Vísir - 05.08.1961, Side 6

Vísir - 05.08.1961, Side 6
6 V t S I R Laugardagur 5. ágúst 1961 ÚTGEKANDI: BIAÐAÚTGÁFA N >/)SI« Ritstjórar: Hersteinn Pólsson Gunnor G Schrant Aðstoðarritstjóri: Axel íhorsteinsson Fréttastlór- ar: Sverrlr Þórðarson, *»or*?einn ó Thorarensen. Ritstjórnorskrítstofur: Lougovegi 27 Auglýsingar og atgreiðsla: Ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er krónur 30.00 ó mónuði - f lausasolu krónur 3.00 eintakið Simi 11660 (5 linur) - Félapv prentsmiwjar. h.t., Steindórsprent h.t., Eddo n.t Röggsemi ríkisstjórnarinnar. Enginn vafi leikur á því, að með röggsemi sinni hefir ríkisstjórnin komið stjórnarandstöðunni, fram- sóknarmönnum og kommúnistum, algerlega á óvart. Þessir spellvirkjar munu hafa gert ráð fyrir, að allt mundi verða látið danka mánuðum saman, þegar þeir hefðu knúið fram kauphækkanirnar, verðbólgan mundi fá gott næði til að grafa um sig á sem flestum sviðum, og þegar loks ætti að snúast gegn vandanum, mundi hann verða enn torleystari en ef ráðizt væri gegn hon- um án tafar. Islendingar hafa fengið að horfa upp á það, að allt hefir verið látið reka á reiðanum eftir að kommún- istar höfðu gert atlögu að efnahagslífi landsmanna. þannig var það síðast, þegar kommúnistar höfðu farið út í verkfall með blessun og samvinnu sumra foringja framsóknarmanna. Þá var elcki aðstaða til að grípa þegar til viðeigandi ráðstafana, og fyrir bragðið varð með hverri viku erfiðara að koma á ný lagi á búskap landsmanna. Öþarfi er að rifja þá sögu upp hér. Núverandi ríkisstjórn hefði vitanlega getað haldið að sér höndum og látið allt þróast að vild. Þá hefðu kommúnistar og framsóknarmenn vafalaust verið á- nægðir, en með því hefði ríkistjórnin brugðizt trausti því, sem yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar ber til hennar, og því kaus hún að horfast þegar í augu við vandann og taka tafarlaust í taumana. Allur almenningur í landinu, sem hefir fyrirlitningu á pólitísku ofstæki kommúnista og framsóknarmanna, stendur sem órjúfandi heild að baki stjórninni. Menn fagna því, að hún skuli bregða skjótt við í stað þess að hika og tvístíga eins og vinstri stjórnin varð fræg- ust fyrir. Spellvirkjarnir í þjóðfélaginu — kommúnistar og framsóknarmenn — reyna að rífa það niður, sem unnið hefir verið á undanförnum mánuðum. Ríkisstjórn- in vill byggja upp, og þess vegna styður þjóðin hana. Varúðin aldrei of mikil. Nú fer í hönd sú helgi, þegar umferðin er mest um þjóðvegina um land allt, en þó fyrst og fremst um veg- ina á suðvesturkjálka landsins. Er því nauðsynlegt að menn minni sjálfa sig og hver annan á nauðsyn þess að fara sem varlegast, því að einungis með varúð er hægt að forðast slysin. Slysavarnafélagið og fleiri aðilar eru óþreytandi við að hvetja menn til að auðsýna gætni, og vill Vísir taka undir þau varnaðarorð fyrir sitt leyti. Ef allir fara var- lega, hvar sem þeir eru staddir, getur svo farið, að þetta verði gleðilegir frídagar án slysa en annars ekki. r.V/.'.W.W.VAWA'.W.WAW.y. Hann kallaði sig Jomo (Hið brennandi sverð). loks, að þeim væii nauðug- ur einn kostur að sleppa honum úr haldi. Svertingj- arnir höfðu neitað að taka þátt í stjórnarstörfum og yfir höfuð hafnað frekara samstarfi við Breta, nema þessum leiðtoga þeirra yrði gefið frelsi. Tíu ára á trúboðsstöð. Eins og áður segir mun Jomo vera fæddur í kringum aldamótin einhvers staðar á svæði Kikuyu-ættflokksins, sem byggir umhverfi hins háa snævi þakta Kenia-eld- fjalls í Austur-Afríku. Saga hans hefst í rauninni ekki fyrr en hann var tíu ára. Þá var komið með dreng inn á trúboðssjúkrahús, sem Skotar starfræktu og þar var Hið brennandi sverð !| ...leyst úr haldi ;I Jomo Kenyatta kall- í; ar hann sig. Enginn veit ;I með vissu hvað hann er I; gamall. Hann mun vera ;! fæddur kringum alda- mótin austur í svert- í ingjalandinu Kenía í í; Austur-Afríku, og ætti ;I því að vera rúmlega sex- I; tugur. í Á mælikvarða hvíta mannsins er hann ljótur :■ maður, kolsvartur og illi- ■; legur. En hann er svip- :■ mikill og hvar sem hann ■; fór sópaði að honum. ■: Þeir sem þekktu hann ;■ minnast þess, hve sterk- ■: ur persónuleiki hann :■ var. Yfir honum hvíldi ■; ósegjanleg innri ró og ;■ festa. í" Átta ár í / fangelsi. ■: í átta ár hefir brezka ný- ■: lendustjórnin haft hann í ■; haldi. Hann var dæmdur ■ ■; 1953 í fangelsi vegna þess að ■; hann hafði stofnað Mau-mau ■ ■; hreyfinguna, öflugan flokk ■; skemmdarverkamanna, sem ■; ofsóttu hvíta landnema á ■; hinum frjósömu hásléttum ■; Kenía. ■; Alla tíð síðan hefir Jomo ■; verið einangraður í gæzlu ■; Breta. En hinir svörtu íbúar ■; Kenía líta enn sem fyrr á ■; hann sem óvéfengjanlegan ■: foringja sinn. Bretum er að vísu ekkert * ■; um það gefið að sleppa Jomo ■J Því þeir óttast, að hann sé fullur af hefnigirni eftir fangavistina. Þeir óttast, að frelsi hans muni þýða enda- lok hvíta mannsins í Kenia. Sjálfir landnemarnir skelf- ast og flytja sem óðast burt frá landinu. En brezka nýlendustjórn- in hefir komizt á þá skoðun, að engin önnur leið sé fær. Hvíti maðurinn geti ekki haldið Kenía fyrir svertingj- unum, sem eru í svo yfdr- gnæfandi meirihluta. Bretar hafa því á síðustu árum stefnt að því að færa stjórn landsins friðsamlega yfir í hendur svertingjanna. Það er þó alltaf betra heldur en að fá yfir sig samskonar öngþveiti og í Kongó og Ang- óla. Forustumaður þjóðar sinnar. Þeir fundu, að svertingja- þjóðirnar í Kenía áttu á að skipa ýmsum hæfileika- mönnum, sem voru vel til þess fallnir að starfa að þjóð- málum og stjórnmálum. En enginn þeirra var þó fáan- legur til að gerast keppinaut- ur Jomo Kenyatta um for- ustuhlutverk þjóðarinnar, og þeir tveir aðal-stjórnmála- flokkar svertingja, sem fram hafa komið í landinu, hafa báðir viðurkennt Jomo sem forustumann sinn, Vegna þessarar sterku að- stöðu og þess álits, sem Jomo nýtur, töldu Bretar nú lífi hans bjargað með hrygg- J| uppskurði. Þegar drengnum / var batnað fékk hann inn- / göngu í trúboðsskólann og / var skírður nafninu Kamau íjj Johnstone. !; Ferill hans var síðan ■; þessi: Léttadrengur í eld- ■; húsi, iðnnemi í húsgagna- ■; smíði, starfsmaður vatns- ■; veitunnar í Nairobi, hofuð- »; borg Kenía, útgefandi fjölrit- »J aðs svertingjablaðs á máli ■; Kikuyu ættflokksins, verka- ■; maður og stúdent í London. ■; Hann var í Evrópu á árun- \ um upp úr 1930 og ferðaðist ;! víða, reyndi að verða sér úti ;I um ýmsa styrki til skóla- \ náms og ferðalaga. Hann var ;í t. d. um sinn við nám í \ Helsingjaeyri í Danmörku. ;í Og árið 1934 ferðaðist hann \ til Moskvu á alþjóðlegt mót \ þar og var herbergisfélagi ;J negrasöngvarans Paul Robe- son. Aldrei gekk hann þó í ;I kommúnistaflokkinn. ;I Aðalnámsgrein hans var ;■ mannfræði við Lundúna-há- ;■ skóla. Kennari hans, prófess- ;« or Malinowski hafði mjög J. mikið álit á honum. Þeir “• urðu miklir persónulegir ;■ vinir og m. a. ritaði Mali- J. nowski formála að bók sem ;■ Jomo skrifaði og kallaðist ;. „Undir Kenía-fjalli“. Hún J. fjallaði um stærsta vanda- ;■ mál Kenía, jarðnæðisskipt- inguna, hvernig hinir hvítu \ landnemar tóku landið af ;. Kikuyu-þjóðflokknum. Það j! er enn stærsta vandamál \ Kenía. Kvæntist \ enskri stúlku. ;■ Jomo kvæntist ljóshærðri í; enskri kennslukonu og átti !; Framh. á bls. 7. í' WWWW.W.WWWV.W.V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.