Vísir - 03.10.1961, Síða 10
10
VtSlR
Þrdðjudagur 3. október 1961
IMýstofnuð
síldarverk-
smiðjusamtök
Að utan —
Frh. af K. s»ðu
Þarna hafði verið grafið í
rústir 1932 undir stjórn
Poul Nörlunds. Þá þegar
var leitað rústa kirkju, sem
frá segir í sögunum að reist
hafi verið í Brattahlíð —
fyrstu kirkjunnar, sem reist
var í „hinum nýja heimi“
Tuttugasta og þriðja septem-
ber var haldinn stofnfundur
samtaka síldarverksmiðja á
Norður- og Austurlandi. Var
hann haldinn á Akureyri.
Stofnun samtakanna hefur
verið í undirbúningi síðan um
haustið 1960, er boðað var til
fundar þeirra aðila, sem til
greina koma í samtökin. Var
hann haldinn í Egilsstaðakaup-
túni að undirlagi Guðmundar
Guðlaugssonar framkvæmda-
stjóra Krossanesverksmiðjunn-
ar. — i
Á stofnfundinum voru mætt-
ir fulltrúar frá 7 síldarverk-
smiðjum. Magnús E. Guðjóns-
son bæjarstjóri setti fundinn.
Samþykkt voru lög fyrir sam-
tökin og þeim gefið heitið
Síldarverksmiðjusamtök Aust-
ur- og Norðurlands, skamm-
stafað S.A.N. Heimili þess og
varnarþing verður á Akureyri.
Tilgangur samtakanna er
einkum sá að vinna að sam-
eiginlegum hagsmunamálum
verksmiðj anna.
í stjórn voru kosnir Vésteinn
Guðmundsson Hjalteyri, for-
maður, Sigurjón Þorbergsson,
Vopnafirði, gjaldkeri, Jóhannes
Stefánsson varaformaður. —
Varamenn eru Gunnlaugur
Jónasson, S iisfirði, Thor R.
Thors, Reykjavík, og Kristinn
Jónsson, Eskifirði.
Nýr forseti
R-Krossins.
Nýlega var Jón Sigurðsson
borgarlæknir kjörinn forseti
Rauða Kross íslands. Af störf-
um sem forseti lét Þorsteinn
Scheving Thorsteinsson lyfsali,
en hann hefur verið forseti
Rauða krossins í fjölda mörg ár.
Voru honum færðar þakkir
fyrir vel unnin störf á fundin-
um.
Bridge -
Frh. aí 2 siðu
Guðlaugi og lyktaði honum
32 á móti 31 fyrir írland.
Stærsta svingspilið í þeim
hálfleik var ein slemma enn.
Þeir Guðlaugur og Lárus
fóru í 6 grönd og urðu þrjá
niður, en á hinu borðinu létu
írarnir sér nægja 5 lauf og
unnu sex. Þetta var prýðis-
slemma eins og sjá má, bara
ekki í grandi. Spilin voru
eftirfarandi:
S:
A 8
V Á-G-9-3-2
♦ Á-G-6-4
* Á-K-9
N:
A Á-K-D-3-2
V 4
♦ K-3
* G-10-8,3-2
Sagnir voru eftirfarandi:
Guðlaugur Lárus
1 hjarta 2 spaðar
3 tíglar 3 grönd
4 grönd 5 tíglar
6 grönd
höfðum við fullan hug á að
vinna leikinn. Það byrjaði
samt heldur ógæfulega, þvi
að Belgirnir grísuðu slemmu
á okkur í öðru spili á eftir-
farandi spil:
V:
A A-K-G-4-2
V G-10-8-3
♦ A
* G-7-6
A:
A 7-5
V A-9-5
♦ D-3
* A-D-10-5-3-2
Sagnir Belganna voru:
Austur: Vestur:
1 lauf 1-spaði
2 lauf 3 hjörtu
4 hjörtu 5 lauf
6 lauf
Eftir þessar sangir var erf-
itt fyrir Jóhann að hitta á hið
banvæna hjartaspil og þeg-
ar spaðarnir lágu 3—3 rann
spilið upp. Á hinu borðinu
spiluðu Lárus og Eggert
réttilega 5 lauf á spilið og
unnu sex. Belgíumennirnir
eru mjög góðir úrspilamenn
og eru sagnir þeirra þar af
leiðandi í harðara lagi. Þeir
hafa mjög gott auga fyrir
endaspil og kastþröng og
tvisvar í þessum hálfleik
varð ég fórnarlamb kast-
þröngvarinnar. En allt kom
fyrir ekki hjá Belgunum, við
græddum 1 stig í hálfleikn-
um og lyktaði leiknum 95—
75 fyrir okkur og gefur það
5 vinningsstig gegn einu.
Aðeins eitt stig vantaði til
þess að fá sex vinningsstig
gegn engu og verð ég að
segja það að Belgirnir sluppu
með skrekkinn.
í gær spiluðum við við
Holland í Bridge-Rama og
unnum þann ieik verðskuld-
að. Við Jóhann tókum frí og
horfðum á í Rama. Þetta var
fjörugur leikur og talsvert
sving í honum en það reið
baggamuninn að við tókum
30 stig í síðustu fjórum spil-
unum og unnum leikinn með
89 stigum gegn 51, sem gef-
ur náttúrlega 6 vinningsstig
gegn engu. Ef til vill sendi
ég spii úr þeim leik seinna.
Stefán Guðjohnsen.
(Vesturheimi), en það var
Þjóðhildur, kona Eiríks
rauða, sem reisa lét kirkj-
una. Hún hafði tekið kristna
tfú, en Eiríkur hélt sinni
heiðnu trú.
Meðal íslenzku landnáms-
mannanna, sem fóru í leið-
angra lengra vestur á bóginn
og fundu Vínland hið góða
voru bæði kristnir menn og
heiðnir. Höfuðskelin gat vit-
anlega vel verið úr þeim
hluta kirkjugarðsins þar
sem heiðnir menn voru
grafnir, og sá möguleiki
einnig fyrir hendi að hún
væri úr Skrælingja. Þess
vegna lét Þjóðminjasafnið
rannsaka hana vísindalega
og fól rannsóknina dr. Ðal-
slev-Jörgensen mannfræð-
ingi. Og hann úrskurðaði
þegar, að höfuðskelin væri
úr norrænum manni.
Það var ekki haft neitt
hátt um þennan fund fyrst
í stað — farið rólega að öllu
— eins og sjá má af því, að
þessi stórfrétt kom ekki í
Kaupmannahafnarblöðun-
um fyrr en 30. sept., en
þetta gerðist í byrjun sept-
embermánaðar,
en þegar það var komið í
Ijós, að höfuðskelin var
úr norrænum manni flaug
Jörgen Meldgaard þjóð-
minjasafnsvörður þegar
til Grænlands, og það’ var
þegar hann kom heim aft-
ur þaðan 20. sept., sem
blöðin fengu fréttirnar
til birtingar,
Og hann staðfesti, að ekki
aðeins væri höfuðskelin úr
norrænum manni, heldur
væri og fundinn í Brattahlíð
grafreitur kristinna manna,
þeirra sem grafnir voru inn-
an vébanda fyrstu kristnu
kirkjunnar, Þjóðhildar-
kirkju. Hefur grafreiturinn
nú verið mældur og athugað-
ur. Þar er rúm fyrir um 100
gi'afir. Meldgaard kveðst
hafa skoðað 16 — kisturn-
ar höfðu allar verið settar í
jörðu að kristnum sið. Og
samkvæmt frásögn Meld-
gaards var kirkjan og reist
þannig, að hún sneri frá
austri til vesturs. Kirkjan
hefur verið rétthyrnd, vegg-
ir þykkir, hlaðnir úr torfi,
en gafl úr timbri. Hún hefur
verið að flatarmáli 5X6
metrar.
Eiríks saga rauða.
í henni er greint frá land-
námi fslendinga I Græn-
landi, en Eiríks saga var
skráð í Hauksbók, einu
hinna frægustu íslenzkra
handrita. Það var Eiríkur
rauði, sem fann Grænland,
og hafðj með sér þangað son
sinn Leif, en Leifur sigldi til
Noregs og dvaldist þar vet-
urinn 999—1000 og' fól Nor-
egskonungur honum að
kristna Grænland. Var
prestur með í förinni, er
Leifur hélt aftur til Græn-
lands. — Þjóðhildur lét reisa
kirkjuna sem fyrr var getið
— og í nokkurri fjarlægð frá
bænum, til þess að styggja
ekki Eirík, sem hélt tryggð
við heiðnina, og reyndist því
erfiðara að finna rústir
hennar en bæjarhúsin sjálf.
Síðar fundust leifar stein-
kirkju þeirrar, sem reist var
síðar en torfkirkjan.
Jörgen Meldgaard ræðir
líkurnar fyrir, að Leifur
heppni hafi verið grafinn
þar. Hann víkur að að því,
að kirkjan hafi verið reist
árið 1001 eða 1002, en þegar
1002 hófust Vínlandsleið-
angrarnir. Vitað sé, að Leif-
ur heppni hafi látizt í Græn
landi fyrir 1025. og þar sem
nú má gera ráð fyrir 100
gröfum í garðinum, hefur
liðið a. m. k. mannsaldur þar
til svo margir voru grafnir,
og hlýtur þá Leifur heppni
að hafa verið einn þeirra
meðal. Kvaðst hann hafa
rætt málið við Kristján
Eldjárn þjóðminjavörð, sem
ekki hefði verið í vafa um,
er öllu hafði verið lýst fyrir
honum, að þarna væri fund-
inn hinzti hvíldarstaður Leifs
heppna.
Þá getur hann þess, að
rannsóknarleiðangur verði
ger til Grænlands á vegum
Þjóðminjasafnsins á næsta
sumri, og ekki sé loku fyrir
það skotið, að rúnasteinn
finnist, er verði mikilvægt
sönnunargagn varðandi jarð-
neskar leifar hins mikla
landkönnuðar sem fann Vín-
land hið góða, — en ella
verði menn að láta sér nægja
þá vitneskju, að hann hafi
verið einn þeirra 100, sem
jarðsettir voru í kirkjugarði
Þjóðhildar.
iiiiiiiíjisKKsijtiiDSiiiiiiitnHSHiiuiismiffliiwBiisismnsiHiHWBSiitBiiuHíniiiasBiiMniiMBisBHiSianiiismniinmimsmiiiiiiiiiHiiiigmimimiHHnHfflinmsHínHmmiiimíimmHmi
í seinni hálfleik komu
Sveinn og Eggert inn
fyrir okkur Jóhann. þeir
Lárus og Guðlaugur áttu
góðan seinni hálfleik, en fr-
arnir létu sig ekki og leikn-
um lyktaði 68 á móti 65 fyr-
ir frland, sem gefur 3 vinn-
ingsstig á móti þremur.
Um kvöldið spiluðum við
við Belgíumenn. Við Jóhann
vorum í góðu stuði og spil-
uðum harðan leik og þar eð
Lárus og Eggert voru sízt
lakari lyktaði leiknum 61:
42 fyrir okkur. Seinni hálf-
leikur var daginn eftir og
*i
T
A
KS
/I
SWIFTLYi MEKCI-
LESSLX TAKZAN
ANI7 HIS APES
ATTAC<£7 WALLACE'S
SAFAEI. THE :
NATIVES KALLIEK
SUT TO NO AVAIL—
W,/10
AN7 NOW, WHILE THE SURVIVOKS FLEF’ IN FANIC, WALLACE
STKUSGLE7 FKANTICALLY TO ELU7E THE CLUTCH OF ZO/AATÍ
1) Skyndilega réðist Tarz- ir innfæddu snéru bókum
2) Og á meðan aðrir flúðu sig úr greipum hins óða apa
an og hinir blóðþyrstu apar saman og reyndu að verjast, barðist Wallace við að losa Zomat.
á Wallace og flokk hans. Hin- en allt kom fyrir ekki.