Vísir - 03.10.1961, Síða 15
VÍSIR
Þriðjudagur 3. október 1961
Ástin sigrar
alit.
Mary Burchell.
— Ég er til í að hátta und- ica. — Og ég lofa að ég skal
ir eins, sagði Carol. verða yður að verulegu gagni.
Þegar þær voru háttaðar — Ég veit að þér verðið
og höfðu slökkt ljósið, sagði það, sagði frú Trentoul vina-
Eriea: lega.
— Ég held að þú verðir af---------
bragðs gjaldkeri, Carol. Að- Erica kynntist fljótt starf-
gætin og alúðleg og föst í rás- í inu og henni þótti vænt um
inni. ' að hún hafði vanist ströng-
— Þökk fyrir, gullið mitt,! um húsbónda, þar sem Oliver
sagði Carol syfjulega. — Og j var. Hún hugsaði oft til hans
ég hugsa að þú verðir af- um þessar mundir — í huga
bragðs móðir, kannske ekki hennar var hann eins og hún
nógu föst í rásinni, en ósköp hafði séð hann síðast: hár,
ljúf. Ég skal taka að mér að dökkur, erfiður og óumræði-
halda aganum uppi. lega kær.
Erica hló og hugsaði með * Mikið flón hafði hún verið,
sér: — Já, ég verð góð móðir. | að halda að hún gæti látið
Ég vil verða góð móðir.
35
fyrirbrigði hjá stúlkum sem
vinna fyrir sér úti í bæ. En
ég get ekki betur séð en að
við ættu mað ráða vel við
þaó. Og auðvitað verðum við
að ná okkur í íbúð hið allra
fyrsta. Ég held að þetta
kvennaheimili sé aðallega
miðað við gamlar jómfrúr og
óbyrjur, svo að ég er ekki
viss um að þér verði lögð vel
út bameignin.
— Skelfing geturðu bullað,
sagði Erica og hló. — En ég
held að þetta geti allt farið
vel, svo framarlega sem ég fæ
atvinnuna, og að þú ... jæja,
nú verður þú að segja mér
hvað á dagana hefur drifið
fyrir þér.
— Ég get ekki keppt við
þig um stórtíðindi, sagði
Carol stutt. En svo fór hún
að gefa háfleyga lýsingu á
tízkuhúsinu, sem hún átti að
byrja gjaldkerastörfin í dag-
inn eftir.
— Ég býst við að vinna að-
allega með stúlkunni sem
stjómar innkaupunum, og
hún er einstaklega viðfelldin,
sagði Carol. — Hún er það
sem maður kallar „fullkom-
in dama“, — í góðu og illu.
Ég hugsa að hún muni ekki
skamma mig. En hún kann
að vera hræðilega formföst
og ætlast sjálfsagt til þess
sama af mér.
— Og hinar? spurði Erica.
— Heldurðu að þér semji við
þær?
— Ég býst við því, sagði
Carol. — Sú eina sem ég tal-
aði við af þeim var aðal sýni-
stúlkan, sem leit á hárið á
mér og fór að hata mig þeg-
ar í stað. Hún er með Ijóst
hár sjálf, en ég hugsa að lit-
urinn komi úr glasi. Og eitt
get ég sagt þér, Erica. Ef
mér tekst ekki að fá allap
fatnað á okkur með innkaups
verði á ég ekki skilið að
halda stöðunni.
— Þú ert bjartsýn, kalla
ég, sagði Erica. — En ef þú
átt að byrja á morgun veitir
okkur ekki af að fara
snemma að hátta í kvöld.
Næstu vikurnar hugsaði
Erica oft til þess hve undar-
legt það væri að eiga svona
rólega daga, eftir öll hvass-
viðrin, sem á undan voru
gengin. Hún fann að hún átti
þetta mest að þakka Sallent
lækni. Og vinkonu hans, frú
Trentoul, sem nú var orðin
húsmóðir hennar í barnaspít-
alanum. Frú Trentoul var
rúmlega fertug, og farin að
verða hæruskotin. Það var
alvara í bláum augum henn-
ar, jafnvel þegar hún brosti
sínu hlýja brosi. — Hún er
líklega ekkja, hugsaði Erica
með sér, — og hefur verið ó-
gæfusöm. En hver veit nema
hún og Sallent læknir giftist
— mér finnst að þau eigi svo
vel saman.
Erica heillaðist af frú
TrentÖtfÞfrá fyrstu stundu.
— Það er ágætt að eiga
starfsfólk sem sér okkur fyr-
ir bami sjálft, sagði hún. —
Barnið verður notað til þess
að reyna uppeldisaðferðir okk
ar á.
— Það er gaman að þér
lítið svona á þetta, sagði Er-
vera að hugsa um hann! Og
nú gekk hún með barnið
hans! Hún reyndi að hugsa
sér Oliver og bamið saman
— ef allt hefði verið öðruvísi.
Hann mundi vafalaust hafa
orðið glaður eins og ungling-
ur, en feiminn um leið.
Hún reyndi að vísa þessum
hugsunum á bug og sökkva
sér niður í vinnuna. Hún var
ótrúlega hress núna, og það
var farið svo vel með hana
í bamaspítalanum og Carol
dekraði við hana heima.
Þær náðu sér í litla íbúð
skammt frá spítalanum. Og
Carol afréð að fara heim, ráð-
stafa gömlu íbúðinni og láta
senda húsgögnin til London.
— Þér er vonandi ekki ver
við að vera ein ? spurði Carol
kvíðin. — En þetta verða
ekki nema fáir dagar. Ég
kem aftur á laugardagskvöld-
ið.
Ericu fannst hún vera ó-
trúlega einmana þegar Carol
var farin til bæjarins, sem
hún mundi aldrei heimsækja
framar. Hver veit nema hún
hitti Oliver ...
Kvöldið sem von var á Car-
ol til baka beið Erica þess
með óþreyju hvort hún hefði
nokkrar nýjar fréttir að færa.
En hún vissi ekki sjálf hvað
hún átti við með „nýjar frétt-
ir“.
Carol lýsti flutningunumi
skemmtilega, ferðinni og hinu!
og öðra, en minntist ekki einu'
orði á Oliver.
Loks gat Erica ekki stillti
sig Um að spyrja:
— Þú hittir þá ekki Oliver
— svona af tilviljun, á ég viðj
Hún forðaðist að Iíta framan1
í Carol.
Nú varð dálítil þögn, en svo
sagði Carol:
— Ætli það sé hyggilegt að
tala um Oliver núna, góða
mín? Það getur valdið þér
hugaræsingi.
— Er þetta svo að skilja
sem þú sæir hann? spurði
Erica með ákefð.
— Já, ég gerði það.
— Carol! Hvar? Talaðirðu
við hann? Æ, Carol, hvers
vegna segir þú mér ekki
þetta? Ég hef biðið með svo
mikilli óþreyju — biðið eftir
að heyra eitthvað um hann.
Carol stóð upp og færði sig
til hennar.
— Ég sagði ekki neitt, því
að ég vonaði að þú mundir
ekki spyrja. En ég sá hann
— mætti honum af tilviljun á
götunni. Og hann fór að tala
við mig.
— Hvað sagði hann ? hvísl-
aði Erica.
— Hann spurði hvort ég
vissi hvar þú værir.
— Ó, Carol. Og hvað sagð-
ir þú?
— Ég svaraði að ég hefði
ekki hugmynd um það, svar-
aði Carol rólega.
— Sagðirðu það? Laugstu
að honum?
— Auðvitað laug ég. Það
var auðveldasta leiðin til að
sleppa, og ég fullvissa þig um
að ég geri mér enga sam-
vizku af því að Ijúga að Oli-
ver.
— En hann hlýtur að hafa
skilið að þú sagðir ekki satt?
Carol yppti öxlum. — Ég
geri ráð fyrir því. Hann var
að gefa eitthvað í skyn í þá
átt.
SKYTTURNAR ÞRJAR 90
„Ef ég hef framið þessa glæpi,
sem þið ásakið mig um, þá leiðið
mig fyrir dóm“, veinaði Mylady.
„Ég bauð yður eitt sinn enska
dómara. Hvers vegna höfnuðuð
þér þeim?“ „Vegna þess að ég er
alltof ung til að deyja". „Konan,
sem þér myrtuð í klaustrinu, var
ennþá yngri", sagði d’Artagnan.
„Ég vil ganga í klaustur, ég vil
verða nunna". „Þér hafið verið í
klaustri, en yfirgáfuð það til þess
að steypa bróður minum í glötun"
sagði ókunni maðurinn.
D’Artagnan var yngstur og ætl-
aði að missa kjarkinn. „Ég get
ekki hugsað mér að láta konuna
deyja á þennan hátt“, sagði hann.
Mylady heyrði til hans og vonar-
neisti vaknaði í brjósti hennar.
En Athos dró sverð sitt úr slíðr-
um og lokaði leiðinni fyrir d’Art-
agnan. „Komið þú feti nær, áttu
mér að mæta". Ð’Artagnan féll á
kné, og Athos gekk til böðulsins,
og sagði: „Framkvæmið aftök-
una“.
„Já“, sagði böðullinn. „Ég kalla
guð til vitnis um, að það, sem ég
nú geri, er réttlátt." Síðan gengu
skyttumar og Winter lávarður til
Mylady og sögðu: „Við fyrirgefum
yður, deyið í friði." Athos rétti
böðlinum nokkra skildinga, en
hann sagði: „Þessi kona skal vita,
að ég geri þetta aðeins vegna
skyldu minnar". Að svo mæltu
fleygði hann peningunum í ána. ,
K V I S T
Hafðu vakandi auga á þessum náunga. Ég treysti hon-
um ekki fullkomlega.