Vísir - 05.08.1961, Síða 9

Vísir - 05.08.1961, Síða 9
Laugardagur 5. águst 1961 VtSIR b — Utvarpið — í dag: 12:00 Hádegisútvarp. 12:55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig urjónsdóttir). 14:30 1 umferð- inni (Gestur Þorgrímsson). 14:40 Laugardagslögin. (Frétt- ir kl. 15:00 og 16:00). 16:30 Veðurfregnir. Lög fyrir ferða- fólk. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Poul Roben- son syngur. 20:30 Leikrit: „Tveir í skógi“, gamanleikur eftir Axel Ivers í þýðingu Þor- steins Ö. Stephensens. Tónlist eftir Reyni Geirs. Leikstjóri: Helgi Skúlason. — Leikendur: Helga Bachmann, Þorsteinn ö. Stephensen, Helgi Skúlason og Knútur Magnússon. 22:00 Frétt ir og veðurfregnir. 22:10 Dans- lög 24:00 Dagskrárlok. —Blöðogtímarit— Freyr, júlíheftið er komið út. Efni: Félagstíðindi Stéttarsam bands bænda, Holdanaut (skýrsla), Grákollur og litir af kvæma hans (með mynd), Lok- ræsahreinsun, Skipulag eggja- framleiðslunnar, eftir Einar Ei riksson, Vélrúningur, Um æðar varp, eftir Gísla 'Vagnsson (myndir), Vélafélag, Vitamin B12, Húsmæðraþáttur, Kúabú — Sauðfjárbú, Menn og mál- Vörusýning i Vinarborg Hin árlega, alþjóðlega vöru sýning í Vínarborg verður haldin dagana 3.—10. sept. n.k. Að þessu sinni verður sérstaklega til hennar vand- að, þar sem um er að ræða afmælissýningu. Eru 40 ár liðin síðan vörusýningar þess ar hófust í Vínarborg árið 1921. Þes vegna er nú búizt við, að Vínarsýningin verði í tölu stærstu vörusýninga Evrópu með ótrúlega mikilli fjöl- breytni. Það er nú þegar vit- að að um 4000 aðiljar frá 20 löndum munu sýna þar, en sýningarsvæðið verður um 400 þúsund fermetrar. Nú þegar er vitað að 650 þúsund gestir munu koma frá 62 löndum heims. Auk vörusýn ingarinnax verður nú lögð áherzla á margs konar list- ræn skemmtiatriði, svo sem tónlistarflutning o. fl. Lausar kennarastöður efni, William E. Dinusson pró- fessor, eftir Lárus Jónsson, Veitingar viS þjóðvegina, Bún- aðarmálasjóður, Molar. —Bréfasambönd— Vísi hafa borizt nokkur bréf frá útlendingum sem vilja kom- ast í bréfasamband við Islend- inga, sumir i þeim tilgangi að skiptast á frxmerkjum. Við komum hér með nokkrum á framfæri: Avri Salamon, Qiryat Motzk- in, POB. 8, Israel, vill kynnast íslenzkum frimerkjasafnara og býður upp á góð skipti. Hann ritar á ensku, frönsku, þýzku og esperanto. Þá hefur borizt bréf frá John Baldoy, Station House, Saw- bridgeworth, Herts, Englandi. Hann er 22 ára gamall, og ósk- ar eftir að komast í bréfa- samband við jafnaldra sinn á Islandi. Loks höfum við fengið bréf frá Þýzkalandi, frá Hermann Sörensen, sem hefur um langt skeið safnað gömlum blaðaúr- Laus húsvarðarstaöa Húsvarðarstarf í Sjómanna skólahúsinu er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launalögum. Veitist frá 1. september 1961. Umsóknir sendist samgöngumálaráðu- neytinu fyrir 15. ágúst n.k. Laust embætti Laust embætti er forseti íslands veitir. Héraðslæknisembættið í Ólafsfjarðarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalög- um. Umsóknarfrestur til 16. ágúst 1961. Veitist frá 1. 1. september 1961. Lyfsöluleyfi Lyfsöluleyfi á Seyðisfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. ágúst. Veitist frá 1. septem- ber 1961. Umsóknir sendist til landlæknis. klippum um Island, m.a. og hann hefur áhuga fyrir því að vita, hvort einhver vill gera við hann skipti á þessu sviði. Heimilisfang hans er Hamburg 39, Postfach 4276, Þýzkalandi. fékk frí fram yfir helgina. — Gengið — £ 120,50 Bandaríkjadollar .... 43,06 Kanadadollar........... 41,77 100 Danskar kr..... 623,40 100 Norskar kr..... 602,50 100 Sænskar kr..... 834,70 100 Finnsk mörk .... 13,42 100 Franskir fr...... 878,48 100 Belgiskir fr..... 86,50 100 Svissneskir fr. .. 996,70 100 Gyllini ......... 1198,00 100 Tékkneskar kr. . . 615,86 100 V-þýzk mörk .-v* . 1080,30 100 Austurr. sch..... 166,88 100 Pesetar ........... 71,80 1000 Lírur ............ 69,38 Embætti og sýslanir Hinn 13. júli 1961 skipaði menntamálaráðuneytið Odd A. Sigurjónsson skólastjóra við Gagnfræðaskólann í Kópavogi frá 1. september 1961 að telja. Þá hefur ráðuneytið sett Har- ald Einarsson, Sigurjón Einars son og Jón Böðvarsson kennara við sama skóla frá 1. septem- ber n.k. að telja. Sama dag skipaði mennta- málaráðuneytið Þórólf Frið- geirssson skólastjóra við heima vistarbarnaskólann að Eiðum frá 1. september n.k, að telja. Skýringar við krossgátu nr. hkbS: Lárétt: 2 Forsetafrú fyrrver andi. 5 samtíningur. 6 braut. 8 á skipi. 10 lönl. 12 stórveldi. 14 fugl. 15 hest. 17 samhljóðar. 18. skálmar. Laugardagur 5. ágúst. 216. dagur ársins. Sólarupprás kl. 03:1/8. Sólarlag kl. 21:20. Árdegisháflœður kl. 00:02. Síðdegisháflœður kl. 12:1/8. Næturvörður þessa viku er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Ljósatimi bifreiða frá 1.—7. ágúst er frá kl. 22:10 til 02:55. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringmn. Læknavörður er á sama stað, kl. 18 til 8. SimJ 15030 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 13—16. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9:15—8, laugar- daga frá kl. 9:15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Simi 23100. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Lögregluvarðstofan hefur slma 11166 Lóðrétt: 1. Sjávardýrið. 2 innanmatur. 3 hraun. 4 síðustu stund. 7 á fjalli. 9 háspil. 11 veiðarfæri. 13 ílát. 16 tveir eins. Shýringar við krossgátu nr. 1/1/1/7: Lárétt: 2 Kai'ls. 5 ljón. 6 fgh. 8 yl. 10 alda. 12 mói. 14 æru. 15 dans. 17 óm. 18 andóf. Lóðrétt: 1 Gleymda. 2 kóf. 3 anga. 4 straums. 7 hlæ. 9 lóan. 11 dró. 13 ind. 16 só. — Messur — Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson i Odda prédikar. —Tilkynningar— Mœðrastyrksnefnd. — Hvíld- arvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti, Mosfellssveit verður að þessu sinni fyrstu vikuna í september. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 12. ág. Upplýsingar eru veittar dag- lega í sima 14349, milli kl. 2— 4, nema laugardaga. Arbæjarsafn — opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 A sunnudögum kl. 2—7. Minjasafn Reykjavikur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h., nema mánu- daga. Þjóðminjasafn Islands er op- ið alla daga kl. 13:30—16. Listasafn rikisins er opið dag lega kl. 1:30—16. Listasafn Islands er opið alla daga frá kl. 13:30—16. Asgrimssafn, Bergstaðastr. 74, er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga kl. 1,30—4, sumarsýning. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna mimarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. Tæknibókasufn I.M.S.l. er opið mánudaga tii föstudaga kl. 1—7 e.h. (eltki kl. 1—3 e.h. laugardaga eins og hina mán- uði ársins). Höfum á boðstólum yfir 250 vörutegundir frá 8 íslenzkum verksmiðjum. Reykjavík Sími 22160 (5 línur) Símnefni: SAVA. MM533ÍÍBM® Hliiili Umsóknarfrestur til 15. ágúst. 1. Kennarastaða við Mið- skólann á Sauðárkróki. Aðal kennslugreinar: stærðfræði og eðlisfræði. 2. Kennarastaða við Gagn-i fræðaskólann í Neskaupstað. | Æskileg kennsla í stærð-1 fræði. I 3. Kennarastaða við Gagn fræðaskólann í Vestmanna- eyjum. Aðalkennslugr. enska. 4. Skólastjórasta,ða við Barnaskólann við Öldutún, Hafnarfirði. 5. 2 kennarastöður við Barnaskólann á Selfossi. 6. 2—3 kennarastöður við) Barna- og imglingaskólann í Grindavík. WXELU AN7 WALLACc lSTENEC’ INTENTlV TO | STEVE WASCKIS' STOgV "PASCINATINÍS!" MAglO EXCLAIMEC7 ANI7 V\V VOU PIN7 THE TKEASUKE?" Morelli og Wallace hlustuðu ákafir á sögu Harris. „Hríf- andi“, sagði Morelli, „og fund- uð þér fjársjóðinn". „Já, já,“ ''OH,VESv" KE7LIE7 WAXIUS. "HUGEVAULTS OP NUGGETS AN7 JEWELS WEK.E PILLE7 SV THE ANCESTOKS OP THE ZIMSANS--" svaraði Harris, „þar voru miki ar hvelfingar, sem forfeður i- búanna höfðu fyllt af gulli og dýrum steinum. En ég hafði ‘5UT NATUKALLV, AS A SClENTIST, I WAS MOKE INTEUESTE7 INTHE HISTOKICAL VALUE OPTHE KUlNS."MOICELLi COUGHEf SOPTLV "NATUKALLv/hESAII? iflU. Vwíoípí JOHiX CíiAíuO Dulr bjr llnlted Ft*lure SyndicAtc. Inc sem vísindamaður, auðvitað mikið meiri áhuga fyrir hinm sagnfræðilegu hlið málsins, en tjársjóðunum" Morelli hóstaði og sagði hæglega: „Að sjálf- sögðu".

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.