Vísir - 14.10.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 14.10.1961, Blaðsíða 13
V ISIR Laugard. 14. október 1961 13 Handíða- og mynd- listarskólínn settur. Storm P. — Það er sjórinn í loftinu sem gerir hár manna svo þurrt hér. , — Eg hélt að hann myndi bleyta það. — Útvarpið — 1 dag: Fastir liðir eins og venju- lega. — 12:55 Óskalög sjúkl- inga (Bryndís Sigurjónsdóttir) — 14:30 Laugardagslögin. — 18:30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). — 20:00 Einleikur á hörpu: Nic- anor Zabaleta leikur lög eftir de Huete, Coelho, Nadermann og Labarre. — 20:15 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Pó- kók", gamanleikur eftir Jökul Jakobsson, meS músik eftir Jón Ásgeirsson. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. — Leikendur: Árni Tryggvason, Guðmundur Páls- son, Þorsteinn ö. Stephensen, Guðrún Stephensen, Brynjóifur Jóhannesson, Reynir Oddsson, Áróra Halldórsdóttir, Karl Sig- urðsson, Valdimar Lárusson o. 'fc'k'k Um daginn heyrði ég tvo menn tala um bilanúm- er yfir kaffibollanum. Þeir höfðu báðir mikinn áhuga á að fá á bílana sína lág númer, helzt þriggja stafa, því bílarn- ir þeirra bæru ekki öllu stærra númeraskilti. En því var ber- sýnilega ekki að fagna, og þeim gafst tækifæri til þess að setja rosamikil spjöld á bíl- ana sína með fimm stafa núm- eri, k'k'k skaut því að þeim, að þeir ættu að reyna að komast inn í sjálfa núm- erageymsluna í bílaeftirlitinu, því þar myndu þeir geta náð í einhver númer lægri. Það mim vera svo, að þó bílnúmer- in í dag nálgist R-13000, þá séu geymd hjá bílaeftirlitinu hinn mesti fjöldi bilanúmera, svo að mjög mikið vantar á að bílanúmerin frá R-1 til R- 13000 séu samfelld. k'k'k Þeir bentu á, að svo virtist sem yfirvöldin myndu hreinlega lenda út í ógöngur með fyrirkomulagið á bílanúm erunum. Það er ógemingur að muna fimm stafa númer sagði annar þeirra, i því tilfelli að eitthvað beri að höndum, svo nauðsynlegt sé fyrir mann að að muna númer viðkomandi bils. Þá kom hinn með lausn á þessu máli, að því er hann taldi. — Um leið og lögreglu- yfirvöldin fela bílaeftirlitinu að endurskoða bílaskráning- fl. — 22:00 Fréttir og veður- fregnir — 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. - Fréttaklausur - Nýir læknar Hinn 3. október 1961 gaf dóms. og kirkjumálaráðuneyt- ið út leyfisbréf handa Magnúsi Blöndal Bjamasyni, cand. med. & chir., til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Sama dag gaf ráðuneytið út leyfisbréf handa Bergþóru Sig- urðardóttur, cand. med. & chir., til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Einnig var þá gefið út leyf- isbréf handa Einari Eiríkssyni lækni, til þess að mega starfa sem sérfræðingur í handlækn- ingum, k Fangavarðastaða Staða fangavarðar við fanga geymslu lögreglunnar í Reykja vík er laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 15. okt. n.k. ★ Líknarsjóður Áslaugar Maack minnir alla velunnara sína á bazarinn næsta sunnudag. Vin- samlega skilið hlutum tíman- lega. — Kvenfél. Kópavogs. una, með tilliti til þess að ná samfelldri númeraröð, þá verði sú breyting gerð, að fari núm- eraröðin yfir R-10000, verði sett á númerið tveir' bókstafir, RA byrjaði á tölunni RA-100 og siðan koll af kolli, þegar númeraröðum, sem alltaf á að halda „pott þéttri, er komin upp í RA-10000, þá verði tek- inn næsti stafur stafrófsins RB-100 o. s. frv. I kk"k Þetta fyrirkomulag myndi án efa duga vel og lengi, og væri ólíkt smekklegra og að öllu leyti meðfærilegra, en tyrirkomulag það sem nú er á þessu. 1) — Hvemig komumst við yfir á hinn árbakkann ? — Þér komizt það ekki Handíða- og myndlistaskól- inn var settur 3. þ.m. af Lúð- víg Guðmundssyni fyrrv. skóla Það leiðinlega við bessi gömlu húsgögn er að verðið á þeim er svo nýtízkulegt. í Næturvörður þessa viku er i Lyðjabúðinni (ðunn. Slysavarðstofan ei opin all- an sólarhringinn Læknavörður kl. 18—8 Slmi 15030 MinjasafD Reykjavikur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga — Listasain tslands opið dagleg kl. 13:30—16 - Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74. opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl l :30—4 Llstasafn Einars Jónssonai er opið á sunnud. og miðvikud. kl 13:30 2) — Landið handan árinn ar hefur lokazt á þriár hliðar, vegna straumþunga hennar stjóra. Kennsla í skólanum hófst þegar næsta dag. 1 vet- ur verða nokkuð á þriðja hundr að nemenda i skólanum. Dag- deildir skólans, myndlistadeild in, kennsludeild hagnýtrar myndlistar og vefnaðarkenn- aradeildin eru fullskipaðar. 1 þeim deildum er flesta daga kennt 6—7 stundir. Flest síð- degis- og kvöldnámskeiðin eru nú þegar fullskipuð. Hinn nýi forstöðumaður skól ans, Kurt Zier rektor, kom til landsins aðfaranótt 7. þ.m. og hefur hann nú þegar tekið við starfi sínu. Kennarar skólans verða i vetur, eins og að und- angengnu, nálega 20 að tölu. Aðalkennarar í myndlistum verða, auk forstöðumannsins, Sigurður Sigurður listm., Sverr ir Haraldsson listm., Bragi Ás- geirsson listmálari og frú Krist ín Jónsdóttir. Aðalkennarar í vefnaðarkennaradeildinni eru frú Guðrún Jónasdóttir, frú Margrét Ólafsdóttir, frú Sig- i'íður Halldórsdóttir og frú Vig dís Kristjánsdóttir. Listasögu í öllum dagdeildum kennir Björn Th. Björnsson listfr. Minningarkort kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33, Efstasundi 69 og 1 bóka verzlun Kron í Bankastræti og á Langholtsveg 20. —15:30 - Þjóðmlnjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími 12308: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnud. 2—7. — Útibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Uti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. 3) — Getum við þá ekki nálgazt það innan frá hálend- inu ? Komir fjölmenna í leikfimiflokkana, EINS og skýrt hefur verið frá hafa nokkrir aðilar bundizt samtökum um a0 efna til nám- skeiðs I hressingarleikfimi fyr- ir konur. Eru þau viðs vegar um bæinn til þess að auðvelda konum að komast á þau. Hefur aðsókn að námskeiðun um í Laugarnesskólanum ve. ið mjög góð og eru þau nær fullskipuð, en hjá l.K. og K.R., sem eru í Miðbæjarskólanum er hálfskipað. Þá byrjar Ár- mann með námskeið í Breiða- gerðisskóla n.k. mánudag. Námskeið á vegum Iþrótta- félags kvenna eru á mánudög- um og fimmtudögum í Miðbæj arskólanum, kl. 8:00 fyrir yngri konur, en kl. 8:45 fyrir eldri konur. Á vegum K.R. er eitt nám- skeið í Miðbæjarskólanum á mánudögum og fimmtudögum, og hefjast báða dagana kl. 9:30. Glímufélagið Ármann byrjar námskeið undir stjórn Katrín- ar Helgadóttur í Breiðagerðis- skólanum um helgina. Verður það einnig á mánudögum og fimmtudögum, báða dagana kl. 8.15. Væntanlegir þátttakendur geta farið í ofannefnda tíma, þar sem skráning fer fram, en námskeiðsgjald til áramóta er kr. 200.00. Eftir: JOHN PRENTICE og FRED DICKENBON — Nei, þau fjöll eru ókleif. Þess vegna kemzt enginn þang píp kirh\ MlSWlíBímD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.