Vísir - 14.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 14.10.1961, Blaðsíða 11
Laugard. 14. október 1961 VISIB 11 TILKYNNING BÍLAí^^ SAIA fra Póst- og símamálastjórnínni Salan er örugg hjá okkur. Nokkrar stúlkur sem tala ensku og dönsku verða ráðnar við símaafgreiðslu hjá landssím- anum. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórn inni fyrir 22. október 1961. TIL sölu Morris 1947, sendiferðabíll. Bíllinn er í mjög góðu standi. Hagstætt verð. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN Reykjavík, 13. október 1961. Dodge 1956, einkabíll, mjög Iitið ekinn, Falcon Ford 1959, sem nýr bíll. Verzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54 auglýsir: Opel Kapitan 1956. Einka- bíU. Zodiack 1955, Góður bíll. HÖFUM OPNAÐ BiritEIOASALA^ IMVJA VEEtZLIJN FKAKKASTÍG 6 Símar: 19092. 18966. 19168 Höfum ávallt á boðstólum málverk, ljósmyndir og myndir af flestum kaupstöðum og kauptún- um landsins. Einnig fjölbreytt úrval af biblíu- myndum og barnamyndum. Rammar og innrömmun. Verkstæðispláss óskast ÁSBRÚ KLAPPARSTÍG 40. Þarf að vera í Hlíða- eða Rauðarárholti. Tilboð send ist afgreiðslu Vísis merkt „Bílskúr“ fyrir miðviku- dagskvöld. TRÉSMIDJAN VÍDIR H.F. F|öEbreytt úrval af kommóðum úr tekki og mahogny 3 skúffur _______ Verð kr. 1250.00 4 — __________ — — 1450.00 Einnig mikið úrval af skápum, hentugum i forstofur. Verð kr. 980.00. TRÉSMIÐJAN VÍ3'R H.F. % LAUGAVEGI 166. Húsmæður athugií Matvælaöskjur í ýmsum stærðum verða seldar í verksmiðju vorri við Kleppsveg næstu daga á meðan birgðir endast. Öskjurnar eru vaxbornar og eru því meðal .annars tilvaldar til þess að frysta í þeim kjöt- og sláturvörur. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Ný bók! Nýkomin! Þær elskuðu hann allar Einróma álit allra er lesið hafa þessa hugljúfu ástarsögu, að þetta sé óvenju skemmtileg ástar- saga og lesandinn leggur hana ógjarnan frá sér ólesna. — Verð kr. 39,15. tJTGEFANDI. i Nýkomið! Nýtt blað! Kvennablaðið Snéfi Eyrsta íslenzka mánaðarblaðið með Jitprcnt- aðri prjónasíðu ásamt ýmsum öðrum sérþáttum litprentuðum. Blaðið er fyrst og fremst ætlað öllum er ekki lesa erlend mál og áherzla lögð f á prjónauppskriftir. Ennfremur verða í blaðinu léttar ástarsögur og frásagnir um menn og at- burði. Út hafa verið dregnir vinningar í merkjum Berklavarnardagsins 1961. Eftirfarandi númer hlutu vinning (ferðaviðtæki): 22422 17221 15852 15971 14486 32300 1068 38952 24154 1427 ' 38544 23555 2165 16884 41007 Vinninganna ber að vitja í skrifstofu S.Í.S.S. Bræðraborgarstíg 9. v Áskriftarsíminn er 11860

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.