Vísir - 10.06.1961, Page 13

Vísir - 10.06.1961, Page 13
— og í dag færðu svo aftur ferðalang. en engan eftirmat. tír Vísi 11. .iúní 1911. Þá birtist eftirfarandi aug- lýsing undir fyrirsögninni: Meiriháttar útsala á nauð- synjavörum: Stendur yfir aðeins í 5 daga. frá mánudegi 12. til föstudags 16. iúní. Til dæmis hve ódýrt er selt má nefna: 10 pd. haframjöl, 1.18. Hveiti 1.08. 10 pd. kandis 2.40. 10 pd. rís 1.10. 10 pd. rúgsigtimjöl 0.75. 10 pd. melis 2.35. 10 pd. hænsnabygg 0.75. 10 pd. bankabygg 1.00. 10 pd. kaffi 7.60. Margarine 0.42%, áður 48 aur. Pálmafeiti, pylsur, ostar, cacao frá 75 aur. Sápur o. fl. — Allt sem selt er, er selt með lægra verði en bekkzt hefur hér á landi áð- ur. — Aldrei betra tækifæri, en nú er að byrgja sig upp. Verzlunin Víkingur, Laugavegi 5, Carl Lárusson. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni ungfrú María Sig- rún Óladóttir og Guðmundur Ragnar Guðmundsson rakari. Heimili beirra er á Bugðulæk 11. Ennfremur: Ungfrú Svala Breiðfjörð og Jóhann Leó Gunnarsson sjómaður. Heim- ili beirra er á Framnesv. 46. Ungfrú Sjöfn Friðriksdótt- ir kennari og Skúli J. Sig- urðsson stud. phil. — Heimili beirra er að Vífilsgötu 23. Ungfrú Hulda G. Friðriks- dóttir kennari og Sigurbjarni Guðnason húsasmiður. Heim' ili þeirra er á Vífilsgötu 23. Ungfrú Kristín Grimsdótt- ir og Otto S. Viktorsson. — Heimili þeirra er á Bústaða- vegi 3. S.l. íaugardag voru vefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni, Keflavík, ung- frú Elinborg Emilsdóttir frá Kjarnholtum í Biskunstung- um og Ingólfur Þ. Pálsson, Keflavík. Héimili þeirra verð- ur að Vatnsnesvegi 7, Kefla- vík. Sama dag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ásta Hannesdóttir, hjúkrunarkona, Lönguhlíð 17 og Karl Guð- mundsson, verkfr., Austur- brún 2. Heimili þeirra verður að Austurbrún 2. Sunnudagw 11. júní: 8.30 Lífleg morgunmúsik. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntón- leikar: — (10.10 Veðurfregn- ir). 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (séra Harald Hope frá iolcmir^ Nesldrkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Messa i hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 9 f.h. Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Herold Hope prédikar. — Séra Óskar J. Þorláksson þjóriar fyrir altari. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakoþ Jónsson. Laugardaginn 3. þ. m. op- inberuðu trúlofun sína Ragn- hildur Árnadóttir og Hörðui Falsson, bæði til heimilis í Keflavik. Nýlega opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Rut Lárus- dóttir og Brynjar Hansson, bæði til heimilis í Keflavík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Gerður Elíasdóttir frá Hörgshlíð, Mjóafirði og Ingi S. Her- mannsson, bóndi í Skálavík, Reyk j afj ar ðarhr eppi. ileyrið þér ungfrú Bella. — Þetta er þriðji dagurinn í röð sem þér mætið á réttum tíma. í Vakir nokkuð sérstakt fyrii ,* 'jyður? ;! Eimskipafélag íslands. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss kom til Rotterdam 7. þ.m., fer þaðan til Ham- borgar. Fjallfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fór frá Ham- borg í gær til Kaupmanna- hafnar og Gautaborgar. Gull- foss fór frá Reykjavik í gær til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Hull í gær til Grimsby, Noregs og Hamborgar. Reykjafoss fer frá Bergen í dag til Islands. Sélfoss kom til New York 7. þ.m. frá Vestmannaeyjum. — Tröllafoss er í Reykjavik. -— Tungufoss fer frá Gdynia I dag til Mantyluoto og Kotka. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Reykja víkur. Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 10 árdegis í dag til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvik. Skjaldhreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Onega. Arn- arfell er i Archangelsk. Jök- ulfell er í Haugesund, fer þaðan til Dale og Islands. — Disarfell fór í nótt frá Blöndu ósi áleiðis til Riga og Vents- pils. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er í Reykjavík. — Hamrafell fór 8. þ.m. frá Hamþorg áleiðis til Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er á leið til Frakk- lands. Askja er í Kalundborg. Skýringar: Lárétt: 1 tunga. 3. þvotta- efni. 5 fæði. 6 einkennisstaí- ir. 7 ílát. 8. knattspymufélag. 10 á skipi. 12. ekki út 14 þrír eins. 15 verkfæri. 17 sam- hljóðar. 18 vökvinn. Lóðrétt: 1 er borið fremst. 2. fisk. 3 ....mær. 4 ófár. 6 blóm. 9 bjána. 11 gróður- leysi. 13 brún. 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4403. Lárétt: 1 Hur. 2 HIP. 5 AP. 6 ki. 7 nös. 8 ló. 10 smár. 12 ósk. 14 Ile. 15 kál. 17 FK. 18 bakara. Lóðrétt: 1 halló. 2 UP. 3 hismi. 4 Patrek. 6 kös. 9 óska. 11 álfa. 13 kák. 16 la. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22.00, fer áleiðis til New York kl. 23.30. VfSIR 16 síður alladaga. mmmmmmmmmmmmm' Konur úr kirkjufélögum í Reykjavíkurprófastsdæmi. — Munið kirkjuferðina á sunnu- dag í Neskirkju kl. 11 f.h. I.R. Innanfélagsmót í há- stökki og kúluvarpi laugar- dag kl. 3. Átthagafélag Kjósverja fer í gróðursetningarferð í Kjós- ina kl. 1.30 á laugardag frá B.S.I. Framvegis þurfa tilkynn- ingar sem birtast eiga í bæj- arfréttum Vísis, að hafa bor- izt fyrir kl. 5 daginn áður en þær eiga að þirtast, og staf- ar þetta af þreyttum vinnu- tíma í prentsmiðju þlaðsins. Eru lesendur vinsamlega beðnir að hafa þetta í huga, því að ekki verður hægt að koma því við að veita þeim viðtöku sama dag og þær eiga að birtast. Stúdentar frá M.A. árið 1956 koma saman í Klúbbn- um 16. júni n.k. Hafið sam- band við Björn Jóhannsson hjá Alþýðublaðinu, eða Þór Guðmundsson á Nýja Garði. Bezt að auglýsa í Vísi I dag: Kl. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Leikrit Þjóð- leikhússins: „Engill, horfðu heirn" eftir Thomas Wolfe og Ketty Frings, í þýðingu Jón- asar Kristjánssonar. — Leik- stjóri Baldvin Halldórsson. — 22. Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dag- .... mmmaimimmmmmmmt Noregi prédikar; séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 12.15 Hádegisút- varp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. (16.30 Veðurfregnir). 17.30 Barna- tími (Helga og Hulda Valtýs- dætur). 18.30 Miðaftanstón- leikar: Hollywood Bowl sin- fóníuhljómsveitin leikur vin- sæl, rússnesk hljómsveitar- lög; Carmen Dragon stjórn- ar. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lífsspeki í léttum tón: Sveinn Einarsson fil. cand. kynnir sænskan vísnasöng. — 2Ó.30 Kórsöngur: Dómkórinn í Reykjavik syngur norsk og íslenzk þjóðlög. Söngstjóri: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngv- ari: Guðmundur Jónsson. — 20.50 „Á Þingvelli 984“, sögu- legur leikþáttur eftir dr. Sig- urð Nordal (Hljóðr. í Þjóð- leikhúsinu 2. þ.m.). Leikstj.: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dans- MMSfliíDaÆD MÍLMMKI 11! Laugardagur 10. júní. Primus og Felicianus. 161. daffur ársins. Sólaruppkoma kl. 2.04. Sólarlag; kl. 22.59. Árdeffisháflæður kl. 03.13. Siðdeffisháflæður kl. 15.44. Ljósatími bifreiða er enginn frá 14. maí til 1. ágúst. Slysavarðstofan er opin ali- an sólarhringinn. Læknavörð- ur er á sama stað, kl. 18—8, sími 15030. Næturvarzla er í dag í Vest urbæjarapóteki, simi 22290. Á sunnudag er næturvarzla í Austurbæjarapóteki, -— sími 19270. — Vesturbæjarapótek hefur hins vegar næturvörzlu alla næstu viku. Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin virka daga kl. 9 —19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek er opið til kl. 22 og á sunnud. kl. 13—16. Slökkvistöðin hefur síma QflTWcI, Lögreffluvarðstofan hefur síma 11166. Minjasafn Reykjavíkur. Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h., nema mánud. Þjóðminjasafn fslands er opið alla daga kl. 13.30—16. Listasafn ríkisins er opið daglega kl. 1.30—16. Listasafn fsands er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardaga kl. 13.30—16. Ásffrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 13.30—16. Bæjarbókasafn Reykjavík- ur. Aðalsafnið, Þingholtstr. 29A: Útlán 14—22 alla virka daga, nema laugard. 13—16. Lokað á sunnudögum. Les- stofa: 10—22 alla virka daga, nema laugardaga 10—16. Lok- að á sunnud. Útibú, Hólm- garði 34: Opið 17—19 alla virka daga, nema laugard. — Útibú. Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka »iílanitoiiri»iii n)iMin—rrH"rr'*i.-.- PHiWS lOO<EF’ INQUiSITíVEUYAT THE AF'S-MAN. » 1 THEN SP’OKE. "l'M SOKKy A50UT THE GUN, ----------WAS W0F05IE!7'-<' "CLY17EV,SAI? P’ON HASTILY, "THIS IS TAEZAN—HE IS SOING TO HELPUS.* Phipps leit forvitnislega ég var taugaóstyrkur, sagði sagði Don. Hann ætlar að an. Við skulum finna dreng- á apamanninn. Fyrirgefið, en Clyde. — Þetta er Tarzan, hjálpa okkur. Já, sagði Tarz- inn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.