Vísir - 03.10.1961, Síða 11

Vísir - 03.10.1961, Síða 11
Þriðjudagur 3. október 1961 ffSIR 11 SENDISVEIIMN Duglegur sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Uppl. í skrifstofunni. LANDSIIÐJAN Auglýsing um umsóknir um sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum. Samkvæmt lögum 42/1956, um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum, falla úr gildi, hinn 1. marz 1962, öll sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum, sem veitt hafa verið fyrir yfir- standandi sérleyfistímabil, sem lýkur hinn 1. marz 1967. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. marz 1962 og skulu úmsóknir um sérleyfi sendar póst- og símamálastjóminni eigi síðar en 30. nóv. 1961. 1 sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir sem umsækjandi sækir um .sérleyfi á. 2. Hve margar bifreiðar, hæfar til sérleyfis- aksturs, umsækjandinn hefir til umráða og skal tilgreina skrásetningarmerki þeirra og aldur. 3. Tölu sæta hverrar bifreiðar, með lýsingu á gerð og umbúnaði farþegabyrgis. Upplýsingar um einstakar sérleyfisleiðir, nú- gildandi fargjöld, vegalengd og ferðafjölda gef- úr Umferðamálaskrifstofa póststjórnarinnar, Klapparstíg 25 í Reykjavík, sími 19220. Póst- og símamálastjórnin, 30. sept. 1961 G. Briem / Bragi Kristjánsson. ; Afgreiðslustúlka i | óskast í Sveinsbakari, Bræðraborgarstíg 1. Uppl. í síma 13234. Vanan háseta og matsvein vantar m.b. Geir goða, sem fer á ufsaveiðar. Uppl. í bátnum við Æg- isgarð frá kl. 3—7 e. h. Askriftarsíminn er 11660 BllA Jiii SAiA Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðar við aiira hæfi Sifreiðar með afborgunmn Bílamir eru á staðnnm STIJLKt R Getum bætt við nokkrum duglegum og reglu- sömum stúlkum. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. SfúSkur óskasf BintEBÐASÆLAIN FRAKKASTÍG 6 Símar: 19092. 18966, 19168 Stúlkur óskast. Eélagsbókbandið Ingólfsstræti 9 (ekki svarað í síma). Bifreiðaeigendur! Gangið í félag Islenzkra Bifreiðaeigenda. Tekið á móti innritunum í síma 15659 alla virka daga frá kl. 11—12 og 1—7 nema laugardaga frá ki. 11—12. Féi Isl. Bifreiöaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659. itín nujóca q ------------ , Orðsending til Bifreiðaeigenda. Skrifstofa F.I.B. annast útgáfu ferðaskírteina (car- net) fyrir bifreiðar, sölu alþjóðaökuskirteina og af- greiðslu ökuþórs. Lögfræðilegar leiðbein- ingar fyrir félagsmenn þriðjudaga kl. 5—7 og tæknilegar upplýsingar mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6 Fé! Isl. Bifreiðaelgenda Austurstræti 14, 3. hæð. Sendisveinn óskast hálfan daginn frá kl. 1 e. h. Silli & Valdi Vesturgötu 29 — Sími 11916. Saumastúlkur óskast Stúlkur vanar saumaskap óskast strax. Tilboð sendist Vísi merkt „Vanar, gott kaup“. Stúlka éskast nú þegar á skrifstofu. Vélritunarkunnútta, norð' urlandamálin og enska nauðsynleg. Uppl. I síma 1-76-72. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, önnur til hreingerninga. Uppl. Kaffistofan HAFNARSTRÆTI 16. Húsnæði 20 m2 húsnæði á mjög skemmtilegum stað í Mið- bænum, er af sérstökum ástæðum laust nú þeg- ar. Hentugt fyrir íbúð eða smáiðnað. Sérinn- gangur. Tilboð merkt „Húsnæði 405“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. Fulltriíaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 20.30. Fundarefni : ST JÓRIX! MÁLAVIÐH ORFIÐ F r u m m æ I e n d u r : 1 BJARNI BENEDIKTSSON, forsætisráðherra. JÓHANN HAFSTEIN, dómsmálaráðherra Frjálsar umræður. Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Stjóm fulltrúaráðsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.