Vísir - 09.10.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 09.10.1961, Blaðsíða 13
Mánudagur 9. október lUöl V !S I R 13 Sío rm — Eg verð að koma annan dag. — Komdu heidur annan hvern dag. (Jean-Pierre Rampal leikur á flautu, Pierre Pierlot á óbá Paul Hongne á fagott. Rober Gendre á fiðlu og Robert Vey ron-Lacroix á sembal): — a) Sónata i D-dúr fyrir fiðlu og sembal eftir Leclair. — b) Tríó í G-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Mondonville — c) „La Steinkerque" sónata fyrir flautu, óbó, fagott og sembal eftir Boismortier. — 23:00 Dagski'árlok. Utvaroiö — Fréttatilkynníng T . 1 octoolrn ifólo rr tfclon/lc 1 kvöld: 20:00 Um daginn og veginn (Vignir Guðmundssön blaða- maður). — 20:20 Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur. — 20:40 Ferðaþáttur frá Lúx- emborg (Einar M. Jónsson rit- höfundur). — 21:00 Tónleikar: Konsert fyrir horn og hljóm- sveit op. 91 eftir Glíer (V. V. Polek og Bolshoj-leikhúshljóm- sveitin í Moskvu leika; Rein- hold Glíer stjórnar). — 21:30 Utvarpssagan: „Gyðjan og ux- inn“ eftir Kristmann Guð- mundsson; XVII. (Höfundur les). — 22:00 Fréttir og veðúr- fregnir. — 22:10 Um fiskinn (Thorolf Smith fréttamaður). — 22:25 Kammertónlist frá „Nuits de Sceaux'1 tónlistar- hátíðlnni í Frakklandi í júní sl. Ljóstæknifélag Islands, skrif stofa í Hafnarhúsinu við Try&8'vagötu> opin kl. 11—12 f.h. alla virka daga. Sími 18222 — pósthólf 60. Leiðbeiningar um ljós og lýsingu. — Gengið — 28. september 1961 I Sterlíngspund ....... 121,06 Bandarikiadollar ... 43. ub Kanadadollat ............ H.7' 100 Danskai kr.. 625.30 100 Norskar kr ____ 604.54 100 Sænskai kr. ... 833,70 100 Finnsk mörk 13.41' 100 Franskir frank. . . 874,96 100 Belgiskir tr . . 86,50 100 Svissneskir tr . 996,70 100 Gyllim ........... 1192,80 100 Tékkneskar kr. 100 V-pýzk mörk •fc I blaði emu nei , oæn- uni var það nýlega haft eftir Melgárd, dönskum fornleifa- fræðingi, að Þorfinnur karls- efni hefði átt grænler.zka konu. Þetta er ekki rétt. Kona hans var íslenzk, Guðríður Þorbjarn ardóttir, en hann bjó á Lauga- brekku á Hellisvöllum. Þorbjörn þótti göfug- menúi mikið, og „Guðriður var kvenna vænst og hinn mesti skörungr í öllu athæfi sinu". Hún var að fóstri hjá Ornd á Arnarstapa og Halldóru konu hans. Þangað kom Einar, íton- ir Þorgeirs á Þorgeirsfelli Hann var aúðugur maður, en hafði verið leysingi. Einar var vel mannaður og skartmaður mikill. Kom hann að Arnar-. stapa með varning sinn, er hann var á ferð eftir Snjó- fellsströnd. Var honum boðið þar að vera og þá hann það, því að vinátta var með þeim. ■fc Var varningur hans bor-‘ inn í útibúr og braut hann upp varninginn og bauð Ormi og 598.00 1 mMí#ftamðitoÍim að hafa þar af '' ?&ð',f’1ér,l’>þéir vildu. Gekk þá j.r. urmur var ekki fús til þess, en heitir þó að gera þetta. ic Skömmu siðar hefir Þor- björn haustboð mikið, sem hans var vandi, því að hann var stórmenni mikið. Kemur þar Ormur frá Arnarstapa og margir aðrir vinir Þorbjarnar. Ber nú Ormur bónorðið upp við Þorbjörn og segir: „Má þér, bóndi, vera að því styrkur fyr- ir fjár skorts sakir". Þorbjörn svarar: „Eigi varði mig slíkra orða af þér, að eg myndi gifta þrælssyni dóttur mína. — Og eigi skal hún hjá þér vera leng- ur, er þér þótti hún svo lítils gjaforðs verð“. ir Þetta varð orsök þess, að Þorbjörn fór af landi brott með dóttur sina. Seldi hann lönd sin og keypti skip, er uppi stóð í Hraunhafnarósi. Réðust til ferðar með honum þrír tugir manna, en helming- ur þess fólks lézt i hafi. Komu þeir loks á Herjólfsnes eftir mikla hrakninga og þegar kom ið var að vetri. Þorkell hét bóndinn þar og bauð hann öll- um hjá sér að vera. if Guðríður var fyrst gift Þóri Austmanni, en hann og flestir manna hans önduðust í sótt. Þá bað Þorsteinn Eiríks- son Guðríðar og varð því vel tekið bæði af henni og föður hennar. Brúðkaup þeirra stóð í Brattahlíð um haustið og var all-fjölmennt. Ekki naut hún Þorsteins lengi; hann andaðist bráðlega úr sótt, er kom á bæ þeirra. ir Það sama sumar kom til Grænlands frá Noregi mað- ur sá, sem Þorfinnur hét karls- efni. Hann var stórauðugur af fé og var um veturinn í Bratta hlíð hjá Leifi Eirikssyni. Hann felldi hug til Guðríðar og var hún honum föstnuð. Var gert brúðkaup þeirra á þeim vetri. Fóru þau til Vinlands, en siðar til Noregs og þaðan heim til Islands. ir Þar keypti Þorfinnur Glaumbæjarland og bjó þar æ síðan. Eftir lát hans gekk Guö- ríður suður, og er hún kom heim aftur, hafði Snorri son- ur hennar byggt kirkju að Glaumbæ. Varð Guðríður nunna og einsetukona til dauða dags. Margt merkra manna er komið frá þeim Guðríði og Þor- finni karlsefni. 1078,16 Hirðing tanna. BARNIÐ fær fyrstu tenn- urnar um 6 mánaða gam- alt og tveggja ára, er það oftast búið að fá allar barnatennurnar. Nauðsyn- legt er að hirðing tann- anna hefjist eins fljótt og auðið er og alls ekki síðar en þegar barnið er tveggja ára, svo að hreinsun tann- anna verði því eins sjálf- sögð og að þvo sér um hendurnar og andlitið. Tennurnar þarf að bursta að lokinni hverri máltíð og umfram allt að sofa með hreinar tennur. Brönin eru ekki sjálf fær um að annast hreins- un tanna sinna fyrr en þau eru 7—8 ára gömul og jafnvel eftir þann aldur þurfa foreldrarnir að fylgj ast vel með því, að tann- burstunin sé rétt fram- kvæmd. Við burstun ber að gæta þess að hár burstans nái inn milli tannanna í skor- ur og ójöfnur á öllum flöt- um þeirra og f jarlægi leif- ar, sem þar kunna að leyn- ast. Ein aðferð er sú að leggja burstann þannig að tönnum þeim, sem hreinsa skal, að hár hans beinist að rótum þeirra og leggist skáhallt að tannholdinu, en dragist síðan niður eft- ir því og eftir yfirborði tannanna í átt að bitfleti þeirra. Þannig eru tennur efri góms burstaðar nið- ur, en neðri tennur upp á við, bitfleti skal bursta fram og aftur. Tannbursti á að vera nægilega lítill til þess að auðvelt sé að koma honum að öllum flötum tanna að utan og innan. Burstunar- flötur hans skal vera beinn og hárin stinn. Bezt er að eiga tvo bursta, nota þá til skiptis, hreinsa þá og láta þorna vel milli notk- unar. (Frá Tannlæknafél. Isl.). kona fyrir útibúrsdyrin. Ein- ar spyr Orm, hver væri sú hin fagra kona, „er gekk fyrir dyr- in og hefi eg eigi hana hér fyrri séð“. Ormur segir, að það sé Guðriður fóstra sín, dóttir Þor- bjarnar að Laugabrekku. Er ekki að orðlengja það, að Ein- ar fer þess þegar á leit, að Ormur biðji hennar sér til handa hjá Þorbirni föður henn- MMSœSBÍMMD Næturvörðui þessa viku er i Lyðjabúðinni Iðunn. Slysavarðstotan er opln all- an sólarhringinn Læknavörður kl t8—8 Sim) 15030 Vlinjasafn Beykjavikur. Skúla- túnl 2, opið kl 14—16, nema mánudaga - Listasafn Islands opið daglee kl 13:30—16 — Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, opið þriðlu-, fimmtu- og sunnu daga kl 1:30—4. Llstasafn Einars -lónssonar er opið á sunnud og miðvikud kl 13:30 —15:30 — Þjóðmlnjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögprm kl 13:30—16 Bæjarbóksafn Beykjavlkur, sími 12308 A.ðalsafnlð Þing- tioltsstræt- 29A Lokað sunnu- daga Lesstofa opin 10—10 virka daga nema taugardaga to—4. Otibúið Hólmgarð) 84. Opið 5—7 nema laugard og sunnud - Otibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5:30—7:30 nema laugard og sunnudaga. AUSTURSTRÆTI 5 - REYKJAVlK OTIBO AUSTURBÆ JAR0TIB0. LAUGAVEGI 114 MIÐBÆJARUTIBO. LAUOAVEGI I AKUREYRI. STRANDGÖTU S ~ . EOILSSTOÐUM Trygging fyrir innlánum er ríkisábyrgð ank eigna bankans sjálfs, enda er bankinn rlkiseign. Banklnn annatt 011 Iniriend bankavlðskiptl. tekur i mótl it t tparltjió og blauparelkniog. RIP KIRBY Eftir: JOHN PRENTIOE og ERED DICKENSON 1) — Finnið þér nokkur merki um Harmony, herra. — Það er svo sannarlega enginn slikur bær á þvi svæði, e Hooker talaði um. 2) — Garnlar póstbækur geta hennar fram að árinu 1899, en ekki upp frá þvi, en ég veit ekki af hverju. 3) — Það er aðeins ein leið út úr ógöngunum. Við könnum þetta svæði á eigin spýtur. — Farangur okkar verðúr tilbúinn undireins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.