Vísir - 03.10.1961, Side 2
VÍSIR
Þriðjudagur 3. október 1961
■n -yS m r i p,Æ Q WQ r=UT=\ rr D
WZZ////á
SpiSaö í Evrdpukeppninni
Torquay, 28. sept. ’61. eftir Stefán Guðjohnsen
Torquay er frekar lítill
bær á suðurströnd Englands.
íbúatalan er rúm 50 þúsund.
Aðalatvinna bæjarbúa er
það sem hér er kallað „tour-
ism“ eða listin að láta ferða-
menn eyða sem mestum pen
ingum. f bænum er allt yfir-
fullt af hótelum og skemmti-
stöðum, en allir skemmti-
staðirnir eru eign bæjarins.
Við komum til Torquay á
föstudagskvöld og daginn
eftir hafði borgarstjórinn
hanastélsboð fyrir keppend-
ur og starfslið mótsins. Fór
það fram í ráðhúsi bæjarins
og var hið virðulegasta. Á
sunnudaginn var svo fyrsti
leikurinn og áttum við við
Frakkland. Við Jóhann sát-
um n-s í opna salnum, en
Guðlaugur og Lárus voru a-v
í lokaða salnum. Fyrir
Frakkland sátu í opna saln-
um hinir frægu bridge- og
Olympíumeistarar^ Ghestem
og Bacherich, en í þeim lok-
aða Herschmann og Stetten.
Fyrsta svingið kom í spili 4
þegar Bacherich spilaði af
sér 4 hjörtum eftir að hafa
verið plataður lítillega í
vörninni. f spili 11 fóru
Herschmann og Stetten í 6
spaða og urðu fjóra niður
þegar við Jóhann létum okk-
ur nægja fjóra, en eg vann
samt sex eftir mistök í vörn-
inni. í næsta spili á eftir fóru
Lárus og Guðlaugur í sex
lauf og urðu þrjá niður. Var
hún í harðara lagi, en samt
mátti vinna hana. Guðlaug-
ur valdi óheppilega leið og
því fór sem fór. Við okkar
borð spiluðu Frakkarnir að-
eins fimm lauf og unnu það
slétt. Þá kom veftirfarandi
spil:
I
Suður gefur og
allir á hættu.
Stefán
A
¥
♦
Borð 1.
Suður:
1 spaði
3 lauf
4 spaðar
Borð 2.
Stetten:
1 spaði
2 lauf
pass
Vestur:
pass
þass
pass
Guðlaugur;
pass
pass
pass
8-2
5-4
Á-D-8-6-2
D-G-7-2
Ghestem A 6-4 N Bacherich A Á-D-9-7
¥ 10-9-8-7-6 V. A. ¥ K-D-3-2
♦ K-10-5 H ♦ G-4
A 9-6-4 A 10-8-5
Jóhann
*
V
♦
*
K-G-10-5-3
Á-G
9-7-3
Á-K-3
Útspilið hjá mér var tíg-
ulgosi. Eftir töluverða um-
hugsun ákvað eg að spila
sést. Eg drap því á kónginn
í borði, spilaði spaða heim á
kónginn og tók laufadrottn-
ingu. Gosin kom frá vestri
og ég fór inn á 9 í borði
í þeirri von að hann hefði
verið að plata mig. Það brást,
svo að nú spilaði eg báðum
spöðunum og henti hjörtun-
um heima. Nú spilaði ég
tígli, drap með ás og spilaði
Norður:
2 tiglar
4 lauf
pass
Herschmann
1 grand
3 lauf
Austur:
pass
pass
pass
Lárus:
pass
pass
Útspilið hjá Jóhanni var
hjartatían og drottning aust-
urs var drepin með ás. Síðan
kom láglauf drepið á drottn-
ingu í borði, spaða spilað og
tíunni svínað. Þá tók Jóhann
tvo hæstu í laufi og- svínaði
tíguldrottningu. Enn kom
spaði, sem Bacherich drap
með ás og tók hjartakóng.
Hann spilaði síðan tígli, sem
var drepinn með ás í borði.
Nú spilaði Jóhann laufagosa
og Bacherich var varnarlaus.
Á hinnu borðinu vann
'Stetten fjögur lauf, svo ís-
land græddi 10 st.'á spilinu.
í næsta spili á eftir lentum
við Jóhann í sama ævintýri,
sem kostaði 500 og þar eð
okkar menn töpuðu 300,
fengu Frakkar 14 stig í spil-
inu. Þar með fór 29 stiga for-
skot niður í 15 stig. Við
græddum síðan nokkur stig
og hálfleikurinn endaði
56:39 fyrir okkur. í seinni
hálfleik tókst Oiympíu-
meisturunum betur upp. Þar
við bættist að Lárus og
Guðlaugur reyndu slemmu,
sem ekki heppnaðist og
lyktaði leiknum með 77:70
fyrir okkur. Þetta gerir 4
vinningsstiga á móti tveim-
ur og vorum við ánægðir
með það sem að líkum lætur.
Um kvöldið var svo hálfleik-
ur við ítali, sem'var spilaður
í Bridge-Rama. ítalir eru
með nokkuð gott lið, en það
er þó ekki svipur hjá sjón
miðað við bláu sveitina
Forquet Siniscalco Chiardia
D’Eelio Avarelli Belladonna.
Við Jóhann spiluðum í gler-
búrinu á móti ítölunum
Bianchi og Brogi. Það er
sameiginlegt með þessum og
bláa liðinu, að þeir eru sann-
ir íþróttamenn og séntil-
menn fram í fingurgóma
Þessi hálfleikur var mjög
vel spilaður og þar af leið-
andi heldur tíðindalítill..
Stærsta svingið kom í spili
nr. 13 þegar Sveinn og Egg-
ert tóku game, esm Bianchi-
Brogi komust ekki í. Sveinn
spilaði spilið mjög vel og
vann fimm hjörtu án þess að
Gandolf-Astolfi fengju að
gert. Við okkar borð spiluðu
ítalirnir aðeins 2 hjörtu og
unnu fjögur. Síðasta spilið í
þessum hálfleik var eftirfar-
andi:
Stefán Guðjohnsen spilar í Evrópumeistarakeppninni í
Torquay. Myndin er tekin 27. sept. þegar íslenzka sveitin
spilaði við Belgíu. Maðurinn til liægri á myndinni er Belg-
inn J. Deliege. Stefán sendir Vísi bridgefréttir frá mótinu.
upp á þá möguleika, að ef
tíglarnir væru ekki 3-3 og
trompin ekki 2-2, að sá sem
ætti fjóra tigla ætti ek^
þrjú lauf. Séu trompin 2-:
er enginn vandi að vinna
spilið eins og auðveldlega
Stefán
A K
V G-7
♦ Á-9-7-6
* Á-D-10-5-3-2
Brogi
A G-10-7-5-4
V D-8-3
♦ D-8-4-3
* G
Bianchi
A 9-8-6-3
V Á-9-6-4
♦ G-10
* 8-6-4
Jóhann
A Á-D-2
¥ K-10-5-2
♦ K-5-2
A K-9-7
meiri tígli. Þar eð austur átti
þrjú trompin og aðeins tvo
tígla var spilið í höfn.
Á hinu borðinu kom
Sveinn út með spaðagosa,
því að þar var slemma spiluð
í suður. Sagnhafi drap með
kóng og trompaði tvisvar út!!
Síðan tók hann spaðaás og
henti hjarta úr b. Þá kom
tígull drepinn með 8 í borði
og hjartagosa spilað. Egg-
ert þorði ekki annað en að
drepa á ásinn og þar með var
spilið komið heim. Gefi Egg-
ert og láti sagnhafi ekki
kónginn er hann búinn að
tapa spilinu. Þessi hálfleik-
ur endaði því 18:18. Seinni
hálfleikur var spilaður dag-
inn eftir og var hann mun
lakari en sá fyrri. Var hann
sérlega vondur hjá okkur
Borð 1: Austur Suður Vestur Norður Jóhanni og lyktaði honum þannig, að ítalir fengu 63,
pass 1 hjarta pass 2 lauf en við 34 og unnu því leik-
pass 2 tiglar pass 4 tiglar inn með 29 stigum, sem gef-
pass 5 lauf pass 6 lauf ur 6 vinningsstig á móti
pass pass pass engu.
Borð 2: Eggert Astolfi Sveinn Gandolf Þriðja umferð var á móti írlandi. frarnir eru sterkari
pass 1 lauf pass 1 grand í ár heldur en oft áður og
pass ■ 2 grönd pass 3 lauf börðumst við í bökkum við
pass 3 hjörtu pass 4 grönd þá. Við Jóhann spiluðum
pass 5 tiglar pass 6 lauf fyrri hálfleik með Lárusi og
pass pass pass Framh. á bls. 10.