Vísir - 03.10.1961, Qupperneq 12
12
VfSIB
Þriðjudagur 3. október 1961
HUSKAÐENDUK. Látiö okk-
ur leigja — Leigumiðstööin,
Laugavegi 83 B. (Bakhúsið)
Siml 10059. (1053
HERBERGI óskast fyrir reglu-
saman karlmann. Helzt sem
næst Njálsgötu/Snorrabraut.
Uppl. í síma 17319 frá kl. 7—
8 í kvöld og næstu kvöld. (126
TVÆR stúlkur, sem vinna
úti allan daginn, óska eftir her
bergi. Uppl, í síma 15122. (138
REGLUSAMAR systur óska
eftir lítilli íbúð. Uppl, í síma
19183 eftir kl. 6. (137
TIL leigu upphitað geymslu-
húsnæði. Jarðhæð, Simi 14528.
(135
REGLUSAMT barnlaust kær-
ustupar utan af landi óskar
eftir 2ja herbergja íbúð nú þeg-
ar "eða 1. nóv. Hringið í síma
24295 eftir kl. 6. (146
HERBERGI óskast fyrir karl-
mann, má vera í kjallara. —
Uppl. í sima 10202. (145
FORSTOFUHERBERGI með
sér snyrtiherbergi er til leigu
í Vesturbænum fyrir reglusam-
an pilt eða stúlku. — Uppl. i
síma 16571 eftir kl. 7. (144
HERBERGI til leigu í Mið-
bænum, eldhúsaðgangur. Uppl.
í síma 18060. (143
HERBERGI til leigu i Mið-
stræti 10, 2. h. (forstofuher-
bergi). Uppl. á staðnum kl. 6
—8 i kvöld. (140
LlTIÐ þakherbergi með sér
inngangi til leigu strax. Uppl.
í síma 17834 eftir kl. 5. Kjól-
föt og smoking á meðalmann
til sölu á sama stað. (110
LlTIÐ herbergi óskast fyrir
eldri mann. Má vera í kjallara.
Uppl. í síma 35235 eftir kl. 6.
(94
LlTIÐ herbergi til leigu í Vest
urbænum. Uppl. í síma 10730.
(95
iBtTÐ óskast fyrir einhleypan
mann. Uppl. i sima 11814. (34
VINNUMIHSTÖÐIN, sími
36789. Hreingerningar og fleiri
verk tekin i ákvæðis- og tima-
vinnu. (1167
HREINGERNTNGAR! Glugga-
þvottur. Setjum i gler o. fl. —
Sími 14727. (1439
INNROMMUM málverk, ijós-
myndir og saumaðar myndlr
Asbrú, Grettlsgötu 54. Sím)
19108. (393
ANNAST hvers konar raflagn-
ir og viðgerðir. Kristján J.
Bjamason, rafvirkjameistari,
Garðsenda 5, Rvik, sími 35475
(657
STÚLKA óskast til 1 starfa i
Iðnó. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum. (86
NOKKRAR stúlkur óskast nú
þegar. Kexverksmiðjan Esja
h.f., Þverholti 13. (81
UNGUNGSTELPA óskast til
að gæta ársgamals barns hálf-
an eða allan daginn. Uppl. i
Blönduhlíð 1, eftir kl. 6. (53
STÚLKA óskast til afgreiðslu-
starfa, önnur til hreingeminga.
Uppl. Kaffistofan Hafnarstræti
16. (101
HÚSMÆÐUR. Tek börn I fóst
ur frá kl. 9—6. Uppl. í sima
37085. (118
--------------‘•rcsrv-J—t—c
STÚLKA eða kona, ekki yngri
en 25 ára, helzt vön afgreiðslu,
óskast í sölutum. Tilboö send-
ist afgreiðslu Vísis fyrir föstu-
dag, merkt „Strax 58". (114
TÖKUM að okkur hreingern-
ingar, vönduð vinna. Sigurjón
Guðjónsson, málarameistari. —
Simi 33808. — Óskar Valsberg.
— Sími 24399. (131
HÚSEIGENDUR athugið. Spar
ið olíuna, hreinsum og einangr-
um miðstöðvarkatla og hita-
vatnsgeyma. Simi 33525. (127
BRÚÐUVIOGERÐIR. Höfum
fengið varahluti í flestar teg-
undir af brúðinn og hár á
brúður. Skólavörðustíg 13, opið
frá kl. 2—6. (134
KONA óskast til ræstinga og
léttra snúninga seinnihluta
dags. Uppl. í síma 13825 til
kl. 1 daglega. (99
SAUMASTÚLKUR óskast. —
Stúlkur vanar saumaskap ósk-
ast strax. Tilboð sendist Vísi
merkt „Vanar, gott kaup“.
(178
HREING ER.MNGAR Tökum
hreingemingar. Sími 22841.
(177
IJtför móður okkar
KAGNHEIÐAE BJAKNADÖTTUE
frá Reykhólum,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðviku-
daginn 4. október næstkomandi klukkan 11 fyrir
hádegi. Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Salóme Þ. Nagel. Jón Leifs.
Faðir okkar og tengdafaðir
AAGE M. C. FREDERIKSEN,
vélstjóri,
andaðist í Elliheimilinu Grund aðfaranótt 1. þ.m.
Börn og tengdadætur.
Stjúpfaðir minn
ÓLAFUR G. KRISTJÁNSSON,
fyrrv. skipstjóri,
andaðist á Landspítalanum síðla kvölds 1. okt. s.l.
Steingrímur Jónsson.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð
við andlát og útför sonar okkar
INGÓLFS VIGNIS.
KAUPUM aluminíum og eu
Járnsteypan h.f. Sími 24406.
(000
KETILL, 6 m2, ásamt brenn-
ara, óskast strax. Uppl. í síma
11687. (122
TVEIR djúpir stólar og sófi
til sölu. Verð samkomulag. —
Sími 11119. (120
MJÖG ódýrir kven- og telpu-
kjólar að Ljósvallagötu 22,
efstu hæð. (117
REIÐHJÓL. Vil kaupa drengja
reiðhjól fyrir 10—11 ára. Uppl.
í sima 32778 eftir kl. 8 á kvöld-
in. (113
SAMUÐARKORT Slysavarna-
télags Islands kaupa flestir.
Fást hjá slysavamadeildum
um land allt. — I Reykjavík
afgreidd i síma 14897. (365
SlMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
GÓLFTEPPI til sölu, stærð
2.70x3.70 m. Uppl. í sima
11389. (112
SILVER Cross barnavagn til
sölu, verð kr. 1 þús. Vestur-
gata 26 A, bakdyr. (lli
SKELLINAÐRA til sölu. Sími
12460. (107
VIL kaupa litinn tvisettan
klæðaskáp. Sími 32599. (136
FRYSTIHÓÚF til leigu. Uppl.
í síma 16032. (170
TIL sölu rúmfataskápur og
stigin saumavél í skáp. Vel út-
lítandi. Uppl. í síma 33378.
(158
BARNAVAGN til sölu, Tan
Sad, verð kr. 2 þús. Sími 37225
(150
SNYRTIKOMMÓÐA með 3
skúffum og stómm spegli til
sölu á Gnoðarvogi 42, 4. h. t.
h. Verð kr. 1000. (162
ATHUGIÐ
Smáauglýsingar á bls. 6
KVENGULLÚR tapaðist laug-
ardag i Hlíðunum, sunnan
Miklubrautar. Finnandi hringi
vinsamlegast I síma 13928. (141
SPARIMERKI í brúnu umslagi
töpuðust síðastl. laugardag. —
Finnandi láti vita í síma 34447.
(125
TIL sölu á Vífilsgötu 24, með
tækifærisverði, vandaður ma-
honyskápur og tveir svefnsóf-
ar. (133
BARNAKOJUR og borðstofu-
skápur, hvorttveggja í Ijósum
við, til sölu og sýnis að Ás-
vallagötu 52, sími 12391. Tæki-
færisverð. (142
TÆKEFÆRISVERÐ. Nýr
tveed-jakki og tvennar buxur
á grannan ungling, ca. 170 cm
á hæð til sölu með miklum af-
slætti. Til sýnis kl. 7—9 i kvöld
Flókagötu 8. (139
BARNAVAGN til sölu á Berg-
staðastræti 8, uppi. (147
SKAUTAR óskast á 9. ára,
einnig Aladin-nál. Sími 10087.
(97
BARNAKOJUR og barnarúm
til sölu að Hrisateig 3, I. hæð.
(98
TIL sölu nýuppgert drengja-
reiðhjól. Uppl. í síma 11799.
(105
TÆKIFKRI. Vegna brottflutn
ings til sölu: Breiður svefn-
herbergisskápur (4 hurðir),
finn borðstofuskápur, patent
svefnsófi, hægindastólar,
stofuborð, stólar o. fl. — Uppl.
í síma 36157. (104
KARLMANNSARMBANDSÚR
með leðuról hefur tapast. Finn-
andi vinsamlega hringi í síma
18898. (160
S£s&A
3JA—4RA herbergja íbúð á
bezta stað í Vesturbænum til
sölu. Uppl. í síma 18008 eftir
kl. 8 í kvöld. (175
TIL sölu litil eldhúsinnrétting,
ásamt Rafha eldavél og stál-
vaski. Uppl. I síma 34829. (102
EINSTAKT tækifæri fyrir
skólastúlkur. Kápur, kjólar,
peysur, pils til sölu, mjög ó-
dýrt. Sími 16628. (100
BRÚNN pels nr. 44 og dragt
nr. 48, sem nýtt, til sölu. —
Uppl. í sima 19006. (109
Hafnarfirði, 1. október 1961.
Rósa Ingólfsdóttir, Guðmundur í. Guðmundsson.
Vegna útfarar
TIL sölu ódýrt, ryksuga, raf-
magnsofn, straubretti, tau-
vinda, kommóða, fataskápur og
kommóðuskápur. Uppl. í síma
15526, Vesturgötu 12, miðhæð.
ÞÓRUNN E. HAFSTEIN,
sýslumannsekkja,
andaðist í Bæjarspítalanum sunnudaginn 1. okt.
Vandamenn.
Kagnheiðar Bjarnadóttur frá Keykhólum verða
skrifstofur Bandalags íslenzkra listamanna,
Tónskáldafélags íslands og STEFs lokaðar allan
daginn á morgun.
(123
PASSAP prjónavél, sem ný, til
sölu. Uppl. í síma 15526, Vest-
urgötu 12, miðhæð. (124
(