Vísir - 05.08.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 05.08.1961, Blaðsíða 2
2 VISIR Föstudagur 4. ágúst 1961 ^>4 J li ■ i Wm'Á uizmm 1 Engin afskipti af knattspyrnu í framtíðinni segir Albert Guðmundsson í 10 ár var Albert Guð- mundsson þekktasti og fræg- asti knattspymumaður Ev- rópu. Snilli hans sem knatt- spymumanns dró að sér at- hygli dagblaðanna og þátt- taka hans í kappleik nægði til risafyrirsagna og mynda. I dag, mörgum árum eftir að Albert hefur sagt skilið við atvinnumennskuna, er það enn tilefni til feitletraða fyrirsagna, þegar hann birt- ist á knattspyrnuvellinum. Það sýnir hve ljóminn yf- ir nafni hans er mikill, að hann sé enn skær, þrátt fyrir, að Albert sé ekkert nema „svipur lijá sjón“ miðað við fyrri getu. Undanfarin ár hefur Albert Guðmundsson leikið nokkrum sinnum, þá einkum með Hafnarfirði, en þar hefur hann gert heiðarlegar tilraun- ir til að vekja upp knatt- spymudrauginn. Þessum leikjum fór þó fækkandi og í vor héldu flestir að nú loks hefði Albert lagt sína gull- skó á hilluna. En svo fékk Valur heim- sókn frá Skotlandi, fyrstu- deildarliðið, St. Mirren, og þegar þeir stilltu upp liði sínu gegn gestunum, þá hét hægri innherjinn Albert Guðmunds- hverju settist hann ekki í son. Þátttaka Albert dró hægindastólinn heima hjá sér vafalaust nokkur hundruð og nyti fornrar frægðar. manna á völlinn það kvöld. „Rétt fyrir Hafnarfjarðar- En þetta var bara auka- leikinn hringdu þeir í mig og leikur, margar vikur liðu og báðu mig að leika með sér. nú álitu menn að Albert væri Þjálfarinn, sem verið hafði áreiðanlega hættur. En ein- með þá var horfinn, og þeir mitt þegar þessar ályktanir stóðu uppi sem höfuðlaus voru að verða að vissu kom her. Ég vissi náttúrulega fyr- fréttin: irfram að ég tæki á mig vissa Hafnarfjörður gerði jafn- áhættu við að leika með. í tefli við Akranes. fyrsta lagi var ég alveg æf- Albert lék með Hafnfirð- ingalaus og það mundi kosta ingum og var bezti maður mig vanlíðan á daginn og liðsins. Albert var aftur kom- svefnleysi um nætur. I öðru inn fram í sviðsljósið með þeim árangri að neðsta og lélegasta lið fyrstu deildar gerði jafntefli við efsta lið- ið, Islandsmeistarana frá Akranesi. „Það væri jafnvel nær að segja, að Akranes hefði gert jafntefli við okk- ur,“ segir Albert. „Ég lagði fyrir Hafnarfjarðarliðið nýja leikaðferð, 4-2-4, sem Brasi- líumenn nota mikið núna, og það tókst svona vel. Við ætl- Albert Guðmundsson. uðum að reyna þetta líka gegn KR í næsta leik, en þá mistókst ,það. Þeir voru of góðir.“ Albert lék með Hafnar- firði gegn KR og Val, og þótt hann hafi ekki gert „miklar rósir“, þá voru flestir sam- mála um, að hann hefði góð áhrif á Hafnarfjarðarliðið með nærveru sinni. En það sem vakti forvitni og athygli margra, var það, hvers vegna Albert væri eig- inlega að leika með þessu liði sem ekkert gæti. Af sýna, að mér þætti engin mér frægð og frama, og það mun ég aldrei eyðileggja." „Það er eitt sem mig hef- ur oft furðað á, Albert, og það eru þessi sífelldu hróp og skammir í þér á leikvelli. Það fer óskaplega í taugarnar á ing er skipulögð og fyrirfram áætluð, þar sem knattspyman er mörgum klössum fyrir of- an okkar, þá hlýtur þetta að vera eðlilegt." Talið barst frá íslenzkri knattspymu í franska og úr franskri knattspyrnu í ís- lenzka. Albert hafði tíðast orðið og á meðan hugsaði ég, að synd væri að færa ekki í nyt, „þjóðnýta" ekki, þá miklu þekkingu og reynslu sem Albert hefði aflað sér. En þegar ég færði það í tal við hann, hristi hann höfuðið. „Ég hef ekki löngun til neinna afskipta af virku starfi innan knattspymu- hreyfingarinnar, og ég ætla jafnvel að draga mig út úr skömm að því að tapa og meðspilurum þínum og veld- falla með þeim. Ég átti minn ur oft misskilningi ?“ þátt í því að byggja upp Já é yeit það> En það knattspyrnuna i Hafnarfirði er sama> hye é einbeiti mér og eg vil ekki yfirgefa skut- að þyí fyrir leik> að láta nú una þo i la gangi. ekki Qrð fara um minn munn, Hitt er annað mál, að mér að þá er ég byrjaður á því |knattspyrnunni í Hafnarfirði mundi aldrei detta í hug, að fyrr en varir, þegar út í leik- !líka. sparka í bolta í Frakklandi inn er komið. 1 hita leiksms eða Italíu, jafnvel þótt stór- gleymir maður sér. og gremj- ar peningaupphæði^. væru í an yfir því, þegar einföld- boði. Ég var í 10 ár hæst ustu atriði fara fyrir ofan launaði knattspyrnumaður garð og neðan, brýst út. Þeg- Evrópu, þar átti ég minn ar maður hefur leikið með knattspyrnuferil, skapaði liðum þar sem hver hreyf- „Þú mundir þá ekki þiggja þjálfarastöðu eða umsjón neins liðs, hér, þótt þér stæði það til boða?“ „Nei, þar eru alveg hrein- ar línur með það“. e.b.s. Inkeri Taivifie keppti hér fyrir fjórum árum lagi myndu þeir, sem bjugg- ust við einhverju af mér, verða fyrir vonbrigðum og orðstír minn mundi varla fara hækkandi meðal knattspyrnu- unnenda. En ég er hvort sem er búinn að vera sem knatt- spyrnumaður og þess vegna íþróttasíðu Vísis hefur borizt eftirfarandi bréf frá einum lesenda sinna. Frjáls- ar íþróttir hafa löngum verið ein skemmtilegasta og vin- sælasta grein íþrótta, og þá ekki síður, víðast hvar, með- al kvenþjóðarinnar. Þannig er þátttaka í keppni kvenna mikil og góð víðast erlendis, þótt heldur dauft hafi verið yfir þeim málum hér á landi á undanfömum árum. Því er okkur ánægja að birta þetta bréf nú, þegar við höfum í fyrsta skipti um árabil sent kvennakeppni á erlendum vettvangi. Við vonum, að á- hugi þátttakenda og áhorf- enda fari vaxandi hér fyrir þessari grein íþrótta í fram- tíðinni. Fyrir fjórum árum og ein- um mánuði eða þann 4. júlí 1957, var haldið íþróttamót á Melavellinum í Reykjavík, og er það varla í frásögur færandi, nema að því leyti að þá sýndi finnsk stúlka, Inkeri Talvitie, bæði kringlukast og grindahlaup. Var hún hér á- krýndur Norðurlandameistari í kringlukasti kvenna. Á Bislet- leikvanginum s.l. mánudag kastaði hún kringl- unni 45.40 metra; var hún 2,64 metrum lengri en næsta stúlka. Ef ég man rétt, er þessi árangur hennar svipað- ur þeim, sem hún náði hér í Reykjavík á afmælisdaginn Inkeri Talvitie sinn fyrir fjórum árum. Mér datt í hug að þið hefð- uð kannski áhuga á að fá stendur mér á sama um al- samt þjálfara sínum, Eevu mynd af þessari finnsku menningsálitið. Poutiainen, og var ætlunin íþróttakonu til birtingar á En Hafnfirðingar leituðu að þær leiðbeindu íslenzkum | íþróttasíðunni. Mynduð þið til mín og ég vildi ekki bregð- stúlkum í frjálsum íþróttum. ! þá breyta út af þeirri venju, ast þeim sem félagi. Ég vildi .Nú er Inkeri Talvitie ný- ,sem virðist ríkja hjá íþrótta- síðum íslenzkra blaða. Ég veit ekki, hvört álitið er að íþróttir, og þá sérstak- lega frjálsar íþróttir, séu ekki ekki við kvennahæfi, en is- lenzkar íþróttastúlkur eru yfirleitt lítils metnar af is- lenzkum íþróttafréttariturum a. m. k. Þó verður að und- anskilja síðasta Kvennameist- aramót, og veit ég ekki, hvað valdið hefur. Ég man ekki betur en að einni íslenzkri íþróttastúlku hafi verið boðið til keppni á Norðurlandameistaramótið. En þar sem ég man ekki eftir að hafa lesið eða heyrt um, hvaða stúlka varð valin í þá för eða árangur hennar þar, langar mig til að fara þess vinsamlega á leit við yður að þér svalið forvitni minni, og væntanlega einhverra ann- arra, þar að lútandi. P. S. Við viljum táka það fram, að í fyrradag var sagt frá árangri Sigrúnar Jóhanns- dóttur í hástökki, er hún keppti á Bislet nú í vikunni. Hún setti þar nýtt Islands- met. Einnig var hér í blað- inu sagt frá þátttöku hennar, áður en mótið hófst. Ritstj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.