Vísir - 09.10.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 09.10.1961, Blaðsíða 12
12 VtSIB Mánudagur 9. október 1961 HUSKADGNIlUlt. i-atiö okK- ur lelgja — LeigumlOstöHln, Laugavegl S8 B. (Bakhúsiðl Siml 10059 (1053 VANTAB íbúð. Óska eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús Húshjálp getur komið til grelna. Tvennt í heimili. — Uppl milli kl. 8—9 í kvöld og annað kvöld, símí 50638. (431 HEBBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Aðgangur að baði og síma fylgir. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 32806. / (493 HERBEBGI til leigu, ódýrt, fyrir unga stúlku, sem vill hlusta eftir 2 drengjum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 38076. (494 TVEGGJA herb. ibúð á 1. eða 2. hæð eða annað sambærilegt pláss, óskast fyrir lækninga- stofu. Uppl. í sima 38031. (489 UPPHITAÐ geymslupláss á jarðhæð til leigu. Uppl. í sima 14528. (538 ELDRI kona óskar eftir lítilli íbúð strax. Góð umgengni. — Uppl. í síma 38034. (535 ÍBtTÐ óskast. Tveggja til 3ja herbergia íbúð óskast strax. — Uppl. i síma 18497. (527 FINNSK hjón, reglusöm, óska eftir 2—4 herb. og eldhúsi. — Sími 10391. (533 A T HUGIÐ Smáauglýsingar á bls. 6 KENNSLA. Enska, danska - Áherzla á tal og skrift Krist- ín Óladóttir, sími 14263. (12 KENNl skrift og vélritun t einkatimum Sólveig Hvann- berg, Eiríksgötu 15. Sími 11988 (106 KENNI þýzku og önnur tungu- mál. Áherzla lögð á málfræði og orðatiltæki. — Stílar, þýð- ingar o. fl. — Kenni einnig margar aðrar skólanámsgrein- ar, einkum reikning, stærð- fræði og eðlisfræði Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sfmi 15082. (492 HANNYRÐAKENNSLA (list- saum) dag- og kvöldtímar. — Komið og veljið verkefni. Guð- rún Þórðardóttir, Amtmanns- stig 6. Slmi 11670. (497 ODYRAST AÐ AUGLÝSA I VÍSl Lcuíumiíi^Ætn Huseigena- ur Látlð ok^ur annast leign a núsnæði. yður að kostnaðar- 'ausu - Markaðurlnn, Hafn- arstræt) 5 Simi 10422 (696 EITT herbergi og eldhús geta eldri hjón eða mæðgur fengið gegn húshjálp. Umsóknir merktar „Túngata" sendist í póstbox 422, Reykjavik. (486 GOTT herbergi með innbyggð- um skápum til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 36411. (483 VOGABUAB. Litið herbergi óskast fyrir skólastúlku, sem næst Vogaskóla. Uppl, í síma 35537 eftir kl. 5. (480 ÓSKA eftir að leigja íbúð í Mið- eða Vesturbæ. Húshjálp. Sími 32953. (434 UNG hjón utan af landi með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til 1. maí. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusöm 333“ fyrir fimmtudag. (460 LlTIL 2ja herbergja risíbúð til leigu fyrir reglusamt barn- laust fólk. Tilboð merkt „Ris- ibúð" sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. (531 STÓB stofa til leigu í Skipa- sundi 85 í risi. Uppl. eftir kl. 7. (528 IÐNAÐARHUSNÆÐI, 30—60 m3 óskast strax, má vera í Kópavogi. Ennfremur gott skrifstofuherbergi. Uppl. í sima 19594. (529 HERBERGI óskast nú þegar, sem næst Miðbænum. Reglu- semi. Sími 10280 eftir kl. 8 e. h. ' (523 REGLUSÖM fjölskylda óskar eftir lítilli íbúð. Heimilishjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 14977. (514 STÓR stofa til leigu Laugavegi 13, 2. hæð. Til sýnis kl. 9—6 næstu daga. (512 ÓSKA eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 16659. (508 ÍBUÐ. Ung bamlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 22504 eftir kl. 8. (507 HERBERGI með innbyggðum skápum til leigu i nýju húsl í Austurbænum. Uppl. i síma 34712. (501 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi, má vera í risi eða kjallara Simi 16596 eftir kl. 8 í kvöld og anhað kvöld (499 2JA—3JA herbergja íbúð ósk ast, helzt í Austurbænurr. eða Miðbænum Fullorðið reglu- samt fólk í heimili. Uppl. i síma 18665 kl. 5—7. (532 VINNUMIBSTOMN, simi 36739. Hreingerningar og flein verk tekin i ákvæðis- og tima- vmnu. (1167 GÖLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum — eða á verk- stæði voru. — Vönduð vinna — vanir menn. — Þrif h.f. Sími 35357. velahrein gernin g Fljótleg — Þægileg — Vönduð vinna — Þ R I F H. F. Sími 35357. (1167 BRUÐUVIÐGERBJB, ,[Cgþ£ijm fengið varahluti í. -flestar teg- undir af brúðum og hár á brúður. Skólavörðustíg 13, opið frá kl. 2—6. (134 SKODA-eigendur. Framkvæm- um allar viðgerðir á bil yðar. — Skoda-verkstæðið, Skip- holti 37. Sími 32881. (379 HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga. Sími 22197. (463 HJOLB ARÐA VIÐGERÐIR. — Opið öl) kvöld og helgar 'i'ljót og góð afgrelðsla - Bræðra- borgarstlgur 21. Siml 13921 (393 GOLFTEPPA- og Qúsgagna- nretnsun > neimahúsum. — Duracleanhreinsun. — Slmi 11465 og 18995 (Ö00 TEK að mér að þrlfa og ryð- nreinsa undirvagna og brett) bifreiða Uppl. i sima 37032 eftir kl. 19 daglega (230 HUSEIGENDUR Þelr, sem etla að láta okkur hrelnsa mið- -stöðvarotna fyrir veturlnn nringi 1 sima 14091 og 23151 (491 KLÆÐl og breyti gömlum hús- gögnum i léttari stíl, vönduð ■'inna Yfir 40 teg áklæðis með gamla verðinu Bólstrun- in Njálsgötu 3 Sími 13980. * (332 3ARNGÓÐ stúlka eða kona óskast til að sjá um Htið heim- ili i 4—5 vikur. Uppl. i sima 19925. (481 HELMA auglýsir: Æðaraun- sængur, gæsadúnsængur, hvít og mislit rúmföt, allar stærð- ir. Verzl. Helma, Þórsgötu 14. Sími 11877. (322 HUSDÝRAABURÐUR til sölu Uppl. í slma 12577. (1139 DVNUR, allar stærðir. - Send- um Baldursgata 30. — Slrm 23000. (635 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kauplr og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Simi 18570 VÖNDUÐ borðstofuhúsgögn úr ljósri eik til sölu á Óðinsgötu 10, uppi. Verð kr. 7.500.00 (487 BARNAVAGN, Pedigree, nýleg ur og vel með farinn, til sölu. Uppl. Hjarðarhaga 40, 4. h. t. h. Sími 23518. (485 SVEFNHERBERGISHUS- GÖGN til sölu. Uppl. I síma 32733. (482 IÍAUPUM flöskur, merktar Á. V.R. I glerið. Sækjum heim. Greiðum 2 kr. fyrir stk. Hring- ið I síma 35610. (Geymið aug- lýsinguna). TIL sölu sófaborð, saumaborð, útvarpsborð, hvíldarstóll með skemli, Vilton gólfteppi 3% x 4% m. nokkrir metrar pluss- dregill, einnig drengja- og dömufatnaður. Til sýnis I dag og á morgun frá kl. 3—7. — Tunguvegi 24. (511 VEL með farinn Silver Cross bamavagn og ameriskt barna- bað til sölu að Laugarásvegi 45. Sími 36289. (505 SEM ný Smith-Corona ferða- ritvél til sölu. Uppl. I síma 22356 eða 15588. (506 TIL sölu amerískir skór, káp- ur, kjólar. Eiriksgötu 13, 2. h. (503 BARNAVAGN til sölu. Einnig vöggudýna. Simi 12433. (502 TILBOÐ óskast í boddy, grind vél og gírkassa af Plymouth '42. Til sýnis Reynihvammi 35, Kópav. (500 BARNAVAGGA, leikgrind og burðarrúm til sölu. Simi 16208. (498 KARLMANNSUR fundið s.l. sunnudag 1. okt. Sími 23287 eftir kl. 8. (496 TAPAST þefur kvenarmbands- úr s. 1. miðvikudagskvöld, sennilega í Miðbænum. Finn- andi vinsamlega hringi I síma 33824. (471 GULLKEÐJA með viðhengjum tapaðist I Lídó á föstudags- kvöld. Fundarlaun. Finnandi hringi í síma 19422. (510 íiARMONIKKUR, harmonikk- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. (214 SÖLUSKAHNN á Klapparatig 11 kaupir og selur allskonar notaða munL — Símj 12926. (318 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Simi 10414 (379 (000 DÍVANAR aftur fyrirliggj- andi. Tökum einnig viðgerðir. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Simi 15581. (378 GÓÐAR heimabakaðar smá- kökur og tertubotnar (pantist kvöldið áður) til sölu á Tóm- asarhaga 21, risíbúð. Afgreið- ist eftir kl. 7 á kvöldin.. Geym- ið auglýsinguna. Simi 18041. (495 TIL sölu v-þýzkt segulbands- tæki, lítið gallað. Verð kr. 4000.00. Miðstræti 8 B, efsta hæð eftir kl. 6. (491 HOOVER þvottavél, minni gerðin, til sölu fyrir kr. 2000. Sími 33356. (488 ENSK kvenkápa, ný, og barna- vagn, Pedigree miðgerð, ódýr, kr. 800, til sölu. Simi 24535. (484 VILTON gólfteppi til sölu, 3.75 x 3.50 m. Sími 22884. (479 TIL sölu gólf teppi 3x4. Snorra braut 34, 1. h. t. h., eftir kl. 5. Sími 24925. (470 SEGULBAND tU sölu að Álf- heimum 62. Sími 23259. (467 SÉRSTAKLEGA vandað nýtt útskorið sófasett, mahony, til sölu, áklæði að eigin vali. — Bólstrunin, Njálsgötu 3. Sími 13980. (333 NOTAÐIR barnavagnar, marg- ar gerðir, einnig kerrur. Bama vagnasalan, Baldursgötu 39. Sími 24626. (516 MÓTATIMBUR, notað óskast. Uppl. í sima 34024. (536 RAFHA eldavél, einnig strau: vél til sölu. Uppl. í síma 34920 eftir kl. 6 í dag. (524 BORDSTOFUHUSGÖGN Tveir skápar, borðstofuborð og sex stólar til sölu. Tækifærisverð. Einnig kvenfatnaður. Skarp- héðinsgötu 20. Sími 14802. (522 TIL sölu notaður Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 36112 (521 KAUPUM flöskur merktar Á.V.R. Greiðum 2 kr. fyrir stk. Flöskumiðstöðin, Skúla- götu 82. Simi 37718. (513

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.