ætlaS aS sanna, aS kaupmætti launa hafi hrakaS stór- lega síSustu tvö árin og aS samfara stórstígri hækkun þjóSarframleiSslu frá árinu 1950 hafi kaupmátturinn hjakkaS í sama farinu. Hvort tveggja er alrangt. í öðru tilvikinu er beitt vís- vitandi blekkingu með því að taka ekki til greina áhrif hinna stórfelldu breyt- inga á kerfi skatta og fjöl- skyldubóta á síðasta ári, en hins vegar eru notaðar þjóðarfram- leiðslutölur, sem eru ekki gerð- ar á grundvelli heimilda, sam- bærilegra við tekjur launþega á vinnustund. Er þessi villandi samanburður settur fram á hinn gróflegasta hátt, svo að ekki verður um tilgang birt- ingarinnar villst. Vísir hefir nú aflað sér nýj- ustu og áreiðanlegustu gagna um samanburð umræddra stærða. Þjóðarframleiðsluáætl- anir Framkvæmdabankans hafa verið rækilega endurskoðaðar á umliðnum vetri. Hafa þær verið gerðar með líkum hætti og skýrslur til alþjóðastofnana undanfarin ár hafa byggzt á, en með ítarlegri úrvinnslu og í fullu samræmi við alþjóðlega viðurkenndar reglur. Á með- fylgjandi línuriti er sýndur samanburður hreinnar fram- leiðslu og einkaneyzlu á hvern mann við atvinnutekjur verka- manna, sjómanna eða iðnaðar- manna samkvæmt árlegri úr- taksathugun cg við kaupmátt vinnustundar samkvæmt al- mennum Dagsbrúnðrtaxta. Samanburðurinn er sýndur í formi vísitalna, byggist á sam- bærilegu verðlagi og miðast við 1951 — 100. ★ gamanburðurinn sýnir Ijós- lega, að raunverulegar at- vinnutekjur launþega hafa hækkað talsvert meira fram til 1959 heldur en hrein fram- leiðsla á mann, eða um 48% vsamanborið við 40% fram- leiðsluaukningu. Þrátt fyrir á- ætlaða hækkun atvinnutekna á mann miíli 1956 og 1960 (til samræniis við kaupmátt Dags- brúnarkaups), stendur vísitala þeirra tæplega lægra en ætlast má á um hreina framleiðslu á mann á því ári. Tekjuskipting- in virðist því ekki, eftir fyrir- liggjandi gögnum, hafa breytzt launþegum í óhag. Þess má og geta, að tekjur bænda fylgjast lokkurn veginn að við at- innutekjur launþega og ætti nví sama að gilda um hlut oænda í þjóðartekjunum. Visitölur einkaneyzlu á mann og kaupmáttur hins almenna Dagbrúnartaxta fylgjast nokk- urn veginn að og ná 18% hækkun til ársins 1959. Kaup- taxti þessi má teljast einkenn- andi fyrir afkomu launþega í óbreyttri starfsaðstöðu og með óbreytta atvinnu. Samfylgni þessi bendir því til þess, að við skilyrði ört vaxandi tekna og góðra skilyrða til íbúðabygg- inga og sparnaðar, nægi mönnum aukning neyzlu- til jafns við kjarabætur í óbreyttri sarfsaðstöðu, en tekjuaukning umfram það fari að mestu til að búa í haginn fyrir framtíð- tímabili, og í öðru lagi sem hækkun kauptekna á vinnu- stund vegna aukinna yfirvinnu- greiðslna, ákvæðislauna, til- tölulegrar fjölgunar í hærri kauptaxtaflokkum o. s. frv. Lætur að líkum, að um hálft bilið skýrist af hvoru þessara atriða. En það er alþjóðleg reynsla, að tæpast fæst nema um helmingur kjarabóta á vinnustund í formi almennrar taxtahækkunar fyrir óbreytt störf. Afgangurinn fæst með því að neyta færis til hækkun- ar á þeim sviðum, þar sem af- köstin þola það bezt, eða til hækkunar, er tengd sé afkasta- breytingu. Hagsmunum verka- manna er betur þjónað með slíkri viðleitni en með því að nota þá stöðugt sem pólitíska ísbrjóta. • • Oskubuska óattiatiburíur )>jóÖarframlciÖslu og kaupgjaids. 150 14o 130 120 110 100 90 60' ■ • y ••< -- a .* / 2 X. \ 1 i 'f . y ~ ; -í T— 'x' N Jn y/. r f/ ===== ■••»••••••••••••% tf l B 1951 '52 '55 34 '55 '56 '57 '56 '59 '60 -Atvimiutekjur ámatiw. Hrein íramíeiSsla d mann. Einkaneyzla d mann Kaupmdftur aimenns 'tiagsbrúnartaxtcL, ( Línuritið sýnir hve fjarri sanni skrif Þjóðviljans um minnkaðan kaupmátt tíma- kaupsins eru. Öskubuska og prinsinn. Tjarnarbíó segir í auglýs- ingu um mynd þessa: „Ógleym anleg mynd öllum þeim, sem unna ballet“. Þarna er seinustu fjórum orðunum ofaukið, því þessi mynd hlýtur að vera hverjum þeim til ánægju, sem nokkurn smekk hefur fyi’ir fegurð; Myndin er leikin af - dönsurum Bolshoi leikhússins, og dansa þeir eftir tónlist Pro- kofievs, sem er afburða skemmtileg. Þráður myndar- innar er gamla sagan um Öskubusku, og svo skýrt er efnið túlkað, að enginn tekur eftir því að hvergi er sagt orð. Öll er myndin mjög skrautleg og íburðarmikil og myndataka góð. En það sem gefur mynd- inni gildi sitt eru dansararnir. Að betri frammistaða en þeirra sé möguleg, er vafamál. Hvergi Framh. á 11. síðu. ina. Talar það sínu máli um þýðingu þess að spilla ekki skilyrðunum til sparnaðar og framleiðsluvaxtar. phyglisvert er, að kaup- máttur Ejagsbrúnarkaups staðnar með árinu 1955, en þá var knúin fram allsherjar kaup- hækkun sem ofætlun var að standa undir Olll sú hækkun því ringulreið og vandræðum, sem hafa staðið vexti fram- leiðsiunnar og kjörum launþega alvarlega fyrir þrifum. Er sú framvinda alvarleg viðvörun um að knýja ekki fram hækk- anir, sem aðeins geta þjónað pólitískum tilgangi, en ekki kj arabótatilgangi. Mismunurinn milli kaup- taxta og atvinnutekna laun- þega er eðilegur og skýranleg- ur, í fyrsta lagi sem aukning atvinnu, er var talsverð á þessu Vegir og ve Eg dvaldi í Kaupmannahöfn nokkra daga, nú nýverið, og eins og ætíð var þar gott að vera. Borgin við Eyrarsund skartaði sínu fegursta vor- skrúði. Ilmur sírenubloma fyllti loftið og borgarbúar voru brosmildir og ljúfir í viðmóti sem fyrr. Um helgina, sem eg var þar, tæmdist borgin, allir héldu til „Skov og strand“. Á Sundinu sveimuðu seglbátarsvo hundruðum skiptir og þar var stanzlaus straumur skipa af öllum stærðum og gerðum, enda er þetta einhver fjölfarn- asta sjóleið veraldar. Ferðamannastraumurinn var að komast i algleyming og öll- um ber saman um að tiann yrði meiri í sumar en nokkru sinni fyrr. Þsssa daga var þar margt stórmenni samankomið því Alheims verzluiiarráðið þingaði þar mcð 2500 fulltrúa mætta, sagt var að flestir þeirra myndu margfaldir mil1- jónerar á dollaravísu. Það rigndi á garðveizlu konungs. Á Börsen var mikili dansleikur sem stóð fram undir morgun, þar munu menn einungis hafa blotnað inn\ortis. Fáar þjóðir munu standa jafnfætir Dönum í því að gera gestum til hæfis, enda leggja þeir sig mjög fram á því að laða þá að sér. í búð- argluggum bar mikið á útlend- um málum og verðmiðar voru þar í dollurum, pundum og mörkum. Mikið g'ætum við fs- V-ndingar lært af þeim í ferða- ’álum. 7?» Kóngsins Nýja Torg r'ramh. á 11. síbu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.