Vísir - 14.10.1961, Page 6

Vísir - 14.10.1961, Page 6
6 Laugard. 14. október 19611 VISIR Stundatafla Æskulýðsráðs ; Reykjavíkur i vetur. Hér fer á eftir stundatafla um starfsemi Æskulýðsráðs fram að nýári eða fyrir þriðja starfstímabil ársins (okt.— des.). Er hún birt hér sam- felld til hagræðis fyrir heim- ilin- og ættu aðstandendur bama og ungmenna að klippa stundatöfluna úr blaðinu, því hún hefur margar upplýsing- ar að geyma, sem hentugt er að hafa við hendina. Tómstundaheimilið að Lind argötu 50: Mánudaga: Bast-, tága- og perluvinna. Bein- og hornvinna, Ijósmyndaiðja. — Þriðjud.: Taflklúbbur, smíða föndur og ljósmyndaiðja. — Miðv.daga: Prímerkjakvöld, en þangað geta ungir frí- merkjasafnarar komið til fræðslu um söfnun frímerkja, frímerkjaskipta og vinnu við frímerkjasöfn sín. Þessa daga fer og fram málm- og raf- magnsvinna og ljósmynda- iðja. — Fimmtud.: Mosaik- iðja, flugmódelsmíði, ljós- myndaiðja. — Föstud.: Tóm- stundakvöld eldra áhugafólks — Laugard.: Kvikmyndasýn- ing kl. 4 e.h. og um kvöldið kl. 8.30. „Opið hús.‘. Hljóm-, miki.ls góðs af þessari starf- plötur, leiktæki, kvikmyndir. semi félagsins. A sunnudögum munu svo Áhaldahús bæjarins. Smíð- ýmsir fundir fara fram við ar hvern mánudag kl. 8 e.h. og við. i Hér geta piltar fengið prýði- Vogaskóli: Þar munu tóm- stundaflokkar nemenda starfa á miðvikudögum og verður það nánar auglýst í skólanum. Háagerðisskóli. Æskulýðs- ráð starfar hér í samvinnu við sóknarnefnd Bústaðasókn ar. Þar fer fram: Bast-, tága- og perluvinna á mánud. og miðvikud. , kl. 8.30 og kvik- myndasýningar hvern laug- ardag kl. 4,30 og 5.45 e. h. Golfskálinn. Þar mun vél- hjólaklúbburinn Elding halda fundi sína hvem miðvikud. kl. 8 e.h. Klúbburinn hefur fræðslu um umferðarmál og akstursæfingar undir stjórn Sigurðar Þorsteinssonar, lög- regluþjóns og auk þess er Jón Pálsson leiðbeinandi klúbbs- ins af hálfu æskulýðsráðs. Klúbburinn hefur og opið verkstæði fyrir félaga öðru hverju og veitir leiðbeiningar um meðferð vélhjóla. Æsku- lýðsráð og lögreglan í Reykja vík hafa haft samvinnu um þessa starfsemi og hún reynzt vel. Á fimmtudögum kl. 8 e.h. mun Fræðafélagi Fróði halda fasta fræðslu- og málfundi sína í Golfskálanum. Þetta félag er stofnað af nokkrum áhugasömum æskumönnum um málafunda- og aðra fræðslustarfsemi. Hafa þeir sett sér ágæt og ákveðin lög og stjóma starfsemi sinni með prýði. Þetta félag er ný- mæli og bendir æskulýðsráð ungu áhugafólki um þessi mál á mjög gott tækifæri til þátt- töku. Væntir æskulýðsráð sér lega aðstöðu til smíða margs- konar hluta og aðgang að vélum undir stjóm sérstaks fagmanns. Viðgerðarstofa Ríkisút- varpsins. Þar mun fara fram radíóvinna hvem miðvikudag kl. 8.15 e.h. Þeir þátttakend- ur, sem sóttu byrjendanám- skeið að Lindarg. 50 í fyrra sitja fyrir um þátttöku í þess- um flokki, en verða að til- kynna þátttöku fyrir næsta miðvikudag. Kvikmyndasalur Austur- bæjarskólans. Kvikmyndasýn ingar sunnudaga kl. 4 e. h. Starfsemi Hjartaklúbbsins. í fyrra var stofnaður skemmtiklúbbur æskufólks 16 ára og eldra og hafði hann starfsemi sína í Breiðfirðinga búð. Starf klúbbsins tókst mjög vel. Nú í vetur mun klúbburinn efna til skemmti- kvölda, skíða- og útileguferða og margs konar tómstunda- iðju. Verður nánar auglýst starfsemi klúbbsins, Nýir starfstaðir. í vetur mun æskulýðsráð hefja starfsemi á tveim nýj- um stöðum. Bæjarráð hefur heimilað æskulýðsráði að taka á leigu tvisvar í viku fé- lagsheimili í húsakynnum S. I. B. S. að Bræðaraborgarstíg 9. Hér er um mjög skemmti- legt húsnæði að ræða og mun starfsemin hefjast þar um næstu mánaðamót og verður hún auglýst sérstaklega, en þar mun fara fram fjölþætt tómstunda- og félagsiðja m.a. mun Hjartaklúbburinn hafa þar vikuleg tómstundakvöld. Að Stórholti 1 munu fást afnot af öðrum skemmtileg- um húsakynnum. Þar mun verða stofnaður skemmti- og starfsklúbbur líkur Hjarta- klúbbnum og einnig verða föst tómstundakvöld hvern fimmtudag fyrir ungt fólk 15 ára og eldri. Verður þetta og auglýst nánar. Hægrimaður verður forseti Stórþingis. um en fyrri félögum bent á að end- ur nýja klúbbskírteini sín sem allra fyrst. Sjóvinnan mun hefjast í byrjun des. í Ármannsheim- ilinu við Sigtún. Ferming í Neskirkju. Ferming og altarisganga í NESKIRKJU 15. október kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Drengir : Ari Hjörvar, Hjarðarhaga 36. Bragi Guðjónsson, Gríms- haga 8. Bragi Halldór Guð- ' ------- mundsson, Bústaðavegi 103. n.. . , . ,» Hjalti Franzson, Hringbraut DonsEíunámskeío.43 jóhann harðsson, Smyrilsvegi 29 F. Þorsteinn Geirharðsson, Danski sendikennarinn við Smyrilsvegi 29 F. Lúðvík1 háskólann, cand. mag. Erik Baldur Ögmundsson, Suður- Sanderholm, mun í vetur pól 5. Rúnar Lárusson, Kapla vegi 13 A. Sigríður Þorsteins- dóttir, Ægisíðu 76. Erla Þor- steinsdóttir, Ægisíðu 76. Stef- anía Ragnhildur Guðmunds- dóttir, Framnesvegi 24. Þór- unn Helga Kristjánsdóttir, Smyrilsvegi 22. Þegar norska Stórþingið kom saman til funda í lok síð- ustu viku’eftir nýafstaðnar þingkosningar gerðust þau tíðindi að foringi Hægri flokksins, Alv Kjös, var kos- inn varaforseti þingsins, en það hefur ekki gerzt síðan 1945, að aðrir en Verka- mannaflokks-þingmenn skip- uðu forsetastöður þingsins. Ekki kom þó til neinnar deilu um forsetakjörið, held- ur skildu forustumenn Verka mannaflokksins, að réttlátt væri eftir kösningaósigurinn að gera samninga við stjóm- arandstöðuflokkana um kosn ingu forseta. Fá þeir þrjá af sex forsetum þingsins. Forseti Stórþingsins er Nils Langhelle, einn af kunnustu forustumönnum Verkamanna flokksins, en varaforseti Alv Kjös sem fyrr segir. Forseti Óðalsþingsins er Per Borten úr Miðflokknum og varafor- seti Jacob Pettersen úr Verka mannaflokknum. Forseti Lög þingsins er Nils Hönsvald, sem áður var varaforseti Stórþingsins og varaforseti Einar Hareide frá Kristilega flokknxmi. Námskeið í amerísk m bókmenntum. halda námskeið í dönsku, sem einkum er ætlað dönskukenn- urum. Fyrirhugað er að hafa tvær kennslustundir í viku. 1 annari kennslustundinni verður farið yfir danska hljóðfræði og hafðar talæf- ingar, en hinni verður varið til lestrar nútímabókmennta (,,Vintereventyr“ eftir Karen Blixen). Þeir, sem kynnu að vilja taka þátt 1 námskeiðinu, eru beðnir að koma til viðtals við kennarann mánudaginn 16. október kl. 20.15 í VI. kennslu stofu háskólans (á miðhæð). skjólsvegi 55. Sigurður Ragn- ar Esrason, Fomhaga 19. Steindór Þorsteinsson, Ljósa- landi, Seltjarnarnesi. Þorlák- ur Ari Ágústsson, Ægisíðu 95 Þorvaldur Gunnar Blöndal, Melabraut 39, Seltj. S t ú 1 k u r : Edda Farestveit, Laugarásv. 66. Elín Margrét Sigurjóns- dóttir, Sólheimum 23. Guðrún Hannesdóttir, Melhaga 6. Guðrún Njálsdóttir, Víðimel 70. Jónína Björg Gísladóttir, Dunhaga 20. Jónína Ragn- heiður Ingvarsdóttir, Baugs- Frétt frá Genf hermir, að sam- kvæmt skýrslum Efnahags- nefndar Sameinuðu þjóðanna hafi mjög dregið úr viðskipt- um Kína og Sovétríkjanna á s. I. ári. Innflutningur Sovétrikj- anna frá Kína minnkaði um 23% og útflutningur frá Sovét- ríkjunum til Kína um 14%. Nýlega er kominn hingað til lands prófessor Gerald Thorson, sem er yfirmaður ensku deildarinnar í Augs- burg College í Minneapolis í Bandaríkjunum. Prófessor Thorson tók doktorspróf við Columbia University í New York og hafa birzt eftir hann margar greinar um enskar og amerískar bókmenntir. Hann mun starfa í vetur sem sendi- kennari við Háskóla íslands, á vegum Fulbright-stofnun- arínnar, og flytur þar fyrir- lestra og kennir amerískar og enskar bókmenntir. Prófessor Thorson mun halda námskeið í amerískum nútímabókmeimtum fyrir stúdenta og aðra, sem vilja taka þátfc í því. Þar mun hann flytja fyrirlestra um þróun skáldsögunnar í Bandaríkj- unum og um verk ýmissa amerískra rithöfunda, t.d. Henry James, Willa Cather, Sinclair Lewis, F. Scott Fitz- gerald, John Steinbeck, Ern- est Hemingway, William Faulkner, Herman Wouk, William Styron, J. D. Salin- ger. Prófessor Thorson biður þá, sem vilja taka þátt í námskeiðinu, að koma til við- tals þriðjudaginn 17. október kl. 6.15 e.h. í VII. kennslu- stofu háskólans. Óskum eftir að kaupa 13 < fi NH H H $ fið fi fi < í tvíbýlishúsi í nýju bæjarhverfi. íbúðin þarf að vera fullgerð að öllu leyti og tilbúin til afhend- ingar 2. apríl 1962. Munum óska eftir að vera með í ráðum um tilhögun innréttinga. Tilboð er tilgreini stað, bygg- ingarstig og verð, ásamt teikn- ingu, sendist skrifstofu okkar, Aðalstr. 6, 6. hæð, fyrir 16. þ.m.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.