Vísir - 14.06.1961, Síða 10

Vísir - 14.06.1961, Síða 10
10 VtSIR Miðvikudagur 14. júní 1961 SILDARSTULKUR Höfum atvinnu fyrir duglegar stúlkur við síld- arsöltun á stórri söltunarstöð. Ný húsakynni og fyrsta flokks aðbúnaður. VINNUMIÐLUNIN, Laugavegi 58. — Sími 23627. 6 herbergja íbúð til sölu í Hálogalandshverfi, tilbúin undir tré- verk og málningu. Uppl. í síma 32041. UTBOÐ Tilboð óskast um eftirfarandi magn af gang- stéttarhellum vegna gatnagerðar Reykjavíkur- bæjar. Hellur 50x50 cm. 45.600 stk. Hálfhellur 25x50 cm. 16.000 stk. Hymur 800 stk. Útboðslýsing fæst í skrifstofu vorri, Tjarnar- götu 12, 3. hæð gegn kr. 100,00 skiltryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Svifflugsnámskeið á Sandskeiði. Laugardalsvöllur I kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 keppa: Landslið og Pressulið Dómari: Magnús V. Pétursson, Línuverðir: Haraldur Baldvinsson og Baldur Þórðarson. Stendur Pressuliðið sig betur en Skotamir? 7 Svifflugfélag Islands hef- ur staðið fyrir svifflugnám- skeiðum á Sandskeiði frá því 'um miðjan maí. Námskeiðin munu standa fram í miðjan september. Kennt er á nýja svifflugu af Rhönlerehe gerð, sem er ein fullkomnasta fluga, sem notuð er til kennslu nýliða. Flogin h^ifa verið um 450 flug á þessu námskeiði, nokkrir hafa lokið C-prófi og einn hefur náð sér í silfur-C. Eldri og reyndari meðlimir Veiðimenn! PLASTPOKARNIR góðu em nú aftur fyrirliggjandi, bæði úr þunnu og þykku efni. Ómissandi undir fiskinn, en einnig góðir fyrir óhrein föt o. fl. Skrifstofur, Saumastofur! Eigum aftur fyrirliggjandi stóla með færanlegu baki og setu. Stólamir em bólstraðir og á hjólum, 3 Iitir. Verð aðeins kr. 1688,00. Prentsmiðjur! Höfum fengið mjög vandaða prentteljara 3x3 cicero, 4x3 cicero og 1—50 4x5 cicero. , IXIýjung: HÖRJIVI FEIMGBÐ SATSSE GUL til notkunar í prófarkapressur og stálskip. ÓMISSANDI TÆKI TIL MIKILS HÆGÐARAUKA. BorgarfelE h.f. Klapparstig 26, sími 11372. hafa æft hitauppstreymisflug, enda hafa skilyrði til þess verið ágæt í sólskininu að undanfömu. Næsta námskeið hófst 13. júní, kennsla fer fram eftir vinnutíma á kvöldin. 1 júlí hefjast dagnámskeið fyrir fólk, sem vill nota sum- arleyfi sitt til iðkunar þess- arar fögru og hollu íþróttar. Þetta fólk mun geta dvalið í skála félagsins, en þeir sem vilja dvelja á heimilum sín- um um nætur, munu einnig geta það. Upplýsingar um námskeið- in em veitt í Tómstundabuð- inni, Austurstræti 8, og á Sandskeiði, en þar munu menn einnig geta fengið sér hringflug í svifflugu fyrir lágt verð, ef þeir vilja kynn- ast íþróttinni áður en þeir taka ákvörðun um þátttöku. Merkisafmæli Níræð er í dag Kristbjörg Sveinsdóttir, Langholtsvegi 75. Happdrætti Háskólans Laugardaginn 10. júní var dregið í 6. flokki Happdrætt- is Háskóla Islands. Dregnir voru 1.100 vinningar að fjár- hæð 2.010.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 krónur kom á hálfmiða núm- er 11.446. Vom þeir seldir í umboði Frímanns Frímanns- sonar í Hafnarhúsinu og hjá Guðrúnu Ólafsdóttur, Bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. 11.000 kom á heilmiða nr. 42.166, sem seldur var í um- boði Helga Sivertsen í Vest- urveri. 10.000 krónur komu á eft- irtalin nr.: 340, 5569, 6894, 8436, 19099, 20419, 7996, 23336, 31006, 35079, 44890, 50150, 24662, 32728, 39358, 45557, 51202, 27194, 34224, 39950, 47031, 54936, 31006, 34877, 43179, 49695, 56480. Hringið 11660 til dagblaðsins Vísis lesið upp auglýsinguna og Vísir sér um árangurinn, því 100 þúsund augu lesa auglýsinguna samdægurs. Simi 1 1 660 (5 linur) i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.