Vísir - 03.10.1961, Qupperneq 14
14
VISIR
Þriðjudagur 3. október 1961
• Gamla bió •
8)mt 1-14-75
SKÓLAÆSKA
Á GLAPSTIGUM
(High School Confidential)
Spennandi og athyglisverð,
ný, handarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Russ Tamblyn
Mamxe Van Doren
John Barrymore, jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
• Hafnarbió •
AFBROT LÆKNISINS
(Portrail in Black)
Spennandi og áhrifarík, ný,
amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Lana Turncr
Anthony Quinn
Sandra Deee
John Saxon
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 7 og 9.
GRAFÍRARNIR FIMM
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára,
Endursýnd kl. 5.
Bónáburðartæki
nauðsynleg fyrir alla stærri
gólffleti svo sem til dæmis:
Skóla
Sjúkrahús
Veitingasali
Samkomusali
Opinberar byggingar
og þess háttar húsakynni,
G. Marteinsson H.t.
Umboðs- og heildverzlun
Bankastræti 10. — Sími 15896.
Blmi 11188.
SÆLURÍKI
I SUÐURHÖFUM
(L’Ultimo Paradiso)
Undurfögur og afbragðsvel
^erð, ný, frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum og CinemaScope,
er hlotið hefur silfurbjörninn
i kvikmyndahátíðinni í Berlin.
Mynd er allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• Stjörnubió •
LAUSNARGJALDIÐ
Geysispennandi og viðburða-
rik, ný, amerísk mynd í litum.
Randolf Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KGNI HÖGGDEYFARAR
Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást
venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða.
Útvegum KONI HÖGGDEYFARA í allar gerðir
bifreiða.
SMYRILL
Laugavegi 170 — Simi 1-22-60.
og húsi Sameinaða, sími 17976.
Þau böm, sem ætla sér að
bera
* rq
ViSI
I vetur, snúi sér til afgreiðslu Vísis. Sími 11660,
sem allra fyrst.
fll ISTURBCJARRII1
SIGURFÖR JAZZINS
(New Orleans)
Skemmtileg amerisk söngva-
og músikmynd.
Billie Holiday
leikur og syngur.
Hljómsveit
Louis Armstrong.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
® Kópavogsbió •
Simi 19185.
NEKT 06 OAUÐI
(The Naked and the dead)
Prábær amerisk stórmynd i
litum og Cinemascope, gerð eft
ir hinnl frægu og umdeildu
metsölubók „The Naked and
the Dead" eftir Norman Mail-
er.
Bönnuð tnnan 16 ára.
■Sýnd kl. 9.
VÍKINGAKAPPINN
Sýnd kl. 7.
Miðasala ír^tkV„5,(T„„rr i
Auglýsið i VÍSI
• Tjarnarbió •
Ævintýri í Adén.
(C’est arrivé á Adén)
Frönsk gamanmynd tekin í lit-
um og Cinemascope. — Aðal-
hlutverk:
Dany Robin
Jacques Dacqmine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
ÞJÓÐLEIKHUSID
Allir
komu þeir aftur
gamanleikur eftir Ira Levin.
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá k\.
13:15 til 20. Simi 1-1200.
Áskriftarsími
VÍSIS
er
1-16-60
Gerist
áskrifendur
Læknaskipti
Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um
samlagslækna frá n.k. áramótum, gefi sig fram
í afgreiðslu samlagsins í október mánuði, og hafi
með sér samlagsbók sína.
Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, liggur
1 frammi hjá samlaginu.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
IJTBOÐ
Tilboð óskast í uppsteypu á undirstöðum og
kjallara undir byggingu Sparisjóðs Hafnarfjarð-
ar á homi Strandgötu og Linnetstígs í Hafnar-
firði.
Útboðsgagna skal vitjað hjá sparisjóðsstjór-
anum næstu daga milli kl. 11—12 gegn krónum
1.000,00 skilatryggingu.
Hafnarfirði, 1. október 1961.
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR.
° Nýja bió •
8imi 1-15-44.
Gistihús sælunnar
sjöttu.
(The Inn Of The Sixth
Happiness)
Heimsfræg amerísk stórmynd
byggð á sögunni „The Small
Woman", sem komið hefur út
í ísl. þýðingu í tímaritinu Ur-
val og vikubl. Fálkinn. —
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Curt Jurgens
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
Bönnuð börnum innan 12 úra.
Siml 32075.
SALAMON
OG
SHEBA
Amerlsk, I'echnirama-stór-
mynd i litum Tekin og sýnd
með hinnl nýju tæknl með 6-
földum stereófóniskum hljóm
og sýnd á Todd-A-O tjaldi.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum tnnan 14 ára.
ÉG GRÆT AÐ MORGNI
(I’II Cry to rnorrow)
Hin þekkta úrvalsmynd með:
8usan Haytoard og
Eddie Albert.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum tnnan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Kaupi gull og silfur