Vísir - 26.06.1961, Page 3
JÆánudagur 26. júní 1961
VfSIR
3
i
Gaitskell.
Hemingway.
Bresnev.
Jens Otto Kragh.
Stevenson.
Frondizi.
Nasscr.
Tsjombe.
Ben Gurion.
Molotov.
Erhard,
Að jiessu sinni birtum við
aðeins tcikningar í mynd-
sjánni af ýmsum þeim mönn
um, sem mikið hafa komið
við sögu í erlendum frétt-
um undanfarið. Lesendur
hafa vafalaust séð ljósmynd-
ir í Vísi af öllum þessum
mönnum og kannast við svip-
inn. Hollenzkur teiknari hef-
ir dregið. fram á skoplegan
máta helztu einnkenni hvers
manns og við erum þess full-
vissir, að þið hafi gaman af
að sjá árangurinn.
Stjórnmálamenn í
augum teiknarans.
Stalin bar
ábyrgðina.
Svara Mtússum í
Beriínarmálinu
Rauða stjarnan, málgagn
Rauða hersins sagði fyrir þrem
ur dögum að Stalin hefði átt
alla sök á óförum þeim sem
rússneski herinn fór fyrir
þýzka hernum í síðari heims-
.styrjöldinni.
Þýzki herinn komst sem
kunnugt er upp að borgarhlið-
um Moskvu, er Stalin sagður
. bera höfuðábyrgðina. Þess er
jafnframt getið í sömu grein,
að Krúsév, sem þá var aðstoð-
armaður Bodenny marskálks
hafi hvað eftir annað reynt að
fá Stalin til að skipta um skoð-
un og gera eitthvað jákvætt.
Stalin mat hernaðarástandið
rangt, sagði Rauða stjarnan.
Stalin er einnig sakaður um að
eiga höfuðsökina á því að vörn
Rússa á Kiev-víglínunni 1941
varð að engu. Þarna misstu
Rússar eina af stærstu her-
deildum sínum og næstum alla
Úkrainu fyrir austan Dnjepr
segir blaðið.
Urðu að fresta
brúðkaupinu.
Bandaríska kvikmyndaleik-
konan Laureen Bacall og leik-
arinn Jason Robards komu til
Vínar fyrir skömmu í þeim til-
gangi að gifta sig en urðu að
hverfa heim án þess að geta
gengið fyrir altarið.
Austurrísk stjórnarvöld höfðu
ekki fengið í hendur andláts-
vottorð Humphrey Bogarts, sem
Bacall var gift, þar til hann lézt.
Og ekki höfðu þau heldur feng-
ið vottorð um fráskilnað Rob-
Bandaríkjastjórn hefir í
undirbúningi svar við stefnu-
yfirlýsingu Rússa í Berlínar-
málinu. Uppkast er þegar til-
búið og meginatriði liggja ljóst
fyrir.
Ekki er ákveðið hvenær svar-
ið verður sent, en það á að
verða mjög ítarlegt. Vestur-
veldin eru eindregið sammála
um stefnuna. Þau telja, að ekki
komi til mála að slaka nokkuð
á. Kohler, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, hefir
afhent fulltrúum Breta, Frakka
og Vestur-Þýzkalands uppkast
að svarinu.
Fréttamenn segja, að fulltrú-
ar Vesturveldanna hafi rætt
um uppkastið á sameiginlegum
fundi og síðan lýst yfir ein-
dregnu samkomulagi. Lord
Home, utanríkisháðherra Breta,
sagði í London, að Vesturveldin
væru reiðbúin til að ræða
Berlínarmálið við Rússa, en
því aðeins, að Rússar viður-
kenni skyldur Vesturveldanna
við íbúa borgarinnar.