Vísir - 03.10.1961, Síða 13

Vísir - 03.10.1961, Síða 13
Þriðjudagur 3. o'któber 1961 ISIR 13 Storm P. — Krossgáta — Nei, hef ég svo ekki ? Útvarpíö í kvödl: 20:00 Tónleikar: Óbókonsert í Es-dúr eftir Carl Philippe Emanuel Bach. (Lucerne há- tíðarhljómsveitin leikur. Rud- olf Baumgartner stjórnar. Ein- leikari: Heinz Holliger). — 20:20 Erindi: Um íslenzkan sjávarútveg (Guðmundur Jör- undsson forstjóri). — 20:45 Svissnesk nútímatónlist: — Strengjakvartett eftir Richard Sturzenegger (Winterthurer- kvartettinn leikur). — 21:10 Ur ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). — 21:30 Ein- söngur: Jo Stafford syngur bandarísk þjóðlög. — 21:45 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möller). — 23:00 Dagskrárlok. Fréttatilkynníng Styrktarfélag vangefinna: — Konur í félaginu halda fund í kvöld klukkan 8,30. Erindi verður flutt um félagsmál og sýnd " verður kvikmynd um þjálfun vangefinna barna. Er konum heimilt að taka með sér gesti. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar: — Fyrsti fundur á þessu hausti verður í kvöld, kl. 8,30 í fund- arsal kirkjunnar. — Stjórnin. ★ Stjórn FRl hefir ákveðið að Ársþing FRÍ 1961 verði haldið dagana 18.—19. nóvember n.k. Málefni, er sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynntt FRl minnst 2 vikum fyrir þingið. — Frjálsíþróttasamband Isl. ★ Mjólkurf ramleiðendur! Rétt þykir að benda á, að loftkæling mjólkur er ófullnægj andi, jafnvel þótt hitastig kæli loftsins sé við frostmark. — Mjólkureftirlit ríkisins. ★ Ef framleiða á góða vöru, verð ur að vanda til hráefnis í upp- hafi. — Til þess að fá úrvals mjólkurafurðir, verður mjólkin sem nota á til vinnslu, að vera 1. flokks vara. — Mjólkureftir- lit ríkisins. - Fréttaklausur - A L Y K T V N Eftirfarandi ályktun var gerð á stjórnarfundi Félags íslenzkra rithöfunda 1. októ- ber sl.: „I tilefni af grein um Krist- mann Guðmundsson skáld i Mánudagsblaðinu 25. septem- ber sl. undir dulnefninu „Jón Reykvíkingur", þykir stjórn Félags íslenzkra rithöfunda á- stæða til að mótmæla harðlega svo rætnum og órökstuddum skrifum. I áðurnefndri grein er óhróð- ur um rithöfundinn persónulega og um verk hans. Þá mun það og einsdæmi í íslenzkri blaða- Trúlofanir Opinberað hafa trúlofun sina ungfrú Anna Ásgeirsdóttir, Hofsvallagötu 22 og Ellert Schram, stud. jur., Sörla- skjóli 1. Síðastliðinn mánudag opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Hólmfríður Kofoed-Hansen — Agnars, flugmálastjóra — og Sveinn Gíslason fyrrv. sendi- herra Sveinssonar, flugstjóri hjá KLM Amsterdam. — Gengið — 28. september 1961 1 Sterlingspund .. Bandaríkjadollar Kanadadollar . .. 100 Danskar kr. 100 Norskar kr 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Franskir fran 100 Belgiskir tr. 100 Svissneskir fr 100 Gyllini .... 100 Tékkneskar 100 V-þýzk mörk 1000 Lírur ...... 100 Austurr. sch. 100 Pesetar k 121,06 43,06 41,77 625,30 604,54 á33,70 13,42 874,96 86,50 996,70 1192,80 598,00 1078,16 69,38 166,88 71,80 Skýringar við krossgátu nr. Jfi93: Lárétt: — 1 Reglubróðir. 7 utan. 8 hestar. 10 forföður. 11 leiðsögumaður. 14 erlendur. 17 samhljóðar. 18 náttúruham- fara. 20. karlinn. Lóðrétt: — 1 Höfðingjann. 2 samernging. 3 ósamstæðir. 4 menn. 5 kvendýr. 6 hreyfast. 9 tryllts. 12 í á (ef.). 13 vatns- falls. 16 ílát. 19 leit. Lausn á krossgátu nr. H92: Lárétt: — 1 Kylfing. 7 es. 8 árar. 10 aum. 11 lind. 14 Indus. 17 NN. 18 föla. 20 at- lot. Lóðrétt: — 1 Kerling. 2 ys. 3 fá. 4 Ira. 5 naum. 6 grm. 9 und. 12 inn. 13 dufl. 15 söl. 16 mat. 19 lo. ★ Minningarkort kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33, Efstasundi 69 og í bóka verzlun Kron í Bankastræti og á Langholtsveg 20. mm saæ „ALLTAF versnar það“, sagði kunningi minn, sem ég rakst á sl. laugardag um kl. 11 inni á Laugavegi, „og hefur það þó lengi slæmt verið“. — Eg spurði hann eðlilega hvað hann ætti við. „Auðvitað á ég við þessa feikna umferð um þessa götu árdegis á laugardögum. Það er lengi búið að vera svo, að það er engu líkara en sí- vaxandi hópur manna eigi er- indi í miðbæinn fyrir háöegi á laugardögum og þurfi endi- lega að aka alla leiðina — vit- andi þó það, að miklu hent- ugra væri að skilja bílinn eftir í þó nokkurri fjarlægð frá mið- bænum, því að þeir yrðu áreið- anlega fljótari fótgangandi. — Og ég skal segja þér af hverju ég er að nudda um þetta, — það er vegna þess að þetta leiðir af sér tafir fyrir alla þá, sem þurfa að komast í bæinn í almenningsvögnum, þvi að þeir tef jast á Ieið sinni í bæinn — og líka, en þó ekki eins, er þeir aka inn Hverfisgötuna. Eg er alveg sannfa?rður um, að þetta á eftir að fara enn versnandi, ef ekekrt verður að gert. En hvað er hægt að gera ? Þetta vil ég, að þið blaða- mennimir skrifi um og mættu gjarnan fleiri taka þar til máls. Eitt er víst, — og það er að allir þeir, sem aka í miðbæ- inn á þessum tima dags á laug ardögum, gera það ekki af brýnni nauðsyn, en að fá þá til þess að breyta til, það er ann- að mál. Sjálfsagt hafa þeir sem umferðarmálum stjórna hugleitt þetta vandamál sem önnur í sambandi við um- ferðina. Eithvað verður að gera til úrbóta. aÞð er vist“. Það vildi ég, að hann Ottó timdi að setja nóg frímerki á bréfin sem hann sendir - , ég borga ekki lengur fyrir svona leiðinleg bréf. mennsku að einkalíf manns sé gert að umræðuefni með jafn siðlausum hætti og þarna er gert. Stjórn Félags íslenzkra rit- höfunda telur að víta beri slík skrif, hver sem í hlut á, og væntir þess, að íslenzk blöð virði svo mannhelgi og al- mennt velsæmi, að rithöfund- ar landsins og aðrir, megi vera óhultir fyrir ærumeiðingum og atvinnurógi af þessu tagi. F.h. stjórnar Félags íslenzkra rithöfunda Ingólfur Kristjánsson formaður. 27Jf. dagur ársins. Sólarupprás kl. 06:lfl. Sólarlag kl. 18:1(2. Árdegisháflceður kl. 00:08. Síðdegisháflæður kl. 12:52. Nœturvörður þessa viku er í Reykjavíkurapóteki. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn Læknavörður kl. 18—8 Síml 15030. Minjasafn Reykjavikur, Skúla- túni 2, opið kl 14—16, nema mánudaga — Ltstasafn Islands opið dagleg kl. 1.3:30—16. - Asgrimssafn, Bergstaðastr. 74, opið þríðju-, fimmtu- og simnu daga kl. 1:30—4 -- Listasafn Einars Jónssonar er opíð á sunnud. og miðvikud. kl. 13:30 —15:30. — Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. Bæjarbóksafn Reykjavíkur, sími 12308 Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Lokaö sunnu- daga Lesstofa opin 10—10 virka daga nema laugardaga 10—4. Otibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 nema laugard. og sunnud. — Otibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5:30—7:30 nema laugard. og sunnudaga. GUNNAR GUÐJONSSON SKIPAMIÐLARI SÍMI 22214 (3 línur) RIP KIRB Y Eftir: JOEN PRENTICE og FRED DICKENSON HARMONY WAS A WONPERFUL .LITTLE TOWN BACK IN THE SAY NINETIES. THE MOUNTAINS WERE SMOKY ANP 1) — Harmony var dásam- leg lítil borg á seinasta tug nítjándu aldarinnár. Fjöllin voru umvafin skýjum og mistri . . .. 2) — Áin var ákaflega straumþung, og reyndi mjög á járnbrautarbrúnna. . . . Ef til vill, ef til vill . . . 3) — Ungfrú fljótt .... . Komið

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.